Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUÐAGURöí. SERTPMBER: 1989.
dv_______________________________________________Fréttir
Girðingar Landgræðslunnar á Reylganesi:
Hæpið að nota almannafé til
að girða fyrir „hobbíbændur“
- segir formaöur Náttúruvemdarráðs
„Það verður að segjast eins og veikt en samkvæmt samkomulagi illa famar að þær þola ekki beit en Það væri kannski ráð að taka upp aö flytja yfirstjóm latidgræöslu og
er aö viö hjá Náttúmvemdarráði millilandbúnaðarráðuneytis,land- ekki hefúr tekist að loka þeim,“ svipað kerfi og Hafrannsókna- gróðurvemdar úr höndum land-
erum ekki hrifnir af þessum hug- eigenda og Landgræðslunnar þá á sagði Eyþór þegar hann var spurð- stofiiun hefur beitt með að loka búnaðarráðuneytisins.Eyþórsagði
myndum um stórt beitarhólf á að útbúa afrétt á svæðinu. ur um ástandið á öðrum gróður- hólfúm. Ef á að taka tillit til þess aö landgrasöslumál ættu best
Reykjanesi. Þetta útheimtir um 25 ÞaökomframhjáEyþóriaðNátt- veikum svæðvun. Hann sagöi að sem landið þolir þá verður oft að heima í sérstöku umhverfismála-
milljón króna framkvæmdir við úruvemdarráð hefúr ekki fengið víða þyrfti aö taka upp meira gera eitthvaö slíkt.“ Eyþór sagði ráðuneyti „Ályktun Stéttarsam-
giröingar fyrir „hobbíbændur“ og eina einustu fyrirspum um afstöðu skipulag og loka lélegum svæðum aö þó víöa mætti sjá árangur af bandsins um að þessi mál séu best
er það auðvitað dýrt. Spurningin þeirra til þessarar beitar. Ráðið og beina beit þangað sem gróður- uppgræðslustarfi þá væri ljóst að komin í landbúnaöarráðuneytinu
er sú hvað eigi að leggja mikið af hefur hins vegar rætt um það á inn þohr það. meira þyrfti að koma tíl. er bara tóm della. Ég veit ekki til
almannafé í aö giröa af beitarland fundum en engar ályktanir þó - En er Landgræðslan og þeir þess að aðrir en bændur telji aö
fyrir „hobbíbændur“. Mér finnst sendar. En það er víðar pottur brot- sem eiga að veija gróðurmn nógu Rangar fullyrðingar Stéttar- þessum málum sé best komiö í þar.
það hæpiðsagði Eyþór Einars- inn en á þessu svæði. grimmir í sinni baráttu? sambands bænda Það er t.d. lftiö vit í því að setja
son, formaður Náttúruvemdar- _ „Við þurfum sjálfsagt oft að vera Deilthefurveriðumstaösetningu beitarmálefiii í landbúnaðarráðu-
ráðs, en svæðið sem hér um ræðir Hætta þarf beit víða grimmari en það er stundum erfitt Landgræðslunnar í sljómkerfinu neytið og má þá allveg eins spyija
er á Reykjanesi og stendur tfi að „Þaöerahlutarafheiðunumfyr- að segja þeim sem nýta þessi svæði og má þar meðal annars vitna til hvort eftirlit með iðnaðarraengun
girða það af á næsta ári. Sumt af ir austan Mývatn sem á ekki að að færa sig annað en það er ein- ályktunar aðalfúndar Stéttarsam- sé ekki best komið í iðnaðarráðu-
þessusvæðiergróðurfarslegamjög beita. Sumar þessar heiðar eru það mitt það sem þyrfti að gera víða. bands bænda en þar er varað við neytinu.“ -SMJ
Nýtt baráttumál Grænfriöunga?
Magnús hvalavinur vildi
mynda slátrun búpenings
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
Maður nokkur birtist á Blönduósi á
fóstudag. Vildi hann endilega fá að
mynda vinnslurásina í sláturhúsi
staðarins. Gísli Garðarsson slátur-
hússtjóri sagðist ekki leyfa slíkar
myndatökur en maöurinn lét sér
ekki segjast. Mætti hann aftur í slát-
urhúsið á mánudagsmorgun en allt
fór þá á sama veg. Við eftirgrennslan
kom í ljós að hér var á ferðinni Magn-
ús Skarphéðinsson, hvalavinur og
„ambassador" Grænfriðunga á ís-
landi.
í viðtali við DV sagði Gísli slátur-
hússtjóri: „Maðurinn tók þetta ó-
stinnt upp og vildi ekki gefa sig. Þeg-
ar ég spuröi hann af hveiju hann
vildi endilega mynda vinnslulínuna
sagði hann að myndimar ættu ein-
göngu að vera til eigin nota. í fyrstu
vissi ég ekki hver þetta var en frétti
stuttu síðar að þetta væri Magnús.
Það var haft eftir Magnúsi að honum
þættu aðgerðimar við slátrun bú-
penings svo ógeðslegar að honum
yrði óglatt við tilhugsunina og ekki
svefnsamt um nætur.“
Getgátur era á kreiki um að Græn-
friðungar hyggist nú beita sér gegn
slátrun búpenings og að Magnús
gangi erinda þeirra.
Þannig lítur hin nýja ferðatölva frá Appie út.
