Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Síða 37
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvirma óskast 23 ára stúdent af málabraut óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu- og fram- reiðslustörfum en ýmislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7290.___________ Mig vantar vinnu fyrir hádegi, er vön verslunarstörfum og fleiru. Margs könar önnur vinna kemur til greina. Þarf 'ekki að vera laus strax. Sími 74110 f. hádegi og e.kl. 18. 38 ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur bílpróf og lyft- arapróf. Uppl. í síma 620082. Samhent par óskar eftir ræstingu á kvöldin. Uppl. í síma 670295 eftir kl. 17.____________________________ Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. ________________________ Vanur matsveinn óskar eftir plássi á síldar- eða loðnubát. Uppl. í síma 21658. Þritugur maður óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 685252. ■ Bamagæsla Dagmamma i Efstasundi, með leyfi, getur tekið börn í gæslu eftir hádegi. Góð aðstaða. Uppl. í síma 35392. Tek börn í gæslu, 3ja-5 ára, hálfan daginn fyrir hádegi. Er í vesturbæn- um. Uppl. í síma 28274. Óska eftir barnapiu eftir hentugleikum á kvöldin, nálægt Tunguheiði í Kópa- vogi. Uppl. í síma 46298 eftir kl. 17. Get tekið börn i gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.____________________ Ert þú orðin(n) þreytt(ur) á að leita þér að félaga án árangurs. Við getum boð- ið upp á 95% lausn á vandanum. Það eina, sem þú þarft að gera, er að senda nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. í pósthólf 92, 172 Seltjamarnesi, og við sendum þér lausnina. Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. Handskrifa boðsbréf, jólakveðjur og fleira, árita bækur til gjafa. Ekki skrautskrift. Viðtalstími alla daga kl. 10.00-12.00, s. 36638. Helgi Vigfússon. Ritgerðir, minningargreinar, ijósritun. Semjum minningargreinar, opinber bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076. Eihkamál Ungur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 20-30 ára. Tilboð sendist DV, merkt „E 7309”. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmóníku-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 16239 og 666909.___________________________ Hugræktarnámskeið vekur athygli á leiðum til jafnvægis og innri friðar. Veittar leiðbeiningar um iðkun jóga. Innritun og uppl. í s. 50166 um kvöld og helgar. Kristján Fr. Guðmundsson. Einkatimar og hóptimar í spænsku, katalónsku (Barcelona, Mallorka), einnig byrjendur í frönsku. Jordi Cap- ellas, s. 19394 frá kl. 12-18 alla v. daga. Fræðslunámskeið fyrir verðandi for- eldra í Gerðubergi á fimmtudags- kvöldum og í Fjörgyn á laugardögum. S. 30723(Guðrún) og 675716 (Hrefna). Gitarnámskeið fyrir byrjendur hefst 12. okt. næstkomandi. Kennd verða gítar- grip, undirleikur o.fl. Upplýsingar og innritun eru í síma 42615. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. Saumanámskeið. Saumasporið, á horninu á Dalbrekku og Auðbrekku, sími 45632. Spákonur Viitu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, þjónusta og gæði nr. 1. Veitum uppl. um veislusali og rútur. Höfum „hugmyndalista" að nýjungum í útfærslu skemmtana fyrir viðskipta- vini okkar. Erum þekktir fyrir leikja- stjórn og fjölbreytta danstónlist. Höf- um allt að 1.000 W hljóðkerfi ef þarf. Sími 51070 e.h. og hs. 50513. Diskótekið Dísa, stofnað 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Vandaðasta ferðadiskótekið í dag. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Hljómsveitin Ármenn, ásamt söng- konunni Mattý Jóhanns, leikur og syngur á árshátíðum, þorrablótum og við önnur tækifæri. Erum tvö í minni samkvæmum. Sími 78001 og 44695. Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn- anleg söngkona og nektardansmær með frábæra sviðsframkomu vill skemmta í einkasamkv. S. 42878. Trio ’88, leikur gömlu 'g nýju dans- ana. Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. Erum tveir í smærri samkv. S. 22125, 681805, 76396 og 985-20307. ■ Hreingemingar Ertu að flytja? Þarft þú að skila íbúð- inni hreinni? Láttu okkur sjá um það leiðindaverk. Ódýr og góð þjónusta, vanar konur, getum mætt með stutt- um fyrirvara. Uppl. í símum 6867Ö9 og 624929. Mjög öflug teppahreinsun með full- komnum-tækjabúnaði, góður árangur, einnig úðum við undraefninu Cúmposil sem er öflugasta óhrein- indavörnin sem völ er á. Fáið nánari uppl. í síma 680755 eða 53717. Ásgeir. Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar - teppa- hreinsun. Gluggaþvottur' og kísilhr. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. S. 28997 og 35714. Gluggaþvottur - glerhreinsun. Allur gluggaþvottur og glerhreinsun, utan- sem innanhúss. Gerum föst verðtilboð. Margra ára reynsla.-Sími 625108. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum m/fullkomnar djúphreinsivélar, sem skila góðum árangri. Ódýr og ömgg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- ménn sf„ Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Tökum að okkur að færa bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Getum einnig séð um ársuppgjör o.fl. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7201. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 91-72291 e.kl. ia____________________________________ Óska eftir að taka að mér bókhald og uppgjör á sanngjörnu verði fyrir minni fyrirtæki. Uppl. í síma 91-46757. Þjónusta Þarftu að koma húsinu í gott stand fyrir veturinn? Tökum að okkur múr- og sprunguviðg., háþrýstiþvott og sílan- böðun, innan- og utanhússmálun, þakviðg., stoppum leka og yfirförum þakið f. veturinn, uppsetningar á rennum og standsetningar innanhúss, t.d. á sameignum, uppsetn. á innrétt- ingum o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Vanir menn, vönd- uð vinna. GP-verktakar, s. 642228. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. há- þrýstiþv., steypuviðgerðir, silanhúð- un, þakviðgerðir, þakklæðningar, þakrennur og niðurföll, glerísetn., o.rn.fl. Greiðsluskilmálar allt að 18 mán. Ábyrgðarviðurkenning og eftir- lit með verkinu í 3 ár. Látið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verktakar, s. 673849, 985-25412. Fyrirtæki og þjónustustofnanir. Erum að fara í dreifingu á auglýsingabækl- ingum og tímaritum á öllu Réykjavík- ursvæðinu. Getum bætt við okkur. Fast verð. Vinsamlegast hafið sam- band við Hallgrím í síma 669704. Ef þig mun rafvirkja vanta þá skaltu mig bara panta ég skal gera þér greiða og ég mun ei hjá þér sneiða. Uppl. í síma 22171. Tréverk/timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetn. á innrétt., parketl., og smíðar á timburh., einnig viðg. og breytingar. Verkval sf„ s. 656329 á kv. Alhliöa viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið- gerðir, gerum við þök, rennur og fleira. Sími 628232. Ath! Önnumst alla smíðavinnu. Ábyrgjumst góða og vandaða vinnu. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í sím- um 985-31208 og 91-24840.__________ Múrverk. Múrarar geta bætt við sig verkefnum, eru tilbúnir til að taka verkefni úti á landi. Uppl. í símum 91-667698 og 91-30494._____________ Steypu- og sprunguviðgerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld. Trésmiðjan Stoð. Glugga/hurðasmíði, glerísetn., viðgerðir og breytingar á tréverki, þakviðgr. o.fl. Trésmiðjan Stoð, Hafnarf., s. 50205 og 985-27941. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum uppgamlar íbúðir. S. 18241. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn - hreingerningar - veisluþjónusta. vinna - efni - heimilistæki. Ár hf„ ábyrg þjónustúmiðlun, s. 621911. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingar, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660. Verktak hf„ s. 7.88.22. Alhliða steypu- viðgerðir og múrverk-háþrýstiþvott- ur-sílanúðun-móðuhreinsun glerja. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðameistari. Viðgerðir, rit-, reiknivélar og prentarar. Það er sama hvort tækið er árg. 1900 eða 1989, við höfum fagmennina. Hans Ámason, Laugavegi 178, s. 31312. X-prent, skiltagerð, sími 25400, Lauga- vegi 178 (næst Bolholti). Alls konar smáskilti, dyra og póstkassamerki, vélamerki, númeruð merki o.m.fl. Þarftu að láta mála? Vönduð vinna. Fagmenn. Reynið viðskiptin og hringið í síma 71178 eða 45895.___________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Geri jólakort fyrir fyrirtæki. Guðrún Tryggvadóttir myndlistar- kona, sími 91-24292. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer ’87, s. 77686. Þorvaldur Finnbogason, Lancer ’88, s. 33309.