Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum i umboðssölu hljómflutnings- tœki, sjónvörp, video, farsíma, bíl- tæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. AKAI hljómflutningssamstæða + plötuspilari til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 21909. Græjur til sölu, seljast mjög ódýrt, að- eins kr. 20 þús. Uppl. í síma 94-1194 milli kl. 19 og 21. Guðmundur. Geisiaspilari í bil til sölu. Uppl. í síma 72977 e.kl. 17. M Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreiríSa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 8(3577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,' sími 72774. ■ Húsgögn S. 77560. Kaupum og seljum nótuð, vel útlítandi húsgögn. Allt fyrir heim- ilið og skrifstofuna, sófasett, hillusam- st., ísskápar, eldavélar, hljómtæki, bækur, skrifborð, tölvur og farsímar. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kóp. Magnús Jóhannss. forstj., Guðlaugur Laufdal verslunarstj. Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Yamaha orgel, borðstofuborð + 6 stól- ar + skenkur úr tekki, vel með farið, nýlegar springdýnur, eldhúsb., bekkur og stólar. Uppl. í s. 91-40015 e.kl. 17. Ársgamalt stofuborð frá Ikea til sölu, krómhúðað m/glerplötu. Hægt að breyta í eldhúsborð. Uppl. í síma 673640 e.kl. 18. Gullfallegt sófasett 3 + 2 + 1 til sölu, ásamt glerborði. Selst ódýrt. Uppl. í síma 642199. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. 4 stofustólar til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 16471. Hjónarúm, 1,70x2, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 651014 e.kl. 18. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið að óvænt bilun muni kosta ykkur stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM viðhaldssamningurinn. Innifalið í honum em allir varahlutir og vinna við viðgerð og hann er ódýrari en ykkur grunar. Hafið samband við okkur hjá tæknideild IBM í síma 91- 697779 og við gefúm þér nánari uppl. Gerið góð kaup. Til sölu nokkrar Apple Ile tölvur ásamt prenturum, handbókum og forritum. Uppl. í síma 91- 642244. Macintosh SE með 20 mb hörðum diski til sölu, verð kr. 190 þús. Skipti koma til greina á eldri gerð af Macintosh. Uppl. í síma 91-25255. Óska eftir áð kaupa Apple Machintosh Plus eða SE með eða án harðs disks. Staðgreiðsla fyrir góða vél. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6962. Amiga 1000 til sölu ásamt 1081 monit- or og PC-sidecare (Hermi), einnig Modem o.fl. Uppl. í síma 623067. Amstrad CPC 128K með stýripinna og 75 leikjum til sölu. Uppl. í síma 92- 68413. Mikið úrval af PC-forritum (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Árnason, Laugavegi 178, sími 31312. Unisys 300 AT tölva, ónotuð, til sölu, með 40 MB hörðum diski. Uppl. í síma 31428 e.kl. 18. Amstrad PC1640 til sölu, með 20 MB hörðum diski. Uppl. í síma 98-22160. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, simi 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Viðgerðarþj. -á sjónvörpum, videót., hljómtækjiun o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. 26" Nordmende litsjónvarp til sölu, gott tæki á góðu verði. Uppl. í síma 27528. ■ Dýrahald Smalað verður í öllum suriiarbeitar- hólfum Fáks laugardaginn 23. sept. næstkomandi og á þá að tæma þau. Áríðandi er að allir sem eiga hesta í sumarbeitarhólfum Fáks hugi að hest- um sínum og endunýi merkingar í þeim. Þau hross sem eftir verða, verð- ur litið á sem óskilahross og farið með þau sem slík. Bílar verða til taks til að flytja í haustbeit fyrir þá sem vilja. Þeir sem ætla að vera með hesta í haustbeit hjá Fáki vinsamlegast hafi samband við skrifstofuna í síma 672166 milli kl. 14 og 18 virka daga. Áætlað er að vera í Geldinganesi milli kl. 13 og 14, Blikastöðum milli kl. 14 og 15,' Völlum og Kollafirði milli kl. 15.30 og 16.30. Hestar sem eiga að fara á Ragnheiðarstaði verða fluttir síð- degis þennan sama dag. Hestamannafélagið Fákur. Hesthús. Þeir sem ætla að vera með hesta í hesthúsum Fáks á komandi vetri og ekki hafa þegar pantað geri það sem allra fyrst. Hestamannafélagið Fákur. 