Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989.
31
340 þús. = VW Golf ’8S (hvitur), út-
varp, kassettutæki og 4 felgur. Uppl.
í síma 51635 e.kl. 20.
50 þús. kr. Ford Granada til sölu,
nýskoðaður og vetrardekk á felgum
fylgja. Sími 671391.
Camaro 79 til sölu, 8 cyl., 305, sjálf-
skiptur, góður bíll, lítur vel út. Uppl.
í síma 91-34673 e. kl. 18.
Chevrolet Nova 78 til sölu, rafm. í rúð-
mn og læsingum. Uppl. í síma 91-
656254.
Citroen Axel ’87 til sölu, ekinn 23.000,
gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-30955 milli kl. 18 og 20.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn
79 þús. km, hvítur, 4ra dyra. Uppl. í
síma 46983 og 985-24312.
Fiat Uno ’84 til sölu, fallegur bíll í góðu
standi, verð 170 þús. eða 120 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 52272.
Fjögur ný sumardekk á felgum til sölu,
stærð 155x13. Seljast á 6.600 kr. Uppl.
í síma 91-75063 eftir kl. 19.
Góöur MMC Pajero '88, ekinn 7000 km,
með centrallæsingum og lituðu gleri.
Uppl. í síma 91-39827.
Lancer 4x4 station ’87 til sölu, ekinn
aðeins 20 þús. km, toppbíll. Uppl. í
síma 41787.
Lítill Suzuki jeppi LJ80 '81, Volvo vél
og kassi, þarfhast lagfæringar. Uppl.
í síma 91-656487.
Mazda 323 1,3 ’82 til sölu, sjálfsk., i
góðu standi, verð 180 þús., staðgreitt
140 þús. Uppl. í síma 91-29513 e.kl. 20.
Mitsubishi Lancer ’81 til sölu, rauður,
ekinn 24 þús. á vél, verð 150 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 75325 eftir kl. 18.
Nissan Micra GL ’87, litur svartur, ek-
inn 27.000, útvarp, vetrar- og sumar-
dekk. Uppl. í síma 91-673674.
Nissan Pulsar '86, ekinn 70.000 km, fall-
egur bíll, góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 98-21410.
Subaru 1800 ’82 til sölu, 4x4 hatch-
back, ekinn 99.000, verð 155.000. Uppl.
í síma 91-75666 eftir kl. 19.
Suzuki Alto ’81 til sölu, góðurbíll, kass-
ettut. + útvarp, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í sima 91-16398.
Til sölu Chevrolet Citation, árg. ’80, til
niðurrifs og Trabant ’86 fyrir lítið
verð. Uppl. í síma 92-68535.
Toyota Corolla ’82, góður bíll, verð
aðeins 100.000 staðgreitt, þarfhast smá
lagfæringar. Uppl. í síma 91-78596.
Volvo 144 71 til sölu, annaðhvort til
notkunar eða til niðurrifs. Selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 91-74996 eftir kl. 19.
Volvo til sölu, árg. ’76, í sæmilegu
ástandi, með krók, með eða án kerru.
Uppl. í síma 91-51356.
VW Golf. Til sölu Golf ’82, ekinn ca
75 þús., í góðu standi. Uppl. í síma
91-612949 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Stór 4ra herb. íbúð i neðra Breiðholti
til leigu frá og með 15. okt. Leigist í
1 ár með mögul. á framl. um 1-2 ár.
Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. um
fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DV, merkt „K 4870“.
Til leigu 2 herb. íbúð í Grafarvogi.
teigutími 1 ár, einhver fyrirfrgr. æski-
leg. Tilboð sendist DV, merkt
„007-4859“.
2ja herb., björt og falleg íbúð til leigu
í Hólunum til lengri eða skemmri
tíma. Laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „S-4831“.
4ra herb. ibúð í norðurbæ Hafnarfjarð-
ar til leigu, fyrirframgreiðsla æskileg.
