Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Side 26
34 FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. Ný lög eru í efstu sætum list- anna þriggja hjá okkur aö þessu sinni. Vestur í New York er skipt um topplag einu sinni enn og eru nú einar íjórar vikur síöan sama lagiö hélt toppsætinu lengur en eina viku. Sá sem nú situr í efsta sætinu er Kanadamaðurinn Ric- hard Marx og hefur hann ekki náð svona langt áður. Og fyrst honum tókst aö stökkva úr íjórða sætinu alla leið á toppinn hlýtur hann að dvelja lengur en eina viku. í Lundúnum eru líka nýlið- ar á toppnum í fyrsta sinn, Soul II Soul, en skammt undan eru tvö ný lög með gamaikunnum flytj- endum og því ekki vist að topp- lagið fái mikinn frið. Á óháða list- anum tekur De La Soul yfir topp- sætið af Risaeðlunni en House of Love og R.E.M. nálgast óðfluga. Neðst á listanum má sjá nýtt ís- lenskt lag með Daisy Hill Puppy Farm. -SþS- LONDON 1. (3) BACK TO LIFE Soul II Soul/Caron Wheeler 2. (1 ) SEALED WITH A KISS Jason Donovan 3. (-) BATDANCE Prince 4. (4) RIGHT BACK WHERE WE STARTED FROM Sinitta 5. (-) ALL I WANT IS YOU U2 6. (2) THE BEST OF ME Cliff Richard 7. (8) I DROVE ALL NIGHT Cyndi Lauper 8. (11) SONG FOR WHOEVER Beautiful South 9. (6) SWEET CHILD O'MINE Guns N'Roses 10. (5) EXPRESS YOURSELF Madonna 11. (12) ITIS TIME TO GET FUNKY D. Mob 12. (7) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 13. (16) JUST KEEP ROCKIN' Double Trouble 14. (17) PINK SUNSHINE Fuzzbox 15. (22) JOY AND PAIN Donna Allen 16. (9) I DON'T WANNA GET HURT Donna Summer 17. (15) THE ONLY ONE Transvision Vamp 18. (10) MANCHILD Neneh Cherry 19. (20) CRUEL SUMMER '89 Bananarama 20. (40) LICENCE TO KILL Gladys Knight NEW YORK 1. (4) SATISFIED Richard Marx 2. (1 ) l'LL BE LOVING YOU New Kids on the Bloc 3. (5) BUFFALO STANCE Neneh Cherry 4. ( 6) BABY DON'T FORGET MY NUMBER Milli Vanilli 5. (7) GOOD THING Fine Young Cannibals 6. (2) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 7. ( 9 ) THIS TIME I KNOW IT'S FOR REAL Donna Summer 8. (3) EVERY LITTLE STEP Bobby Brown 9. (12) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 10. (10) CRY Waterfront ÓHÁÐI LISTINN 1. (2) ME MYSELF AND I De La Soul 2. (1) 0 Risaeðlan 3. (6) NEVER House of Love 4. ( 9 ) ORANGE CRUSH R.E.M. 5. (7) ARMAGEDDON DAYS ARE HERE The The 6. (3) TELEVISION Beatnix 7. ( 5 ) CAN'T FIND MY WAY HOME Swans 8. (4) LULLABYE Cure 9. (-) YOU'RE ME EVERYTHING R.E.M. 10. (-) Y0UNGBL00D Daisy Hill Puppy Farm Richard Marx - fulinægjandi árangur. Skemmtileg geggjun íslendingar eru sérkennilegir um margt eins og dæmin sanna og ekki alltaf samhengi í þvi sem þeir segja og gera. í skoðunum eru þeir oft skemmtilega geggjaðir eins og kemur fram í skoðanakönnunum ýmiss konar sem vinsælt er að gera meðal þjóðarinnar. Vinsældir þessara kannana hljóta að stafa af því hversu mikið skemmtanagildi niðurstöðumar hafa. Þannig er gerð hver könnunin á fætur annarri þar sem menn eru spurðir um afstöðuna til ríkisstjómarinnar og að undanfomu hefur meirihluti kjósenda fundið stjóminni allt til foráttu og mál manna að aldrei hafi aörir eins mgludallar setiö við stjómvöl þjóðarskútunnar. En svo þegar sömu kjós- endur em spurðir hvaða stjómmálamönnum þeir treysti helst til góðra verka raðast ráðherrar sömu handónýtu ríkisstjóm- arinnar í efstu sætin og þeir lofaðir og prísaðir í bak og fyrir. Milli Vanilli - skjótur frami. Bandaríkin (LP-plötur 1.(1) THERAW AND THE C00KED Fine Young Cannibals 2. (2) BEACHES.....................Úrkvikmynd 3. (4) DON'TBECRUEL................BobbyBrown 4. (3) LIKEAPRAYER....................Madonna 5. (6) FULL M00N FEVER...............Tom Petty 6. (5) F0REVER Y0UR GIRL1............Paula Abdul 7. (9) HANGIN'TOUGH..........NewKidsontheBloc 8. (7) BIGDADDY...........JohnCougarMellancamp 9. (11) GIRLY0U KN0W IT'STRUE........Milli Vanilli 10.(10) S0NICTEMPLE......................TheCult ísland (LP-plöturl 1. (1) L00KSHARP!................. Roxette 2. (3) LANDSLAGIÐ.............Hinir&þessir 3. (4) APPETITEF0RDESTRUCTION...GunsN'Roses 4. (9) R0ACHF0RD.................Roachford 5. (2) THEMIRACLE....................Queen 6. (Al) TIN MACHINE..............TinMachine 7. (-) ...ISH.........................1927 8. (Al) WHEN THE WORLD KNOWS Y0UR NAME ........................DeaconBlue 9. (5) ANEWFLAME................ SimplyRed 10. (-) D00LÍTTLE....................Pixies Svona niðurstöður segja auðvitað miklu meira um þjóðina en um ríkisstjóm og pólitíkusa. Sama geggjunin kemur fram í könnun á viðhorfi almennings til opinbera báknsins; mikill meirihluti aðspuröra telur að opinbera kerfiö hér á landi sé alltof stórt. Nú, við slíku er fátt annað að gera en að skera báknið niður við trog. En hvað kemur á daginn þegar sami almenningur er spurður hvort hann vilji þá ekki draga úr umsvifum hins opinbera? Óekki, enginn vill draga úr neinu, miklu heldur auka við umsvifin. Ef þetta er ekki geggjun þá er slíkt ekki til. Roxette fær enn eina vikuna á toppi DV-listans en það má mikið vera ef einhver ný íslensk plata verður ekki komin í efsta sætið í næstu viku. -SþS- Paul McCartney - enn í fremstu röð. Bretland (LP-plötur 1. (3) FL0WERSIN THE DIRT........Paul McCartney 2. (1) TEN G00D REAS0NS..........Jason Donovan 3. (2) RAWLIKESUSHI..............NenehCheny 4. (4) CLUB CLASSICS V0L. 0NE......Soul II Soul 5. (5) THE MIRACLE...................Queen 6. (11) PASTPRESENT.................Clannad 7. (8) WATERMARK......................Enya 8. (9)‘ APPETITE F0R DESTRUCTI0N.GunsN’Roses 9. (6) THE0THERSIÐEOFTHEMIRROR....StevieNicks 10. (7) DON'TBECRUEL.............BobbyBrown

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.