Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. 35 Afmæli Guðfínna Snæbjömsdóttir Guðfinna Snæbjömsdóttir félags- málafulltrúi, Löngufit 34, Garðabæ, ersextugídag. Guðfinna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Túngötunni. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Ingimarsskólan- um, stundaði nám við Húsmæðra- skólann í Reykjavík, stundaði nám í píanóleik í sjö ár og hefur sótt íjölda námskeiða í ýmsum greinum. Eftir giftinguna tóku við heimil- isstörf og bamauppeldi en 1966 hóf Guðfinna aftur störf utan heimil- isins. Hún hóf störf hjá bæjarsjóði Qarðabæjar 1968 og hefur starfað þarsíðan. Guðfinna var formaður félags- málaráðs Garðabæjar 1972-86, sat í stjóm hjálparsjóðs Garðasóknar í u.þ.b. tíu ár og í stjóm Kvenfélags Garðabæjar í átta ár. Hún hefur starfað í sjálfstæðisfélagi Garðabæj- ar frá 1969, verið í framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í hreppsnefnd og síðar bæjarstjóm og starfað þar sem varafulltrúi. Þá hefur hún verið formaður nefndar um málefni aldr- aðra á vegum Garðabæjar og starfað meö stjóm Byggingafélags eldri íbúaíGarðabæ.Húnvarstofnfor- . seti ITC Gerðar í Garðabæ og hefur verið þingskapaleiðari í II. ráði ITC á íslandi sl. ár. Hún hefur verið að- ili í Sam-frímúrarareglunni undan- farinár. Guðfinna giftist 13.5.1950 Össuri Sigurvinssyni húsasmíðameistara, f. 23.8.1929, en hann lést af slys- förum 22.6.1965. Foreldrar Össurar em báðir látnir en þeir voru Guðrún Kristjánsdóttir húsmóðir og Sigur- vin Össurarson stórkaupmaöur, bæði frá Kollsvík í Rauðasands- hreppi. Guðfinna og Össur eignuðust sjö böm. Þau em Snæbjörn Tryggvi, skipstjóri á bv. Ögra, kvæntur Mar- íu Baldursdóttur snyrtisérfræðingi en þau em búsett í Garðabæ og eiga tvö böm, Guðfmnu og Daníel; Guð- rún Helga, húsmóðir á Álftanesi, gift Brynjólfl Steingrímssyni húsa- smíðameistara og eiga þau fjögur böm, Össur, Þorgerði, Hjörtog Brynju Rún; Bjami Sigurvin, versl- unarmaður í Malmö í Sviþjóð, kvæntur Duang Net og eiga þau eitt bam, Jannicu Minna Alice; Birgir, nemi í byggingaverkfræði í Lundi í Svíþjóð, kvæntur Ernu Bimu For- berg tækniteiknara og nú nema í garðyrkjufræðum og eiga þau tvö böm, Sigurð Örn og Bjama Rúnar; Hulda Sigríður, skrifstofumaður í Reykjavík, gift Markúsi Jóhannes- syni húsasmið og eiga þau eina dótt- ur, Unni; Ómar sjómaður, í foreldra- húsum, og Margrét matreiðslu- meistari, í foreldrahúsum. Systkini Guðfinnu em Jóakim jámsmiöur, kvæntur Sólveigu Magnúsdóttur skrifstofumanni; Margrét verslunarmaður, gift Bimi Bimir, kennara og myndlistar- manni; Helga húsmóöir, gift Birgi Guðmundssyni framkvæmdastjóra; Anna Sigríður, nemi í Bandaríkjim- um, gift Kristjáni Birgi Kristjáns- syni vélstjóra; Guðrún, fulltrúi hjá Stöð 2, gift Guðna St. Gústafssyni, löggiltum endurskoðanda, og Ólafur Tryggvi rafvirkjameistari, kvæntur Oddnýju Sigurðardóttur húsmóður. Foreldrar Guðfinnu voru Snæ- bjöm Tr. Ólafsson, skipstjóri frá Gestshúsum í Bessastaðahreppi, f. 1899, d. 1984, og kona hans, Sigríður Jóakimsdóttir húsmóöir, frá Brekku í Hnífsdal, f. 1906, d. 1986. Systir Snæbjamar var Sigríður, móðir Ólafs Jenssonar, yfirlæknis í Blóðbankanum. Snæbjörn var son- ur Ólafs, útvegsb. í Gestshúsum, Bjamasonar, útvegsb. á Hliði, Stein- grímssonar, útvegsb. í Melshúsum á Álftanesi, Jónssonar. Bróðir Bjama var Ketill