Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Page 11
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989.
11
útlönd
Sprenging í
strætisvagni
Sjö manns biöu bana í gær í Bogota
í Kólumbíu þegar sprenging varö í
strætisvagni. Kannar lögreglan nú
hvort um hafi verið að ræða
sprengjutjlræði á vegum fíkniefna-
baróna landsins.
Sprengingin varð aðeins klukku-
stundu eftir að þrír nýir ráðherrar
sóru embættiseið sinn en legið hefur
við stjómarkreppu vegna stríðsins
við fíkniefnasalana eftir að Monica
de Greiff dómsmálaráðherra sagði
af sér fyrir tveimur vikum.
Borgarstjórinn í Bogota sagði í út-
varpsviðtali í gær að eldur hefði
komið upp í strætisvagninum vegna
bilunar. En talsmaður lögreglunnar
sagði að fyrstu fréttir gæfu til kynna
að sprengja hafi valdið slysinu.
Starfsmaður slökkviliðsins hefur
það eftir strætisvagnsstjóranum að
hann hafi heyrt sprengingu áður en
Lögreglumaður í Bogota við strætis-
vagninn sem sprenging varð í í gær.
Símamynd Reuter
eldtungur læstu sig um allan vagn-
inn. Þijú böm, fjögurra til sex ára,
vom meðal þeirra sem létust.
Nýr dómsmálaráðherra, Roberto
Salazar Manrigue, var settur í emb-
ætti í gær ásamt nýjum innanríkis-
ráðherra, Carlos Lemos Simmonds.
Roberto Danies er nýr samgöngu-
málaráðherra.
Lemos Simmonds sagði eftir eið-
tökuna í gær að stjómin útilokaði
viðræður við fikniefnasala. Hann
staðfesti að stjórnin hefði fengið til-
boð þar að lútandi frá fíkniefnasöl-
um. Hefðu þeir boðist til að láta af
viðskiptum með fíkniefni með því
skilyrði að þeir yrðu ekki framseldir
til annarra landa. Haft er eftir fíkni-
efnasölunum að þeir þurfi ekki að
selja meir af fíioúefnum þar sem
þeirséunóguríkir. Reuter
Baskneskir biskupar taka
afstöðu í stjórnmálum
Pétur L. Pétursson, DV, Barcelona:
Baskneskir kirkjuleiðtogar hafa
hvatt sóknarböm til að kjósa ekki
stjómmálaarm ETA, Herri Batas-
una, í kosningunum þann 29. þessa
mánaðar. Þar með hefur kirkjan tek-
ið beina afstöðu í spænsku stjóm-
málalífi í fyrsta sinn frá því lýðræði
var endurreist. Frá þessu er skýrt í
fréttatilkynningu baskneskra bisk-
upa sem þeir sendu frá sér um helg-
ina.
Þetta er enn eitt rothöggið fyrir
Herri Batasuna en það fyrsta var er
í ljós kom að ETA hefur ekki fjár-
hagslegt bolmagn til að standa
straum af kosningabaráttu flokksins.
Þá fær flokkurinn lítið fylgi í skoð-
anakönnunum.
Tilkynning biskupanna er afdrátt-
arlaus þótt flokkurinn sé ekki nefnd-
ur á nafn. Þar stendur að ekki beri
að stuðla aö auknu ofbeldi af hálfu
ETA með því að gefa stuðningsöflum
hryðjuverkamannanna atkvæði sitt
Slíkt samræmist ekki kristilegu sið-
gæði.
Sósíalistum
spáð meirihluta
Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelana:
Spænskir sósíalistar munu vinna
meirihluta í báðum deildum þingsins
samkvæmt skoðanakönnun sem
spænska dagblaðið E1 País birti í
gær. Þingkosningarnar fara fram 29.
október. Könnunin leiðir í ljós litlar
breytingar frá síðustu kosningum ef
undan er skilið stóraukið fylgi sam-
einaðra vinstri manna.
Samkvæmt könnuninni munu sós-
íalistar fá rúm 42 prósent atkvæða
og milli 178 og 187 þingsæti og 128 til
133 menn í öldungadeild. Sósíalistar
hafa nú 184 menn á þingi og 124 í
öldungadeild. Sameinaðir vinstri
menn munu hins vegar stórauka
þingmannafjölda sinn og er þeim
spáð 16 til 18 þingsætum en í síðustu
kosningum íilutu þeir sex. Þetta
aukna fylgi sækja þeir til hægri og
miöflokka. Þá leiddi könnunin í ljós
að aðeins 68 prósent ætluðu að kjósa
og yrði það minnsta kosningaþátt-
taka frá því lýðræði var endurreist.
Samkvæmt könnuninni hefur ný
ímynd hægri manna ekki haft tilætl-
uð áhrif. Þeir gætu tapað tíu þingsæt-
um í hvorri deild þingsins og fengið
23,8 prósent atkvæða. Svipuð örlög
gætu beðið miðflokks Adolfo Suárez
en flokkurinn gæti tapað fimm þing-
mönnum. Hann hefur nú 21 mann á
þingi.
Könnunin leiðir einnig í ljós
minnkandi vinsældir baskneskra
öfgasinna en stjómmálaarmur ETA,
Herri Batasuna, á það nú á hættu að
þurrkast út. Flokknum er spáð
minnkandi fylgi og gæti svo farið að
hann missti þrjá menn á þingi en
hann hefur nú fimm þingsæti.
