Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 28
36
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989.
Tippaðátólf
3 Werder Bremen - Stuttgarí 1
Brimarbúar eru orðnir öruggix um sætí í Evrópukeppni
vetur en Brimarbúar eru með einn besta áxangur liða í
4 B. Mönchengladbach - HSV
7 Hannover — Frankfurt
Haxmoverliðið er fallið en
8 Stuttgart K. - Niirnherg
ef Eintracht Prankfurt tapar sínum leik á sama tima
t->.
úr St. Pauli hverfinu,
1
Hvar
er
kvitt-
Þegar hið nýja sölukerfi íslenskra
getrauna var tekið í notkun breyttust
útborgunarreglurnar. Kærufrestur
var ávallt þrjár vikur þannig að
vinningshafar fengu ekki greidda út
vinninga fyrr en tæplega mánuöi eft-
ir að stóra stundin rann upp. Nú eru
ellefumar alltaf borgaðar út strax.
Ef upphæðin er minni en 12.000 krón-
ur er hægt að fá vinningsupphæðina
borgaða út hjá umboðsmönnum, en
ef upphæðin er hærri þarf að fram-
vísa miðanum á söluskrifstofunni í
Laugardalnum. Ef um tólfu er að
ræða er hún borguð út í síðasta lagi
hálfum mánuði síðar, en hægt er að
fá borgaðan hluta vinningsins strax,
helgina eftir að úrslit eru ljós.
Nú verða allir vinningshafar að
framvísa vinningsmiðunum. Það er
því nauösynlegt að passa kvittanim-
ar sínar vel. Ailmargir ágætir vinn-
ingar hafa ekki verið sóttir og bíða á
skrifstofu íslenskra getrauna. Sá
hæsti er úr 15. leikviku ársins 1989,
371.253 krónur, en þá voru tveir aðil-
ar með ellefu rétta en engin með tólf
rétta. Annar vinningshafa hefur ekki
gefið sig fram. Næsthæsti ósótti
vmningurinn er úr 48. leikviku árs-
ins 1988,101.202 krónur. Aðrir ágætir
ósóttir vinningar em: 80.435 krónur
úr 7. leikviku ársins 1989, 68.560
krónur úr 14. leikviku ársins 1989,
36.954 krónur úr 11. leikviku ársins
1989, 36.833 krónur úr 50. leikviku
ársins 1988. Einnig em margir
smærri vinningar.
Það er ástæða að hvetja tippara aö
vera á varðbergi með seðlana sína,
henda þeim ekki og athuga öðm
hverju hvort vinningur hafi falhð
þeim í skaut.
Þrír hópar
fengu
12 rétta
Úrslit í bikarkeppni þvældust
ekki fyrir íslenskum tippurum um
síðustu helgi. Fimm tólfur fundust
og 189 ellefur. Alls seldust 97.199 rað-
ir og var fyrsti vinningur 492.087
krónur. Hver þessara fimm tólfa fær
því 98.417 krónur. Annar vinningur
var 110.806 krónur, sem skiptast milli
189 raða með ellefú rétta. Hver röð
fær 586 krónur.
Mikið var skorað í bikarleikjunum.
í fjórum leikjum vom skomð 39
mörk. Stjaman vann Reyni Sand-
gerði 7-0, Augnablik vann Hafnir
10-2, Selfoss vann Víking, Ólafsvík,
6-0, Vestmannaeyjar unnu Stokks-
eyri 6-0 og leik Þróttar á Neskaup-
stað og Hugins frá Seyðisflrði lauk
með jafntefli, 4-4. Einu úrslitin sem
komu verulega á óvart var 3-2 sigur
Grindavíkur úr 3. deild á Breiðablik
úr 2. deild.
Þrír hópar fengu tólf rétta. TVB16,
SELIR og GISSUR. TVB16 er efstur
með 53 stig, S.Þ. og GSB em með 52
stig, en HULDA, SILENOS, DALVÍK,
MAGIC-TIPP, BOND og BIS em meö
51 stig. C-12, TREKKURSOS og SOS
em með 50 stig.