elsti, útvegsb. í Kotvogi. Móðir Ólafs var Sigríöur Jónsdóttir, b. í Skógarkoti í Þing- vallasveit Kristjánssonar. Móðir Snæbjamar var Guðfmna, dóttir Jóns, b. á Deild á Álftanesi, Jónsson- ar, b. á Deild, og konu hans, Guð- fmnu Siguröardóttur. Guöfinna Snæbjörnsdóttir. Sigríður, móðir Guðfinnu, var dóttir Jóakims, útvegsb. á Heimabæ í Hnífsdal, Pálssonar, útvegsb. á Heimabæ í Hnifsdal, Halldórssonar, b. í Hnífsdal, Pálssonar. Móðir Hall- dórs var Margrét Guðmundsdóttir, b. í Amardal, Bárðarsonar, b. í Am- ardal, Illugasonar, ættföður Arnar- dalsættarinnar. Guðfinna hefur opið hús í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ föstudaginn 16. júní kl. 17-19. Ámi Hjartarson Ámi Hjartarson jarðfræðingur, Ljó- svallagötu 12, Reykjavík, varð fer- tugur í gær. Árni er fæddur á Hótel KEA á Akureyri og ólst upp í Svarf- aðardal. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1%9, BSc-prófi í jarðfræði frá HÍ1973 og BSc honor-prófi frá HÍ1978. Árni var kennari í KÍ og víðar 1975-1976 og hefur unnið al- menn jarðfræðistörf hjá Orkustofn- un frá 1976, aðalsérsvið vatnajarð- fræði og kortagerð. Árni hefur starfað með áhugaleik- félaginu Hugleik, hefur m.a. samið tónlist og texta í uppfærslum leik- hópsins á síðustu ámm. Kona Áma er Hallgerður Gísladóttir, f. 28. sept- ember 1952. Foreldrar Hallgerðar em Gísli Friðriksson, b. í Seldal í Norðfjarðarhreppi, og kona hans, Sigrún Dagbjartsdóttir. Böm Árna og Hallgerðar era Sigríður, f. 25. júlí 1975, Guðlaugur Jón, f. 19. apríl 1979, og Eldjárn, f. 28. október 1983. Systkini Árna era Þórarinn, f. 5. desember 1950, sagnfræðingur og járnsmiður á Akureyri, Ingibjörg, f. 18. maí 1952, bókasafnsfræðingur í Rvík, Sigrún, f. 18. maí 1952, sér- kennari í Rvík, Steinunn, f. 24. sept- ember 1954, félagsráðgjafi í Rvík, Kristján Eldjárn, f. 10 september 1956, b. á Tjöm í Svarfaöardal, og Hjörleifur, f. 5. apríl 1960, tölvumað- urogkennari. Foreldrar Árna vora Hjörtur E. Þórarinsson, b. á Tjöm í Svarfað- ardal og formaður Búnaðarfélags íslands, og kona hans, Sigríður Haf- stað. Hjörtur er sonur Þórarins Eld- jám, b. á Tjörn, Kristjánssonar, Eld- jám, prests á Tiörn, Þórarinssonar, prófasts í Vatnsfirði, Kristjánsson- ar, prests á Stærra-Árskógi, Þor- steinssonar, bróður Hallgríms, föð- ur Jónasar skálds. Móðir Hjartar var Sigrún Sigurhjartardóttir, b. á Urðum í Svarfaðardal, Jóhannes- sonar. Móðir Sigrúnar var Sofíía Jónsdóttir, b. á Litlu-Laugum, Þor- grímssonar. Móðir Jóns var Vigdís HaUgrímsdóttir, b. í Hraunkoti, Helgasonar, ættföður Hraunkots- ættarinnar. Móðir Soffíu var Elín Halldórsdóttir, b. i Vallakoti, Jóns- sonar og konu hans, Dórotheu Nik- ulásdóttur Buch, beykis á Húsavík, ættföður Buchsættarinnar. Sigríður er dóttir Áma Hafstað, b. í Vík í Sæmundarhlíð, Jónssonar, b. á Hafsteinsstöðum, Jónssonar, b. á Hóli, Jónssonar. Móðir Jóns á Hóh var Guðbjörg Þorbergsdóttir, b. í Gröf, Jónssonar og konu hans, Arni Hjartarson. Þuríðar Jónsdóttir, prests á Haf- steinsstöðum, Jónssonar, fóður Jóns, langafa Ólafs Friðrikssonar verkalýðsleiðtoga og Haraldar Ní- elssonar prófessors, föður Jónasar Haralz. Móðir Árna var Steinunn Ámadóttir, b. á Ystamói, Þorleifs- sonar. Móðir Áma var Steinunn Ámadóttir, prests á Tjörn, Snorra- sonar og konu hans, Guðrúnar Ás- grímsdóttur, systur Gísla, langafa Sigurbjarnar, föður Gísla