Aðrir þjóðemissinnar standa svip-
að að vígi og áður. Þannig kemur
Convergéncia i Unió, flokkur kata-
lónskra þjóðernissinna, 17 mönnum
á þing og 8 í öldungadeild, sem er
svipað og í síðustu kosningum, og
flokkur baskneskra þjóðernissinna
fær einnig svipaða útkomu og áður.
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
lluÆ
FERÐAR
Bush Bandaríkjaforseti hefur ákveðiö aö halda framleiöslu eftiavopna
áfram, jafnvel eftir að alþjóölegur sáttmáli um hugsanlega útrýmingu
þeirra tekur gildi, aö þvi er segir í forsíöufrétt bandariska dagblaðsins
Washington Post í morgun.
Blaðið styðst við nokkra ónafngreinda bandaríska embættismenn í frétt
sinni Talsmaður Bandaríkjaforseta haföi ekkert um málið að segja að
svo stöddu.
Bush sagði í ávarpi sínu á allsherjarþingi Sameinúðu þjóðanna nýveriö
aö Bandaríkin væru reiðubúin að eyðileggja þegar um áttatíu prósent
birgöa sinna af efnavopnum væru Sovétríkin reiðubúin til hins sama.
Utanxikisráðherra Sovétríkjanna svaraði að bragði og lagði til að bæði
stórveldin eyðilegðu þegar allar birgðir sínar af efiiavopnum.
Nú eiga sér stað í Genf viðræður fulltrúa ftöratiu ríkja um samninga
um efnavopn. Þeir hafa þegar komið sér saman um að framleíðslu efna-
vopna skuli hætt þegar samningarnir taki gildi.
Vongóður um
Bandaríski utanríkisráöherrann,
James Baker, kvaöst í gær fullviss
um að enn væri vonarglæta um
friö í Miöausturlöndum þrátt fyrir
að ísraelar hafi á föstudag hafnaö
tillögu Egypta um að halda friðar-
ráðstefnu ísraela og Palestínu-
manna.
Baker kvaöst telja aö viðbótartil-
lögur Hosni Mubarak, forseta
Egyptalands, viö kosningaáætlun
Shamirs, forsætisráðherra ísraels,
væra skref í rétta átt. Áætlun
Shamirs gerir ráð fyrir að Palest-
ínumenn velji sér fulltrúa til \ið-
ræðna við Israelsmenn um tak- israelskur hermaður kannar skit
markaða sjálfsstjórn. I viðbótartil- riki ökumanna. simamynd Reuter
lögum Egypta er gert ráð fyrir að PLO, Frelsissamtök Palestinu, séu einu
viðurkenndu fulltrúar Palestínumanna en Shamir hefiu- ætíð neitað aö
ræöa við þá.
ísraelskir embættismenn kveðast vonast til aö Baker leggi fram form-
lega tillögu um viöræður um samsetningu nefndar Palestínumanna.
Gasleki á oh'palli
Allir starfsmenn á olíupalli einum á Norðursjó voru fluttir á brott í gær
þegar ljóst var að leki hafði koraið að einum boipallanna. Talsmaður
systurfyrirtækis Conoco, olíuvinnslunnar bresku, sagði aö lekans hefði
orðið vart í einum oliubranni Vulcan-svæðisins. Brannurinn var lokaður
vegna viðgerða þegar lekinn átti sér stað. Um sjötíu menn á nærliggjandi
olíuborpalli voru þó fluttir á brott í öryggisskyni.
Vulcan-svæðið er eitt fimm svæða sem áætlað er að fullnægi allt að
Papandreou undirbýr kosningar
Tzannis Tzannetakis, forsætteráðherra Grikklands, afhenti atsagnarbréf
rikisstjórnar sinnar fyrir helgl.
Simamynd Reuter
Andreas Papandreou, fyrrum forsætisráöherra Grikklands og leiðtogi
gríska sósíálistaflokksins, reyndi á sunnudag aö mynda stjórn eftir að
forsætisráðherra samsteypustjómar kommúnista og hægri manna af-
henti uppsagnarbréf á föstudag. Næsta vonlaust er talið fyrir Papandre-
ou, sem á yfir höfði sér réttarhald vegna meintra glæpsamlegra laga-
brota, aö mynda stjórn og er búist við kosningum snemma í næsta mánuöi.
Papandreou, sem hlaut þriggja daga umboð á laugardag, mun reyna að
fá bandalag kommúnista og vinstri manna í sfjóm en mjög ólíklegt er
talið að honum takist það. Bandalagið greiddi atkvæði með þingtillögu
sem
aðfldar aö fjánnálahneyksli.
Sósíalistaflokki Felipe González,
forsætisráðherra Spánar, er spáð
meirihluta í þingkosningunum i lok
mánaðarins.
Simamynd Reuter
José Maria Aznar, frambjóðandi
hægri manna. Samkvæmt skoðana-
könnunum gætu þeir tapað tiu þing-
sætum i hvorri deild þingsins.
I Símamynd Reuter
á |x HESTAMEl ff\ MEÐ EIIMU SÍMTALI [ ) ER ÁSKRIFT TRYGGÐ r EIÐFAXI SÍMI 685316 og 687681