Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Síða 22
22 M^l^Aeijfc&jOKTÓpEK 1989. íþróttir________________________________________ Knattspyma í Evrópu um helgina: Góð frammistaða hjá íslendingunum - Arnór Guðjohnsen og Sigurður Grétarsson skoruðu fyrir félög sín ..Miöað við gang leiksins áttum við að vinna mun stærri sigur. Þetta er hins vegar allt á réttri leið og eftir gott gengi i undanfórnum leikjum eru við nú komnir í 4. sæti í deild- inni. Ef við náum stigi á útivelli í næstu umferð lítur dæmið mjög vel út," sagði Sigurður Grétarsson, leik- maður svisneska liðsins Luzern, í samtali viö DV. Sigurður kom Luz- ern á sporið gegn Lausanne þegar liðið sigraði, 3-0, á heimavelli. Sigurður skoraði með skalla eftir fyrirgjöf fyrir markið og var þetta fimmta mark hans í vetur og er hann annar markahæsti leikntaður liðs- ins, Daninn Erikson er markahæstur með 9 mörk. Úrslit í 1. deild í Sviss: Young Boys-Bellinzona........2-3 Aarau- St Gallen.............1-2 Servette-Grasshopper.........2-0 Lugano-Neuchatel Xamax.......6-1 Luzern-Lausanne..............3-0 Sion-Wettingen...............1-0 Staða efstu hða er þessi: Neuchatel......14 9 1 4 29-22 19 Sion...........14 7 5 2 22-16 19 StGallen.......14 4 8 2 24-17 16 Luzern.........14 5 5 4 27-21 15 Grasshopper.....l4 6 3 5 20-15 15 Lugano.........14 6 3 5 28-25 15 Sheffield United efst í 2. deild Engir 1. deildar leikir voru á dagskrá í Englandi um helgina vegna lands- leiks Englendinga og Pólveija í und- ankeppni HM sem fram fer á mið- vikudagskvöldiö. • Það var hins vegar heil umferð leikin í 2. deild og þar er Sheffield United enn á toppnum. Sheffield-liðið gerði góöa ferð til Wolverhampton og vann þar „Úlfana", 2-1. Tony Ag- ana og John Gannon gerðu mörk Sheffteld en markaskorarinn mikli, Steve Bull, skoraði fyrir. Wolves. • Leeds er á góðri siglingu um þessar mundir og á laugardag vann liðiö West Ham, 1-0, á Upton Park í Lundúnum. Þetta var annað tap West Ham á heimavelli í röð og er nýi framkvæmdastjórinn, Lou Mac- ari, þegar orðinn valtur í sessi. Hinn umdeildi leikmaður, Vince Jones, skoraði sigurmark Leeds í fyrri hálf- leik en 15 mínútna seinkun varð á leiknum þar sem koma varð áhorf- endum Leeds inn á leikvanginn. • West Bromwich Albion er á upp- leið eftir hörmulega byrjun í haust. Liðið var á botninum fyrir mánuði en nálgast nú toppbaráttuna eftir 2-0 sigur á Watford á útivelh. Watford hafði ékki tapað stigi á heimavelli sínum, Vicarage Road, fyrir leikinn en West Brom stöðvaöi nú sigur- gönguna. John Thomas og Chris Whyte skoruðu mörk Albion. • Sunderland hefur byrjað með látum og er í 2. sæti. Á laugadag vann Sunderland lið Bournemouth, 3-2. Eric Gaters skoraði tvívegis fyrir Sunderland og Marco Gabbiadini gerði þriðja markið. Pasul Moulden svaraöi fyrir Bournemouth. • Frankie Bunn gerði bæöi mörk Oldham í 2-0 sigri liðsins gegn Barnsley. • Ipswich náði loks að vinna eftir 7 leiki án sigurs. Ipswich vann New- Arnór Guöjohnsen knattspyrnumaður hjá Anderlecht hef- ur á undanförnu átt góðu gengi að fagna með liðinu. Anderlecht hefur tek- ið forystuna í 1. deild og um helgina skoraði Arnór gott mark gegn Beer- schot. Arnór hefur verið drjúgur við markaskorunina þrátt fyrir að leika aftarlega á vellinum. DV-mynd Marc De Waele • Sigurður Grétarsson hjá Luzern fagnar svissneska meistaratitlinum á síðasta keppnistímabili ásamt