Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Qupperneq 25
FIMMTtJDAGUR 21. SEPTEMBER 1989.
&
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Verslun
Saunaofnar og heilir klefar. Saunaofnar
frá 4,5-9 kW. Ausur, fötur, kollar o.fl.
fylgihlutir. K. Auðunsson, Grensás-
vegi 8, s. 686088.
Original dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Dodge Aries '88 til sölu, glæsilegur,
hvítur að utan og rauður að innan,
sjálfskiptur, vökvastýri, útv., sumár-
og vetrardekk, ekinn 13 þús. Gott
lakk, vel með farinn. Uppl. í síma
91-33325 frá kl. 8-23.
Nýtt Suzuki 125 ’88 til sölu. Hjólið er
aðeins ekið 200 km. Uppl. í síma 51574
á kv. e.kl. 20,
Suzuki Quadracer 250 ’87 til sölu. Hjól-
ið er lítið notað og í góðu standi.
Uppl. í síma 51574 á kv. eftir kl.20.
Vel meö farinn Daihatsu Charade TX,
árg. ’86, til sölu, ekinn 18 þús. Uppl.
hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum í
síma 91-84060.
Ford Thunderbird, árg. ’65, til sölu, ny-
innfluttur frá Nevada, USA, 1. flokks
ástand, sem nýr. Uppl. í síma 612382
heima og 21121, vinnusími. Bjarni.
Hárgreiösiustofar
Leirubakka 36 S 72053
Allar nýjustu tískutínur í permanenti og
strípum. Gerið verðsamanburð. Opið
laugardaga 10-14, virka daga 9-18.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á frystihúsi á Patreksfirði, þingl. eig. þb. Hraðfrystihúss
Patreksfjarðar h/f fer fram eftir kröfu Ólafs Birgis Ámasonar lögfr., Lands-
banka Islands, Þorfinns Egilssonar hdl., Brunabótafélags íslands, Amar
Höskuldssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl„ Gunnars Saemundssonar
hrl., Tómasar H. Heiðar lögrfr., Byggðastofnunar, Magnúsar Baldurssonar
lögfr. og þrotabús Hraðfrystihúss Patreksfjarðar mánudaginn 25. septemb-
er 1989 kl. 15.00 á eigninni sjálfri.
Sýslumaöur Ba röastrandarsýslu
Shólav6rÖusdg3 Sími26641
September-tilboö. Viltu verða brún(n)?
Frábærir bekkir, góðar perur.
1. 34 spegla perur.
2. 2 andlitsljós.
3. Andlitsblástur.
4. Tónlist í öllum bekkjum.
5. Góðar sturtur.
6. Góð þjónusta.
Verð: 10 tímar á kr. 2.300, 20 tímar á
kr. 3.950. Við erum ódýrir, ekki satt?
Pantið tíma í síma 26641.
Þjónusta
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
fer fram á eigninni sjálfri
á neðangreindum tíma:
Miðbraut 2, Búðardal, þingl. eign
Kaupfélag Hvammsfjarðar, þrotabús,
fer iram að kröfú Iðnlánasjóðs, Helga
V. Jónssonar hrl., Byggðastofaunar
og þrotabúsins þriðjudaginn 26. septr
ember 1989 kl. 14.00.
Vesturbraut 8, Búðardal, þingl. eign
Kaupfélag Hvammsfjarðar, þrotabús,
fer fram að kröfa Iðnlánasjóðs, Skúla
J. Pálmasonar hrl., Ríkissjóðs, Bjöms
Ólafs Hallgrímssonar hrl., Magnúsar
M. Norðdads hdl., Jóhannesar A. Sæv-
arssonar lögfræðings, Guðjóns Á.
Jónssonar hdl., Brunabótafélags ís-
lands, Þorsteins Einarssonar hdl. og
þrotabúsins þriðjudaginn 26. septemb-
er 1989 kl. 14.45.
Vesturbraut 10, Búðardal, þingL eign
Kaupfélags Hvamms§arðar, þrotabús,
fer fram að kröfa Skúla J. Pálmason-
ar hrl., Ríkissjóðs, Bjöms Ólafc Hall-
grímssonar hrl., Magnúsar M.
