Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Nigel Short fór mannavjllt í skák sinni við Jesus Nogueiras á heimsbikarmótimi sem nú stendur yfir í Rotterdam. Hann hélt sig eiga hrók í borðinu en þar stóð þá einungis máttlítíU biskup. Sjáið hvað gerðist. Short hafði svart og átti leik: 21. - Rcxd4?? Hugmynd Shorts er að eftir 22. exd4 Hxel+ 23. Rxel Rxd4 verður hvítur að svara hótuninni 24. - Re2+ og getur þvi ekki forðað hróknum. Svartur fengi hrók og tvö peð gegn tveimur ridd- urum og mætti vel við una. Skyndilega uppgötvaði hann að 22. - Hxel + er auðvitað ómögulegt, þvi að á e8 stendur biskup en ekki hrókur! Er hann hafði jafhað sig á þessari hræðilegu staðreynd réttí hann fram höndina og gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Bandaríski spilarinn, Sam Stayman, er án efa bestí spilarinn í heiminum í dag sem orðinn er áttræður. Hann komst nýlega í fjögurra liða úrslit 'í hinni frægu Reisinger útsláttarkeppni sveita í Banda- ríkjunum, sem er mikið afrek á þessum aldri. í þessari keppni sýndi hann að hann hefur engu gleymt í sögnum og úrspili, í þessu spili, en Stayman sat í suðrn-. Allir á hættu, norður gefur: * ÁG98653 V ÁKG ♦ - + G52 * 7 V 542 ♦ D1095432 + 104 N V A S ♦ D102 V 63 ♦ G86 + KD863 ♦ K4 V D10987 ♦ ÁK7 + Á97 Noröur Austur Suður Vestur 1* Pass 2» Pass 44 Dobl Redobl Pass 4» Pass 5 G Pass 7V P/h Fjórir tíglar norðurs sýndu hjartastuðn- ing og stuttlit í tígh, dobl austurs lýsti áhuga á laufútspili og redobl Staymans lofaði laufaás. Fimm grönd báðu norður að segja sjö ef hann héldi á tveimur af þremur hæstu í hjarta. Útspil vesturs var lauftia, Stayman drap á ás, tók AK í tígli, hentí laufum í blindum og trompaði tígul með hjartaás. Hann spilaði síðan hjarta- gosa og yfirdrap á drottningu heima, trompaði lauf og spilaði spaöa á kóng og renndi niður restínni af trompunum. Austm- var þvingaður í svörtu Utunum og alslemman vannst. Á hinu borðinu voru spilaöir 7 spaðar, einn niður og Stayman og félagar græddu 20 impa. Krossgáta 7 □ 6 7- # 1 10 II U ir" IÝ )$- ■n 1 )S 1 20 J járétt: 1 farsæld, 6 tryUtur, 8 þjóta, 9 yktí, 10 kænt, 11 bút, 12 egg, 14 grama, 16 oddi, 18 hlýju, 19 menn, 20 beija, 21 tíndi. Lóðrétt: 1 fugl, 2 náttúra, 3 bola, 4 ædd- r, 5 karlmannsnafn, 6 sjó, 7 skjögra, 11 tyndili, 13 réttindi, 15 bókstafur, 17 púki, 19 öðlast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bobbi, 6 ós, 8 öfl, 9 iðka, 10 ljós, 12 aum, 13 góðan. 14 ei, 15 æði, 16 ægir, 17 fuðra, 20 amma, 21 rif. Lóðrétt: 1 böl, 2 of, 3 blóðið. 4 bisa, 5 ið, i óku, 7 samir, 11 jóð, 12 angar, 13 gæfa, L4 eiri, 16 æra, 18 um, 19 æf. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og Uelgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. júní - 15. júni 1989 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiUslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aUan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá fögreglunni í síma 23222, slökkviUðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki 1 síma 22445. HeimsókiiartLmi Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efttr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. ki. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 15. júní: Bretar áforma viðskiftalegar þvingunarráðstafanir gegn Japan Þær koma þó ekki til framkvæmda, ef deilan í Tientsin leysist Spakmæli Maður móðgar konur horfi maður of mikið á þær og særir þær horfi maður ekki nóg á þær. S. M. Valtour. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasáfn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið surmudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tti 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö ttikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- * anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrír föstudaginn 16. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Allt bendir tti þess að mjög ánægjulegt tímabti sé að ganga í garð. Láttu hugmyndaflugið ráða ferðinni. Happatölur em 11, 23 og 36. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu hæfileika þína í skapandi verkefni til ttibreytinga á komandi vikum. Dirfska kemur sér vel. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef þú ert í vafa með eitthvað ættirðu að sættast á málamiðl- un. Einbeiting þín er á lágu plani svo þú ættir ekki að gera neitt í fljótræði. Nautið (20. apríl-20. maí): Athugaðu í budduna áður en þú ferö út að eyða. Þú gerir ekkert annað en að svikja sjálfan þig ef þú sóar fé. Slappaðu af heima í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Allt bendir tti þess að þú getír snúið hugsunum þínum á bjartar brautir í dag. Þú ert lukkunnar pamfíll í dag. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert fullur af bjartsýni og góðum áformum í dag. Þú ættir að ná góðum árangri. Senntiega hittir þú einhvem úr fortíð- inni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur mikið að gera í dag og hefur ekki mikinn tíma af- lögu. Farðu samt ekki úr sambandi, það gerir aðeins illt verra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of ömggur um að eitthvað gangi samkvæmt þínu höfði í dag. Vertu tilbúinn að breyta yfir í aðrar ráðstafanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu vingjamlegur við vin sem skortir sjálfstraust. Bjóddu honum í heimsókn og hertu hann upp. Ef þú ferð út að versla gættu að buddunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Passaðu þá peninga sem þér hefur tekist að safna og sóaðu þeim ekki í vitleysu. Gerðu eitthvað sem þig langar fyrir þá. Happatölur em 5,19 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Náið samband eða vinskapur lofar góðu. Þér verður tekið opnum örmum ef þú vilt ná sambandi við einhvem gamlan vin frá fyrri tið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur mjög vel með það sem þú tekur þér fyrir hend- ur. Samkomttiag sem þú gerir varaðandi peninga gengur ekki sem best. Þú skalt reikna með affóllum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.