Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989. Iþróttir ■ Bræðurnir Þórður og Jón Þórmundssynir „vaða eiginn“ á sórleiö um Bæ i Borgarfirði. Þá sárvantaði hafn- firskar þurrkur þvi framrúðan var Ötuð for jafnt innan sem utan. DV-mynd ÁS Titillmn - bræðumir meistarar eftir sigur 1 Borgarflarðar-ralli Sagt var um þá Suöurnesjamenn Bara sitjum og biðum tímana varð að víkja. Upphófst að ekki mundu þeir eltast við verð- sögðu þeir Hjólbaröahallarbræöur glíma viö takmarkaö útsýni um launasæti í Borgarfirðinum heldur sem hafa £á hross til fóðrunar í neyöarrúðu, rafinagnstruflanir og rölta um miöjan hóp og innbyrða vélarsalnum en telja þau fulinýtt á ferð um stórgrýttan Kaldadal titiiinn með öryggi. Að hluta rétt, og hafa mátt lúta í lægra haldi fyr- gerði kuidaboh innrás um brotna því öryggið vantaði ekki hjá þeim ir ofursúkkunni til þessa. glugga og nú viku seinna er Ævar Bílbótarbræðrum sem tóku afger- Eu eftir kollsteypu súkkunnar, ökumaður ioks að snýta úr sér andi forustu á sínum 260 hestafla sem varð nú í fyrsta skipti af verð- kvefinu sem fylgdi í kjölfarið. Talbot Lótus strax á fyrstu sérleið. launasæti, var „tótan“ tröðkuð í Þeir félagamir urðu að gera sér „Það er ekki hægt að aka hægt í þriðja sætið en þó aðeins 13 sek. á 5. sætiö aö góðu en unnu eins og rallkeppni,“ sögðu þeir bræður að- undan Birgi Bragasyni og Gesti vanteróbreyttaflokkinn,endalítil spurðir. „Bæði skapar það óöryggi, Friðjónssyni, einnig á Toyota Cor- keppni á þeim vígstöðvum í þetta því bíllinn er svo laus á veginum olla með 124 hesta búi. Þar er á sinn. efhonum erekkibeitt, ogaukþess ferðinni gamalreynd áhöfn eftir Úrslit (vélarstærðarflokkasigrar svo hundleiöinlegt." nokkuð langt hlé (of langt), en þeg- feitletrað), fyrstu 3 vinna ekkijafn- Það heftir vakiö athygli í sumar ar þeir höfðu stillt sarnan strengi framt til flokkasigra: að þeir bræður viröast gera hern- fuku þeir hratt upp sérleiöatíma- 1. Ólafur/Halldór, Talbot.... 1:24:22 aðaráartlun þar sem gerð er árás á kvarðann og slík var barátta þess- 2. Rúnar/Jón, Escort.1:27:18 sumum leiöum en bílnum hlíft á ara tveggia áhafna ura þriðja sætið 3. Birgir/Gunnar, Toyota.... 1:29:43 öðrum. Með þessum æflngura sín- að þær höfðu báðar besta tíma á 4. Birgir/Gestur, Toyota.1:29:56 um hafa þeir ýmist náð að setja síðustu sérleið dagsins. 5.Ævar/Ari,Suzuki....1:37:26 keppinautanaútaflaginuogvegin- 6. Páll/Asgeir, Escort....1:38:01 um eða vinna sér inn afslappandi Heljarslökk ofursúkkunnar 7. Þórður/Jón, Opel..1:44:30 forskot, sem kom til góða á erfiðum Þar kora að því, ofursúkkunni fat- 8. Kristján/Elvar, Datsun.... 1:46:31 sérleiðum, og þeir geta enn sem aðist flugið og sneri hjólum tvíveg- 9.Ómar/Hörður,Nissan......1:48:20 komið er státað af sigri í öllum röll- is móti regni í Borgarfjarðar-ralli. 