Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989. 39 Veiðivon Feiknagóð veiði: 850 uniðar komnir á land og sá stærsti 7 pund „Veiðin hefur gengið feiknavel það sem af er og munu vera komnir um 600 urriðar á land af öllum stærðum, sá stærsti er 7 pund,“ sagði Hólm- fríður Jónsdóttir á Amarvatni í Mý- vatnssveit í gærkvöldi er við spurö- um frétta urriðasvæðinu. „Það var Markús Jónsson sem veiddi þennan 7 punda'á Geirastöðum. Með Mark- úsi í holli var Haraldur Lúðvíksson og hann sá í veiðistaðnum Hóls- drætti þann stærsta urriða sem hann hefur séð um ævina. Haraldur hefur veitt á urriðasvæðinu í um 20 ár og séð marga væna, en enga eins og þennan bolta. Þetta er mjög góð byrj- un og silungurinn er feitm- eins og í gamla daga. Það eru margar flugur sem hafa geflð góða veiði eins og black ost, Þingeyingur og nobbler svo einhveijar séu nefndar. Það er veitt á fjórtán stangir og íslendingar eru viö veiðar núna,“ sagði Hólm- fríður í lokin. „Veiðin hefur gengið vel og við fé- lagamir em komnir með 100 fiska síðan á laugardaginn" sagði Gísli Gíslasson í veiðihúsinu Rauðhólum, á neðra urriðasvæðinu í Þingeyj- arsýslu í gærkveldi. „Best hefur veiðin verið á kvöldin og ætli það séu ekki komnir um 250 urriðar á land. Ég veiddi þann stærsta í gærkvöldi, 6,5 punda fisk í Nautahelli,“ sagði Gísli og hélt áfram að horfa að fót- boltaleikinn í sjónvarpinu. -G.Bender Norðurá í Borgarfirði að komast yfir 30 laxa Veiðin gengur hægt og rólega í Norðurá í Borgarfirði og eru komnir 30 laxar á land. Á myndinni sjást þeir Kristján G. Snæbjörnsson, Halldór Sigur- þórsson og Leifur Benediktsson með einn af fyrstu löxunum úr ánni úr Laugarkvörninni. DV-mynd G.Bender Veiðidagur á sunnudaginn Á sunnudaginn munu veiðimenn á öllum aldri íjölmenna til veiða því þann dag ætlar Landssamband stangaveiðifélaga halda árlegan veiðidag sinn fyrir alla fiölskylduna og vonandi fiölmenna menn til veiða. Það verður ekki spurt um aldur held- ur áhuga og eins og hjá þessum unga veiðimanni upp við Eliiðavatn fyrir skömmu. DV-myndG.Bender Netaveiðin í Hvítá gengur ennþá mjög rólega og eru að veiðast 5 til 8 laxar I lagnir. Áin er eins og stórfijót, gruggug og mikil. Á myndinni sést Þor- kell Fjeldsted með 18 punda hæng sem hann fékk í netið fyrir skömmu. DV-mynd G.Bender „Veiðin gengur rólega í ánni og hollið hefur veitt 9 laxa á tveimur dögum,“ sagði veiðimaður í veiði- húsinu við Norðurá í gærdag en þá átti fjaörafokshollið eftir að veiða í einn dag. „Allir eru laxamir frá 9 til 11 pund, fallegir laxar. Veöurfarið er gott en áin hefur verið gruggug en er að jafna sig núna,“ sagði veiðimað- urinn og hélt skömmu seinna til veiða. Norðurá, með Munaðames- svæðinu, hefur gefið 30 laxa, flesta á maðkiim, og hann er 16 pund sá stærsti. -G.Bender Leikhús Þjóðleikhúsið Gestaleikur á stóra sviðinu: Itróttasamband Föroya og Havnar Sjónleik- arfélag sýna: FRAMÁ eftir Sigvard Olson i samvinnu við Fred Hjelm Þýðing: Ásmundur Johannessen Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómas- dóttir Laugardag 24.6. kl. 20 Sunnudag 25.6. kl. 20 BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Úlaf Hauk Símonarson Leikferð: Bæjarleikhúsinu, Vestmannaeyjum. I kvöld kl. 21.00.Aukasýning vegna mik- illar aðsóknar. Miðasala i Bæjarleikhúsinu frá kl. 18. Þinghamri, Varmalandi sunnudag kl. 21. Klif, Ólafsvík mánudag kl. 21. Félagsheimilinu Hvammstanga þri. 20.6. Félagsheimilinu Blönduósi mi. 21.6. Miðgarði, Varmahlið fi. 22.6. • Nýja biói, Siglufirði fö. 23.6. Samkomuhúsinu, Akureyri lau. 24.