__________________________ Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '89, s. 21924, bílas. 985-27801. Sparið þúsundir. Allar kennslubækur og ný endurbætt æfingaverkefni ykk- ur að kostnaðarlausu. Lærið þar sem reynsla og þjónusta er í hámarki. Kenni alla daga og einnig um helgar. Kennslubifreið Mazda 626 GLX. Sig- urður Gíslason. S. 78142 og 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Öku- skóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Guðmundur H. Jónasson kennir á Su- baru G.L. 1.8. Nýir némendur geta byrjað strax. Prófgögn - Ökuskóli. Visa/Euro. Sími 671358. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé '88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas, 985-24151 og hs. 675152. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Hallfríöur Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt v/nokkrum nemendum. Aðstoða einnig þá sem hafa ökuréttindi en vantar æfingu í umferðinni. Kenni á Subaru sedan 4x4. S. 681349/985-20366. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Garðyrkja Skrúðgarðyrkjuþjónustan Ragnar og Snæbjöm SF. Getum bætt við okkur verkefnum, öllum almennum lóða- framkvæmdum svo sem hellulagning- um , girðingum o.íl. Uppl. í síma 667181 og 78743._________________ Túnþökur og mo|d. Til sölu sérleg:a góðar túnþökur. Öllu ekið inn á lóðir með lyftara, 100% nýting. Hef einnig til sölu mold. Kynnið ykkur verð og gæði. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 656692. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Sími 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16, s. 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf„ Smiðjuvegi D-Í2. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Emm með bæki- stöð við Reykjavík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Hellu- og hitalagnir, lóðastandsetning. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúð- garðyrkjumeistari og fagmenn vinna verkin. Garðtækni sf„ sími 21781. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson, símar 666086, 20856 og 985-23023. ■ Húsaviðgerðir Leki. Lekur? Upprætum lekann. Sprunguviðgerðir. Svalaþéttingar. Leggjum þéttiefni í rennusteina, þétt- um þök. Lögum og málum þvottahús og geymslur. Föst tilboð. Sími 91-25658 frá kl. 10-22.___________________ Byggingarmeistari. Breytingar og ný- smíði, þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skolpviðgerðir, glugga- og glerí- setningar. Uppl. í síma 38978. Nudd Hver er ekki þreytt(ur), pirruð/-aður o.fl.? Gott ráð - í nudd. Svæða- og slök- unarnudd. Uppl. í síma 91-17412 kl. 13-22 alla daga. Til sölu SIMAfí 84900,688271 OPTÍMA Ljósritunarvélar - nýjar - notaðar. Höfum til sölu nokkrar góðar, notaðar Nashua ljósritunarvélar. Hafðu sam- band eða líttu við. Optima, Ármúla 8. GANGLERI PÚSTHOLF Ii57 Slðara hefti Ganglera, 63. árg. er komið út. 16 greinar eru í heftinu, auk smá- efnis, um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin kr. 830.- fyrir 192 bls. áári. Áskriftarsími 39573, eftir kl. 17. IíY INNRÉTTINGAR Dugguvogi 23 — sími 35609 Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar. Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið tilboða. Nú kaupum við íslenskt, okk- ar vegna. ÆffnarH5uavU nORSEiJBGE Hrossafóður. Úrvals gras, gerir fóður- bæti ónauðsynlegan, pakkað m/há- þrýstipressu í loftþéttar ca 25 kg um- búðir, ca 50% raki, næringarinnihald ca 5-10% frávik frá fersku grasi, geymsluþol nokkur ár. Ryklaust, sér- lega hentugt vegna heymæði, prótein- innihald lágt. Verð pr. kg. kr. 20. (okt- óberverð). Pantanir í síma 20400. Islensk - erlenda, Hverfisgötu 103, Reykjavík. FLVG Flug - tímarit um flugmál. Fæst á helstu blaðsölustöðum. Póstsendum. Hringið í síma 91-39149 og pantið eintak fyrir kl. 22.00. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf„ sími 53822. Höfum fyrirliggjandi baðinnréttingar á góðu verði. Innréttingahúsið, Há- teigsvegi 3, sími 27344. Rúm og kojur, stærð 160x70, 180x70, 190x70 og 200x80. Smíðum eftir máli ef óskað er. Upplýsingar á Laugarás- vegi 4a, sími 91-38467. Sófasett á verkstæðisverði með leðri, leðurlíki eða tauáklæðum, mikið úr- val áklæða. S. 44288, Isfe hf/Innbú, Smiðjuvegi 4e, Kóp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.