Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. Útlönd Papandreou ásamt kærustunni sinni Dimitru viö komuna til sjúkrahússins í Aþenu í gærkvöldi. Símamynd Reuter Papandreou á sjúkrahúsi Starfandi forsætisráðherra Grikk- kosningaósigurinn á sunnudaginn, lands, Andreas Papandreou, sem nú kom á sjúkrahús í gærkvöldi með berst við að halda embætti sínu eftir öndunarörðugleika. Þegar Papandreou kom tii sjúkra- hússins ásamt vinkonu sinni Dimi- tru kvaðst hann vera með kvef og eiga erfitt með öndun. Sagðist hafa verið með hita í tvo daga. Nokkrir ráðherrar, þar á meðal sonur forsæt- isráðherrans, flýttu sér til sjúkra- hússins í gærkvöldi sem var afgirt af öryggisástæðum. Sósíalistastjóm Papandreous tap- aði stórt í kosningunum á sunnudag- inn eítir að hafa mánuðum saman sætt harðri gagnrýni vegna meintrar aðildar að fjármálahneyksli. Pap- andreou var einnig gagnrýndur fyrir samband sitt við Dimitru á meðan hann var enn kvæntur. Forsætisráð- herrann fékk skilnað tveimur dögum fyrir kosningamar. Reuter FLUGBJÖRGUNARSVEITIN Reykjavík ______________________________________________DV Heita írönum að- stoð við hernað- aruppbyggingu Sovétmenn hafa heitið írönum að- stoð við eflingu herafla síns sam- kvæmt sameiginlegri yfirlýsingu sem gefin var út að loknum viðræð- um ráðamanna Sovétríkjanna og ír- ans sem fram fóru í Moskvu í vik- unni. Rafsanjani, forseti íranska þingsins, sem er í heimsókn í Sovét- ríkjunum að boði Gorbatsjovs Sovét- forseta, sagði að Teheran-stjórnin legði áherslu á að ná sjálfstæði í vopnaframleiðslu og að framleiðsla hergagna væri þegar hafin. Samkvæmt yfirlýsingunni sam- þykkja þjóðirnar að hlutast ekki til um innnaríkismál hvor annarrar og sverja af sér valdbeitingu. Hvetja ráðamennimir til aukins samstarfs á sviði hernaðar, efnahags, vísinda sem og annarra mála og ríkin tvö samþykkja að heimila gagnkvæmar heimsóknir klerka til lands hvor annars. Talið er að allt aö 40 milljón múhameðstrúarmenn búi í Sovét- ríkjunum en íranska þjóðfélagið er grundvallað á siðum múhameðstrú- ar. Samkomulag ráðamannanna kem- ur báðum þjóðum til góða segja vest- rænir fréttaskýrendur. Ráðamenn i íran þarfnast aðstoðar til að byggja upp efnahag sinn sem fór mjög illa út úr átta ára stríði írans og Iraks pg góð samskipti Sovétríkjanna og írans eru nauðsyn fyrir Sovétríkin í ljósi mikilla rósta sem brotist hafa út í sovésku Mið-Asíulýðveldunum. Tahð er að um eitt hundrað hafa lát- ist þegar bardagar brutust út í lýð- veldinu Úsbekistan milh aðila er að- hyllast tvær greinar múhameðstrú- Ráðamenn í Sovétrikjunum og íran hafa skrifað undir samkomulag um aukið samstarf ríkjanna. Rafsanjani, forseti íranska þingsins, er í heimsókn í Sovétríkjunum þar sem hann átti viðræður við Gorbatjsov Sovétforseta. Símamynd Reuter ar. Gorbatsjov hefur lagt ábyrgðina á herðar ofstækisfullum múhameðs- trúarmönnum. Á fundi með blaðamönnum sagði Rafsanjani að líflátshótun Khomein- is, hins látna trúarleiðtoga írana, á hendur bresk-indverska rithöfund- inum Salman Rushdie væri óaftur- kahanleg. Kvað hann hana byggða á trúarvenjum múhameðstrúarmanna sem erfitt væri fyrir vestræna menn að skhja. Khoemini hvatti múhamðs- trúarmenn til að ráða Rushdie af dögum þar sem hann taldi bók rithöf- undarins, Sálmar Satans, vera móðg- unviðspámanninn. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Árkvöm 2, talinn eig. Guðmundur Ragnarsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Hjaltason hrl., Hahgrímur B. Geirs- son hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Finnsson hrl., Vilhjálmur H. Vh- hjálmsson hdl., Gísh Baldur Garðars- son hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Valgarður Sigurðsson hdl. Baldursgata 7, hl., talinn eig. Guð- mundur Jónsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- dehd Landsbanka íslands, Trygginga- stofaun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bauganes 3, þingl. eig. Ragnheiður Sverrisdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing- ólfsson hdl. og Útvegsbanki íslands h£________________________________ Birkimelur 10 A, hluti, þingl. eig. Kristjana Magnúsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafar Axelsson hrl., Sig- urmar Albertsson hrl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Veðdehd Lands- banka íslands, Hahgrímur B. Geirs- son hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Skúli J. Pálmason hrl. Grandagarður 13, hluti, þingl. eig. SeUur hf., mánud. 