Næsti seðill er fjölþjóðlegur. Einn
leikur er úr íslensku 1. deildinni,
Fram-Valur, en einnig em á seðlin-
um níu leikir úr þýsku Bundeslig-
unni og tveir leikir úr 1. deildinni
norsku.
DV
Eflaust verður hart barist í leik Fram og Vals í 5. umferð íslandsmótsins í
knattspyrnu.
Getraunaspá
fjölmiðlanna
Q.
j=» c (0 > c (0
c E ‘> «o ;0 V. 3 o> 03 (0 O) >» ‘3 12 c 1- .2»
j57 Q m ÖE c7>
LEIKVIKA NR. 24
Fram Valur X X X 1 X 1 X 2 2
B. Munchen... Bochum 1 1 1 1 1 1 1 1 1
W. Bremen Stuttgart 1 1 1 2 1 1 2 1 1
Gladbach HSV 1 X 2 X 1 1 1 1 X
Mannheim Köln 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Dortmund Karlsruher 1 1 X 1 1 1 1 X 1
Hannover Frankfurt 2 X 2 1 2 2 1 1 X
St. Kickers Nurnberg X 1 1 1 X 1 2 1 1
St. Pauli Uerdingen 1 X X 2 2 X 2 2 X
Leverkusen Kaiserslautern 1 1 X 1 1 1 1 1 1
Kongsvinger.. Brann 1 2 1 1 2 2 2 2 X
Rosenborg Viking 1 1 1 1 1 1 1 X 1
Hve margir réttir eftir Eftir 4 vikur: 26 22 26 23 25 21 27 18 27
TI p: PAE n 'Ól jF f s? Æ yX
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Norska 1. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L u J T Mörk U J T Mörk s
7 4 0 0 13-3 Viking 0 2 1 3-5 14
7 2 1 0 4-1 Lillestrom 2 1 1 5-4 14
7 3 0 0 12-5 Rosenborg 1 1 2 5-7 13
7 4 0 0 10-3 Válerengen 0 1 2 2-4 13
7 3 1 0 6-1 Tromso 1 0 2 .4-5 13
7 2 2 0 7-3 Moss 1 1 1 1-2 12
7 3 0 0 7-3 Molde 0 1 3 1-7 10
7 3 0 1 4-5 Brann 0 0 3 3-8 9
7 1 2 0 3-2 Kongsvinger 0 2 2 2-6 7
7 0 2 1 2-4 Mjolner 1 0 3 6-i 3 5
7 1 0 3 2-5 Start 0 1 2 1-4 4
7 0 2 1 2-3 Sogndal 0 0 4 4-8 2
Þýska 1. deildin
L u HEIMALEIKIR J T Mörk ÚTILEIKIR U J T Mörk s
33 13 3 0 39-8 Bayern Miinchen 5 9 3 23-18 48
33 12 3 2 40-16 Köln 6 6 4 17-21 45
33 13 2 1 32-11 Werder Bremen 4 6 7 20-22 42
33 9 5 3 32-15 Hamburger SV 7 4 5 24-21 41
33 12 3 2 39-17 Stuttgart 4 4 8 19-29 39
33 9 7 0 31-13 Gladbach 3 7 7 13-26 38
33 7 6 3 32-18 Dortmund 4 7 6 21-20 35
33 7 7 2 26-15 Leverkusen 3 7 7 19-28 34
33 7 6 4 26-20 Karlsruher 5 2 9 20-28 32
33 7 6 4 28-22 Uerdingen 3 5 8 21-33 31
33 8 7 2 29-11 Kaiserslautern 1 6 9 16-32 31
33 8 4 4 17-12 St. Pauli 0 10 6 18-25 30
33 4 7 4 22-26 Mannheim 4 4 9 17-24 29
33 7 5 5 21-20 Bochum 2 3 11 16-32 26
33 7 6 4 23-22 Núrnberg 1 4 11 13-31 26
33 6 7 4 17-17 Frankfurt 2 2 11 12-35 25
33 5 2 9 19-26 Stuttgarter K 4 4 9 18-41 24
33 2 7 7 23-35 Hannover 96 2 3 12 12-35 18