Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. 31 ■ Bílar til sölu BMW 323i, ekinn 2000 km á vél, allur nýupptekinn, toppeintak. Uppl. í síma 92-14418. Charade ’88. Til sölu gullfallegur, mjallahvítur Charade TX, 5 gíra, 2ja dyra. Uppl. í síma 91-78819 og 42837. Chevrolet Impala ’77 til sölu. Þarfnast sprautunar, gott kram, skoðaður ’89. Uppl. í síma 98-66685. Chevrolet Malibu árg. 1979 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-13430 eftir kl. 19. Citroen AX 14TRS ’88, lipur og spar- neytinn, ekinn 14.000 km, toppbíll. Uppl. í síma 91-40947. Citroen Axel '86 til sölu. Þarfnast smá- lagfæringa. Verð 100.000. Uppl. í síma 623274._______________________________ Dísilvél til sölu ásamt sjálfskiptingu, 8 cyl., í toppstandi. Uppl. í síma 91- 666474. Escort ’84 1600 Ghia til sölu, 5 dyra, ekinn 34 þús., sóllúga og sjálfskiptur, mjög góður bíll. Uppl. í síma 666105. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-14840 eftir kl. 19. Honda Accord sedan EXR '84 til sölu, ekinn 90 þús. km, selst á góðu verði ef samið er strax. Úppl. í síma 46555. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn rúmlega 28.000 km, fínn bíll í toppstandi, stað- greiðsla. Úppl. í síma 91-39319. Mazda 929 ’83 til sölu, ekinn 70 þús. km, beinskiptur, 5 gíra, rafmagn í öllu. Uppl. í síma 91-78124 eftir kl. 15. Mercedes Benz 230 ’79 til sölu. Gott eintak, skipti á jeppa; t.d. Lödu Sport. Uppl. í síma 93-81319 eftir kl. 18. Nissan Vanette sendiferðabill, 11 far- þega, til sölu, árg. ’87, hvítur. Uppl. í síma 985-21876 og 91-71376. Subaru 1800 4x4 '84 til sölu, ekinn 72 þús., rafmagn í öllu, vökvastýri. Uppl. í síma 689987. Suzuki Alto ’84 til sölu, sendibíll. Verð- hugmynd 100-150 þús. Uppl. í síma 91-74875 eftir kl. 17, Til sölu Honda Civic Sport, árg. ’85, selst ódýrt, góður bíll. Uppl. í síma 627763 milli kl. 9.30 og 18. Toyota Tercel 1300 '83 til sölu til niður- rifs, mikið skemmd eftir veltu. Uppl. i síma 95-5037. Volvo 340 GL árg. ’87 til sölu, mjög vel með farinn og lítið ekin bíll, litur grábrún sans. Uppl. í síma 686974. Árgerð 1967. Til sölu Volvo 144, heil- legur bíll, verð 15.000 staðgreitt. Uppl. í síma 651449. Daihatsu Charade árg. ’81 til sölu, verð samningsatriði. Uppl. í síma 91-79484. Lada 1300 '87 til sölu, ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 91-75966. ■ Húsnæði í boði í gamla miðbænum. 3ja herb. íbúð (1 svefnherb.), nýuppgerð, útsýni, suður- svalir, gervihnattasjónvarp, hentar t.d. vel sem orlofsíbúð félagasamtaka. Tilboð sendist DV, merkt „M-5044". 18 mJ bjart herbergi með aðgangi að baði til leigu í Hlíðunum, laust nú þegar, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-23994. 2ja herb. íbúð til leigu á góðum útsýn- isstað í Breiðholti. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. sendi bréf m/uppl. til DV, merkt „X-5054”. 3ja herb. ibúð i Garðabæ. Laus strax. Leigist með ísskáp. Reglusemi og ör- uggar greiðslur, 1 mánuð í senn. Til- boð sendist DV, merkt „J-5057”. Kópavogur. 4ra herb. íbúð til leigu í 9-12 mánuði, með eða án húsgagna, laus fljótlega. Tilb. sendist DV, merkt „Austurbær 5037“, f. sunnud. 25/6. Til leigu 2ja herb. íbúð í miðbæ Kópa- vogs, nýmáluð, ný teppi, bílskýli. Laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Ö- 5029“. Tvö herbergi með aðgangi að baði til leigu fyrir einhleypan, reglusaman karlmann. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær - 5042“. Ódýrt kjallaraherbergi, með aðgangi að salemi, til leigu í Jörvabakka. Her- bergið þarfnast málningar og dúk- lagningar. Uppl. í síma 91-79215. 4ra herb. ibúð til leigu frá og með 1. ágúst. Algjör reglusemi áskilin. Nán- ari uppl. í síma 91-71228. Lítið einbýlishús til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53647 á föstudaginn e.kl. 20 og um helgina. Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 3ja herb íbúð í Hafnarfirði, laus frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 54919 e.kl. 20. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu litið herbergi með aðgangi að snyrt.ingu. Tilboð sendist DV, merkt „T-5017". Vesturbær. Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Grandi 5038“. íbúð í júli. Ný, 3ja herbergja íbúð til leigu strax til 1. ágúst nk. með öllum húsbúnaði. Uppl. í síma 25229. Til leigu frá 1. júli í 1 ár 2ja herb. íbúð í efra Breiðholti. Uppl. í síma 91-46427. Til leigu herbergi með eldunaraðstöðu í austurbænum. Uppl. í síma 33274. ■ Húsnæði óskast Leigumiðlun húseigenda hf. hefur fjölda leigutaka á skrá. Vantar íbúð- ar- og atvinnuhúsnæði af öllum stærð- um og gerðum. Leigumiðlun húseig- enda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. Ung hjón með tvö börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu á höfuðborgar- svæðinu, einnig koma til greina skipti á litlu einbýlishúsi í Neskaupstað. Uppl. í síma 97-71587. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herb., helst nálægt HÍ. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18. 4ra manna, reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu 4-6 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-611063. 70-80 mJ ibúð óskast á leigu sem fyrst fyrir einstakling sem er að flytja heim írá útlöndum, skilv. gr. og góðri um- gengni heitið. S. 651959 og 985-22641. Barnlaus hjón, sem komin eru á miðjan aldur, óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-75642. Bændahjón af Norðurlandi vantar litla íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júlí til áramóta, húsgögn mættu fylgja. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5061. Hjón með 2 uppkomin böm óska eftir að taka íbúð á leigu í Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4922. Tvær stúlkur í fastri vinnu óska eftir 2-3 herb. íbúð e. 15. júlí, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 74384 e.kl. 18. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Rvk. sem allra fyrst, er 55 ára, einhleyp, úti- vinnandi og reglusöm. Uppl. í síma 652297 e.kl. 17. Óska eftir 4ra herb. íbúð á Reykjavík- ursvæðinu frá 1. júlí ’89. Æskilegt að bílskúr fylgi. Upþl. í síma 93-86864 eft- ir hádegi. Hjón með tvö börn óska eftir ibúð á Sltj. eða í nágrenni. Uppl. í síma 91-23909 og 620539 e. kl. 19. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypan mann um sextugt. Uppl. í síma 91-54583 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir að leigja 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 76594 e.kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu u.þ.b. 500 m3 iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða í Rvk. I húsnæðinu er 100 m2 góður kælir, teppalagðar skrif- stofur og starfsmannaaðstaða, tvenn- ar innkeyrsludyr, steypt, upphituð plön, langur eða stuttur leigusamn- ingur. Uppl. í síma 91-25775 á daginn og 673710 á kvöldin og um helgar. Til sölu eða leigu er 40 m2 verslunar- húsnæði í miðbænum. Hentar einnig fyrir hvers konar snyrtistofur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4967. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, ca 30-50 m2, sem allra fyrst. Uppl. í síma 624210 e.kl. 19. ■ Atvinna í boöi Kjötafgreiðslufólk óskast, aðeins vant fólk kemur til greina. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. aðeins á staðnum. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Hilmar. Arkitekt. Vantar ungan hugmyndarík- an arkitekt til að hanna lítið einbýlis- hús fyrir lítið verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5035. Matreiðslumaður óskast í mötuneyti í sumarafleysinga. Reglusemi áskilin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5058._______________________ Matreiðslumaöur óskast sem fyrst á lít- ið hótel á Austurlandi. Uppl. í síma 97-88887. Matsvein vantar á 50 tonna togbát í ca 1 'A mán. Uppl. í síma 985-24315 og eftir kl. 19 í síma 91-672313. Skyndibitastað í Hafnarfiröi vantar manneskju í þrif 2 morgna í viku. Uppl. í síma 652525. Selfiskur hf. óskar eftir að ráða starfs- fólk í snyrtingu og pökkun. Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 618566. Selfiskur hf„ Seltjamarnesi. ■ Atvinna óskast Málarameistarar. Ég er 22ja ára gam- all maður og óska eftir að komast á samning, er óhræddur við mikla vinnu. Sími 652573. Einar. Verslunareigendur. Óska eftir kjöt- afgreiðslustarfi, er vanur, léttur og lipur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5041. Viðskiptafræðinemi á 3. ári óskar eftir vinnu allan daginn í sumar og eftir hádegi í vetur. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-641554 eða 46724. Unga stúlku vantar vinnu strax. Uppl. í síma 91-20748. ■ Bamagæsla Vesturbær - vesturbær. Foreldrar, tek að mér börn í gæslu í sumar, upplagt þegar leikskólinn eða dagmamman fer í sumarfrí. Hef lokaðan góðan garð með fullkomnum leiktækjum. Nánari uppl. í síma 621831 e.kl. 17. (Geymið auglýsinguna). Næturmamma um helgar. Mömmur og pabbar. Ég tek böm í fóstur yfir næt- ur um helgar, góð aðstaða. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinunga. Uppl. í síma 91-71391. Ábyggilegur, barngóður unglingur, 12-13 ára, óskast til að gæta 3 ára barns í austurhluta Kópavogs á kvöld- in. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4981. 13 ára stelpa óskar eftir að passa barn/börn í sumar, er vön. Uppl. í síma 91-34673.________________________ ■ Ýmislegt Hugleiðsla-Yoga. Námskeið í litla ajapa jap'. Það er tantrísk hugleiðsluaðferð og einföld og áhrifamikil, byggð á sérstakri önd- un og orkustraumum í líkamanum. Mæting 7 kvöld, 3„ 4„ 6„ 7„ 10., 11., 13. júlí kl. 19.30-21.00. Yoganámskeið: líkamlegar æfingar (Asana), andardráttaræfingar (Pranayama) og djúpslökun. Hvaðan kemur einbeitingin, orkan, innblást- urinn og sköpunargleðin? Mæting virka daga 3.-12. júlí kl. 17.00-19.00. Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í aðalbyggingu Háskólans við Suður- götu. Leiðbeinandi er Síta. Skráning, sími 27053 kl. 9-12 og 20-21 daglega. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsiríg í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022._________________ Skógar. Gamlir nemendur og nýir sem voru í Skógaskóla árið ’86, ’87 og ’88, hittumst í Þórsmörk aðra helgina í júlí, 7. júlí. Hringið í síma 91-21732 á daginn og 656132 á kvöldin. Rakel. Við erum tvær sem vantar ferðafélaga út til Benidorm 9. ágúst, með spamað í huga. Uppl. gefur Hildur í síma 91-84861 eftir kl. 16,___________ Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Mála andlitsmyndir og allt mögulegt eftir ljósmyndum, tvær stærðir á 6000 og 10.000. Uppl. í síma 91-79721. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. M Spákonur_________________ Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 13642.__ ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingax ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. brif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Fyrirtæki, ath. Þrif. Við tökum að okkur þrif í fyrirtækjum á öllum tímum sól- arhringsins, góð meðmæli. Gerum til- boð. Hringið í s. 54709 og reynið við- skiptin. Verktakaþjónustan Kara sf. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Hreingerningaþjónusta Valdimars. AUar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingemingar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf„ Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gerum við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Tréverk - timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetningar á innréttingum. parketlagnir og smíðar á timbur- húsum, einnig viðgerðir og breyting- ar. Verkval sf„ sími 656329 á kvöldin. FagVirkni sf„ s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Trésmiðir, s. 611051 og 27348. Tökum að okkur viðhald og nýsmíði, úti sem inni, s.s. skipta um glugga, glerjun, innrétt., milliveggi, klæðningar, þök, veggi. Verkstæðisvinna. Fagmenn. Flisalagning. Getum bætt við okkur flísalagningu og tröppuviðgerðum. Erum meistarar. Uppl. í síma 91-42151 og 19123.__________ Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skiírúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Viðhald-viðgerðir-nýsmiði. Geri gaml- ar útihurðir yngri, lítil eða stór verk- efni, geri bindandi tilboð, greiðslu- kortaþjón„ 25 ára reynsla. S. 72812. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 73275. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn.\ Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. ' Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli, öll prófgögn. Æfmgatímar fyrir þá sem eru að byrja aftur. Vagn öunnarsson, sími 52877.________________________ Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 9Í-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Innrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kf. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Trjáúðun - fljót afgreiðsla. Tökum að okkur úðun á trjám og runnum, notum Peramsect sem er skaðlaust mönnum, fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir í síma 19409 alla daga og öll kvöld. íslenska krúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Hellulagnir, snjóbræðsia. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Trjáúðun strax. Tek að mér að úða garða með Permasect sem er skað- laust mönnum. Áratugareynsla, 100% ábyrgð, sanngjarnt verð. Úða sam- dægurs eða daginn eftir að pantað er. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumað- ur, bílasími 985-28465 eða 622243. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12.______________________________ Úðum - úðum. Úðum garða fljótt og vel, hættulaust skordýraeitur (Perma- sect), einnig almenn skrúðgarða- vinna, hellulagnir, vegghleðslur, hita- lagnir, jarðvegsvinna o.fl. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 12203 og 621404. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og girðingav. Erum með hentugar sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða- þjónustan, s. 91-624230, 985-28778, 43528. Gerum tilboð. Greiðslukjör. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðssön garðyrkjufr. Tek að mér að slá og hirða garða, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 641055 á milli kl. 9 og 16. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar. Tek einnig að mér þöku- skurð. Uppl. í síma 98-34686 e. kl. 17. Danskur skrúðgarðameistari teiknar og hannar garða. Uppl. í síma 91-34591. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. Lóðastandsetning og viðhald garða. Garðeigendur, húsfélög, athugið. Bjóðum alla almenna garðvinnu, s.s. hellulagningar, tyrfingar, gróðursetn- ingu og aðra umhirðu, vinnum einnig e. teikningum. Sanngjarnt verð. Ger- um tilboð ykkur að kostnaðarlausu. Uppl. í Blóm & skreytingar virka daga kl. 9-18, ld. kl. 10-16. Sími 20266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.