Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989. 37 Skák Jón L. Arnason Á heimsbikarmótinu í Rotterdam, sem lýkur um helgina, kom þessi staða upp í skák Karpovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Jusupovs: & s I A li © i * á & ABCDEFGH 33. Rf4! Meö þessari einfóldu fléttu vinn- rur Karpov peð og tvístrar peðastöðu svarts um leið. 33. - gxf4 34. Dxd4+ Hbe5 35. Hxe4 Dd6 36. Dal! Kh7 37. Hxe5 Hxe5 38. h3og nú er Karpov búinn að „lofta út" og þessa stöðu vann hann létt. Bridge Isak Sigurðsson í danska afmælismótinu á dögunum komust Danimir Villy Dam og Ame Mohr alla leið í sex tígla og unnu þá á þessi spil sem ekki á að vera hægt að vinna. Dam og Mohr sátu AV og sagnir gengu þannig, útspil spaðatía: * KD7652 V G652 ♦ K 4. 107 ♦ Á84 V KD7 ♦ 73 4> KG984 N V A S G9 4 V ♦ ÁG108542 4» ÁD52 ♦ 103 V Á109843 ♦ D96 4» 63 Suður Vestur Norður Austur Pass 1 G Pass 34 Pass 3» Pass 34 Pass 4+ Pass Pass 4 G Pass 54 Pass 5* Dobl Pass Pass P/h 5 G Pass 64 Dam, sem sat í austur, sló aldrei af, eftir grandopnun félaga síns og þeir enduðu í sex tíglum. Dam hefur ef til yiil búist við einhvetjum tigulpunktum hjá félaga sín- um eftir grandopnun hans, en þeir nota veikt grand. Þess í stað átti Mohr fimm punkta í hjarta. sem f?átu þó komið að gagni efhjartaás lá í vestur. Þá var hægt að fleygja spaða í hjarta með trompsvín- ingu. En Dam haföi ekki trú á að það gengi og ákvað að fara sálfræðilegu leið- ina. Hann drap útspilið í blindum á spaðaás og henti gosa heima, tók síðan á tígulás og spilaði tigulgosa. Það gaf norðri tækifæri á að lengdarmerkja spaðann, en suður ákvað samt að reyna hjartaás svo Dam og Mohr unnu sitt spil. Krossgáta T~ T li 6 7- 1 °i 10 n V )Z 13 /V J )sr 1 i? □ * .Lárétt: 1 bráðlega, 5 reykja, 7 púki, 8 tryllta, 10 hæsti, 11 samþykki, 13 spikið, 15 dugleg, 16 sniðhallur, 17 karlmanns- nafn, 20 ferskur, 21 komst. Lóðrétt: 1 leit, 2 strit, 3 skartgripur, 4 veiöarfæri, 5 reimin, 6 samtök, 9 hreyf- ing, io vafinn, 12 atlaga, 14 ánægia, 16 beija, 18 íþróttafélag, 19 hvílt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sköp, 5 æfa, 8 lúr, 9 aðla, 10 álmur, 11 ós, 13 arfmn, 15 tæja, 17 asa, 18 ár, 19 ósköp, 21 saltari. Lóðrétt: 1 slást, 2 kúla, 3 örm, 4 paufast, 5 æðri, 6 flóns, 7 AA, 12 snapi, 14 ijól, 16 æra, 17 aka, 18 ás, 20 ör. Þetta er mjög auðvelt að laga. Hún bara sýður þangað | til allt bragð er farið úr. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. júní - 29. júní 1989 er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. Í5—17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 23. júní: Frakkar og Tyrkir sættast um Litlu-Asíumálin Spakmæli Afsökun er aðeins eigingirni sem snýr röngunni út. O.W. Holmes Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsaiir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík óg Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og' Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert mjög hægfara núna og þú ættir að varast að veija of löngum tima í ákveðið verkefni. Þú nýtur einhvers sem er öðmvísi en venjulega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að hressa þig viö og fmna nýjan félagsskap. Helitu þér út í félagsslíf og öðmvísi verkefni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta verður greiniiega mjög góður dagur til að ná góðum árangri. Sláðu ekki hendinni á móti smáaðstoð. Happatölur em 9, 22 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú þarft að hafa mikið fyrir að ná settu marki. Farðu vel yfir öll smáatriði og skuldbindingar til að fyrirbyggja mis- skilning. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Málefni fjölskyldunnar ættu að koma mjög vel út. Útilokaðu engar umræður. Sýndu sérstaka þolinmæði gagnvart börn- um og dýrum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Flestir krabbar em sjálfstæðir og tilbúnir til að axla sin vandamál. Þú pirrast auðveldlega af afskiptasemi annarra af þínum máium. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu á verði gagnvart kæruleysi og klaufaskap hjá öðrum. Þú ert aftur á móti mjög skarpur þegar kemur til skuld- bindinga og þess háttar. Happatölur era 3, 16 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fyrsta viðkynning segir ekki alltaf alla söguna, gefðu fólki tækifæri. Einhver uppgangur er í fjármálastöðu þinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert mjög tilfmninganæmur í dag og ættir þess vegna ekki að taka mikilvægar ákvarðanir. Nýbreytni, bæði í félagsskap og umhverfl, gæti verið til bóta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt hafa gætur á því hvað þú segir og gerir gagnvart þeim sem þú vilt hafa áhrif á. Þú mátt búast við töluverðum umsvifum í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmenn era ekki hugmyndasnautt fólk og eru sérstaklega góðir ritarar. Gerðu samt greinarmun á draumalandinu og raunveruleikanum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er einhver sem ætlast tii að þú haldir uppi gleðskapn- um. Haföu allt á hreinu, það er hætta á mistúlkun út úr ruglingi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.