á Grund. Móðir Sigríðar var Ingibjörg Sigurð- ardóttir, b. á Geirmundarstöðum, Sigurðssonar, bróður Sigurlaugar, móður Jakobs Benediktssonar, fyrrv. orðabókarritstjóra. Móðir Ingibjargar var Ingibjörg Halldórs- dóttir, b. á Geirmundarstöðum, Bjömssonar, bróður Jóns, afa Margrétar Margeirsdóttur, defídar- stjóra í félagsmálaráðuneytinu. Hermann Guðmundsson Hermann Guðmundsson, fyrrv. framkvæmdastjóri og alþingismað- ur, Langeyrarvegi 5, Hafnarfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Hermann er fæddur í Reykjavík og lauk gagn- fræðaprófi í Flensborg 1932. Hann var um hríð verkamaður og sjómað- ur í Hafnarfirði og var erindreki Sjálfstæðisflokksins 1939-1942 og framkvæmdastjóri íþróttasam- bands íslands 1951-1985. Hermann var formaður Stefnis, FUS í Hafnar- firði 1938-1939, var í stjórn Kaup- félags Hafnfirðinga 1953-1974, í bæj- arstjóm Hafnarfjarðar 1942 og var landskjörinn alþingismaður 1946- 1949. Hann var formaður Knatt- spymufélagsins Hauka 1933-1938, var í íþróttaráði Hafnarfjarðar 1935-1945 og í stjóm íþóttabanda- lags Hafnarfjarðar 1945-1959. Her- mann var í íþróttanefnd ríkisins 1946-1952, formaður 1946-1949 og í stjóm ÍSÍ1949-1952, varaforseti 1950-1951. Hann var var formaöur Verkamannafélagsins Hlífar 1940- 1952 og 1954-1977, í stjóm ASÍ1942- 1948 og 1968-1980, forseti ASÍ1944- 1948. Hermann var ritari Verka- mannasambands íslands 1964-1968, varaformaður 1968-1976. Hann er heiðursfélagi í knattspymufélaginu Haukum, Verkamannafélaginu Hlíf ogíSÍ. Hermann kvæntist 3. október 1936 Guðrúnu Ragnheiði Erlendsdóttur, f. 25. mars 1916. Foreldrar Guðrúnar voru Erlendur Jónsson, sjómaður í Hafnarfirði, og kona hans, Þórunn Jónsdóttir frá Tálknafirði. Börn Hermanns og Guðrúnar Ragnheiðar era Guðmundur Erlendur, en hann drakknaði 1968; Baldvin, deildar- stjóri hjá Tryggingastofnun ríkis- ins, kvæntur Elsu Jónsdóttur; Auð- ur, sambýUsmaður hennar er And- ers Englund, lögfræðingur í Svíþjóð. Foreldrar Hermanns vora Guð- mundur Guðlaugsson, vélstjóri í Rvík, f. 16. febrúar 1889, d. 10. nóv- ember 1944, og kona hans, MarsibU Eyleifsdóttir, f. 2. mars 1891, d. 25. september 1968. Guömundur var sonur Guðlaugs, b. á Sogni í Kjós, bróðir Katrínar, ömmu Birgis Þor- gUssonar ferðamálastjóra og langömmu Þorgils Óttars Mathie- sens, fyrirUða íslenska handknatt- leikslandsUðsins. Önnur systir Guð- laugs var Ingibjörg, móðir Lárusar Rist, föður Siguijóns Rist vatna- mælingamanns. Guðlaugurvar sonur Jakobs, b. á Valdastöðum, Guðlaugssonar, bróður Björns, langafa Jórunnar, móður Birgis ísleifs Gunnarssonar. Móðir Guð- Hermann Guömundsson. laugs var Guðbjörg Guðmundsdótt- ir. Móðir Guðmundar var Ragn- heiður Guðmundsdóttir, b. á ÁveUi, Guðmundssonar, bróður Guðbjarg- ar. Móðir Ragnheiðar var Guðný Jónsdóttir, systir Eysteins, föður Bjöms í Grímstungu, afa prófessor- anna Björns Þorsteinssonar og Þor- bjamar Sigurgeirssonar. MarsibU var dóttir Eyleifs, hús- manns í Mýrarhúsum á Akranesi, Eyleifssonar og konu hans, Oddnýj- ar Jóhannesdóttur, b. í Bakkabúð á Akranesi, Skeggjasonar. Móðir Oddnýjar var Sigríður, systir Jó- hannesar, föður Jakobs Smára skálds. Sigríður var dóttir Jóhanns, prests á Hesti, Tómassonar og konu hans, Oddnýjar Jónsdóttur, um- boðsmanns í Kiðey, KetUssonar. Móðir Jóns var Guðrún Magnús- dóttir, systir Skúla fógeta. Hermann verður ekki heima á afmæhsdaginn. Til hamingju med afmælið 15. júní 90 ára Krifltjún Jónsson, Þórkötlustöðum, Grindavík. Hann dvelur á Borgarspítlanum um þessar mundir. Guðmundur Pálmason, Esjubraut 29, AkranesL Svetnn Einarsson, Fifttseli 14, Reykjavík. Hólmfrfður Jónsdóttir, Oddabraut 5, Þorlákshöín. 