Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Page 36
36 MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989. Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11 ■ Varahlutir Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Varahlutir: Blazer S10, ’83-’89. Dai- hatsu Taft, ’81 ’83. Bronco II, '83- ’89. Scout, ’74-’80. Bronco, ’66-’77. Uppl. í s. 42255 kl. 13-18 og 54913 kl. 19-22. Vél óskast. Chevrolet vél, 8 cyl., bens- ín eða dísil, óskast, einnig plasthús á Toyota pickup. Sími 91-84024 og 73913 e. kl. 18. Dekkjavéiar. Vantar tæki fyrir dekkja- verkstæði. t.d. jafnvægisvél, neglara, tjakka o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7280. Audi 100. Nýupptekin 5 cyl. vél og gír- kassi í mjög góðu standi o.fl. varahlut- ir. Uppl. í síma 92-15856. Lada Sport. Til sölu Lada Sport til niðurrifs eða lagfæringar. Uppl. í sím- um 652856 og 53455. Óska eftir ad kaupa Buick V6 vél, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 31216 eða 84422,_____________________ Óska eftir sjálfskiptingu í Bronco '74, verður að vera í lagi. Uppl. í síma 52500 eftir kl. 21. . Jeppahlutir, jeppabreytingar og jeppa- viðgerðir. Skemmuvegi 34 N. s. 79920. ■ Vélar Tækjasalan Smiöshöfða, s. 672520. Mótorhlutir í flestar gerðir dísilvéla +Í s.s. MB, MAN, Scania, Volvo, CAT, GM, IH o.fl. MAN varahlutaþjónusta. ■ Viðgerðir Svissinn h/f. Bílarafmagn. almennar viðgerðir. Opið frá kl. 8-20, laugardaga 10-16. Svissinn h/f, Tangarhöfða 9, sími 91-672066. Viðgeröarþjónusta. Er hitakerfíð í lagi? Geri við þrýstijafnara, hitastýri- loka og fl. Sími 25292.20 ára reynsla. ■ Bflaþjónusta Tjöruþvoum - handbónum djúp- hreinsum - vélarhreinsum o.fl. Aðstoð við viðgerðir. Lyfta á staðnum. Nýir eig. Sjáumst. Bíla- og bónþjónustan, Dugguvogi 23, s. 686628. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Kistill s: 46005. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo M.B. o.fl. Dekk, felgur. Nýtt: Fjaðrir, plastbretti, ryðfrí púst- rör o.fl._____________________________ Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla: Volvo, Scania, M. Benz, Man, Ford 910, o.fl. Ath. er að rífa Volvo 609. ttr Volvo F717 ’80 til sölu, selst á grind, 7 /i tonn að framan, intercooler og Vi gir. Tek fólksbíl upp í. Uppl. í síma 985-20322 og 79440 á kvöldin. Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir innfl. varahl. í vörubíla: Mótarar: Y0.TD6O- Benz 4 cyl.- SC. 141/111. Útvéga vöru og vinnubíla að utan. Ef þú vilt vera sjálfstæður atvinnurek- andi, meirapróf er nauðsynlegt. Uppl. í síma 78902 og 985-25255. Scania 111 ’78 til sölu, og Scania 76 með góðum 110 mótor. Uppl. í símum 985-20540 og 985-23268. ■ Viimuvélar Snjótönn m/öllu tilheyrandi til sölu, passar í alla 4x4 USA bíla, einnig ílesta traktora. Verðið er 180 þús. (100 þús. læ^ra en nýverð). Uppl. hjá Aðal- partasölunni, Kaplahrauni 8, s. 54057. M Bflaleiga______________________ Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug- ~ ^ vallarveg, sími 91-614400. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599. Bilaleigan Gullfoss, s. 670455, Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening- ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bónus bilaleigan. Fiat Uno, Mazda 323. Hagstæða haustverðið komið. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar- miðstöðinni. S. 91-19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Bilamálun - bílaréttingar. Sérhæfum okkur í réttingum og málningu. Unnið af fagmönnum, með fullkomin tæki, föst tilboð ef óskað er (skrifleg). Geisli-Réttingarhúsið, Stórhöfða 18. s. 674644-685930. Afsöl <og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar.á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. síminn er 27022. Staðgreitt. Mig vantar góðan og vel með farinn bil gegn 200 þús. kr. stgr. Vinsamlega hringið í síma 52773 frá kl. 12.30. Óska eftir að kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti á kr. 50-80 þús. Uppl. í síma 686291 eftir kl. 16. Óska eftir BMW 300 týpunni, ekki eldri en '84, í skiptum fyrir BMW 318 '82. Uppl. í síma 622269 e.kl. 17. Óska eftir lítið keyrðum sparneytnum bíl. Get stgr. kr. 160 þús. Uppl. í síma 51658 e.kl. 18. Subaru station ’80-’82 óskast fyrir 110 þús. stgr. Uppl. í síma 651813 e.kl 18. ■ Bflar til sölu Toyota Corolla ’88, rauð, 3ja dyra, beinsk., álfel., vetrard. á felgum + koppar, sílsal., vindsk. á gluggum, útv./segulb., 4 hátalarar, ek. 36 þús., skoðun til des. ’90, verð 680 þús. Skipti á Charade eða Justy ’86-’87 ef milli- gjöf stgr. S. 91-12148 milli kl. 16 og 19. Willys. Til sölu Willys ’65, upptjúnuð Volvo B20 vél, 4ra gíra, ný 35" dekk, álfelgur, veltibúr, körfustóll o.m.fl., nýskoðaður, skipti á ódýrari. Verð 230 þús. stgr. Uppl. í síma 17770 á daginn og 41733 e.kl. 19. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið alla daga frá kl. 9-22. Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf., Dugguvogi 2, sími 678830. Ford Bronco SLD, árg. '85, blár og hvít- ur. Aukahlutir: toppl., rafm. í rúðum og læsingum, plúscontrol, veltist., sjálfsk., overdrive og álfelgur. S. 41696. 100 þús. staðgreitt. Vel með farinn bíll á vetrardekkjum óskast, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 91-46635, Antik bíll. Ford Mustang, ’65, mjög lít- ið ryðgaður. Vélarlaus en 6 eða 8 cyl. vél getur fylgt. Var áður á númeri R-2123. Hs. 651710 og vs.685350. Ath. - ath. Til sölu Pontiac 6000 STE '84, framhjóladrifinn. Matsverð 780-800 þús. Vegna sérstakra ástæðna á 490 þús. staðgreitt. S. 91-71627. BMW 733i ’79 til sölu, mjög gott eintak, sjálfskiptur, topplúga, skipti á ódýr- ari, milligjöf skuldabréf. Uppl. í síma 17770 og 50508._______________________ Bronco, árg. ®74, til sölu, 8 cy]., 302, og Benz 280 S 79, til greina kemur að taka dýrari upp í. Peningar og skulda- bréf. Sími 624404. Dodge Dart '74 til sölu, 4ra dyra, gott kram, slasað boddí, selst í heilu lagi eða í pörtum (góður í varahluti). Uppl. í síma 91-84621 eftir kl. 19. Engin útborgun. Nýskoðaður Citroen GSA, ’82, ek. 86 þ.km. Margs konar sk. á dýrari eða ódýrari bílum sem mega þarfn. lagfær. S. 46957 e.kl. 18. Ferðabíll. VW rúgbrauð ’78 m/háum toppi til sölu, skoð. ’89. Verð 150-170 þús. eða verðtilboð. Skipti gætu komið til greina. Uppl. í síma 91-666574. Ford Escort 1300 CL 1986 til sölu, ekinn 30.000 km, vel með farinn, nýtt púst + demparar, verð 450 þús., engin skipti. Uppl. í síma 74123. Ford Escort 1300 LX ’84 til sölu, 4ra dyra, litað gler, ekinn 87 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 17770 á daginn og 41733 á kvöldin. Forstjóratýpan Volvo 760 GLE '83, 6 cyl., sjálfskiptur. Eðalvagn í topp- standi. Falur fyrir kr. 900 þús., kostar nýr 3.200 þús. Uppl. í síma 73353. Frábært hausttilboð. Við ætlum að selja hann Lilla okkar sem er MMC Colt, árg. ’80, á kr. 80.000 stgr. Uppl. í síma 91-19810. Góður bill, Toyota Camry ’87, til sölu, kom á götuna ’88, ek. 26 þús. km. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 52029. X-------------------------------------- Honda CRX, árg ’88, hvítur, á álfelgum, einnig svört Toyota Celica, árg. ’87, og Suzuki jeppi, árg. ’87, ekinn 5 þús. km. S. 614504 e.kl. 19. Isuzu Trooper '82 til sölu, lipur og góð- ur jeppi fyrir veturinn, allur klæddur og nýteppalagður, sanngjarnt verð. Skipti ath. Sími 91-689584. Jeepster '68 til sölu, vélarlaus, en vél sem passar getur fylgt, Wagoneer hás- ingar, læstur að aftan, plussklæddur að innan. Sanngjarnt verð. S. 91-27789. Lada Sport '87. Til