Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Síða 28
28
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989.
Knattspyma unglinga
UMSK-mótið:
stjarnan vann
i 2. 00 3.
flokki karla
- UBK-stelpumar bestar í 4. flokki
UMSK-mótið í 5. flokki fór fram
í Garðabæ helgina 24.-25. septemb-
er. - Það var mesta furða hvað
strákamir gátu náð vel saman í
leikjunum því veður var vægast
sagt slæmt, SA-rok og rigning. For-
eldrar og aörir létu sig þó ekki
vanta og er ekki hægt annaö en
hrífast af áhuga þessa fólks. Leikið
var í einum riðli í A-, B- og C-liðum.
Breiöablik sigraði í A-liði, ÍK í B-
liði og Grótta í C-liðL
Ursli! leikja
A-lið:
Stjaman-Breiðablik 0-3
Grótta-Breiöablik 0-2
ÍK-Grótta 1-4
Stjaman-Grótta 0-3
ÍK-Stjaman 1-1
Breiöablik-ÍK 1-3
Breiöablik 6 stig, Grótta 4, ÍK 1 og
Stjaman 1, en lakari markatölu.
B-lið:
Stjaman-Breiðablik 0-3
Grótta-Stjaman 0-1
ÍK-Stjaman 2-1
Breiöablik-Grótta 0-3
ÍK-Grótta 2-3
Breiöablik-ÍK 0-4
ÍK efet með 4 stig, Grótta 4, en lak-
ari markatölu, Breiðablik 2 og
Stjaman 2, en lakara raarkahlut-
fall.
C-lið:
Stjaman-Breiðablik 0-0
Grótta-Stjaman 3-2
Breiðablik-Grótta 0-4
Stjaman-ÍK 3-1
Breiöabjik-ÍK 0-1
Grótta-ÍK 2-0
Grótta efst með 4 stig, Breiðablik 3
stig, Stjarnan 3 stig, en lakari
markastöðu og ÍK 2 stig.
Stjarnan vann í 3. flokki karla
Sl. þriðjudag varð 3. flokkur Stjöm-
unnar UMSK-meistari þegar Jiðið
gerði jafntefli, 1-1, gegn UBK á
Vallargerðisveili. Mark Stjömunn-
ar gerði Sigmar Jack. Mark Blik-
anna skoraði Daöi Vilbjálmsson.
Úrslit annarra leikja urðu sem hér
segir:
ÍK-Stjaman (a) 3-3
Stjaman (aj-Sfjaman (b) 5-1
ÍK-Stjaman (b) 5-1
Stjaman (b)-UBK 1-0
UBK-ÍK 2-0
Stjaman (a) 5 stig, ÍK 3, UBK 3, en
lakara markahlutfall, og Stjaman
(b) 2 stig. - Mynd af meisturunum
verður birt öjótlega.
Blikastelpumar góðar
UMSK-mótinu í 4. fl. kvenna lauk
miövikudaginn 27. sept. og stóðu
UBK-stelpumar uppi sem meistar-
ar í A- og C-liði en Stjaman sigraði
í B-liði, eftir tvisýna og harða
keppni í úrslitaleik gegn UBK.
Þurfti tvo leiki og vitaspymu-,
keppni þar að auki til að knýja fram
úrsht hjá stelpunum. Spilað var í
Garðabæ. Úrslit leikja uröu annars
þessi:
A-liö: Afturelding-Stjaman 0-0
A-hð: UBK-Afturelding 1-1
A-liö: Stjaman-UBK 0-2
B-lið: UBK-Stjaman 3-5 (vita-
keppni þurfti til).