50 ára Sigurður Sveinsson, Ytra-Hrauni, Kirkjubæjarhreppi, Vest- ur-Skaftafellssýslu. Guðrún Guðjónsdóttir, Hóimgaröi 52, Reykjavík. Guðmundur Einarsson, Suðurgötu 12, Sigiufiröi. Rúnar Guömundsson, Valbraut 5, Geröahreppi, Gullbringu- sýslu. Kristján Kristjónsson, Laugateígi 19, Reykiavik. Guðbjörg M. Sigurðardóttir, Hlaðbæ 10, Reykjavik. 40 ára i 75 ára Laxtfey Helgadóttir, Fomhaga 22, Reykiavfk. 70 ára ÞórólfUr Guónason, Lundi 1, Hálshreppi, Suöur-Þingeyjar- sýslu. 60 ára Ólufur Agústsson, Skaftahlið 13, Reykjavík. WoUjgang Edeistein, Laugateigi 18, Reykiavik. Kolbrún Þórisdóttir, Grænukinn 1, Hafnarfirði. Margrét Elín Guömundsdóttir, Háholti 1, Garðabæ. Sigrún Bárðardóttir, Langholtsvegi 16, Reykjavík. Jóna Guðvarðardóttir, Austurgötu 24, Haíharfiröi. Elías Guðmundsson, Stóru-Ásgeirsá, Þoritelshólshreppi, Vestur-Húnavatnssýsiu. Rúnar Þrðstur Grimsson, Fagrahóli 8, ísafirði. Kristin B. Benediktsdóttir, Melási 7, Garðabæ. Trausti Ólafsson, Kringlumýri 33, Akureyri. Margrét Gisladóttir, Suðurengi 7, Selfossi. Sveinbjörg Steingrímsdóttir, Seþavegi 33, Reykjavík. Sóíey Skarphéðinsdóttir, Tröð, Skarðshreppt Skagafiaröarsýslu. Sigríður Halldórsdóttir Sigríður Halldórsdóttir húsmóðir, Norðurgarði 6, Hvolsvelli, er sextug ídag. Sigríður fæddist að Arnarhóh í Vestur-Landeyjum. Hún flutti með foreldrum sínum að Syðri-Úlfsstöö- um í Austur-Landeyjum 1932 og ólst þar upp. Sigríður stundaði nám vfö Húsmæðraskóla Suðurlands 1949-50. Maöur Sigríðar er Óskar Sigur- jónsson frá Torfastöðum í Fljóts- hlíð, forstjóri Austurleiðar hf. Sigríður og Óskar eiga átta böm. Þau era Sigurjón Garðar, f. 14.5. 1950, starfsmaður hjá Austurleið hf., kvæntur Önnu Ólöfu Ólafsdótt- ur og eiga þau fiórar dætur; Hall- dór, f. 4.2.1953, skólastjóri í Vík í Mýrdal og starfsmaður hjá Austur- leið hf., kvæntur Eddu Antonsdótt- ur kennara og eiga þau þrjá syni og eina dóttur; Omar, f. 22.51954, starfsmaður hjá Austurleið hf., ókvæntur en á einn son; Guðbjörg, f. 27.3.1956, húsmóðir og skrifstof- ustúlka, gift Guðjóni Sigurðssyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjá syni; Sigurlín, f. 7.11.1958, húsmóð- ir, gift Þormari Andréssyni verk- taka og eiga þau fióra syni; Óskar, f. 25.1.1965, flugumferðarstjóri, í sambýli með írisi Adólfsdóttur; Þór- unn, f. 20.6.1967, nemi og starfsmað- urhjá Austurleið hf.; Unnur, f. 20.6. 1967, nemi og starfsmaður hjá Aust- Sigriöur Halldórsdóttir. .urleið hf„ í sambýli með Ágústi Sig- urðssyni búfræðikandidat. Sigríður á þrjá bræður. Þeir eru Karl Hafstein Halldórsson, verka- maður á Hvolsvelli og fyrrv. b. í Ey í Vestur-Landeyjum; Óskar Hall- dórsson, b. á Syðri-Úlfsstöðum, og Albert Ágúst Halldórsson, b. á Skíð- balcka í Austur-Landeyjum. Foreldrar Sigríðar vora hjónin Sigríður Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Glæsistöðum i Vestur-Landeyj- um og Halldór Jóhannsson, b. frá Amarhóli í Vestur-Landeyjum, en þau bjuggu lengst af á Syðri-Úlfs- stöðum í Austur-Landeyjum. Sigríður verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.