Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1989, Síða 28
FIMMTUDAGUR -21. SEPTEMBER 1989.
Andlát
Herborg Kristjánsdóttir kennari,
Vesturbrún 6, lést á heimili sínu aö
morgni 19. september.
Skúli Pétursson bóndi, Nautaflötum,
'Ölfusi, lést 19. september.
Jarðarfarir
Ingi Friðrik Axelsson lést 14. sept-
ember. Hann fæddist í Reykjavík 7.
apríl 1936, sonur hjónanna Jennýjar
Ásmundsdóttur og Axels Friðriks-
sonar. Ingi Friðrik lauk arkitek-
túrnámi í Þýskalandi. Hann kynntist
þar konu sinni Irmgard sem átti tvö
böm frá fyrrahjónabandi sem Ingi
Friðrik gekk í foðurstað. Þau hjón
slitu samvistum. Útfór Inga Friöriks
verður gerð frá Bústaöakirkju í dag
kl. 13.30.
Ingveldur Björnsdóttir lést 11. sept-
ember. Hann fæddist í Hagavík í
Grafningi hinn 9. desember 1904 og
voru foreldrar hennar Elín Björns-
dóttir og Bjöm Rósenkranz. Ingveld-
ur giftist Einari Jórmanni Jónssyni,
en þau slitu samvistir. Þau eignuðust
þrjú böm. Útför Ingveldar verður
gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15.
Vilborg 0. Björnsdóttir lést 12. sept-
ember. Hún fæddist í Laufási við
Eyjafjörð 27. nóvember 1901, dóttir
hjónanna séra Björns Bjömssonar
og Ingibjargar Magnúsdóttur. Vil-
borg starfaði hjá Landsíma íslands í
47 ár. Útfor hennar verður gerð frá
Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Bæring Vagn Aðalsteinsson, Klapp-
arstíg 11, verður jarðsunginn frá
Langholtskirkju fóstudaginn 22.
september kl. 15.
Útfor Björns Finnbogasonar, fyrr-
verandi oddvita, verður gerð frá Út-
skálakirkju laugardaginn 23. sept-
ember nk. kl. 14.
Guðni Ársælsson, Hrísateigi 43, verð-
ur jarðsunginn frá Laugameskirkju
fóstudaginn 22. september kl. 13.30.
Hallfríður Sveinsdóttir frá Súðavík,
verður jarðsungin frá Lágafells-
kirkju fostudaginn 22. september kl.
14.
J. Gunnar Tómasson verkfræðingur,
Bakkaflöt 6, Garðabæ, verður jarð-
sunginn fóstudaginn 22. september
kl. 15 frá Fossvogskirkju.
Stefanía Gissurardóttir frá Hraun-
gerði, Ártúni 2, Selfossi, verður jarð-
sungin frá Selfosskirkju laugardag-
inn 23. september kl. 13.30.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Norður-
görðum, Mýrdal, verður jarðsungin
frá Reyniskirkju laugardaginn 23.
september kl. 14.
Rut Ágústsdóttir, Sólhlíð 5, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsungin frá
Landakirkju laugardaginn 23. sept-
ember kl. 14.
Gísli Páll Oddsson, Suðurgötu 52,
Akranesi, verður jarðsunginn frá
Akraneskirkju föstudaginn 22. sept-
ember kl. 14.
Jón S. Jóhannesson fyrrv. stórkaup-
maður, Eskihlíð 18a, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fostudag-
inn 22. september kl. 13.30.
Tapaðfundið
Kettlingur týndur
Grábröndóttur, 5 mánaða kettlingur, ól-
arlaus, tapaðist frá heimili sínu, Akur-
gerði 46, á þriðjudagskvöldið sl. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 678970.
Fyrirlestrar
Kynningarfyrirlestur
um hugefli
Kynningarfyrirlestur um námskeið í
hugarþjálfun verður haldinn að Bolholti
4 nk. fóstudag, 22. september, kl. 19. Fyr-
irlesari og leiðbeinandi er Garðar Garð-
arsson. Á námskeiðinu gefst þátttakend-
um kostur á að virkja innri auölindir
duMtundarinnar til að auka innri styrk,
sjálfstraust og dýpra innsæi. Námskeiðið
byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiðslu,
djúpslökun, tónlistarlækningum og beit-
ingu ímyndunaraflsins.
Tónleikar
Stórtónleikar með Sykur-
molunum og Ham
í kvöld, 21. september, mun hljómsveitin
Ham standa fyrir tónleikum i Tunglinu.