-26. 6. Ýdölum, Aðaldal þri. 27.6. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18. Simi 11200. SAMKORT E Kvi3mryndahús Veður Bíóborgin frumsýnir stórmyndina HIÐ VOLDUGA (THE BIG BLUE) Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Griffin Dunne. Leikstjóri Luc Besson. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. ATH. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM nú sýnd í Bíóhöllinni. Bíóböllin Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 6 UMSÁTUR Í STÓRBORGINNI Frægasta lögreglulið heims er komið hér I hinni geysivinsælu mynd, Lögregluskólinn 6, en engin „myndasería" hefur orðið eins vinsæl og þessi. Það eru þeir Hightower, Teckleberry, Jones og Callahan sem eru hér i banastuði að venju. Hafðu hláturtaugarnar I góðu lagi. Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael Wonslow, Leslie East- erbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Peter Bonerz. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ AFLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýndkl. 7, 10 og 11.10. SETIÐ Á SVIKRÁÐUM Sýnd kl. 5 og 9. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó GIFT MAFiUNNI Frábær gamanmynd. Leikarar: Michelle Pfeiffer og Dean Stockwell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laucjarásbíó A-salur ÉG OG MINN Ný, frábær gamanmynd um karla og konur og það sem stendur á milli þeirra. Bert er ungur lögfræðingur sem verður fyrirþvi ó- láni að vinur hans fyrir neðan belti byrjar að spjalla við hann. Þetta verður honum bæði tij láns og óláns, konan fer frá honum en léttúðugar konur hænast að honum. Það hefur alltaf verið „örlitill" munur á konum og körlum. Núna loksins er þessi munur í aðalhlutverki. I öðrum hlutverkum: Griffin Dunne (After Hours) og Ellen Green (Hryllingsbúðin). Leikstjóri: David Dorrie. Framleiðandi: B. Eichinger („Christiane F", „Never Ending Story" og „Nafn Rósarinnar"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-salur FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur TVlBURAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regrnbogiim PRESIDIO HERSTÖÐIN Spennumynd. Leikarar: Sean Connery, Mark Hammon og Meg Ryan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DANSMEISTARINN Stórbrotin og hrífandi mynd um ballett- stjörnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ballettinum „Giselle". Efni myndarinnar og ballettsins fléttast svo saman á spennandi og skemmtilegan hátt. Aðalhlutverk: Mikhail Boryshnikov ásamt Alexöndru Ferri, Leslie Browne og Julie Kent. Leikstjóri: Herbert Ross. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. AUGA FYRIR AUGA 4 SYNDAGJÖLD Enn tekur hann sér byssu i hönd og setur sín eigin lög... Charles Bronson sjaldan betri, hann fer á kostum. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðustu sýningar. MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó frumsýnir SING Sýndkl. 