C-lið: Stjarnan-UBK 0-2
Mistökhjá UMSK
Athygli vakti að veitt vora gull-,
silfur- og bronsverðlaun í öllum
hópum 5. flokks. Það virðist því
vera lítiö samræmi í þessum hlut-
um hjá mótshöldurum, þvi í B-
liöum 3. flokks kvenna á dögunum
vom engin verðlaun veitt En
vegna kvartana var hlaupið til og
því lofað að verölaun fyrir efsta
sæti yrðu send til leikmanna
semna. Sömu sögu er að segja af
6. flokki. Enginn annar flokkur en
sá 5. hefur fengið úthlutað verð-
launum fyrir þrjú efstu sætin til
þessa. Hér þarf þvi að laga til og
leiðrétta heldur betur. Möig hð
hljóta eftir þessu að eiga inni verð-
launapeninga. Skipuleggjandí
mótsins er UMSK og ættu forráða-
menn samtakanna að sjá sóma sinn
í því að lagfæra þessa skekkju.
Haukar fyrstir með
5. flokk kvenna
Mikill hugur er í Haukamönnum
þessa dagana. Þeir hafa til að
mynda fyrstir ahra félaga sett á
laggimar 5. flokk kvenna í knatt-
spyrnu og er æfingasókn mjög góð,
því um 20 stúlkur sóttu fyrstu æf-
inguna. Þjálfari þeirra er Hálfdán
Þorsteinsson. Sömu sögu er aö
segja af 2. flokki karla í knatt-
spymu, en sá flokkur hefúr verið
endurvakinn með pompi og prakt,
því á fyrstu æfingu vora yfir 20
einstakhngar. Haukar tefldu ekki
fram 2. flokki sl ár. Allt bendir því
til þess að þaö séu góðir tímar fram-
undan hjá þessu ágæta félagi. -
-Hson.
Allt opið í
2. flokki
ttrákarnlr í 5. flokki Gróttu hafa átt gott leiktimabil. Þeir náðu þeim ágæta árangri m.a. að ko. last í úrslit í Islands-
mótinu og höfnuðu þeir i 5. sæti. í UMSK-mótinu sigruðu þeir í hópi C-tióa. Þjálfari er Lár: i Grétarsson.
DV-mynd Hson.
míkil spenna í haustmótinu
Það getur allt gerst í 2. flokki karla
í haustmótinu því mikið jafnræði
virðist með liöunum. Víkingur, KR,
Fram, og Valur hafa öll tapað 2-3
stigum og Fylkir á einnig möguleika.
Þau eru því dýrmæt stigin í næstu
leikjum því spennan er mikil. Það
veröur því fróölegt að fylgjast meö
framhaldinu. Enn eitt jafntefhð varð
þegar Fram og Valur áttust við á
gervigrasinu sl. fimmtudag, lokatöl-
Umsjón:
Halldór Halldórsson
ur uröu 3-3. - Urslit annarra leikja:
Fylkir-Valur 0-1, KR-Leiknir 5-2,
Vílúngur-Valur 3-3, KR-Valur 0-0.
Hson.
Haraldur Harðarson, markvörður í 4. flokki B hjá Fram, hefur varið með mikilli prýði í sumar. Haraldur er gríðar-
lega hávaxinn leikmaður en hann er 1,98 metrar á hæð. Við hlið hans stendur þjálfarinn, Magnús Einarsson, sem
er hreint ekki smávaxinn en hann er eilítið yfir 1,90 metra. DV-mynd Hson
Haustmótið - 3. flokkur:
Víkingar standa
langbest að vígi
3. flokki Víkings hefur
gengið aht í haginn eftir
áö Pétur Bjamason, hinn
gamalreyndi þjálfari, tók
við stjórn Uösins. Þaö munaði aöeins
einu marki að strákunum tækist aö
komast í undanúrshtin í íslandsmót-
inu. í riðlakeppmnni geröu þeir 2-2
jafntefli viö íslandsmeistarana KR
og unnu þá fyrir skömmu 4-2 í haust-
mótinu. Þeir sigruðu síðan Fram
með sömu markatölu sl. sunnudag.
í dag kl. 12.00 mæta þeir Valsmönn-
um á Víkingsvehi og sigri þeir Val
dugar þaö þeim til vinnings í haust-
mótinu, þrátt fyrir að ein umferö sé
eftir. Það hefur veriö mikih stígandi
í Víkingshðinu undir handleiöslu
Péturs og spurning hvað hefði gerst
ef hann hefði tekið fyrr við þjálfun
hðsins. - Hson.
/