Laus 1. júlí. Tilboð sendist DV fyrir
20. júní, merkt „Hafnarfjörður 4847“.
Mjög góö, stór 3ja herb. ibúð í neðra
Breiðholti til leigu. Leigist í 3 mán.,
laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„NB-4729”.
Nýleg 2 herb. íbúö til leigu í Rvík um
óákv. tíma. Fyrirfrgr. Tilboð, er greini
fjölskst. og greiðslugetu, sendist DV,
merkt „Q 4854“, fyrir 17. júní nk.
Tvo mjög góð herbergi með húsgögn-
um til leigu fyrir reglusama stúlku eða
par, með aðgangi að snyrtingu, eld-
húsi og þvottahúsi. Uppl. í s. 91-30005.
3ja herb. íbúö til leigu í Árbænum, laus
nú þegar, góð fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 97-56657 eftir kl. 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu rúmgóð 2ja herb. ibúð, laus
strax (fyrirframgreiðsla). Tilboð
sendist DV, merkt „EG-4856".
Það er dýrt að leigja elnn. Óskum eftir
meðleigjendum í fjögurra manna sam-
býli. Uppl. í síma 18078 e.kl. 19.
4ra herb. íbúð til lelgu, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 13223 e.kl. 16.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði óskast
Er landsbyggðarbúi en vinn í borg-
inni, óska eftir herb. til leigu m/kló-
settaðstöðu, verður aðeins nýtt 3-4
nætur í viku, aldrei um helgar. Ef þú
hefur áhuga hafðu samb. í s. 656704 í
kvöld og annað kv. milli kl. 22 og 23.
Leigumiðlun húseigenda hf. hefur
fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð-
ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð-
um og gerðum. Leigumiðlun húseig-
enda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla
19, s. 680510 og 680511.
Ath. 3-4ra herb. ibúð óskast í Hafnar-
firði, erum 4ra manna fjölskylda sem
sárvantar íbúð fyrir haustið, öruggum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 78192 e. kl. 20.
Einhleyp kona, sem komin er yfir miðj-
an aldur, óskar að taka á leigu litla
íbúð. Góðri umgengni og reglusemi
heitið ásamt skilvísum gr. Uppl. í síma
91-45930.
Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir
vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herb., helst nálægt
Hl. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18.
Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð
til lengri tíma, eru bæði í námi, reyk-
laus og reglusöm. Uppl. í heimas. 91-
611679 og vinnus. 91-612250. Bára.
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu sem fyrst. Eru reglusöm.
Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam-
legast hringið í síma 91-23986.
Hjón utan af landi óska eftir 3-4ra herb.
íbúð eða einbýlishúsi til leigu strax,
má vera á Suðurnesjum. Uppl. í síma
96-81290 e.kl. 19._________________
Tvær reglusamar námsstúlkur utan af
landi vantar 3ja herb. íbúð á leigu til
eins árs. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 612379.
Ung hjón með 6 ára dóttur óska eftir
3ja herb. íbúð frá 1. ágúst. Góðri um-
gengni og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 618254 e.kl. 19.
Ung hjón utan af landi með eitt bam
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til lengri
tíma, reglusemi og skilvísum mángr.
heitið. Uppl. í síma 675343 e.kl. 19.
Ungt par með 1 'A árs gamalt barn óskar
eftir íbúð til leigu í Hafnarfirði. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 53940. Stefán.
Óska eftir að taka á leigu góða einstakl-
ings eða 2ja herb. íbúð í vesturborg-
inni, fyrirframgreiðsla. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-4869.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Reglusemi og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í símum 672474 eða
98-64436.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungur maður óskar eftir herbergi eða
einstaklingsíbúð. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-15346.
Óskum eftir húsnæði til leigu, 4 herb.
eða stærra, helst með bílskúr. Uppl. í
síma 40402.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu, innarlega við Laugaveg,
250-500 m2 skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð, innbyggð, rúmgóð, eldtraust
skjalageymsla. Stór og vel aðgengileg
vörulyfta, næg bílastæði fyrir við-
skiptavird. Uppl. í símum 18340 eða
18341 frá kl. 9-17.