26. júm' ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 22, 3. hæð t.v., þingl. eig. Pétur Kjartansson, mánud. 26. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Hróbjart- ur Jónatansson hdl. Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl. eig. Anna María Samúelsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og HUmar fagimundarson hrl. Hringbraut 121, hluti, þingl. eig. Jón Loflsson hf., mánud. 26. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em toUstjór- inn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf. og Ingólfar Friðjónsson hdl. Hrísateigur 34, hluti, þingl. eig. Gunn- ar Aðalsteinsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafar Axelsson hrl. Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig. Haraldur Jóhannsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Iðn- lánasjóður. Hverfisgata 103, þingl. eig. Bjami Stefánsson hf., mánud. 26. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands hf., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Kambasel 59, efri hæð, þingl. eig. Elsa Baldvinsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Skarp- héðinn Þórisson hrl., Útvegsbanki Ls- lands hf. og Skúli J. Pálmason hrl. Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga- son, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Fjárheimtan hf., Útvegsbanki íslands hf., Ámi Pálsson hdl., Kristinn Hall- grímsson hdl. og Lögmenn Hamra- borg 12 Laugamesvegur 73, þingl. eig. Angan- týr Sigurður Rólm, mánud. 26. júní j89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Út> vegsbanki Islands hf. og Veðdeild Landsbanka Islands. Leirubakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigfús Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Guðjón Áímann Jónsson hdl. Logafold 62, hluti, þingl. eig. Kristján Sigurgeirsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs- son hdl., Ingólfur Friðjónsson hdl., Sigurður Georgsson hrL, Klemens Eggertsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafar Gústafsson hrl, Jón Ingólfsson hdl., Landsbanki Is- lands og Öm Höskuldsson hdl. Njálsgata 72, 3. hæð t.h., þingl. eig. Ástríður Amgrímsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skúlagata 52, 1. hæð vesturenda, þingl. eig. Sigmundur J. Snorrason, mánud. 26. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Veðdeild Landsbanka íslands. Strandasel 7, hluti, þingl. eig. Ingi- björg Gunnarsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Skúh' Fjeldsted hdl. Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedrus sf., mánud. 26. júní ’89 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn Reykjavík. Tryggvagata, Hamarshús, íb. 03-08, þingl. eig. Birgitta Ósk Óskarsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Landsbanki íslands og Val- geir Pálsson hdl. Unufell 20, þingl. eig. Bryndís Frið- þjófsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturgata 46A, hluti, þingl. eig. Guð- jón Páll Einarsson, mánud. 26. júní ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Öm Clausen hrl. Þórufell 16, 4. hæð t.v., þingl. eig. Sesselja Svavarsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Þúfusel 2, þingl. eig. Ástþór Runólfs- son, mánud. 26. júní ’89 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugrandi 9, íb. 034)2, þingl. eig. Ágústa Pálsdóttir, mánud. 26. júní ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Bergstaðastræti 9A, hluti, þingl. eig. Bragi Ingólfsson og Úrsúla I. Karls- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. júní ’89 kl. 16.00. Uppboðs- beiðendur em Sveinn H. Valdimars- son hrl., Tryggingastofaun ríkisins og Kristinn Hallgrímsson hdl. Laugavegur 96, 2. hæð, þingl. eig. Byggingartækni sfi, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 26. júní ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 17, kjallari, þingl. eig. Öm Ingólfsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 26. júní ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vitastígur 9, kjallari, þingl. eig. Magnús Gunnar Baldvinsson, fer ffarn á eigninni sjálfri mánud. 26. júní ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Ammundur Backman hrl., Jón Finns- son hrl. og Veðdeild Landsbanka Is- lands. Öldugata 9, hluti, þingl. eig. Kristján Kristjánsson o.fl., fer fram á eigninni sjálffi mánud. 26. júní ’89 kl. 18.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.