5, 7,9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI r T / *i r1 Tímarit fyrir alla 'Tl (ffllFWilD FACO FACOI FACDFACC FACDFACO Hægviðri, skýjaö og víða þokuloft við sjávarsíðuna í fyrstu en gengur síðdegis í suðaustankalda með rign- ingu viö suöurströndina, fremur hlýtt í veðri. Akureyri skýjað 9 Egilsstaðir skýjað 8 Hjaróames þokumóða 8 Galtarviti þoka 4 Keíia víkurflugvöllur alskýj að 8 Kirkjubæjarklausturþokuruön. 8 Raufarhööi skýjað 8 Reykjavík skýjað 8 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmannaeyjar jxika 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 14 Helsinki rigning 8 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfh skúr 10 Amsterdam þokumóða 17 Barcelona þokumóða 19 Berlín léttskýjað 13 Chicago alskýjað 12 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow skýjað 9 Hamborg skýjað 14 London mistur 16 LosAngeles þokumóða 18 Lúxemborg Íéttskýjað 17 Madrid jxikumóða 16 Malaga skýjað 20 Mailorca léttskýjað 18 Montreal alskýjað 17 New York rigning 15 Nuuk aiskýjað 0 Orlando alskýjað 26 Vín skýjað 12 Valencia þokumóða 18 Gengið Gengisskráning nr. 111 - 15. júni 1989 kl. 9.15 Einingki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59.010 59,170 57,340 Pund 88,907 89,148 89,966 Kan.dollar 49.038 49,171 47.636 Dönsk kr. 7,4390 7,4592 7,3255 Norsk kr. 8,0177 8,0394 7,9265 Sænsk kr. 8,6133 8,6367 8,4999 Fi. mark 12,9707 13,0058 12,8277 Fra.franki 8.5336 8,5568 8,4305 Belg.franki 1,3814 1,3851 1,3625 Sviss. franki 33,4240 33,6146 32,6631 Holl. gyllini 25,6917 25.7614 25.3118 Vþ. mark 28,9158 28,9942 28,5274 It. lira 0,04002 0,04012 0,03949 Aust. sch. 4,1086 4,1198 4,0527 Port. escudo 0,3476 0,3486 0,3457 Spá. peseti 0,4498 0,4510 0,4525 Jap.yen 0,39086 0.39192 0,40203 irsktpund 77,241 77,451 76,265 SDR 71,6098 71,8040 71,0127 ECU 59,9394 60,1019 59,3555 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. júni seldust alls 74.G31 tonn Magn i Verð i krnnum _______________tonnum Meðal Lænsta Haesta Langa 0,691 30.00 30,00 30.00 Fugl 0.267 46.57 45.00 50.00 Karfi 7.632 29.31 27.00 33.00 Keila 0,129 16,00 16,00 16.00 iiða 0,195 179,74 165,00 200,00 Rauðmagi 0,050 55,00 55,00 55,00 Koli 2,247 42,44 13,00 50,00 Steinbitnr 0.197 22,00 22.00 22,00 Þorskur 20,557 58,24 55,00 61,00 llfsi 8,251 31,96 16,00 34,00 Ýsa____________33,797 65,71 59,00 71,00 A morgun verða seld úr Jóni Vidalln eg Mú SH 100 tonn af þorski, 00 tonn af ufsa og bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 14. júni seldust alls 36,667 tonn_____________ Þorskur 18.407 57,89 40,00 61.50 Steinbitut 0,216 38,02 37,00 41.00 Lúða 5.536 75.60 53,50 205.00 Langa 0,405 34.00 34.00 34.00 Karfi 0.643 33,20 33,00 36,00 Smáþorskur 0,236 29.00. 29,00 29,00 Kbli 4.124 38,08* 35,00 50.00 Keila 0,116 12,00 12,00 12,00 Ýsa 4,835 67,78 59,00 70,00 Skötuselur 0,948 131,86 119,00 143,00 Utsí ___________1,128 30,68 28,00 33,00 A morgun verða seld úr Viti 100 tonn. aiellega karfi, einnig bétefiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 14. júnl seldust alls 13,333 tnnn________ Þorskur 8,776 58,03 56,00 60,00 Ýsa 0.500 77,30 62,00 85,00 Kaifi 0.239 22,73 15,00 27.00 Ufsi 1.330 31,76 24,00 37,50 Steinbitur 0.352 23,38 10,00 26,00 Langa 0,255 29,77 28,50 30,50 Lúða 0,279 135.86 70,00 225,00 Grálúða 1,360 52,00 52,00 52,00 ÞURRKUBLÚÐIN VERBA AB VERA ÓSKEMMD og þau þarf að hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu i umferðinni. X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.