Atvinnuhúsnæði eða bílskúr, ca 50-80
m2, óskast undir léttan iðnað, verður
að vera jarðhæð, hafa rennandi vatn
og góðar dyr. S. 688628 næstu daga.
Verslunarhúsn. við fjölfama aðalgötu
í miðborginni til leigu, hentar einnig
fyrir þjónustustarfs. ýmiskonar. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-4868.
Myndlistarmaður óskar eftir ca 20-25
m2 atvinnuhúsnæði. Vinsamlegast
hringið í síma 91-31299 eftir kl. 18.
Til leigu á Laugavegi 34 a skrifstofu-
herbergi á 2. hæð, ca 12 fin. Uppl. í
sima 91-14118 og 37680.
■ Atviima í boði
Matvælafræðingur (vinna úti á landi).
Lagmetisfyrirtæki á Vesturlandi vill
ráða nú þegar matvælafræðing til
starfa. Helstu verkefni eru við gæða-
stjómun, vömþróun, verkstjóm og
önnur tilfallandi störf. Leitað er að
metnaðarfullum, samviskusömum og
hugmyndaríkum einstaklingi sem get-
ur starfað sjálfstætt. Umsóknareyðu-
blöð ásamt frek'ar uppl. um starf þetta
eru veittar á skrifstofu okkar. Teitur
Lámsson, starfsmannaþjónusta,
Hafnarstræti 20, 4 hæð. S. 624550.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Slökkvitækjahleðsla. Starfemaður ósk-
ast til að vinna sjálfstætt við hleðslu
og þjónustu á slökkvitækjum. Við-
komandi þarf að vera vandvirkur og
helst vanur vélum eða annarri vinnu
við málma og mælitæki. Áhugasamir
sendi skriflega umsókn til DV fyrir
föstudagskvöld, merkt „Þjónustu-
starf-4864“.
Au-pair óskast á heimili í Rvík, ásamt
hlutastarfi í litlu iðnfyrirtæki. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4865.
Bílasala í Reykjavík óskar eftir sölu-
manni. Uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf ásamt nauðsynlegum uppl.
sendist DV, merkt „Bíll-4872“.
Ráðskona óskast á gott sveitaheimili
í 2 mánuði, má hafa með sér barn.
Uppl. í síma 91-16521 milli kl. 18 og 20.
Starfskraft vantar á flökunarvél, bónus.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-21938.
Fiskkaup hf., Reykjavík.
Óskum eftir kokkum og þjónum á veit-
ingastað í Kópavogi. Hafið samband
í síma 91-42166.
■ Atvinna óskast
27 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax,
vanur bílasprautun, hefur meirapróf,
annað kemur líka til greina. Uppl. í
sima 75325 e.kl. 15.
58 ára gamall maður óskar eftir léttri
vinnu, helst á Suðumesjum. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 92-37669
eftir kl. 17.
Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu
sem fyrst, vanur rútu- og leiguakstri,
fleiri störf koma til greina. Uppl. í
síma 91-52553.
25 ára karlmaður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
29259. Eyjólfur.
Vanur maður óskar eftir plássi til sjós,
helst frá Reykjavík. Uppl. í síma
19842.
Ég er 16 ára stúlka og bráðvantar
vinnu í sumar, vön afgreiðslustörfúm
og ræstingum. Uppl. í síma 79093.
Óska eftir ræstingum, (jafnvel sumar-
afleysingum) er vön og traust. Nánari
uppl. í síma 657467 eftir kl. 18.
Ung kona óskar eftir kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. í síma 91-78379.
■ Bamagæsla
Barnfóstra i sveit. Vill ekki einhver
12-13 ára stúlka koma í sveit til að
passa tvo drengi á aldrinum 2ja og 6
ára? Uppl. í síma 93-51118.