sölu Lada Sport ’87, bíll í mjög góðu standi, 15" dekk, útv./segulb., skipti á ódýrari koma til greina. Sími 91-52815 eftir kl. 19. Mánaðargreiðsia - skipti. Til sölu Volvo Lapplander '80, nýskoðaður, góður bíll og góð kjör. Uppl. í símum 642076, 42494 og 985-31176. Nissan Sunny 1500 ’87, 3ja dyra, til sölu, vökvastýri. Verð 580 þús., bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 53274. Nissan Sunny coupé, árg. '87, ekinn 62 þús. km, til sölu. Verð 650 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-22748. Opel Ascona árg. '84 til sölu. Ekinn 98 þús. km. Verð kr. 360 þús. (Ath. skipti á ódýrari og staðgreitt á milli). Uppl. í síma 92-14496 e.kl. 20. Toyota Tercel ’83 til sölu, 3 dyra, vel með farinn og góður bíll. Selst á 250 þús: staðgreidd. Skipti hugsanl. á dýr- ari, nýlegum japönskum. S. 91-624409. Traustur vetrarbíll. Audi 100 Avant LS ’78. Mjög góður bíll í toppstandi, góð- negld vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 92-15856. 25 manna rúta til sölu, árg. '66, upp- lagður sem húsbíll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 98-33853 eftir kl. 19. Barracuda ’73 til sölu, nýsprautuð svört, 440 cc vél. Skipti. Uppl. í síma 92-15249 e.kl. 20. Dalhatsu Charade '88 til sölu, ekinn 20 þús., steingrár. Verð 520 þús. Uppl. í s. 622123 e.kl. 18 í dag og á morgun. Daihatsu Rocky, langur, árg. ’87, bens- ín, ekinn 43 þús. km. Uppl. í síma 96-26066 eftir kl. 18. Fiat Uno ’87. Til sölu Fiat Uno 45 S, 5 gíra, góður bíll, verð 310 þús. Uppl. í síma 36452. Fornbill Ö-111. Volvo 544 kryppa ’65, gott eintak til að gera upp. Úppl. í síma 92-15856. Góður bill til sölu, Volvo station DL 240, árg. ’78. Staðgreiðsluverð 80 þús- und. Sími 40688 eftir kl. 17. Lada station 1500 ’87 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-21631 eftir kl. 16. Mazda 323, árg. ’81, til sölu, ekinn 70 þús. km. Yerð 120 þúsund. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 25698. Mazda 929 '82 tii sölu, ekin 90 þús., skoðuð ’89, stgr. Uppl. í síma 37071 e.kl, 17._______________________. Mustang ’66 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, sanngjarnt verð, einnig Carina II ’86. Uppl. í síma 95-35863 á kvöldin. Subaru E10 ’85 til sölu, þarfnast lag- færingar, selst ódýrt, einnig talstöð og mælir. Uppl. í síma 52553. Subaru Sedan 1800 4WD ’87 til sölu, vínrauður, ekinn 43 þús. km. Uppl. í síma 91-75377 eftir kl. 19. Toyota Corolla ’87 til sölu, ekinn 53.000, 4ra dyra, rauður. Verð 495 þús. Uppl. í síma 54480. Vökvastýrl i BMW 300 gerðinni til sölu. Mjög góður afsláttur. Uppl. í síma 686618 eða 76080 í vinnutíma. Willys '67 til sölu. Einn með öllu, skipti á ódýrari eða dýrari bíl, helst amerísk- um. Uppl. í síma 98-31436. BMW 323i ’80 til sölu, vel með farinn. Tilboð/skipti. Uppl. í síma 92-14589. BMW 518 ’84 til sölu, ekinn 58 þús. km, toppbíll. Uppl. í síma 91-32813. Colt turbo ’88 til sölu. Uppl. í síma 91- 672562 og 74788. Lada Samara ’87 til sölu, ekin 39 þús. Uppl. í síma 78319 og 30440. Mazda 929 ’81 til sölu, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 657383. Subaru station 1800 GL, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 92-14004. Tilboð óskast í Mercedes Benz 230E, árg. ’82. Uppl. í síma 624487. Volvo 340 GL, árg. 1987, ekinn 16.000 km. Uppl. í síma 671630. ■ Húsnæði í boði Til leigu á jarðhæö við Hraunbæ lítið herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 673940 eftir kl. 18. íbúöaskipti. Rvík - Lundur, Svíþjóð. 