Sérstakir gestir að þessu sinni verða Syk-
urmolamir. Tónleikamir em haldnir í
tilefni þess að í byrjun október lítur dags-
ins ljós fyrsta breiðskífa Ham. Platan sem
ber nafnið „Buffalo Virgin“ verður gefm
út af breska útgáfufyrirtækinu One Little
Indian. Önnur plata Sykurmolanna, Here
Today Tomorrow, Next Week, kemur út
um svipað leyti. í dktóber mun Ham síð-
an fylgja Sykurmolunum í hljómleikafór
um Bretlandseyjar. Þetta verða þvi síð-
ustu tónleikar sveitanna hér á landi um
nokkra hrið. Það skal tekið fram að Syk-
urmolamir hefja leik sinn stundvislega
kl. 22.30.
Tilkyimingar
Ný bóksöluskrá frá
Bókavörðunni
Bókavarðan, verslun í Reykjavik með
gamlar og nýjar bækur, gefur reglulega
út bóksöluskrár. Að þessu sinni em rúm-
lega 1000 titiar í bókaskránni um marg-
víslegustu efni: íslensk fræði og norræn,
eldri ævisögur og aldarfarslýsingar, hér-
aðssaga, ættfræði, þjóðsögur, hestar og
reiðmenn, leikrit, bækur eftir Elínborgu
Lámsdóttur, ýmsar ritraðir og margt fl.
Það er reyndar sérstakt að í þessari skrá
em tvö merkileg handrit, annað eftir Ind-
riða Einarsson skáld og hitt eftir Gísla
fræðimann Konráðsson, ritað skömmu
eftir miðja síðustu öld. Bóksöluskráin er
send öllum sem þess óska utan höfuð-
borgarsvæðis, en öðmm afhent í verslun-
inni að Hafnarstræti 4, Reykjavík.
Bæklingurfrá
Jafnréttisráði
Hjá Jafnréttisráði er kominn út bækling-
ur sem ber yfirskriftina Nú er lag - fleiri
konur í sveitarstjórnir - fleiri konur á
þing. í bæklingnum er fjallað um hlut-
fall kvenna í sveitarstjómum og á Al-
þingi og bent á leiðir sem geta leitt til
meiri jöfnuðar. Bent er á aðgerðir sem
gripið hefur veriö til, bæði af íslenskum
og norrænum stjómmálasamtökum til
að tryggja meiri jöfnuð kynjanna í trún-
aðarstöðum stjómmálaflokka. Sérstakur
kafli fjaliar um hvað flokksstjómir geti
gert til að fjölga konum í ömggum sætum
á listum og annar kafli fjallar um hvað
konur sjálfar eða samtök þeirra, þar sem
þau em til staðar, geti gert. Á vegum
Jafnréttisráðs er nú unnið að viðhorfs-
könnun þjá konum í sveitarstjómum og
em fyrstu niðurstöður úr þeirri könnun
birtar í bæklingnum. Bæklingurinn er til
dreifmgar hjá Jafnréttisráði.
Hjálparsveit skáta
Kópavogi 20 ára
Vetrarstarf er að hefjast. Þann 4. nóv-
ember nk. verður Hjálparsveit skáta,
Kópavogi, 20 ára. Hefur starf sveitarinn-
ar verið öflugt fráripphafi og mikil vinna
verið lögð í að koma upp öflugum björg-
unarbúnaði. En búnaður kostar peninga
og hefur aðaifjársöfnun sveitarinnar ver-
ið flugeldasala. Sveitin hefur alla tíð lagt
mikla áherslu á góða þjálfun félaga og
Geir A. Guðsteinsson, DV, Dahdlc
Krílakot er dagvistarheimili hér á
Dalvík. Foreldrafélag Krílakots held-
ur uppi ýmissi starfsemi, m.a. fóndri
og skreytingu barnaheimilisins um
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum:
Skólastarf hófst á Eiöum mánudag-
inn 11. september. Aö sögn skóla-
stjóra, Kristins Kristjánssonar, er
skólinn fuilsetinn og eru nemendur
110. Örlítil fækkun varð í 9. bekk en
svipaður fjöldi nemenda er í fram-
sent fólk í leiðbeinendaþjálfún hjá Björg-
unarskóla LHS og hafa þeir í framhaldi
af því haldið árleg nároskeið í skyndi-
hjálp, fjallamennsku, ratvisi, leitartækni
o.fl. Þá fara félagar einnig erlendis á hin
ýmsu námskeið eða til æfinga. Sem þjón-
ustu við bæjarbúa er ætlunin að halda
nú í september tveggja kvölda námskeið
í ferðamennsku fyrir almenning. Nánar
auglýst síðar. En öflugt starf krefst dug-
legra einstaklinga. Því óskar hjálpar-
sveitin eftir nýjum félögum til starfa. í
þvi augnamiði verður haldinn kynning-
arfundur í kvöld, 21. september, kl. 20 í
húsnæði sveitarinnar, Hafnarskemm-
unni við Hafnarbraut í Kópavogi. Fund-
urinn er öllum opinn, 17 ára og eldri af
báðum kynjum. Nánari upplýsingar gefa
jól, jólakortasölu með teikningum
eftir börnin o.fl. tengt jólum og vetri.
