Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. JUNÍ 1989. 35 Afmæli Sigfús Tryggvi Kristjánsson Sigfús Tryggvi Kristjánsson, tré- smíðameistari og brúarsmiður, til heimilis að Hamraborg 32, Kópa- vogi, er áttatíu og fimm ára í dag. Sigfús fæddist að Holtsmúla í Skagafirði en ólst upp í Eyjafirðin- um. Hann flutti til Reykjavíkur 1923 og hefur búið þar síðan. Sigfús lærði iðn sína hjá Sigurði Bjömssyni brúarsmið og hóf síðan brúargerð og verkstjóm hjá Vega- gerð ríkisins 1926 en þar starfaði hann nær óslitið í fimmtíu ár. Þá §tarfaði Sigfús um tíma við hús- byggingar í Reykjavík, þar á meðal við byggingu Landssmiðjuhússins við Sölvhólsgötu árin 1942-43. Hann byggði meira en hundrað og fimm- tíu brýr, þar á meðal brúna yfir Bjamadalsá í Bröttubrekku árið 1930 en hún var fyrsta bogabrúin sem byggð var hér á landi. Þá byggði hann einnig síðustu bogabrúna en hún liggur yfir Haukadalsá í Dölum ogvarbyggðl971. Sigfús kvæntist 27.9.1930 Sigríði Elínu Guðbjartsdóttur húsfrú, f. 22.2.1911, dóttur Guðbjarts Kristj- ánsssonar, b. og hreppstjóra að Hjarðarfelli í Hnappadalssýslu, og Guðbröndu Guðbrandsdóttur hús- frúar. Böm Sigfúsar og Sigríðar Elínar em Sigfús Öm Sigfússon, f. 5.1.1932, verkfræðingur hjá Alþjóðabankan- um í Washington DC, kvæntur Margréti Jensdóttur, f. 10.9.1932, dóttir þeirra er Gerður Sigfúsdóttir, auk þess ólu þau upp tvo syni Margrétar frá fyrra hjónabandi, Jens Ingólfsson og Viktor Ingólfs- son; Sigríður Sigfúsdóttir Kjaran, f. 2.1.1934, gift Bimi Kjaran, f. 2.1. 1930, og eiga þau tjögur böm, Ing- var, Sigfús, Elínu og Rannveigu Kjaran; Helga Sigfúsdóttir, f. 2.5. 1937, var gift Gunnari Kjartanssyni sem lést 9.9.1970, en þau eignuðust tvær dætur, Ragnheiði og Jóhönnu og er Helga nú gift Hjalta Stefáns- syni, f. 23.9.1925; Guðbjartur Sigfús- son, f. 11.8.1945, yfirverkfræðingur hjá Reykjavíkurborg, kvæntur RagnheiðiÁsgrímsdóttur, f. 12.3. 1946, og em þeirra böm Kristján, Ásgrímur og Elín María. Langafa- böm Sigfúsar em nú sex að tölu. Systkini Sigfúsar: Bjami Kristj- ánsson, f. 19.12.1902, er núlátinn, var kvæntur Halldóru Sigfúsdóttur en þau vom búsett á Akureyri og eignuðust þau þij ár dætur og einn son; Halldór Kristjánsson, f. 7.5. 1908, var kvæntur Jóhönnu Jóns- dóttur sem er látin, en þau vom búsett að Lækjarbakka við Akur- eyri og eignuðust þrjár dætm- og tvo syni; Konráð Kristjánsson, f. 2.2. 1906, er nú látinn, var kvæntur Lára Sigfúsdóttur, en þau voru búsett á Akureyri og eignðust þrjá syni; Guðmundur Kristjánsson, f. 27.5. 1910, kvæntur Guðrúnu Valgeirs- dóttur, þau era búsett á Akureyri og eiga þijár dætur og einn son auk þess sem Guðmundur á einn son frá fyrra hjónabandi en fyrri kona hans var Álfheiður Guðmundsdóttir. Foreldrar Sigfúsar vora Kristján Daníel Bjamason, b. að Þröm og síð- ar að Lækjarbakka, f. 2.3.1877, d. 21.10.1949, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 24.12.1870, d. 3.9.1945. Faðir Kristjáns var Bjami, b. á Laugalandsseli í Hörgárdal, Þor- kelsson, b. í Hólkoti í