10. Pétur/Magnús, Lada 2:05:59 um ársins utan einu þar sem'þeir Við velturnar glataðist ein raínúta -ás/bg renndu sér í annað sætiö eftir og baráttan um bestu sérleiöa- glímu við vélarbilmi alla leið. En á lendum Skallagríms stóðu þeir enn uppi sem öruggir sigur- vegarar, unnu allar nema tvær af sérleiöunum 9 og innsigluöu shm meistaratitil eins og meisturum sæmir. Enn er slegið á putta Rúnars Feðgarnir Rúnai- og Jón hafa átt í erfiðleikum allt timabilið og þeir máttu þakka sínu harösnúna að- stoðarliði aö Escortinn náöi enda- marki, þvi kúplingin tók óeðlilegan matarskatt af heslöflunum 250 sem brauðfæða afturbjólin. En eftir lag- færmgar var ekkert að vanbiinaði og þeir brunuðu í annað sætið með einn sérleiðasigur sem skrautflöð- uríbjálminn. fjaröar-ratli. DV-myndSFH ■ ■ QTjji #ii \mm itii i uOmpi 29 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG SIMI 13010 Lýsingarefnið sem ekki skaðar hárið. Strípulitanir. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG SIMI 12725 SUMARAUKI Knattspyrnudeild Fram og Samvinnuferðir- Landsýn efna til vikuferðar til Mallorca (Santa Ponsa) 24.-31. okt. nk. HEPPILEG FERÐ Á HAGSTÆÐUM KJÖRUM Upplýsingar og bókanir næstu daga á skrifstofum Samvinnuferða. Knattspyrnudeild Fram 680343 Samvinnuferdir - Landsýn 691010 -FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Vonarstræti 4 - sími 25500 ÖLDRUNARÞJÓNUSTUDEILD FÉLAGSMÁLASTOFNUNAR REYKJAVÍKURBORGAR Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við öldr- unarþjónustu: 1. Staða félagsráðgjafa á sviði heimaþjónustu öldr- unarþjónustudeildar. Starfið felst einkum í faglegri ráðgjöf og umsjón með starfsemi á heimaþjónustu- miðstöðvum öldrunarþjónustudeildar, heimsóknum og mati á þjónustuþörf aðstoðarþega. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Reykjavíkurborgar. 2. Staða forstöðumanns félags- og þjónustumið- stöðvar fyrir aldraða við Aflagranda. Starfið er fólgið í stjórnun félags- og tómstunda- starfs í umræddri hverfismiðstöð og yfirumsjón með svæðisbundinni félagslegri heimaþjónustu. Æskileg menntun á sviði félagsráðgjafar eða hjúkrunar. Laun samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stétt- arfélags og Reykjavíkurborgar. 3. Staða forstöðumanns í þjónustuíbúðum og félags- og tómstundastarfi aidraðra í Lönguhlíð 3. Starfið felst í yfirumsjón með öllu félags- og tóm- stundastarfi aldraðra á staðnum ásamt skipulagningu á þjónustu við íbúa þússins. Starfið er 100% staða og æskilegt að forstöðumaður geti hafið starf svo fljótt sem unnt er. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða almenna menntun og reynslu á sviði félagslegr- ar þjónustu. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 4. Fjórar stöður verkstjóra í heimaþjónustu. Um er að ræða 100% stöður verkstjóra í félags- og þjónustumiðstöðvunum að Norðurbrún 1, í Seljahlíð, á Vesturgötu 7 og við Aflagranda. Starfið er fólgið í daglegum rekstri heimaþjónustu í viðkomandi hverfi í samvinnu við forstöðumann félags- og þjónustu- miðstöðvarinnar, verkstjórn og ráðgjöf við starfsfólk er undir verkstjóra heyrir. Upplýsingar um menntun eða fyrri störf fylgi umsókn. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir yfirmaður öldrunarþjónustudeildar, Sigurbjörg Sig- urgeirsdóttir í síma 25500.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.