Einnig er farið í ferðalag og eitt slíkt
var farið sl. laugardag.
69 böm fóru inn í Eyjafjörð og skoð-
uðu það markverðasta sem fyrir aug-
haldsdeildum. Tveir nýir kennarar
komu til starfa en annað starfshð er
hið sama og síðastliðið ár.
Áfram var haldið í sumar við fegr-
un lóðar og gróðursetningu trjáa í
næsta nágrenni skólans. Þá var íokið
við að innrétta tvær kennaraíbúðir
í gömlum kennarabústað sem var í
Iris í s. 46307 og Viðar í s. 672418. Einnig
má fá upplýsingar í síma sveitarinnar
43233.
Varmi með nýtt
réttingaverkstæði
Um þessar mundir eru liðin 15 ár síðan
Varmi hóf starfsemi sína og á þessum
tímamótum hefur Varmi opnað nýtt mjög
fullkomið réttingarverkstæði. Með til-
komu nýja réttingaverkstæðisins getur
Varmi þjónað betur sínum viðskiptavin-
um í framtíðinni. Varmi verður áfram
með bílasprautun að Auðbrekku 14 en
réttingaverkstæði að Auðbrekku 19.
Starfsmenn Varma eru 11 í dag og stend-
ur til að þeim fjölgi.
un bar, borðuðu nesti í Kjarnaskógi,
sem er skammt sunnan við Akureyri
og þáðu ís og fleira góðgæti á veit-
ingastaðnum Vín í Hrafnagilshreppi.
einkaeign en skólinn festi kaup á.
Bætti þaö úr brýnni þörf í húsnæðis-
málum skólans. Þá voru settar upp
innréttingar fyrir bókasafn í eina
kennslustofu. Þar verður nú vinnu-
aöstaða fyrir nemendur og einnig
hægt að kenna smærri hópum.
Fjölmiðlar
Mjúku tökin
Þeir sem búið hafa um lengri eða
skemmri tíma í Bandaríkjunum og
horft þar á sjónvarp hljóta að vera
jafnhissa á því og ég hversu mí úk-
um tökum fréttamenn í Ijósvakan-
um taka Steingrím Hermannsson
forsætisráöherra. Gott dæmi var
síöastliðinnfimmtudag, 13. sept-
ember, þegar sjónvarpað var ræð-
ustúfsemSteingrímurhafðihaldið ,
um Seðlabankann. Þar fúllyrti hann
að í Bandaríkjunum og viðar á Vest-
urlöndum væri starfstími seðla-
bankastjóra hinn sami og valdatími
kjörínna fulltrúa fólksins.
Þetta er rangt, eins og dr. Þráinn
Eggertsson prófessor hefur bent á
hér í blaðinu og allir vita raunar
sem hafa einhvem snefil af þekk-
ingu á alþjóðamálum. Víðast er
reynt að tryggja sem best með föst-
um reglum að seðlabankar séu
óháðir sfjómmálamönnum, þótt það
hafi tekist misjafidega. Ástæðan er
vitaskuld sú að stjómmálamönnum
hættir til aö falla í þá freistingu að
kaupa sér atkvæði með því að
prentapeninga.
í Bandaríkjunum hefði það verið
aðalfréttin i öllum sjónvarpsstöðv-
um daginn eftir aö sjálfur hæstráð-
andinn til sjós og lands væri annað-
hvort fávís eða ósannsöguU. Hvað
gerðist hér í Ijósvakanum? Þið vitið
svarið.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Fréttir
69 börn frá „Kríló“ fóru inn i Eyjafjörð og skoðuóu þaö markverðasta sem sem þar ber fyrir augu.
DV-mynd Geir
Dalvík:
Foreldrafélag Krílakofs
bauð börnunum í ferðalag
Alþýðuskólinn á
Eiðum fullsetinn