Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Side 11
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
11
Utlönd
BILASYNING
UM LANDIÐ
iFöstudaginn 22. sept.
Djúpivogur, við Kaupfélagið kl. 11.30-13.301
Breiðdalsvík, við Hótel Bláfell kl. 15.00-16.00
Stöðvarfjörður, við bensínstöð ESSO kl. 16.30-17.30
Fáskrúðsfjörður, við SH ELL skálann kl. 18.00-19.00|
JLaugardaginn 23. sept.
Neskaupstaður, við SHELLskálann
| Eskifjöröur, við SH ELL skálann
jReyðarfjörður, við SH ELL skálann
kl. 10.00-13.00
kl. 14.00-15.30
kl. 16.00-17.30
Sunnudaginn 24. sept.
jSeyðisfjörður, við Herðubreið kl. 11.00-13.301
Egilsstaðir, við söluskála Kaupfélagsins kl. 14.30-17.00
Við komum iljúgandi
Við lyftum okkur til flugs frá
Reykjavfkurflugvelli og hefj-
um sérstakt kynningarátak
utan borgar á starfseminni
og ferðum þeim sem við
höfum að bjóða.
Við komum á Dot;nier-vélinni
okkar sem jafnframt verður
til sýnis að utan og innan á
meðan á hverri heimsókn
stendur.
Vetrarúætlun okkar
Við ætlum að kynna fyrir-
tækið, vetraráætlun okkar,
borgirnar sem við fljúgum til
og ferðamöguleika út frá
þeim. Auk sölufólks verða á
staðnum tveir flugmenn og
ein flugfreyja sem ætla að
kynna störf sín.
Frúin f llamborg
Sú ágæta frú verður með f
för og mun hefja upp raust
sína og syngja fyrir við-
stadda og eflaust gera
eitthvað fleira óvænt og
skemmtilegt. Henni til að-
stoðar verður stúlka afyngri
kynslóðinni.
Ferðatilboð - l'erðagetraun
Við gerum ykkur líka sér-
stakt ferðatilboð sem gildir
aðeins þann dag sem kynn-
ingin stendur. Þar að auki
efnum við einnig til fefða-
getraunar á öllum sjö
stöðunum með farmiðum til
Amsterdam f vinning.
Örvæntingarfull kona virðir fyrir sér skemmdirnar eftir fellibylinn Hugo.
Símamynd Reuter
Við komum í heimsókn
[safjörður
Krúsin
23. september
Kl. 10:00-13:00
VestmaiHKm
Muninn **
23. september
Kl. 15:00-18:00
Yfír þúsund ba,ndarískir hermenn
eru nú á leið til eyjunnar St. Croix
í Karíbahafi til að reyna að binda
enda á skálmöldina sem ríkir þar
í kjölfar eyðileggingarinnar eftir
fellibyhnn Hugo.
Á meðan yfirvöld á St. Croix
reyna að koma á röð og reglu æðir
Hugo með 160 kílómetra vindhraða
í áttina að strönd Bandaríkjanna.
Er búist við að hann komi þangað
síðdegis í dag eða á morgun. Yfir-
völd hafa skipað yfir hundrað þús-
und manns að yfirgefa láglendi í
Georgíu og Suður-Karólínu. Auk
þess var hundrað þúsund til við-
bótar skipað að vera í viðbragðs-
stöðu.
Skelfingu lostnir ferðamenn og
íbúar St. Croix, sem er ein af Jóm-
frúreyjunum, bíða nú á flugvellin-
um þar til að komast frá eyjunni.
Segja þeir að mikið sé drukkið,
hnefar séu á lofti og hópar vopnað-
ir byssum og kylfum æði um göt-
umar og láti greipar sópa í verslun-
um. Að ’sögn sjónarvotta hafa morð
verið framin.
Hinir fimmtíu þúsund íbúar eyj-
unnar hafa verið án rafmagns og
síma síðan Hugo gekk þar yfir á
mánudaginn. Úr lofti séð virðast
níutíu prósent allra bygginga á eyj-
unni vera skemmd eða eyðilögð.
Reuter
ARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477
Sprtte
Sprfte
Oöld á St. Croix
í Karíbahafinu