Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989.
DV
Erlendir markaðir:
Bensín hrapar í verði
Góöu fréttimar þessa viku er veru-
leg verðlækkun á bensíni í Rotter-
dam og er verðið komið nokkuð nið-
ur fyrir það viðmiðunarverð sem
verðlagsráö notaði viö síðustu bens-
ínhækkun. Slæmu fréttimar eru
hins vegar þær að gengi krónunnar
heldur stöðugt áfram að lækka þann-
ig að hagnaðurinn, sem annars feng-
ist af lægra bensínverði í Rotterdam,
ést nokkuð upp.
Aðalástæðan fyrir lækkandi bens-
ínverði á heimsmarkaði er meiri
framleiðsla Opec-ríkjanna. Þau hafa
ákveðiö að framleiða 19,5 milljónir
tunna á dag en hafa framleitt um 18
milljónir tunna á dag undanfarnar
vikur.
Verð á bensíni er nú um 201 dollar
tonnið en var um 218 dollarar í síð-
ustu viku. Hæst komst verðið í um
270 dollara í endaöan apríl. Þegar
verðlagsráð hækkaði verðið á bens-
íni hér innanlands á dögunum í 52
krónur htrann var viðmiðunarverð-
ið 229 dollarar tonnið í Rotterdam.
Verð á súperbensíni, 98 oktana, er
komið niður í 215 dollara tonnið en
reis hæst í endaðan apríl í um 300
dollara tonnið. Snaggaraleg lækkun
þaö.
Verðið á hráolíunni Brent úr Norð-
ursjónum er núna 16,65 dollarar
tunnan. Stutt er síðan verðið var
komið yfir 20 dollara. Búist er við
frekari lækkun í ágúst á hráolíunni,
jafnvel að hún verði komin niður í
um 16,40 dollara.
Söluverð dollarans var 58,72 krón-
ur í gær. Á svo háu verði hefur doll-
arinn aldrei selst fyrr á íslandi. Um
áramótin var hann á 46,28 krónur.
Hann hefur því hækkað í verði um
27 prósent á rúmum fimm mánuðum.
Allt árið í fyrra hækkaði hann um
tæp 30 prósent.
-JGH
M Bensín
280- $/íonn »
260- 240 -
.....
200- I *V
I V
J
160 t jT
*l 'I11111111 'l'i111111111111 'l'111 feb. mars apríl maíjúní
Penmgamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og meö 7,5%
raunvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 7,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæöur eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru
15,5% og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Nafnvextir 35% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári.
Búnaöarbankinn
Gullbók er óbundin með 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verötryggös reiknings með 3% raun-
vöxtum reynist hún betri.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun,
eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuöum liðnum.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón-
uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam-
an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau
sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaóa bundinn reiknlngur er með 32%
Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiöast 28,4% nafnvextir af óhreyföum
hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 29%
nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður
við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt-
unin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn-
ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði
31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það
34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán-
aöa verðtryggöum reikningum gildir hún um
hávaxtareikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31%
nafnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aða.
Útvegsbankinn
Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman-
buröur. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem
gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður
við verðtryggöa reikninga. Raunvextir eftir þrep-
um eru frá 3,5-5%.
Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung ber 27% nafnvexti sem
gefa 29,9% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán-
aöa verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er
hærri gildir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 26,0% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
I parisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem
gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburður er
gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn-
stæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin I 12
mánuði. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund
krónum, eða 4% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 30%, eða 4,5% raunvextir.
Yfir einni milljón króna eru 31% vextir, eða 5%
raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 14-17 Úb
Sparireikningar
3jamán.uppsögn 14-18 Vb,Úb
6mán. uppsögn 15-20 Vb
12mán. uppsögn 16-18 Úb
18 mán. uppsögn 32 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-9 Sp
Sértékkareikningar 4-16 Vb.Ab,-
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3 Allir
Innlán með sérkjörum 27-35 nema Úb Ab
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,25-9 Ab
Sterlingspund 11,5-12 Sb.Ab
Vestur-þýskmörk 5,25-6 Sb
Danskarkrónur 7,5-8 Ib.Bb,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) Sp lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 28-31 Lb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 27,5-33,5 Lb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 31,5-35 Lb
Utlan verötryggö
. Skuldabréf 7,25-9,25 Lb
Utlántilframleiðslu
Isl.krónur 27,5-33 Lb.Úb
SDR 10-10,25 Atlir
Bandaríkjadalir 11,25-11,5 nema Úb Allir
Sterlingspund 14,5 nema Úb Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42,8
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júní 89 29,3
Verðtr. júní 89 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala júní 2475 stig
Byggingavísitala júni 453stig
Byggingavísitala júni 141,6stig
Húsaleiguvísitala 1,25%haekkun1.apríl
VERÐBRÉFASJÓÐip
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
Einingabréf 1 3,922
Einingabréf 2 2,179
Einingabréf 3 2,568
Skammtímabréf 1,352
Lífeyrisbréf 1,972
Gengisbréf 1,755
Kjarabréf 3,900
Markbréf 2,069
Tekjubréf 1,725
Skyndibréf 1,185
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóösbréf 1 1,884
Sjóðsbréf 2 1,504
Sjóðsbréf 3 1,332
Sjóðsbréf 4 1,109
Vaxtasjóðsbréf 1,3270
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 300 kr.
Eimskip 352 kr.
Flugleiöir 171 kr.
Hampiöjan 161 kr.
Hlutabréfasjóður 128 kr.
lönaðarbankinn 157 kr. _
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Útvegsbankinn hf. 135 kr.
Verslunarbankinn 145 kr.
Tollvörugeymslan hf. 108 kr.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Hlutabréfavísitala Hámarks, 100 = 31.121986
380
360” '
340 -
320“ 300
nóv. des. jan. feb. mars apríl maí júní
U. ’JUIHK iwtmmwwiiiim UIL JJUW|I|JJIU.>.'1WWJ«I
Svartolía
Viðskipti
Verð á erfendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt,....201$ tonnið,
eða um........8,9 ísl. kr. lítrrnn
Verð í síðustu viku
Um................218$ tonnið
Bensín, súper,....215$ tonnið,
eða um........9,9 isl kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................235$ tonnið
Gasolía......................136$ tonnið,
eða um........6,8 fsl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................147$ tonnið
Svartolía....................105$ tonnið,
eða um........5,7 ísl. kr. htrinn
Verð í siðustu viku
Um...........................109$ tonnið
Hráolía
Um................16,65$ tunnan,
eöa um........977 ísL kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um..................17,70$ tunnan
Gull
London
Um...........................362$ únsan,
eða um.....21.256 isl kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um............................375 únsan
Ál
London
Um..........1.920 dollar tonnið,
eða um.....112.742 fsL kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um............1.975 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........10,2 dollarar kilóið,
eöa um........599 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um.........11,0 dollarar kílóið
Bómull
London
Um............76 cent pundið,
eöa um.........98 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............67 cent pundið
Hrásykur
London
Um...................294 dollarar tonnið,
eöa um.....16.165 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...................281 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um...................210 dollarar tonnið,
eða um.....12.331 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...................209 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............113 cent pundið,
eða um........146 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............116 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., maí
Blárefur............185 d. kr.
Skuggarefur.........176 d, kr.
Silfurrefur.........409 d, kr,
BlueFrost...........351 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, maí
Svartminkur.........147 d. kr.
Brúnminkur..........167 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kfsíljárn
Um........1030 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um........630 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um........230 dollarar tonnið