2 hestar til sölu, annar brúnn, 8 vetra, alhliða gæðingur, undan Hrafni 802, hinn jarpur, 10 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í s. 51061 og 54804 e.kl. 19. Collie hvolpar óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 22 á kvöld- in. Fást gefins. 4 tíkur af skosku kyni fást gefins, rúml. 1 mán. Uppl. í síma 98-78515 eða 91-77667. Hafnarfjörður. Óska eftir 6 hesta húsi á leigu í Hafnarfirði í vetur. Uppl. í sima 91-622896. Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir rúml. 2 mánaða scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. ■ Vetrarvönir Vélsleði, Artic Cat El Tigre, ’87, til sölu, fallegur sleði. Uppl. í síma 985-22751 á daginn og síma 91-71797 á kvöldin. ■ Hjól TSX 50 ’87 til sölu, ágætis hjól. Kítti og kraftblöndungur fylgir. Uppl. í síma 671117 e.kl. 18. Óska eftir mótor í Hondu MB. Uppl. í síma 78303. Óska ettir vel með fömu, 50 cub. hjóli, helst ódýru.-Uppl. í síma 97-81742., ■ Vagnar Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum, bíl- um, bátum o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6772. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa vinnu- skúr, helst með rafmagnstöflu. Uppl. í síma 91-50517 eftir kl. 19. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af haglaskotum í lOga, 12ga, 16ga, 20ga, og 410. Hvergi meira úrval af rifflum og haglabyssum. Hleðslu- efríi og hleðslutæki fyrir öll skotfæri, leirdúfur og kastarar, gervigæsir og -endur, tökum byssur í umboðssölu, gerið verðsamanburð, póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085._________________________ Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Til sölu 1 árs lítið notaður Bmo 22 Hornett, með vönduðum Tasco sjón- auka. Uppl. í síma 98-21829 e.kl. 18. ■ Sumarbústaöir Heilsárs sumarbústaður til sölu, 70 km frá Reykjavík, fallegt útsýni. Uppl. í síma 92-68567. Ca 50 m1 hús til sölu, þarf að flytja það. Góð kjör. Uppl. í síma 91-651824. Til leigu allt árið sumarhúsið á Borgum við Hrútafjörð, dagafjöldi samkomu- lag. Gæsaveiði. Uppl. í síma 95-11176 e.kl. 19. M Fyrir veiðimenn Vesturröst auglýsir. Hvergi meira úrval af haglaskotum, Remington, Federal, Fiocchi og Mirage í stærðum 12ga., 16ga. og 20ga. Eigum til Remington haglabyssur 11-87, premier, hálfsjálf- virkar í 26" og 28". CBC 3ja tommu magnum, einhl. með útkastara. Baikal og Bruno tvíhleypur. Sako rífflar í cal. 222 og 22-250 með þungu hlaupi og cal. 243 og 223. Vesturröst, Lauga- vegi 178. Símar 16770 og 84455. Póst- sendum. Beita fyrir sjóbirting. Seljum fryst sand- síli og laxahrogn, úrvarl af spúnum og flugum, vatnsheldur veiðifatnaður. Póstsendum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, síma 622702 og 84085. Veiðileyfi. Seljum veiðileyfi í lax- og sjóbirting. Verð frá kr. 2.200 pr. stöng. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085. ■ Fasteignir íbúð á Egilsstöðum. Ég hef 2 herb. ibúð á Egilsstöðum (Fellabæ) til sölu. Uppl. í síma 91-651369. ■ Fyrirtæki Rótgróið og vel auglýst. Nafn og síma- númer á næturþjónustu, heimsending- arþjónustu. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja nýta stað sinn og græjur betur. Gott tækifæri fyrir þá sem þora að taka á hlutunum. Áhugasamir leggið inn nafn og símanúmer á DV, merkt „Veitingamenrí'. Litið fyrirtæki til sölu í iðnflutningi. Er m.a. með umboð fyrir efni sem er algjör nýjung hér á landi. Mjög góðir sölumöguleikar. Verð 250 til 300 þús. Uppl. í síma 45733 og 641480. Nýtt firmamerki, bréfhaus og sterkar aúglýsingar skila árangri. Guðbergur Auðunsson. Grafísk hönn- unarþj., Þingholtsstr. 23. S. 619062. ■ Bátar Til sölu færeyingur 2,2 tonn, með lóran plotter, VHF talstöð, CB talstöð, björgunarbáti, Kelvin Huges dýptar- mælir, 12 og 24 volta rafkerfi, kerra, 3 Elliðarúllur, lórulína. Lítið notaður bátur í góðu ástandi, skipti á bíl mögu- leg. Uppl. í síma 92-11533. 80 ha Mercury árg.’81,ekinn 50-60 tíma, power trim, rafstart, verð 150-200 þús. Uppl. í síma 93-81290 eft- ir'kl. 22. Kaupum alla ýsu. Óskum eftir neta- og línubátum í viðskiþti. Vikulegt uppgjör eða staðgreiðsla. Hraðfiskur, sími 641480 og 45733. Sómi 800 ’85 til sölu. Bátnum fylgja tvær tölvurúllur, netaspil, öll helstu fiskileitartæki og einnig vagn. Uppl. í síma 94-2267 e.kl. 20. Vil kaupa hentugan bát til veiða á inn- fjarðarrækju, verðhugmynd 5-8 millj- ónir. Þeir sem áhuga hafa hafi sam- band við DV í síma 27022. H-6961. 