3ja herb. íbúð með húsgögnum býðst í Lundi, Svíþjóð, frá 1. jan. til 1. ágúst ’90 a.m.k., í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð sem næst Kennarahásk. Hentugt fyrir þá sem vilja kanna atvinnuhorf- ur í Svíþjóð. Vs. 641177 og hs. 27745. Til leigu i Breiðagerði mjög góð 4 herb. íbúð á 1. hæð, laus 15. okt. Skilvísar greiðslur, reglusemi og góð umgengni algjör skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðagerði 7279“, fyrir 12. okt. nk. Hola! Buenos dias! Spænskur háskól- nemi óskar eftir meðleigjenda, 20-27 ára, sem talar íslensku, frönsku eða ítölsku. Þægileg íbúð v/sjávarsíðuna. S. 19394 v. daga 12-18 eða um helgar. 3ja herb. ibúð til leigu miðsvæðis í Rvík. Leigist til ársloka 1990, fyrir- framgreiðsla, laus strax. Uppl. í síma 22246 e.kl. 13. Fallegt gistihús m/10 herb. til leigu í vetur, aðg. að eldh. og setust. Örstutt frá HI og miðb. Rvk. Reglusemi áskil- in. S. 624812 e. kl. 19. Hafnarfjörður. Til leigu -í nýlegu hús- næði herbergi, aðgangur að eldhúsi, baði og setustofu. Sími 51076 milli kl. 19 og 21 í kvöld. Lúxusíbúð. Til leigu afar vönduð og mjög stór 2ja herb. íbúð í nýja mið- bænum. Mikil sameign. Uppl. í síma 91-621797. Mjög gott herb. með húsgögnum til leigu fyrir reglusama stúlku, með að- gangi að eldhúsi, þvottahúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 30005 e.kl. 17. Námsmenn ath. Eigum óráðstafað þrem herbergjum fyrir námsfólk í vet- ur. Sameiginleg eldunaraðstaða og matsalur. Úppl. í síma 91-37574. Til leigu I eitt til tvö ár 3ja herb. íbúð í Hraunbæ frá 15. okt. Tilboð sendist DV, merkt „Hraunbær 7301“, fyrir 12. okt. 3ja herb. ibúð til leigu á Hrísateigi, leigist í 1 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Hrísateigur-7302”. Húsnæöi - Keflavík. Lítið einbýlishús til leigu á Berginu í Keflavík. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-20428. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Raðhús. Til leigu er mjög vandað, ca 140 m2 endaraðhús í Breiðholti. Uppl. í síma 91-31988 eða 985-25933. Starfskraftur óskast í söluturn frá kl. 13-18. Uppl. í Mekka, Kringlunni 4, milli kl. 18 og 19 í dag. Stór 2ja herb. ibúð á Seltjarnarnesi til leigu frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „7298“. Sveitasetur við sjó skammt frá Bláa lóninu til leigu frá 1. nóvember. Uppl. í sima 92-68794. Til leigu 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 50150 eftir kl. 17. Til leigu 4ra herb. ibúð við Iláaleitisbraut. Tilboð sendisf DV, merkt „fbúð 7310“. 3ja-4ra herb. ibúð til leigu í Kópa- vogi, laus strax. Uppl. í síma 33974. ■ Húsnæöi óskast Er ekki einhver sem getur leigt okkur 4ra-5 herb. íbúð gegn því að líta til með öldruðum einstaklingi eða hjón- um? Er vön að sinna öldruðum. Nán- ari uppl. í síma 73217 næstu daga. Hjón utan af landi óska eftir 3 4 herb. íbúð, sem fyrst eða um áramót. Vilja gjaman borga hluta af leigunni með húshjálp. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-73087. Tvær reglusamar 23ja ára stúlkur, báðar í góðri stöðu, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Við heitum skilvísum gr. og góðri umgengni. S. 673831 e.kl. 19. Óska eftir 2ja herb. Ibúð í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Á 14 ára son. Er reglusöm, þrifin og reyki ekki. Örugg- ar mángr., ca 25 þús. Hef góð með- mæli. Uppl. í síma 37423 e.kl. 18. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Fyrir 1. nóv.: Kona í góðri stöðu óskar eftir 2ja herb. helst nýlegri íbúð í Hlíð- unum eða nálægum hverfum. Uppl. í síma 22276. Hafnarfjöröur. Flensborgamema (stúlku) utan af landi bráðvantar her- bergi frá 1. nóv., heimilisaðstoð í boði. Uppl. í síma 95-12715 eftir kl. 19. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja 3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið, ömggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 91-675638. Ungt barnlaust par i námi óskar eftir ódýrri leiguíbúð sem fyrst til lang- tíma, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-73595 eftir kl. 18. Ég er 23ja ára, traust og áreiðanleg stelpa utan af landi og vantar litla íbúð frá 1. okt. Öruggar greiðslur. Er í síma 670260 til 11.10 ’89. Margrét. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Par með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 14775 e.kl. 19. Ung, tilvonandi hjón, óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 91-50826. Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir geymslu á búslóð. Uppl. í síma 656021. ■ Atvinnuhúsnæði Fyrirtæki á sviði tónlistar og kvik- myndagerðar óskar eftir hentugu hús- næði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7293. Skrifstofa til leigu i Þingholtunum. 4 herb., 86 fm, í nýju húsi. Laust strax. Uppl. í síma 16388 og 686411. Óska eftir 50-100 m2 iðnaðarhúsnæði með góðum aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 666803 eftir kl. 19. ■ Atvinna i boði Bústörf í Reykjavik. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða starfsmann að búi stöðvarinnar. Um er að ræða: • almenn bústörf, s.s. heyskap og skepnuhirðingu. • Aðstoð við blóð- tökur og ýmiss konar rannsóknir. • Framtíðarstarf. Ráðningartími frá 1. janúar 1990. Nánari uppl. veitir bústjóri á staðnum eða í síma 82811. Umsóknarfrestur er til 1. des. 1989. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í uppfyllingu í matvöru- og kjötdeild og afgreiðslu í kjötborð í verslun Hagkaups við Eiðistorg á Sel- tjarnarnesi. Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf. Uppl. veitir verslunar- stjóri á staðnum. Hagkaup, starfs- mannahald. Sölustarf við sölu á ritföngum til versl- ana og fyrirtækja. Hér er um að ræða auglýsingavör.ur að hluta. Viðkom- andi þarf að vera stundvís, hafa góða framkomu og söluhæfileika. Æskilegt að geta byrjað sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Góður sölumaður 7262”, fyrir 11.10. Matreiðslumaður - húsvörður. Rekstur veitingasölu Dalabúðar í Búðardal er til leigu frá og með 1. nóv. næstkom- andi. Einnig er ræstinga- og húsvarð- arstarf við félagsheimilið laust frá sama tíma. Húsnæði á staðnum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7299. Til áhugasamra!! Ert þú harðduglegur ungur maður með jákvæð viðhorf til lífsins og hefur áhuga og hæfileika til að bera sem góðum sölumanni sæmir???... Hafðu þá samband. Kúrant hf„ markaðssetning og ráð- gjöf, sími 688872. Þórður. Aukavinna. Vantar trésmið eða dug- legan mann vanan smíðum í ígripa- vinnu nokkra tíma á dag og um helg- 'ar, um útivinnu er að ræða. Uppl. í síma 13723 e.kl.18. Ef þú ert 18-25 ára getur þú sótt um að vera au pair í Bandaríkjunum á löglegan hátt. Hafir þú áhuga, hafðu þá samb. við skrfst. Ásse á Isl., Lækj- argötu 3, s. 621455 milli kl. 13 og 17. Leikskólinn Hlíðaborg v/Eskihlíó óskar að ráða starfsmann til uppeldisstarfa eftir hádegi. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum. Leikskólinn Fellaborg óskar eftir starfskrafti í hálfsdagsstarf eftir há- degi. Uppl. gefur forstöðumenn í síma 91- 72660. Menn vantar strax við lóðafram- kvæmdir, eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7300. Ráðskona Suðurnes. Sjómaður með 4 stálpuð börn óskar eftir ráðskonu, má hafa börn. Uppl. í síma 92-27246 eða 92- 13054. Stýrimann og vélstjóra vana línuveið- um og beitingu vantar á 20 t. yfirb. bát sem rær með beitingarv. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7297. Vanur maöur óskast á trésmíðaverk- stæði í Árbæjarhverfi. Framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7295. Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Sími 21174. ■ Atvinna óslcast Vélfræöingur með mikla starfsreynslu óskar eftir vel launuðu starfi í landi eða góðu plássi á sjó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.