Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEM0ER 1989. Spumingin Ætlarðu að sjá sýningu Errós á Kjarvalsstöðum? Brynja Scheving: Þaö gæti vel verið að ég sæi hana. Bergrós Guðmundsdóttir: Nei, ætli það. Ég hef þó ekkert spáð í það. Ama Skúladóttir: Nei, ég er að fara vestur á morgun en þar á ég heima. Loftur Erlingsson: Ég veit ekki hvort ég get gefið mér tíma til þess, en mig langar mjögtilaðsjá sýningu Errós. Lesendur Stóriðja hér eða Austfirðingur skrifar: Nokkuð hefur verið rætt um að koma upp stóriðju á fleiri stöðum en á suð- vesturhomi landsins. Hefur þá aðal- lega verið minnst á staði eins og Eyjafiörð norðanlands og Reyðar- fiörð austanlands. í því sambandi hefur verið talað um að Fljótsdals- virkjun yrði að veruleika til að flýta fyrir þessari þróun. Ég er einn þeirra sem tel að hér sé stórlega veriö aö blekkja þá lands- menn sem helst myndu njóta þeirra elda sem stóriðja myndi verða á þess- um svæðum. Mér finnst eins og póli- tíkusar séu að leika sér að eldinum, þegar þeir koma á fundi hér. á lands- byggðinni og eru að reyna að fá inni fýrir málflutning sem er ekkert ann- að en lofttómt hjal. Flest virðist benda til að engin raunveruleg áform séu uppi um að setja niður stóriðju úti á landi yfir- leitt. Eyjafjarðarsvæðið er nánast útilokað vegna andstöðu yfirgnæf- „Þannig er Austurland fyrirfram dæmt úr leik,“ segir hér m.a. - Líkan af fyrirhugaðri kísiimálmverksmiðju á Reyðarfirði. Draumur sem dó? andi meirhluta íbúanna, sem ekki segjast vilja taka ákvörðun fyrr en þeir séu fullvissir um að umhverfi stafi ekki hætta af framkvæmdun- um. Sú andstaða er enn í fullu gildi. Á Austurlandi er staðan sú að þar þar? eru engin pólitísk stórmenni sem geta eða vilja setja Reykjavíkurvald- inu stólinn fyrir dymar um að láta Austurland ganga fyrir um stóriðju- ff amkvæmdir. Þannig er Austurland fyrirfram dæmt úr leik. Þótt iðnaðarráðherra vilji stuðla að stóriðjuframkvæmdum á Norður- eða Norðausturlandi, bætir hann ávallt við þeirri staðhæfingu að þetta gæti orðið að veruleika á næstu 5-10 árum - og aðeins ef samstaða næst um slíka stefnumótun. Fimm eða tíu ár er langur tími og samstaðan um þetta þjóðþrifamál er langt undan, því miður. - Og það veit þessi ráð- herra eins og allir aðrir. Hitt er svo annað að nú virðist iðn- aðarráðherra ætla í framboð á Norð- austurlandi og þá þarf auðvitað að halda íbúunum volgum til næstu kosninga. - Bara að þeir verði ekki fluttir suðrn- áður! Við Sogaveg og Bústaðaveg, þar sem verið er að framkvæma útvíkkun á gatnamótunum. Á horni Bústaða- vegar og Sogavegar Ibúi og ökumaður skrifar: Að hvaða framkvæmdum skyldi vera verið að vinna að á horni Bú- staðavegar, Sogavegar og Stjömu- grófar? Á að breikka götuna eða hvað? - Ef svo er langar mig til að fa svar við hvort standi þá til að upp komi umferðarljós á þessum gatna- mótum. - Ég spyr hér sem íbúi í götu neðan við þessi gatnamót og sem notandi gatnanna. Ef ekki verða sett upp ljós, en gatan breikkuð, þá held ég að ekki verði mjög auðvelt fyrir íbúana þama að komast til og frá vinnu. Sérstaklega ekki fyrir þá sem þurfa að taka vinstri beygju. Ástandið þama hefur sannarlega ekki verið slíkt að hægt sé að