félaga sinum, Jurgen Mohr. Gott skrið er á Luzern þessa dagana og er liðið komið í 4. sæti i deildinni. Sigurður skor- aði gott skallamark á laugardagskvöldið gegn Lausanne. Símamynd/Reuter castle á laugardag, 2-1, á heimavehi sínum, Portman Road. Stuttgart í 4. sæti Að loknum 12 umferðum í vestur- þýsku úrvalsdeildinni hefur Köln tekið forystuna. Á laugardag sigraði Köln lið Homburg á heimavelli og skoraði Uwe Rahn sigurmarkið í leiknum. Bayern Munchen náði að- eins jafntefli á útivehi gegn Kaisers- lautern, hvorugu liðinu tókst að koma knettinum í netið. Allt gengur í haginn hjá Stuttgart þessa dagana og á laugardag varð St. Pauli að lúta í lægra haldi fyrir Stuttgart, 0-4. Fritz Walter skoraði tvívegis og Allgöwer og Hotic sitt markið hvor. Asgeir Sigurvinsson lék ekki með Stuttgart í leiknum. 19 þúsund áhorfendur voru á leiknum. Úrslit í úrvalsdeildinni urðu þessi: Mannheim-Gladbach............4-2 Hamburg-Nurnberg.............1-0 Köln-Homburg.................1-0 Karlsruhe-Dússeldorf.........2-2 Kaiserslautem-Bayern.........0-0 Uerdingen-Leverkusen.........0-2 Stuttgart-St. Pauli..........4-0 Bochum-Werder Bremen.........0-0 Frankfurt-Dortmund...........0-2 Staða efstu liöa: Köln ....12 7 4 1 20-13 18 Bayern ....12 7 3 2 27-11 17 Leverkusen... ....12 6 5 1 17-7 17 Stuttgart ....12 6 3 3 16-11 15 Numþerg ....12 6 2 4 18-11 14 Frankfurt ....12 6 2 4 21-15 14 Dortmund ....12 6 2 4 14-9 14 Mannheim.... ....12 6 1 5 16-18 13 Arnór skorarí hverjum leik Með því að vinna Beerschot á laugar- dagskvöldið komst Anderlecht á toppinn í 1. deild en helstu keppi- nautar þeirra, KW Mechelen, náöu aðeins jafntefh gegn Antwerpen. Þjálfari Anderlecht kom á óvart er hann lét Arnór leika í stöðu varnar- tengihðs og fékk hann það hlutverk aö gæta hins síunga Hohendings, Simons Tahamata. Tahamata er orð- inn 33 ára en alltaf jafn léttur og hp- ur með boltann. Nhlis náði forystunni fyrir And- erlecht á 24. mínútu með fallegum skallabolta og rétt fyrir lok hálfleiks- ins brunaði Arnór upp, sneri á nokkra leikmenn og gaf á Van Den Linden, sem var í góöu færi að skora en brást bogalistin. í síðari hálfleik skiptust liðin á aö sækja en á 70. mínútu fékk And- erlecht aukaspyrnu þijá metra frá hornfána, Nihis gaf góða sendingu á Keshi en hann náði að skalla th - Grún, sem skallaði í eyðu þar sem Arnór kom á fullri ferð og renndi knettinum í markið milli tveggja varnarmanna Beerschot. Arnór lék vel í sinni nýju stöðu. Anderlecht er efst með 14 stig, KW Mechelen fylgir fast á eftir með 13 stig og Antwerpen er í þriðja sæti meö 10 stig. Sigurjón samdi til 9 mánaða FC Boom, sem Siguijón Kristjánsson kemur til að leika með, vann St. Ni- kolas og meö sigrunum er Uðið í efsta sætinu í 2. deild með tíu stig. Sigur- jón mun fljótlega fá tækifæri með sínu nýja liði, þrír af fastamönnum liðsins eru meiddir og munu ekki getað leikið næstu mánuðina. Sigur- jón geröi níu mánaöa samning við félagiö, er sjötti útlendingurinn hjá félaginu en tveir af þeim hafa leikið lengur en fimm ár í Belgíu og eru þar meö taldir Belgar. Verður því mikU barátta hjá fjórum leikmönn- um þar sem aðeins mega þrír útlend- ingar leika hverju sinni. -JKS/RR/KB Handknattleikur - 2. deild: B-lið FH vann Selfoss Tveir leikir fóru fram í 2. deild íslandsmótsins í handknattleik um helgina. Á Selfossi fengu heimamenn B-lið FH-inga í heimsókn og eftir mik- inn baming tókst FH-ingum að sigra með eins marks mun, 16-15. B-lið Vals lék í ValsheimUinu í gærkvöldi gegn Ármann og lokatölur þar urðu 27-26, Val í vU. DV t England f ursht / 2. deild: Blackbum - WBA..........Frestaö Bradford -Brighton..........2-0 Hull - Swindon..............2-3 Ipswieh - Newcaatle.........2-1 Oldham -Bamsley.............2-0 Oxford - Portsmouth........