Norðdahfc hdl., Jóhannesar A. Sæv-
arssonar lögfræðings, Guðjóns Á.
Jónssonar hdl., Brunabótafélags ís-
lands og þrotabúsins þriðjudaginn 26.
september 1989 kL 15.30.
Vesturbraut 12, Búðardal, þingl. eign
Kaupfélags Hvammsfjarðar, þrotabús,
fer fram að kröfa Iðnlánasjóðs, Ríkis-
sjóðs, Bjöms Ólafe Hallgrímssonar
hrl., Magnúsar M. Norðdahls hdl.,
Jóhannesar A. Sævarssonar lögfræð-
ings, Guðjóns Á._ Jónssonar hdl.,
Brunabótafélags íslands, Byggða-
stofaunar og þrotabúsins þriðjudag-
inn 26. september 1989 kl. 16.15.
Sýslumaðurim í Dalasýslu
á veglnn!
Hraðakstur *
er orsök margra
slysa. Miðum hraða
alltaf við aðstæður*
m.a. við ástand vega,
færð og veður.
Tökum aldrei
áhættul yggso*
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
■ Sumarbústaðir
Sýningarhús til sölu. Til sölu 26,4 m2
sumarhús með 14 m2 svefnlofti, raf-
lagnir, rafmagnsofnar og eldhúsinn-
rétting. Tilbúið til flutnings hvert á
land sem er. Upplýsingar hjá Samtaki
hf., húseiningum, Selfossi, sími
98-22333 á daginn og 9821127 á kv.
■ Bátar
Höfum fyrirliggjandi dýptarmæla-, rad-
ara, lóran C og talstöðvar fyrir smærri
báta á hagstæðu verði og kjörum.
Visa raðgreiðslur.
Friðrik Á. Jónsson,
Fiskislóð 90,
símar 14135 og 14340.
"Gríptu gæsina
meóan hún gefst”
■ Líkamsrækt
Antik Buick Eiectra ’61, fyrrverandi for-
setabíll, til sölu, þarfnast smáviðgerð-
ar. Uppl. í síma 9822256.
Tökum aö okkur alla almenna gröfu-
vinnu, allan sólarhringinn. Uppl. í
síma 75576 og hs. 985-31030.
Honda Prelude AMEX '87 til sölu, ekinn
aðeins 14 þús. km, blár metalic, sjálf-
skiptur, rafdrifhar rúður, topplúga og
ALB bremsukerfi, lítur út sem nýr,
verð 990 þús., ath skipti. Uppl. í síma
91-50250 og 91-50985.
Ford Mustang 1965 til sölu ef viðunandi
tilboð fæst. Uppl. í síma 84512 á dag-
inn og 79242 eftir kl. 19.
Veggtennis. Opið alla virka daga frá
kl. 9-23, laugardag og sunnudag frá
kl. 10-17. Pantaðu strax.
Veggsport hf., Seljavegi 2,
sími 91-19011.
■ BQar til sölu
- en ekki meÖ höndunum!
smAauglysingar
SÍMI 27022
Chevrolet Scottsdale '82 til sölu, með
6,2 dísil. Uppl. hjá Bílabankanum í
síma 673232 eða í 21523.
FORVAL
Póst- og símamálastofnunin hyggst láta leggja Ijós-
leiðarastreng frá Akureyri um Húsavík, Þórshöfn,
Vopnafjörð til Egilsstaða, um það bil 350 km. Verkið
felur í sér lögn á strengnum ásamt frágangi og á því
að vera lokið í september 1990.
Óskað verður eftir tilboðum í verkið í einingum, milli
100 og 150 km langar, þannig að hægt verði að
semja við einn verktaka um eina eða fleiri einingar.
Til verksins þarf sérhæfðan búnað (plóg, kapalvagn
- o.s.frv.). Nánari upplýsingar um framkvæmdirnar
veita Páll Jónsson og Jóhann Örn Guðmundsson í
síma 91 -26000.
Þeir sem óska eftir að gera tilboð í fyrrgreind verk
sendi upplýsingar um vinnuvélakost sinn og fyrri
verk til Póst- og símamálastofnunar, Tæknideild,
Landsímahúsinu, 150 Reykjavík, merkt: Forval, Ljós-
leiðaralögn 1990, fyrir 1. október nk.