Ný ferðatölva:
Stóraukin myndgæði
og ótal möguleikar
Komin er á markaðinn ný tegund
ferðatölvu hjá fyrirtækinu Apple.
Nefnist hún Macintosh Portable.
Tíu tommu skjár er á ferðatölvunni
og er beitt nýjustu tækni til aö ná
fram mjög skarpri mynd og slíkum
myndgæðum að ekki komi fram slóði
á eftir því sem birtist á skjánum. Með
þar til gerðum aukabúnaði er hægt
að tengja hana við aðra tölvuskjái,
bæði lit og svarthvíta, svo og venju-
legt sjónvarp.
Ferðatölvan verður að öllu jöfnu
með 2 mb innra minni og 40 mb inn-
byggðan harðan disk. Rafhlaðan sem
fylgir tölvunni endist til að knýja
hana í allt að 12 klukkustundir miðað
við venjulega notkun. Til að spara
rafhlöðumar er hægt að stilla tölv-
una þannig að hún „sofni“ sé ekkert
unnið á hana í vissan tíma. Þegar
vinna hefst á ný er nóg að snerta
lyklaborðið og þá er allt í tölvunni
eins og þegar hún sofnaði. Líka er
hjægt að stilla hana þannig að hún
fari í gang á vissum tíma.
í staðlaðri útgáfu er Macintosh
Portable með lyklaborð af fullri
stærð, en þar sem venjulega er talna-
borð, er nú „mús á hvolfi.“ Örv-
hentir þurfa ekki að örvænta því með
örfáum handtökum er hægt að flytja
„músina“ vinstra megin við lykla-
borðið.
Ferðatölvan er til í þrem gerðum.
Sú ódýrasta er án harðs disks og
kostar 398.000 krónur. Önnur er með
40 mb hörðum diski og einu mb í
vmnsluminni. Hún kostar 457.000
krónur. Hin þriðja er með 2 mb í
vinnsluminni og kostar 498.000 krón-
ur. Er verðið miðað við greiðslur
með afborgunum.
-JSS
Menntamálaráðherra, Svavar Gestsson, kynnir fyrirhugaða ráðstefnu um mismunun kynja í skólum sem haldin
verður um helgina. DV-mynd Hanna
Mismunun kynja
í skólum landsins
- til umræöu á ráöstefnu um helgina
Upp úr hjólforunum nefnist ráð-
stefna sem haldin verður næstkom-
andi laugardag um stöðu kynja í
skólum. Það er menntamálaráðu-
neytið sem gengst fyrir ráðstefn-
unni. Þar verður m.a. kynntur bækl-
ingur sem ber sömu yfirskrift og ráð-
stefnan. í honum er að finna hvatn-
ingu til kennara um að vera vakandi
fyrir mismunandi stöðu kynjanna,
svo og hugmyndir að verkefnum á
þessu sviði. Jafnframt verður kynnt
myndband sem unnið var í sam-
vinnu fræðsluvarps, menntamála-
ráðuneytisins og Jafnréttisráðs. Að-
alræðumaður á ráðstefnunni veröur
Bente Schwatz, kennari og listakona
frá Danmörku.
Á vegum norrænu ráðherranefnd-
arinnar er nú í gangi átak sem miðar
að því að efla umræðu og athuganir
á stöðu kynjanna í skólum innan
kennaramenntunar á Norðurlönd-
um. Þá var sl. vetur unnin könnun
í samvinnu nemenda Fjölbrauta-
skóla Suðurlands á Selfossi, skóla-
nefndar skólans og starfshóps
menntamálaráðuneytisins um afdrif
nemenda af bóknáms- og verknáms-
brautum sem útskrifast höfðu frá
skólanum frá 1983 er fyrstu nemend-
urnir voru útskrifaðiur. Hún leiddi
í ljós að mikill kynjamunur er á
starfsvali og námsvali þessara nem-
enda á háskólastigi og í sérskólum.
Mun starfshópur ráðuneytisins
skila skýrslu um næstu áramót og
mun þar gera tillögu að stefnumörk-
un ráðuneytisins hvað varðar stöðu
kynjanna í menntakerfinu. Ákveðið
hefur verið að þessu starfi verði
haldið áfram og nýr starfshópur
skipaður til tveggja ára.
-JSS
Flugfargjöld innanlands:
Amarflug hækkar ekki
Fargjöld Amarflugs innanlands
verða ekki hækkuð að sinni þrátt
fyrir að Verðlagsráð hafi heimilað
tæplega 7% hækkun á þeim á fundi
sínum á þriðjudag.
„Fargjöld innanlands era orðin
alltof há og það hefur orðið talsverð
fækkun farþega hjá báðum félögun-
um. Orsök fækkunarinnar er fyrst
og fremst of há fargjöld og því er
rangt að bregðast við því með enn
frekari hækkun,“ sagði Jörundur
Guðmundsson, markaðs- og sölu-
stjóri hjá Arnarflugi, í samtali við
DV.
„Mér finnst að menn ættu frekar
að berjast gegn þeirri skattpíningu
sem Flugmálastjórn rekur gagnvart
flugfélögum. Lendingar- og þjónustu-
gjöld hafa hækkað um meira en 700%
á síðustu tveimur árum og það leiðir
til þess að vegna fækkunar farþega
er félögunum gert að greiöa mun
hærra gjald til Flugmálastjómar á
hvem farþega en áður var,“ sagði
Jörundur.
-Pá