Ólafsfirði, Bjamasonar, b. á Karlsstöðum í Ólafsfirði, Sigfússonar. Móðir Bjama var Guðný Jónsdóttir, b. á Brimnesi í Ólafsfirði, Arnórssonar, Þorsteinssonar, b. á Stóra-Brekku í Fljótum, Eiríkssonar, ættföður Stóra-Brekkuættarinnar. Móðir Guðnýjar var Þóra Jónsdóttir, b. á Auðunnarstöðumí Svarfaðardal, og konu hans, Ingibjargar Jónsdóttur, b. á Melum í Svarfaðardal, Jónsson- ar, b. á Melum í Svarfaðardal, Odds- sonar, af Melaætt. Ingibjörg var systir Péturs, langafa Baldvins Ein- arssonar, þjóðfrelsismanns og rit- stjóra Ármanns á Alþingi. Móðir Bjama á Laugalandsseli var Sigríð- ur Daníelsdóttir, b. á Brakanda, Jónssonar, ogkonu hans, Margrétar Rögnvaldsdóttur, b. á Reistará, Am- finnssonar. Móðir Sigfúsar var Guð- laug Arnbjömsdóttir, b. á Frosta- stöðum, Þorvaldssonar, b. á Frosta- stöðum, Ásgrímssonar. Móðir Þor- valds var Guðný Gottskálsdóttir, systir Þorvalds, afa Berthels Thor- SigfúsTryggvi Kristjánsson. valdssen myndhöggvara. Móðir Ambjamar var Arnbjörg Jónsdóttir, b. á Þverá, Illugasonar. Móðir Jóns var Guðrún Steingríms- dóttir, systir Jóns eldprests. Guðrún var dóttir Steingríms, b. á Þverá, Þorsteinssonar, lögréttumanns á Þverá, Steingrímssonar, b. á Hofi, Guðmundssonar, ættfóður Stein- grímsættarinnar yngri. Afmælisbarnið dvelur á sjúkra- húsi um þessar mundir. Sveinbjörg Hallvarðsdóttir Sveinbjörg Hallvarðsdóttir, Reyn- isholti, Mýrdal, er níutíu og fimm ára í dag. Sveinbjörg er fædd á Ból- stað í Mýrdal og flutti í Reynisholt í Mýrdal með foreldrum sínum 1895. Hún sá um búið með yngsta bróður sínum, Siguijóni, og tóku þau síðan við búinu í Reynisholti. Siguijón lést 1966 og hætti Sveinbjörg búskap stuttu seinna en bjó í Reynisholti meðan heilsan leyfði. Hún var fyrst íbúi elliheimilisins Hjallatúns í Vík í Mýrdal er það var tekið í notkun 21. apríl 1989. Sveinbjörg var í stjórn kvenfélagsins og er heiðursfélagi þess. Systkini Sveinbjargar vora níu og eru þau öll látin nema Guð- rún, f. 15. október 1888, sem býr í Vestmannaeyjum. Önnur systkini Sveinbjargar vora Ólafía, f. 7. októb- er 1877, d. 16. febrúar 1960, Sigur- björg, f. 29. október 1879, d. 19. sept- ember 1965, Jón, f. 5. febrúar 1881, d. 10. september 1881, Eiríkur, f. 14. maí 1882, d. 3. júlí 1882, Þorbjörg, f. 24. apríl 1883, d. 1. maí 1946, Sigur- finnur, f. 5. desember 1885, Sigurð- ur, f. 24. ágúst 1890, d. 16. febrúar 1923, og Sigurjón, f. 8. mars 1898, d. 30. október 1966. Björg Ámadóttir Juhlin Björg Amadóttir Juhlin kennari, Unnarbraut 1 á Seltjamamesi, er fimmtug i dag. Björg er fædd á Asker í Noregi og ólst þar upp. Hún lauk prófi í fjölmiðlafræði og félags- fræði í Freie Universitát í Vestur- Berlín. Björg lauk kennaraprófi og BA-prófi í þýsku og norsku í HÍ. Hún hefur haft umsjón með kennslu í norsku hér á landi, bæði í grunn- skóla og menntaskóla frá 1987. Björg hefur kennt við Norsklektoratet í HÍ frá 1987 og er kennari í MH. Hún hefur tekið þátt í félagsstörfum í kennarasamtökum, m.a. verið for- maður félags norsku- og sænsku- kennara. Björg hefur