Óskum eftir unglingi, ekki yngri en 14
ára, til að gæta 1 árs bams eftir há-
degi í 2-3 vikur eða lengur, erum í
Norðurmýri. Uppl. í s. 11260 kl. 19-20.
Foreldrar! Ég er 16 ára og get passað
til 20. júlí. Uppl. gefur Inga í síma
91-72570.
■ Ymislegt
Sumarhús. Til leigu í sumar 8 manna
fullbúið sumarhús í fögm og friðsælu
umhverfi í Kelduhverfi. Verslun,
hestaleiga, sundlaug o.fl. í nágrenn-
inu. Stutt er í Ásbyrgi og þjóðgarðinn
í Jökulsárgljúfrum. Fallegar göngu-
leiðir á svæðinu, veiðileyfi í Litlá.
Verið velkomin. Uppl. og pantanir í
símum 96-52261 og 96-52270.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH! LOKAÐ LAUGARD. 17. JÚNl.
OPIÐ SUNNUDAGINN 18. JÚNÍ
FRÁ 18 TIL 22.
Síminn er 27022.
Jeppasýning á Selfossi. Þann 17. júm
verður jeppasýning á barnaskólalóð-
inni á Selfossi frá kl. 10-18. Það verða
margir frægustu jeppar landsins.
Ferðaklúbburinn 4x4 og Björgunar-
sveitin á Selfossi..
Þjóðhátiðarball. Hinirsívinsælu „Kátu
piltar” spila á stórdansleik laugardag-
inn 17. júní kl. 23-03. Nú mæta allir
á gott sveitaball. Félagsheimilið
Logaland, Borgarfirði.
Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin,
Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og
Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu
línunni, s. 623388. Opið á laugardögum
frá kl. 10-14. Veljum íslenskt.
■ Kermsla
Píanókennsla. Viltu láta gamlan
draum rætast? Hef sérhæft mig í
píanókennslu fyrir fullorðna. Uppl. í
síma 91-681153.
■ Spákonur
Verð í Reykjavík 9.,10.,11.,14. og 15.
júní. Spái í tarot og talnaspeki. Tíma-
pantanir í síma 72201, ath. breytt
símanúmer.
Viltu skyggnast inn í framtiðina?
Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er
áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa.
Spámaðurinn í síma 13642.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Hremgemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir,
gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð-
ir, þrífum og sótthreinsum sorp-
geymslur og rennur. Sími 72773.
Hreingerningaþjónusta s. 42058. Önn-
umst allar almennar hreingemingar.
Uppl. í síma 91-42058. Geymið auglýs-
, inguna.
■ Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús-
' gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer-
metraverð eða föst tilboð. Sími 42030
og 72057 á kvöldin og um helgar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn-
asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn
sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson
viðskiptafr., Halldór Halldórsson við-
skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð-
ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu-
viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og
útimálun, smíðar, hellulagningu,
þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant-
ið tímarflega fyrir sumarið. Komum á
staðinn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar.
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gemm við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315.
Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur
alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og
viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar
breytingar. Gerum gamlar útitröppur
sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér
að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin.
Fagmenn. Uppl. s. 91-675254.
Fagvirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús-
eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300
bar), steypu-, múr- og spmnguviðgerð-
ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst
tilboð þér að kostnaðarlausu.
Hárgreiðsla. Ef þú átt erfitt með að
koma til okkar erum við reiðubúnar
að koma til þín á kvöldin með alla
okkar þjónustu í almennri hársnyrt-
ingu. Salon a París, s. 17840.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl.
Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400
bar. Tilboð samdægurs. Stáítak hf.
Skipholti 25. Símar 28933 og 28870.
Trésmiðir, s. 611051 og 53788. Tökum
að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem
inni, s.s. skipta um glugga, glerjun,
innrétt., milliveggi, klæðningar, þök,
veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg.
og breytingar, bæði á heimilum og hjá
fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf-
verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Aðstoð. Aðstoðum við skipulagningu
vanskilaskulda. Pantið tíma milli kl.