50 bjóð, 4 mm og 5 mm, til sölu. Góð greiðslukjör, skuldabréf o.fl. Uppl. í síma 93-11761. Koden Loran LR97 til sölu. Uppl. í sím- um 94-2271 eftir kl. 20 og 985-27917. Tveggja tonna togspil til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 97-71585. Óska eftir báti á leigu, línuspil æski- legt. Uppl. í síma 97-21464. ■ Vldeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Videotökuvél. JVC video og myndavél til sölu, ónotuð, dýrari gerðin, með öllum fylgihlutum. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 653006 e. kl. 16. Myndbandstæki. Marantz MVR 500, 2000 kerfið, til sölu, ónotað tæki. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 91-31290. ■ Varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20, Kóp. Vara- hlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifríir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niður- rifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málningarviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bilapartar hf., Smiðjuvegl D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 '85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Monza ’87, Áscona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tredia ’83, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 CH Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafríarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i '82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor- dia ’83, VW Jetta ’82, Galarít ’80-’82, Mazda 626 '86 dísil, Daihatsu skutla ’84, Opel Corsa ’86, Camaro ’83, Char- mant ’84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda ’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj. • Varahlutir i: Audi 100 CC ’83, ’84, .’86, Pajero ’85, Sunny ’87, Micra ’85, Charade ’84-’87, Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82, Civic ’81, 4 d., ’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’82-’85, 626, 2,0 L ’81, 929 ’83, Renault 11 ’84, 18 ’80, Escort ’86, MMC Colt turbo ’87-’88, Saab 900 GLE ’82, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda 2200 disil ’86, Golf ’85, ’86, Alto '81, Fiat Panda ’83, Lada st. ’85. • Bílapartasalan Lyngás sf., símar 652759/54816. Drangahraun 6, Hf. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, simi 71919 og 681442. Nýlega rifnir Nissan 280C ’82, Nissan Urvan ’82, Nissan Cherry ’84, Honda Accord, Civic ’80-’82, Suzuki Alto ’85, Charade ’79-’83, Lada Sport ’79-’85, Charmant ’83, VW Golf ’79-’82, Rover 3500, Bronco ’74, Toyota Corolla ’81 o.m.fl. Kaupi nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð, sendum. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345, kvöld- og helgars. 33495. Úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla, þar af nýl. rifnir Corolla ’86, Civic ’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’84, Mazda 626 ’82/ 323 ’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84 o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt land. Kaupum nýl. bíla. Greiðslukþ. Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77, Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86, Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626, 323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport ’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81 o.m.fl. S. 96-26512, 96-27954 og 985- 24126, Akureyri. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: BMW 318 ’87, Colt ’81, L-200, Cuore ’87, Bluebird ’81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’89, Fiat Ritmo ’87, Mazda ’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu, Dodge, Con- cord, Blazer ’77, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309/608 o.fl. S. 77740. Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915. Oldsmobil Cutlas ’80, Chevrolet Capri Classic ’79, VW Golf ’80, Lada 1600 ’80, Galant 2000 ’79, Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas ’79. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, Saab ’78-’84, BMW ’78-’84, Subaru ’80-’84, Lancer ’80-’84, Benz ’76-’84, Galant ’80-’84, einnig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæðinu: 91-651824 og 91-53949 á daginn og 652314 á kvöldin. Verslið v/fagmanninn. Varahl. í: Benz 240 D, 230, Lada ’86, Sport ’80, Saab 99 ’78, Charade ’82, Alto ’85, Skoda ’88, Galant ’80, ’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Amljótur Einarss. bifvéla- virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560. Jeppaviðgerðir. Tökum að okkur al- mennar jeppaviðgerðir. MS jeppa- hlutir, Skemmuvegi 34 N. Eigum fyrir- liggjandi varahluti í eldri ameríska jeppa. Uppl. í síma 79920. Brettakantar á Suzuki, Scout, R. Rover og Bronco ’66-’77 til sölu. Óft opið á laugardögum. Hagverk/Gunnar Ingvi, Tangarhöfða 13, Rvík, s. 84760. Bílapartasalan. v/Rauðavatn. Mazda 626, 323 ’82, MMC U300 ’83, Mustang ’80, Range Rover, Colt ’80, Subaru ’81, Civic ’80, Van ’77 o.fl. S. 687659. Erum að rífa: MMC Tredia 8?, MMC Colt ’86, Escort ’85 og ’86, Lancia Y 10 ’87, Volvo 343 ’80, Nissan Micra ’85, VW Golf’83. Uppl. í síma 54332. Fimm gira kassi fyrir Suzuki Fox ósk- ast, einnig til sölu 1000 vél úr Suzuki Fox, árg. ’87. Uppl. í síma 54545 eftir kl. 18. Til sölu vél úr Ford Econoline 351 Wins- or og sjálfskipting. Selst með öllu upp úr bílnum, mjög góð vél (ath. er að skipta í dísel). Úppl. í síma 681917. 350 Chevy-vél óskast, einungis toppvél kemur til greina, helst 4-bolta. Uppl. í síma 91-611099 og 690205. Óska eftir heddi eða heilli vél í BMW 323 I eða 320 6 ccl. vél. Uppl. í síma 93-41497. Ný 44" mudder Ground til sölu. Uppl. í síma 91-75139. Til sölu úr Subaru '83 4x4: gfrkassi, ekki með lágu drifi, vatnskassi, aftur- drif og 4 White Spoke felgur. Uppl. í sima 53789 e.kl. 18. ■ Viðgerðir Svissinn h/f. Bílarafmagu, almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-20, laugardaga 10-16. Svissinn h/f, Tangarhöfða 9, sími 91-672066. Tökum að okkur réttingar, upphækk- anir, almennar viðgerðir, sérhæfðir í að hækka Pajero. Dana hf., bifreiða- verkstæði, Skeifunni 5, sími 83777. ■ Bflaþjónusta Nýja bónstöðin auglýsir. Vel þrifinn bíll eykur ánægju eigandans, hand- bón, alþrif, djúphreinsun, vélaþvottur. Opið 8-18 mán-fös., 9-17 laugardag. Verið velkomin. Nýja bónstöðin, sími 652544, Trönuhrauni 2, Hafnafirði. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Tækjahlutir, s. 45500,78975. Hef á lager notaða varahluti í Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg- að með stuttum fyrirvara (express), nýja og notaða varahluti í þýska og sænska vörubíla. Kistill s: 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo M.B. o.fl. Dekk, felgur. Nýtt: Ejaðrir, plastbretti, ryðfrí púst- rör o.fl. Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir, innfl. varahl. í sænska vörubíla. Dísilvélar, vélahlutir, kúplingar, búkkahlutir, gírkassar, fjaðrir, o.fl. Óskum eftir að kaupa notaðan krana á vörubíl, 2ja 4ra tonna. Uppl. í síma 652221. Gylfi. ■ Sendibflar Nissan Vanette '87 til sölu, talstöð og mælir fylgja, möguleiki á akstursleyfi á stöð. Uppl. í síma 14274. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafinagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Still rafmagnslyftari R14 ’79 til sölu, með snúning. Uppl. í síma 84125, 675346 eða 985-24564. Verð tilboð. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- vikurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- vallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfóa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599. Bílaieigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta. Bónus biialeigan. Fiat Uno, Mazda 323. Hagstæða haustverðið komið. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar- miðstöðinni. S. 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð. Tökum að okkur allar bílaviðgerðir, ryðbætingar, réttingar, bremsuvið- gerðir, vélaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060. Óska eftir Chevrolet Concorse, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptum, árg. ’77-’79 í skipt- um fyrir Peugeot 504 ’77 + milligjöf. Á sama stað óskast Subaru station ’82-’84, helst tjónabíl, vél verður að vera í lagi. Sími 20582.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.