-2-1 Plymouth - Stoke............3-0 Port Vale - Leicester.......2-1 Sunderland - Boumemouth......3-2 Watford - WBA...............0-2 West Ham - Leeds............0-1 Wolves - Sheff. Utd.........1-2 3. deiid: Blackpool - Reading.........0-0 Bolton - Wigan..............3-2 Brentford - Bristol City....0-2 Bristol Rovers - Fulham.....2-0 Chester-Bury................1-A Huddersfield - Cardiff......2-3 Northampton -Preston........1-2 Rotherham - Birmingham......5-1 Shrewsbury - Mansfield......0-1 Swansea - Crewe.............3-2 Walsali - Notts County.......2-2 Tranmere - Leyton Orient....3-0 4. deild: Aldershot - Colchester........4-0 Cariisle - Wrexham............1-0 Chesterfield - Lincoln........0-0 Grimsby - Rochdale............1-2 Halifax - Giilingham..........0-1 Hartlepool - Scunthorpe.......3-2 Maidstone - Burnley...........1-2 Peterborough - Exeter.........4-3 Southend - Scarborough........1-0 Stockport-Hereford...........12-1 Torquay - Doncaster...........2-0 York - Cambridge..............4-2 i England W staðan Sheff.Utd.....10 6 4 0 20-10 22 Sunderland....10 5 4 1 19-12 19 Leeds.........10 5 4 1 15-10 19 Blackbum.......9 4 5 0 17-« 17 Newcastle.....10 5 2 3 18-13 17 Oldham........10 5 2 3 15-12 17 Plymouth......10 5 1 4 16-12 16 Brighton......10 5 0 5 17-14 15 WBA...........10 4 3 3 17-16 15 WestHam.......10 4 3 3 12-12 15 Boumem.r......10 4 2 4 18-19 14 Watford.......10 4 2 4 9-12 14 Ipswich.......10 3 4 3 16-16 13 Swindon.......10 3 4 3 13-15 13 Wolves........10 3 3 4 18-17 12 Oxford........10 3 3 4 15-17 12 Bamsley.......10 3 3 4 11-17 12 Middlesbro.....9 3 2 4 14-15 ll Bradford......10 2 5 3 11-12 11 PortVale......10 2 5 3 8-10 11 Stoke.........10 0 7 3 9-14 7 Portsmouth....10 1 3 6 7-17 6 Hull..........10 0 5 5 12-18 5 Leicester.....10 1 2 7 9-18 5 AC Milan tapaði fyrir nýliðunum AC Milan tapaði öll- um á óvart fyrir ný- liöunum, Cremonese, í 1. deild ítölsku knattspyrnunnar í gær. Ju- ventus tapaði einnig á heima- velli fyrir Atalanta, 6-1. Napoli heldur efsta sætinu eftir jafii- tefli gegn Roma, 1-1, á útivelli. Sampdoria fylgir fast á eftir í öðru sætinu en Inter Milan er í þriðja sæti. Ascoli - Bologna..........1-1 Cesena - Lazio,...........0-6 Cremonese - AC Milan......1-0 Inter Milan - Bari........1-1 Juventus - Atalanta.......0-1 Lecce - Fiorentina........1-0 Roma - Najpoli...........1-1 Sampdoria - Verona.......1-0 Udinese - Genoa..........2-4 Staðan að lokntun átta um- ferðum er þessi: Napoli ..8 S 3 0 12-5 13 Sampdoria..8 5 2 1 12-6 12 Inter Milan ,8 5 2 1 13-8 11 Roma ; ..8 4 3 1 11-7 11 Juventus... ..8 4 2 2 14-8 10 Bologna.... ..8 2 6 0 10-7 10 Lecce „8 4 1 3 7-8 9 ACMilan... ..8 8 3 2 8-9 8 Lazio ..8 2 4 2 7-6 8 Genoa ..8 3 2 3 8-8 8 Atalanta ..8 4 0 4 7-8 8 Bari ..8 1 4 3 8-11 6 Ascoli ..8 1 4 3 7-10 6 Fiorentina. ..8 1 3 4 7-11 5 Cremonese..8 1 3 4 6-10 5 Udinese ..8 1 3 4 10-15 5 Cesena ..8 1 3 4 3-8 5 Verona ..8 0 3 5 5-12 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.