Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956. Garðeigendur - húsfélög! Get bœtt við mig verkefhum við garðslátt í sumar. Uppl. í síma 46734. Gróðurmold og fyllingarefni, heimkeyrt, til sölu. Uppl. í síma 666397 eftir kl. 19. Gróöurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 91-675223 og 985-28035. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. S£mi 985-22050. ■ Húsaviðgerðir Húselgendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, trésmíðC blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19. Tökum að okkur aihliða húsaviðgerðir, girðingarvinnu o.fl., tímavinna eða tilboð, yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 77241 kl. 18-22. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára böm. Innritun á sknfstofú SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafoarf., s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Þritugur maður, lærður rafsuðumaður, óskar eftir starfi í sumar og jafavel næsta vetur við landbúnað. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4863. Óska eftir 11-12 ára unglingi til að passa böm, þyrfti helst að hafa verið í sveit áður. 'Uppl. í síma 95-27151. ■ Ferðaþjónusta Tjaldstæði og hjólhýsastæðið opið fjölskkyldufólki. Heitt og kalt vatn. sundlaug, gufubað, golfvöllur/veiði, verslun og margt fleira. Gisting í smá- húsum. Ferðamiðstöðin Flúðum, sími 98-66756. ■ Sport Óska eftir að kaupa notað seglbrettl fyrir byrjendur. Uppl. í sfma 91-29245 e. -kl. 19. ■ Parket Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121 og 612191. ■ Tilsölu NÆRINC. OG Nf-YSLUV£NJUn BARNA ' C.AMUAK JOT&RETTIR RÚDAR OG PEYSUB KROSSGATA Vorblað tímaritsins flusfreyjunnar er komið út. I blaðinu eru fróðlegar greinar um næringu og neysluvenjur ungra bama og áhrif áfengis á fóstur. Ennfremur er þar uppskrift að hent- ugri kvenpeysu, falleg bamapeysa, prjónuð úr gamafgöngum, ljúffengir lambakjötsréttir, kökur með kaffinu, krossgáta til að glíma við í sumarlejd- inu, auk margs annars efrds. Nýir kaupendur fá 2 blöð frá fyrra ári í kaupbæti. Tímaritið flusfreyjan, Husfreyjxm sími 17044. GRÍSABÓL SF SVlNAELDI og svInaslátrun Elrhðfða 12—112 Rcykjavík Nokkrir grisaskrokkar verða seldlr milll kl. 15 og 18 í dag, fimmtudaginn 15. júní. Gerðu góð kaup án milliliða beint við sláturhúsið og framleiðand- ann, það borgar sig. Grísaból sf., sími 672877. Rósóttir kjóiar nýkomnir einnig einlitir kápukjólar. Glæsilegt úrval. Póst- sendum. Kreditkortaþj. Dragtin, Klapparstíg 37, s. 91-12990. ORVGSISMfflSTÖOIN | ~7®c5i7iíœS’Eir j; Stimplagerð, ölj prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafanúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafaspjöld, límmiðar, bréfe- efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. j Með kpeðjv í K.E.W. Hobby háþrýstidælan. Bíllinn er þveginn á tíu mínútum, sjálfvirkur sápu- og bónskammtari fylgir, einnig getur þú þrifið: húsið, rúðumar, stétt- inga, veröndina og sandblásið máln- ingu, sprungur o.m.fl. Verð kr. 20.655. Sendum í póstkröfu, Visa-, Eurokjör. Markaðsvörur, Suðurlandsbraut 16, sími 91-67843, p.o. box 8742. Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótó- húsið Pnma, Bankastræti 8. Sími 21556. Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. Flöskuskipamódel. Vorum að fá úrval af tréskútumódelum, flöskuskipum, gítarmódelum, sellómódelum o.m.fl. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. Baðker og sturtubotnar. Baðker, 170x70, verð kr. 7.900. Baðker, 160x70, verð kr. 7.900. Sturtubotnar, 80x80, verð kr. 3.500. Baðker, 170x75 m/handf., kr. 17.500. Vatnsvirkinn hf., Armúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. ■ Verslun Barhnettirnlr komniri Einnig mikið úrval af sófaborðum, homborðum, innskotsborðum, speglum, símabekkj- um, skrifborðum, kommóðum og stök- um stólum. Nýja bólsturgerðin, Garðshomi, sími 16541. Bílskúrshurðir, hurðajárn, rafopnarar. Hurðir m/körmum kr. 29.500. Hurðajám kr. 8.520. Rafopnarar kr. 23.120. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, s. 38840. Upphækkunarsett fyrir jeppa. Dempar- ar, fjaðrir, og fl. Nýkomin sending af vélarhlutum, einnig hraðpöntunar- þjónusta fyrir USA bíla og Toyota jeppa. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, simi 685825. Nýja Ifnan, rósóttar og einlitar buxur fi kr. 1800, blússur frá kr. 500, pils fi kr. 900, 100 kr. karfan o.fl. Sendum póstkröfu. S. 44433. Ceres hf., Nýbýli vegi 12, Kóp. Húsbyggjendur: Nú er tími til að huga að öryggismálum. Við smíðum hand- rið eftir þinni ósk úr prófíl og rörum, ryðfrí og timburklædd jámhandrið. Gneisti hf. - vélsmiðja, Laufbrekku 2 (Dalbrekkumegin), 200 Kóp., s. 641745. Sólargeislinn býður góðan dag. Já, nú er rétti tíminn fyrir sólbað. Við bjóð- um staka tíma á kr. 300, 10 t. kort kr. 2300 og 10 t. morgunk. kr. 1800. Opið frá kl. 8-23 og 10-23 um helgar. Láttu sjá þig, því þú ert velkominn. Sólar- geislinn, Hverfisgötu 105, s. 11975. Sturtuklefar, tilvalið fyrir sumarbústað- inn. Fittingsbúðin hf., allt til pípu- lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068. i SKEIFAN^ Húsgagnamiðlun s. 77560 Notuð húsgögn. Föstudaginn 16. júní opnum við versl- un með notuð, vel með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Tökum í umboðssölu notuð, vel með farin hús- gögn o.fl. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu hús- búnaðar úr dánarbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, simi 77560 milli kl. 9 og 18. Magnús Jóhannsson framkvstj. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. ofj eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðtr end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Fortjöld á hjólhýsi. Glæsileg hústjöld, 100 % vatnsþétt. 5 manna tjöld með fortjaldi, kúlutjöld. Seljum og leigjum allan viðlegubúnað. Hagstætt verð. Sportleigan, gegnt Umferðarmiðstöð- inni, sími 19800. ■ Bílar til sölu Toyota 4Runner ’88 til sölu, V6, EFI, SR5, rafinagn í rúðum, 90 lítra aukat- ankur, upphækkaður á 36" radial dekkjum, skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 92-13837 eftir kl. 18. AMC CJ-S ’74 (’88) til sölu, vél AMC 401 m/ýmsum aukahlutum, 4ra gíra, drifl. framan og aftan, 4,27 hlutföll, 36" radial mudder á 12" felgum. Allur nýendurbyggður, t.d. nýjar fjaðrir og demparar, ryðfrír, 86 1 bensíntankur, loftdæla, ný blæja o.m.fl. Sérskoðaður og skoð. ’89. Verð 740 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4861. M.B. 0303 ’79 til sölu, 34 sæti. Uppl. í síma 91-44176 (stendur við Þinghóls- braut 19, Kóp.). Ford Scorpio GL 2.4i ’87 til sölu, ekirm 41 þús. km, 6 cyl., bein iimspýting, ABS bremsukeríí, vökvastýri, raf- mang í rúðum, centrallæsingar, sóll- úga o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. á Bílasölu Brynleife, Keflavík, símar 92-14888 og 92-15488. Toyota 4runner De-Lux, 4x4, árg. Fallegur bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-42354 og 91-641082. HJÓLBARBAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki sist í hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! il UMFERÐAR RÁÐ ■ Ýmislegt JEPPAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR^- PÖSTHÖIF5398,125 REYKJAVÍK><J®» Torfærukeppni. Fyrsta bikarmeistarakeppni Jeppa- klúbbs Reykjavíkur og Bílabúðar Benna verður haldin laugardaginn 24. júní í gryfjunum við Litiu kaffistof- una, ath., vegleg verðlaun í boði. Flokkur sérútbúinna: 1. sæti, 100 þús., 2. sæti, 50 þús., 3. sæti, 25 þús. Flokkur götubíla: 1. sæti, 50 þús., 2. sæti, 25 þús., 3. sæti, 10 þús. Skráning keppenda í síma 46755 milli kl. 15 og 18. Síðasti skráningardagur miðviku- dagurinn 21. júní. FLOTT FORM Þú kemst f flott form f Kramhúsinu. Stór- lækkað verð. 8 tímar á kr. 2.800, 14 tímar á kr. 4.600, 30 tímar á kr. 9.300. Tímabókanir standa yfir í símum 15103 og 17860.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.