9 og 11 f.h. í síma 91-673313.
Múrarar geta bætt viö sig verkefnum
jafnt úti sem inni. Uppl. í síma
91-19123 eftir kl. 19.
Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
91-29832 og 91-626625.____________
Saumavélaviðgerðir.
Tek allar tegundir saumavéla til við-
gerðar. Uppl. í síma 673950.
■ Ökukermsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukemisla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj^ S. 74923 og bs. 985-23634.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Sími 40594.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og ömggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
Ökukennsla og aðstoð við endumýjun
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Innrömmun
Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu-
og álrammar. Plaköt og grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík,
sími 91-25054.
■ Garðyrkja
Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér
hellulagnir, lagningu snjóbræðslu-
kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu,
einnig stoðveggi og allan frágang á
lóðum og plönum. Margra ára reynsla.
Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin-
samlegast hafið samband í síma 53916.
Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals
túnþökur og gróðurmold til sölu,
góður losunarútbúnaður við dreifingu
á túnþökum. Leigum út lipra
mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð
greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala
Gylfa Jónssonar, sími 91-656692.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún-
þökur. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka
daga frá 9-19 og laugard. frá 10 16 og
985-25152 á kv. og um helgar. Jarð-
vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og girðingav. Erum með hentugar
sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða-
þjónustan, s. 91-624230, 985-28778,
43528. Gerum tilboð. Greiðslukjör.
Stopp! Garðeigendur, ath. Við tökum
að okkur slátt og umhirðu garða í
sumar. Ódýrt, t.d. garður innan
við 100 ferm 1200 kr. Vönduð vinna.
Sími 91-83293. Stefán og Jóhann.
Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp
á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega
mönnum og dýrum með heitt blóð.
Margra ára góð reynsla. Sími 16787.
Jóhann Sigm-ðsson garðyrkjufr.
Trjáúðun. Úða skordýralyfi, skaðlaus
mönnum, gæludýrum og fuglum.
Stuttur hættufrestur. Gunnar Hann-
esson, garðyrkjufræðingur, sími
91-39706 e.kl. 17.
Úðun, úðun. Tökum að okkur úðun
trjáa og runna, notum eingöngu úðun-
arefni sem er skaðlaust mönnum. Elri
hf„ Jón Hákon Bjarnason, skógrækt-
arfr./garðyrkjufr., sími 674055.
Garðeigendur, ath.! Snyrti tré og
runna. Fljót og góð þjónusta. Tryggir
fallegan garð í sumar. Uppl. í síma
652831.
Garðsláttur! Tökum að okkur allan
garðslátt, margar gerðir af vélum.
Hafið samb. í síma 91-611044. Bjarni.
Við komum og gerum tilboð.
Garöunnandi á ferð. Sé um garðslátt
og almenna garðvinnu. Garðunnandi,
sími 91-674593, og uppl. í Blómaversl-
un Michelsen, sími 73460.
Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur,
hellulagning, trjáklipping, umhirða
o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkju-
maður, sími 91-31623.
Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal-
an hafin, allar plöntur á 75 kr„ magn-
afsláttur. Sendum hvert á !and sem
er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169.
Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn,
hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu
girðinga og túnþökulagningu. Vanir
menn. Sími 91-74229, Jóhann.
Skerpi sláttuvélar og öll garðáhöld,
hnífa og annað til heimilisnota, smíða
hús- og bíllykla. Vinnustofan, Fram-
nesvegi 23, sími 21577.
Trjáúðun. Úðum garða, notum perm-
asect, margra ára reynsla. Einnig al-
menn garðvinna. Uppl. í síma 670315,
78557 og 75261.
Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp-
útbúnaður. Flytjum þökurnar í net-
um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún-
þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa.
Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og
20856.