Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Side 22
30
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir disiljeppa á 150 þús. stað-
greitt, Land Rover, Rússi eða svipaðir
bílar koma til greina. Einnig óskast
002 farsími. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6945.______________'
*bisil fólksbíll. Óska eftir að fá dísilbíl
í skiptum fyrir Peugeot 505 ’82 að
verðmæti ca 350 þús., skipti á sléttu
æskilegust. Uppl. í síma 673609.
Ódýr bill. Óska eftir skoðuðum, ódýr-
um bíl, allt kemur til greina, má þarfn-
ast lítilsháttar viðgerðar. Uppl. í síma
45170 e.kl. 19._______________________
Óska eftir bíl á verðbilinu 20-70 þús.,
verður að vera skoðaður, allt kemur
til greina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6934.
Óska eftir bíl. Verðhugmynd 10 til 30
þúsund. Má vera skemdur eftir um-
ferðaróhapp. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6955.
Bill óskast i skiptum fyrir Nissan Micra
’84, 150-200 þús. staðgreidd á milli.
Uppl. í síma 651705 e.kl. 17.
Sjálfskiptur bíll óskast, ekki eldri en ’83,
gegn 100-130 þús.kr. staðgreiðslu.
Uppl. í síma 678311.
Óska eftir að kaupa bíl á ca 100 þús.
kr. staðgreidd. Á sama stað til sölu
ódýr bamavagn. Uppl. í síma 15249.
Óska eftir Subaru station '87, bíll upp i
og staðgreidd milligjöf. Uppl. í síma
611947 á kvöldin.
Óska eftir ódýrum bíl, verður að vera
skoðaður ’89. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6967.
Volvo 164. Óska eftir Volvo 164. Uppl.
í síma ,91-681522 á kvöldin.
Óska eftir Fiat Uno ’84-’85 gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 681666.
Óska eftir VW bjöllu. Uppl. í síma 73311
e.kl. 19.30.
■ Bílar til sölu
Rennismíði, planslípun. M.a. plönun á
heddum, dælum og pústgreinum.
Fræsun ventlasæta og ventla, drif-
skaftsviðgerðir og breytingar.
Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík,
vélaverkst., Dugguvogi 19, s. 35795.
^Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Öpið alla daga frá kl. 9-22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Gott verð. Cherokee Chief árg. ’78,
8 cyl., sjálfsk., Subaru station ’82.
Mjög góður staðgreiðslafsláttur á
báðum bílunum. Uppl. á Bílasölunni
Start, s. 687848.
Lancer - BMW. Lancer GL ’80 heilleg-
ur og góður bíll, selst mjög ódýrt gegn
stgr. A sama stað er óskað eftir nýleg-
um jeppa í skiptum fyrir BMW 3231
’84. Uppl. í síma 641481 e.kl 17.
Mazda 323 árg. ’78, í góðu lagi, skoðað-
ur ’89. Sélst ódýrt. Tilboð má gefa.
Einnig á sama stað Vauxhall Viva
’72, 2ja dyra. Góð vél, selst ódýrt.
Uppl. í síma 14334.
■kOldsmobile - Volvo. Oldsmobile Cut-
lass Sierra dísil ’82 og Volvo 244 ’79
til sölu. Báðir bílamir þarfnast
smálagfæringa. Tilboð óskast. Sími
678311.
Opel Ascona - luxus ’82 til sölu, skoð-
aður ’89, ekinn 100 þús. km, hvítur,
4ra dyra, sóllúga, verð 180 þús. Til
sýnis og sölu hjá Bílasölu Garðars, s.
19615 eða 18085.______________________
Skoda ’88, Fiat Uno ’88, Dodge Ram
’83 og Fiat Ritmo ’83 til sölu. Vantar
miðstærð af fólksbíl, G.M 8,2 vél og
B.W 72 ”V” gír í bát. Uppl. í síma
91-76524.
90 þús. staðgreitt eða 120 þús. á
skuldabr. Volvo 244 ’78 í góðu ástandi,
ekinn um þ.b 125 þús. km á vél. Uppl.
í síma 92-37720.
Buick Special '66, verð 120 þús. Chev-
r rolet ’77, verð 75 þús., Buick Century
’74, verð 45 þús. Uppl. í síma 91-10582
og 91-20808.
Golf GL ’87 til sölu, ekinn 43 þús., 3ja
dyra, með vökvastýri, gullbeige á lit,
góðir greiðslumöguleikar, ath.
skuldabr. Vs. 83574, hs,-38773. Láms.
Honda Acc. EX ’84 til sölu, 4ra dyra, 5
gíra, vökvastýri, ekinn 90 þús. Verð
490 þús., skipti möguleg á ódýrari, t.d.
jeppa. Uppl. í síma 91-689909.
Jeppi - skipti. til sölu Range Rover sem
þarfnast talsverðrar lagfæringar.
Verð 130 -150 þús. skipti á fólksbíl eða
pickup. Uppl. í síma 77563
► Lada Lux ’88 til sölu, fæst á góðum
kjörum fyrir ábyggilegan mann eða á
góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í
síma 44107.
Lada Samara 1300 ’87. Verð kr. 200
þús., góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. gefur Magnús í síma 685590 e.kl.
15.30 í dag.
Lítil eða engin útborgun. Til sölu ný-
skoðuð, falleg, framhjóladrifin, 5 dyra
' Mazda 323 ’82. Uppl. í síma 657322
eftir kl. 16.
MODESTY/ É9 ætlaði að plata~^\ M
BLAISE ' vkkur að að vera hér ^
-Modesty
Þetta er Rip Kirby,
Gonzalez lögregluforingi.
Hann hefur áhuga á.
máli Sam Blades.
Eg er
hræddur um
að þú sért að
eyða tímanum
til einskis, mál
Blades liggur
Ijóst fyrir.
Væri þér sama þótt
ég liti á morðstaðinn.j
lögregluforingi?
Aldrei áður hafið þið átt von
á mönnum búnum öðrum eins
vopnum og nú, La.
Eg er
einmitt að fara
þangað núna, þú
getur komið með
mér.
Þetta kostar ekki nema eitt mannslíf sem
mér er annt um, en þú sérð á eftir
hundruðum.'
RipKirby
Við verðum að spoma gegn þessum
músafaraldri. Ég hef misst öll tök
á þessu.
Hvutti
Ég held ekki að það sé
hönnunin á búrinu...
ég held bara að þið
hafið gefið fuglinum og mikið að éta.
Andrés
Önd
Þessi ungi maður var tekinn þegar
hann þóttist vera kóngurinn.
Móri