hrópa húrra fyrir. Ég tek dæmi frá sl. vetri. Oft var nauðsynlegt að bíöa í allt að fimm mínútur, stundmn mun lengur, til þess að geta tekið vinstri beygju inn á Bústaðaveginn, með tilheyrandi bið fyrir þá sem fyrir aftan vom. - Er þessi bið réttlætanleg? Ástandiö kemur mjög sennilega til með að versna þama, með aukinni umferð um Bústaðaveg, eftir að framkvæmdum í Öskjuhlíð lýkur. Lesendasíöa hafði samband við skrif- stofu gatnamálastjóra. Þar fengust þær upplýsingar að á ofannefndum gatnamótum sé verið að framkvæma eins konar útvíkkun, likt og átti sér staö við Eyrarland. - Gert sé ráð fyr- ir að umferðarljós komi þama að öllu óbreyttu á næsta ári í framhaldi af lokum framkvæmdanna. „í dagsins önn“ og meðalaldur karla H.H. hringdi: Ég var sem oftar að hlusta á rás 1 núna áðan (fimmtudag), mér til ánægju, þótt oftast megi ég ekki vera að því nema með öðm eyranu. í þetta sinn var þaö þátturinn „í dagsins önn“, umsjónarmaður Alfhildur Hallgrímsdóttir. Hún var að tala við Dögg Pálsdóttur lögfræðing og eins og vepjulega í þessum þætti var margt áhugavert sem bar á góma. En allt í einu vom þær famar að velta fyrir sér hvers vegna meðalald- ur kvenna (sér í lagi íslenskra, í þessu tUfelli) er hærri en karia. Og þá datt yfir mig að hvomg skyldi vita eða láta sér detta í hug augljós- ustu og stórtækustu skýringuna: færri karlar en konur komast til hárrar elii vegna þess að þeir era meira úti á vinnumarkaðnum og sér í lagi í hættulegum störfum og farast mun fleiri af slysum heldur en kon- ur. Að því viðbættu - sem raunar kom frám hjá þeim stöllum - að vöggudauði er meiri meðal svein- bama en meybama verður meðal- aldur karla litið eitt lægri af þessum sökum. Vel má vera aö konan sé betur af guði gerð en kariinn, eins og þær stöllur virtust helst halda, eða hafi fram undir þetta ekki erfiðað eins mikið og karlinn. Ugglaust er hún betur gerð, að minnsta kosti er hún miklu fallegra sköpunarverk. En mest áhrif á meðalaldurinn hafa slys sem kippa í einu vetfangi burtu heO- um skipshöfnum, karlkyns, svo að nokkuð sé nefnt en erlendis bætist hemaðurinn við sem líka lækkar meðalaldur karla. Ég er alveg steinhissa á að jafngáf- aðar konur og vel gerðar og þær Dögg og Alfhildur skyldu ekki sjá þetta í hendi sér. Veðurfar og varnarlið Kristján Sigurðsson hringdi: í kjallaragrein í DV fyrir stuttu las ég hugleiðingar einnar þingkonu Kvennalistans. Þar var rætt um fé sem varið er til hermála í heiminum og í leiðinni minnst á veru vamar- liðsins hér á landi. Allt var þetta að sjálfsögðu í anda þeirra herstöðva- andstæðinga sem hér hafa löngum þóst berjast gegn varnarliðinu, en orðið að sætta sig við að aldrei hefur vamarliðið verið öraggara í landinu en þegar þeirra flokkar hafa verið við stjómvöhnn, eins og nú sannast. í þessum hugleiðingum kvennalis- takonunnar setur hún fram þá kenn- ingu að ef það fé sem rennur til her- mála myndi fyrr en varir stuðla að beislun veðurfarsins og þá hugsan- lega hægt að panta eitthvert óskaveð- ur hér á landi, myndi ekki líða á löngu áður en um það væri gerður samningur; áframhaldandi vamar- liðsdvöl hér gegn góðviðri. - Þetta væri í mesta lagi stigsmunur en varla eðhs, frá því sem