tekið virkan þátt í störfum STÍL, samtökum tungumálakennara á íslandi. Hún hefur farið margoft til Noregs með nemendahópa 1 skólabúðir og tekið þátt í að skipuleggja slíkt starf hér á landi. Bj örg hefur einnig starfað í foreldraráði íþróttafélagsins Gróttu á Seltjamamesi þar sem börnin hafa verið í handboltadeild. Eldri sonurinn, Ami, leikur nú með Vík- ingi og sá yngri með Gróttu. Björg giftist 1. desember 1964 Friðleifi Stefánssyni, f. 23. júlí 1933, tann- lækni. Foreldrar Friðleifs era Stef- án Friðleifsson, verkamaður á Siglufirði, frá Dalvík, og kona hans, Sigurbjörg Hjálmarsdóttir af Hraunkotsættinni. Böm Bjargar og Friðleifs era Björg Siv, f. 10. ágúst 1962, sjúkraþjálfari í Rvík, Ingunn Maí, f. 31. maí 1964, tannlæknir í Rvík, Ami, f. 25. maí 1968, lögreglu- þjónn, og Friðleifur, f. 30. mars 1970, menntaskólanemi. SysturBjargar era Inger Johanna Kristiansen, kennari í Moss í Noregi, og Karin Elísabeth Winther, fóstra í Huram í Noregi. Foreldrar Bjargar eru Ame Juhl- in, verktaki í Asker og Nordstrand við Ósló, og kona hans, Inger Marie Juhlin. Föðurætt Bjargar er frá Álvsborgs lán í Svíþjóð og hafa ætt- feður aðafiega verið prestar og kennarar. Móðurætt Bjargar er frá Björg Árnadóttir Juhlin. Hallingdal og hafa ættfeður verið bændur ábæjunum Haraldset í nánd við Ál, ofanlega í dalnum. Bjöm Tandberg, frændi Bjargar, er einn forstjóra Elkem (Grandar- tanga). Guðlaug Karlsdóttir Guðlaug Karlsdóttir kaupmaður, Merkurgötu 3, Hafnarfirði, er sjötug í dag. Guðlaug er fædd í Gerðum í Garði og ólst upp í Hafnarfirði frá því hún var fjögurra ára. Hún lauk gagnfræðaprófi í Gagnfræðaskóla Hafnarfjarðar og hefur verið kaup- maður í Hafnarfirði frá 1. október 1954. Guðlaug hefur starfað í fuHtrú- aráði Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboðans. Guölaug giftist 7. októb- er 1939 Sæmundi Þórðarsyni, f. 19. október 1903, stórkaupmanni í Hafnarfirði. Foreldrar Sæmundar eru Þórður Eyjólfsson, b. á Vogsós- um í Selvogi, og kona hans, Guðrún Sæmundsdóttir. Börn Guðlaugar og Sæmundar eru Þórður, f. 25. mars 1940, flugvélakaupmaður í Luxem- borg, kvæntur Drífu Sigurbjarnar- dóttur hótelstýra, böm þeirra eru Guðlaug Dís, Kristín og Sæmundur; Anna, f. 21. september 1942, verslun- armaður í Hafnarfiröi; Þorsteinn, f. 21. apríl 1945, flugvirki í Hafnar- firði, böm hans eru Sigursteinn og Helma; Guðrún, f. 25. mars 1953, verslunarmaður í Hafnarfirði, gift Viðari Sigurðssyni prentara, böm þeirra era Sonja Ýr og Karl Dan; Sveinlaug Sjöfn, f. 9. september 1954, verslumaður í Hafnarfirði, dóttir hennar er íris Huld. Systkini Guðlaugar eru Þorsteinn, f. 26. september 1918, d. 10. mars 1941, sjómaður í Rvík, unnusta hans var HaUdóra Einarsdóttir; Bragi, lést ungur; Hulda, f. 18. júH 1924, d. 4. aprfl 1967, gift Trausta Runólfs- syni, þjóni í Rvík. Systkini Guðlaug- ar, samfeðra, eru Hörður háloftaat- hugunarmaður; Þórdís hlaðfreyja; Hanna María, leikkona í Rvík. Systkini Guðlaugar, sammæðra, eru Baldur Árnason, húsasmiður í Hafnarfirði; Unnur Ámadóttir, hús- móðir í Rvík; Anna, húsmóðir í Bandaríkjunum; Margrét Árnadótt- ir, húsmóðir í Rvík. Foreldrar Guð- laugar em Karl Guðjónsson, f. 10. Guðlaug Karlsdóttir. október 1895, rafvirkjameistari í Keflavík, og kona hans, Sveinlaug Þorsteinsdóttir, f. 1. janúar 1899. Guðlaug ætlar að taka á móti gest- um á morgun, laugardaginn 24. júní, að heimifi sínu kl. 16-19. Foreldrar Sveinbjargar voru HaU- varður Ketílsson, trésmiður í Reyn- isholti, og kona hans, Þórunn Sig- urðardóttir. Hallvarður var sonur Ketils, b. í Bólstað, Eiríkssonar. Móðir HaUvarðar var Þorbjörg Ól- afsdóttir, b. í Syðstu-Mörk undir EyjafjöUum, Eiríkssonar, b. á Fit undir EyjafjöUum, Jónssonar, bróð- ur Áma í Múlakoti í Fljótshlíð, lang- afa Sigurþórs, afa Ragnheiðar Helgu Þórarinsdóttur borgarminjavarðar. Móðir Þorbjargar var Þorbjörg Jónsdóttir, b. á VUborgarstöðum í Vestmannaeyjum, Nathanelssonar, skólastjóraá VUborgarstöðum, Gis- surarsonar, prests í Vestmannaeyj- um, Péturssonar. Móðir Þorbjargar var RagnhUdur Jónsdóttir, lögréttu- manns í Selkoti undir EyjaíjöUum, ísleifssonar, ættföður Selkotsættar- innar. Þórunn var dóttir Sigurðar, b. á RauðafeUi undir Eyjafjöllum, Sig- urðssonar, ogkonu hans, Þorbjarg- ar Sveinsdóttur, b. á Rauðafelfi, Sveinssonar, Jónssonar, prests í Miðmörk, Jónssonar, og konu hans, Ingveldar, systur Benedikts, langafa Einars Benediktssonar. Ingveldur var dóttir Sveins, prests í Hraun- gerði, HaUdórssonar, og konu hans, Onnu Eiríksdóttur, systur Jóns konferensráðs. Móðir Þorbjargar var Ingveldur Stefánsdóttir, stúd- ents í Selkoti, Ólafssonar, gullsmiðs í Selkoti, Jónssonar, bróður Ragn- hUdar. Móðir Stefáns var Guðlaug Stefánsdóttir, vígslubiskups í Lauf- ási, Einarssonar, og konu hans, Jór- unnar, móður Þórannar, konu Jóns Steingrímssonar eldprests. Jórunn var dóttir Steins biskups á Hólum, Jónssonar. Móðir Ingveldar var Anna Jónsdóttir, systir Sveins frá Miðmörk. Hólmfriður Benediktsdóttir, Austurbyggð 17, Akureyri. 80 ára Sigriður Ólafsdóttir, Vesturgötu 88, Akranesi. Stefán Kristinn Sveinbjömsson, ' Njarðargötu 45, Reykjavík. ólafur Bjöm Guðmundsson, Langageröi 96, Reykjavík, Margrét Theodórsdóttir, Brekkugötu 9, Hvammstanga. 60 ára Neðstaleiti 2, Reykjavik. Hulda Pétursdóttir, Akurgerði 5, AkranesL 50 ára Guðrún Jónsdóttir, Miklabæ, Hofshreppi. Ingibjörg Svanþórsdóttir, Klyfjaseli 10, Reykjavík. Eðvarð Ólafsson, Ásbraut 5, Kópávogi. Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Freyjugötu 3, Reykjavík. Friðrik I. Guðmundsson, Selbrekku 23 Kópavogi. Sigríður Gróa Einarsdóttir, ÁsvaHagötu 2, Reykjavfk. Sigrún Þorlóksdóttir, Nónvörðu 12, Keflavík. - Svanhvít Sigmundsdóttir, Hæðargeröi 8, Reyðarfirði. Hallgrímur Sigurðsson, Setbergi 7, Þorlákshöfn. Erlingur Rögnvaldsson, Sæbergi 4, Breiðdalsvík. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Leirvogstungu 3, Mosfellsbæ. Teitur Stefansson, Jörundarholti 176, AkranesL Lisbeth Sæmundsson, Holtsmúla I, Landmannahreppi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.