nú er, sagði í grein- inni! Eg held að ekki þurfi um það að deila, að flestir íslendingar myndu ekki slá hendinni á móti slíkum kjarasamnigum, ef th boða stæðu. Er það ekki eitt helsta vandamál okkar að hafa ekki betri veðráttu? Hvað era % hlutar landsmanna að sækja erlendis ár hvert? Kannski bókasöfn eða listsýningar. - Nei, þeir era að að fiýja íslenska veðráttu. Og þar sem það er dýrara fyrir okkur íslendinga að ferðast til þeirra staða á íslandi sem þegar hafa besta veðrið en að ferðast th útlanda og halda sér þar uppi, mun sú stefna verða við lýði hér að íslendingar sækja heim erlend lönd þar sem óskaveðráttan ræður ríkjum. - Hug- leiðingar kvennahstakonunnar í DV-greininni eru því ahs ekki út í hött. Við íslendingar berum einmitt í brjósti „vitfirrta þrá“ eftir annarra þjóða veðri, og myndum við fyrsta tækifæri gera samning um nánast hvað sem er gegn betri veðráttu, ef slíkt byðist. Það er ofur eðhlegt. Erlendar lántökur aldrei E.P. skrifar: Nú era langtímaskuldir íslendinga orðnar tæpir 135 mihjarðar króna! Og á fyrstu 6 mánuðum þessa árs tókum við íslendingar að láni erlend- is tæpa 14 mhljarða króna. Þar af var hlutur ríkisins sjálfs um 5 mhljarð- ar, aðahega th að greiða skuld þess við Seðlabankann. Heimhd ríkisins th erlendrar lán- töku á þessu ári er sögð um 8 mhlj- arðar króna. Hvað skyldi upphæðin verða há í árslok þegar heinhld upp á 5 mhljarða hefur verið nýtt á fyrstu 6 mánuðunum? Með samdrætti í landsframleiðslu má áreiðanlega gera ráð fyrir að rík- meiri! ið fari allveralega fram úr þessari áðumefndu heinhld ef að hkum læt- ur og í samræmi við fyrri reynslu. - En hvað ætlast hið opinbera fyrir í framtíðinni þegar svo komið að það ætlar að lifa á erlendum lántökum í öllum greinum ríkisbúskapar? Ef þessi ríkisstjórn ætlar ekki aö efna það loforð sitt að draga úr er- lendum lántökum þá á hún að koma hreint fram og lýsa því yfir opin- berlega að hún hafi gefist upp við þann hluta stefnuskrár sinnar. Og ef sú verður raunin þá er líka falhnn út einn mikhvægasti þátturinn í th- vera þessarar ríkisstjómar. Seljum þar sem hagstæðast er Sjómaður hriugdi: þýðir þá einfaldlega að enn verður Mér finnst aö það gleymist oft í hagstæðara að selja afiann úr ís- hita umræðunnar um sjávarútveg lenskum fiskiskipum erlendis. og fiskvinnslu að munurinn á fisk- Og aftur þýðir þetta að ekki verð- verði innaniands og erlendis hefur ur gegn því spomað að íslenskir fariö mjög vaxandi, bæði vegna útgerðarmenn láti selja afia skipa hækkunar á sjálfú fiskverðinu ytra sinna erlendis. Það þýðir ekkert að og líka hinu að gengi íslensku berja höfðinu við steininn í því efni krónunnar hefur fariö lækkandi að þar á að selja fiskinn sem hæsta frá mánuöi til mánaðar. verðið feest fyrir hann og engar Nú er spáin sú aö verð á fiski reglugerðir hins opinbera geta th fari enn hækkandi, t.d. í flestum lengdar komiö í veg fyrir þessa Evrópulöndum, þar sem þau hafa þróun. - Nema þá að útgeröin hér nú meira og rainna kláraö kvóta eigi alfarið að vera ríkisrekin, líka sína og þar með veröi framboð á í ákvarðanatökura frá degi til dags! fiski mjög takmarkaö þar. Þetta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.