Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1989, Page 47
MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1989. 47 Leikhús Alþýóuleikhúsió Sýniri Iðnó ZSAOAR CELLUR Sunnud. 15. okt. kl. 20.30. Miðasala daglega kl. 16-19 í Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólar- hringinnísima 15185. Greiðslukort IGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Sala aðgöngumiða fyrir leikárið 1989-1990 er hafin. Fyrsta verkefni vetrarins er Hús Bernörðu Alba eftir Frederico Garcia Lorca. Frumsýning 14. okt. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. '*| ÍSLENSKA ÓPERAN ____11111 GAMLA Bló INGÓLFSSTRiCTl Brúðkaup Fígarós eftir W. A. Mozart Sýning föstud. 13. október kl. 20.00. Sýning laugard. 14. október kl. 20.00. Sýning laugard. 21. október kl. 20.00, siðasta sýning. Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl. 20.00 sýningardaga. Sími 11475. Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c Sýningar hefjast á ný: Mánud. 9. okt. kl. 20.30. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan sólahringinn. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. f sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI Sýn. mið. 11. okt. kl. 20.30, uppselt. Sýn. fim. 12. okt. kl. 20.30. Sýn. mið. 18. okt. kl. 20.30. Sýn. fim. 19. okt. kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miöasala í Gamla biói, simi 11475, frá kl. 17-19. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miöapantanir i sima 11-123 allan sólarhringinn. Mun- ið símagreiðslur EURO og VISA. SALA AÐGANGSKORTA ER HAFIN! Sala aðgangskorta á sýningar Leikféíags Reykjavíkur í nýja Borgarieikhúsinu er hafin. Á verkefnaskrá vetrarins eru eingöngu ný íslensk verk. Fyrsta frumsýning vetrarins á litla sviðinu verður 24. október og á stóra sviðinu 26. október. Aðgangskortin gilda að 4 verkefnum vetrarins, 3 á stóra sviðinu og 1 á því litla. Kortaverð á frumsýningar ex kr. 10.000.-, á aðrar sýningar kr. 5.500.- og til ellilífeyrisþega kr. 4.100.-. Sala aðgangskorta stendur yfir daglega frá kl. 14-20. Tekið er á móti pöntunum á sama tíma í síma 680680. Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ\ aUVfR- 11/10 mi kl. 20, uppselt 12/10 fi kl. 20, uppselt 13/10 lö kl. 20, uppselt 14/10 la kl. 15. 14/10 la kl. 20, uppselt 15/10 su kl. 15. 15/10 su kl. 20, uppselt 17/10 þr kl. 20. 18/10 mi kl. 20, uppselt 19/10 ti kl. 20, uppselt 20/10 fö kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. október n.k. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Siminn er 11200. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ IQÐ GRIMUR í DAUÐADANSÍ eftir Guðjón Sigvaldason 7. sýn. laugard. 14.10 kl. 20.30. 8. sýn. mánud. 16.10. kl. 20.30. Takmarkaöur sýningafjöldi Sýnt i kjallara Hlaðvarpans. Miðapantanir - sími 20108 Greiðslukortaþjónusta. MINNINfiARKORT Sími: 694100 HLJÓÐKÚTAR FRÁ USA NÝ SENDING I FLESTAR GERÐIR AMERlSKRA BÍLA Einnig TURBO-KÚTAR með 2" - 2 % " - 2 'A " stútum Gæðavara - gott verð Póstsendum Bílavörubúðin FJÖDRIN Skeifan 2 simi 82944 BINGO Hefst kl. 19.30 í kvöld________ j Aðalvinningur að verðmæti________ ej _________100 bús. kr.______________ II Heildarverðmæti vinninga um _ TEMPLARAHÖLUN _________300 þús. kr.______________ Eiríksgötu 5 — S. 20010 FACD LISTINN Vikan 9/10-16/10 nr. 41 Ný sending af GR-A30 JVC Í----in VHS Aldahvörf i myndgæóum SÖLUDÁLKURINN Til sölu JVC GR-45 með Ijósi og tösku á 75-80 þús. Uppl. i slma 653006 (Hjalti). Til sölu JVC GR-7 með fylgihlutum. Uppl. i síma 73594 (Guðbrandur). JVC upptökuvélar í VHS og Super VHS fást í Faco Laugavegi, Opus Skip- holti, í Kringlunni og víða úti á landi. Heita línan í FACO 91-613008 Sama verð um alK land Veður Hæg breytileg átt, sums staðar létt- skýjað á Noröur- og Austurlandi en skýjað með köflum og súld á stöku stað á Suður- og Vesturlandi, þykkn- ar upp í kvöld og nótt með suð- austangolu eða kalda, fyrst suðvest- anlands. Hiti 3-10 stig að deginum. Akureyrí heiðskírt -1 EgilsstaOir léttskýjað 0 Hjarðames alskýjað 4 Galtarviti alskýjað 4 KeflavíkurúugvöUur aiskýiaö 5 Kirkjubæjarkla usíuralsk ýj aö 4 Raufarhöfn léttskýjað -1 Reykjavík alskýjað 5 Sauðárkrókur léttskýjað 2 Vestmarmaeyjar súld 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skúr 6 Helsinki rigning 4 Kaupmannahöfn skýjað 7 Osló rigning 7 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöth skýjað 3 AJgarve heiðskírt 16 Amsterdam rigning 10 Barcelona heiðskirt 14 Berlín rigning 9 Chicago léttskýjað 1 Feneyjar skýjað 9 Frankfurt skýjað 10 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 7 London súld 11 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg súld 7 Madríd heiðskirt 11 Malaga léttskýjað 21 Mallorca léttskýjað 12 Montreal skýjað 3 New York skýjað 9 Nuuk léttskýjað 2 Orlando alskýjaö 24 París alskýjað 11 Róm þrumuv. 21 Vín skýjað 8 Winnipeg alskýjað 8 Valencia heiðskírt 13 Gengið Gengisskráning nr. 192 - 9. okt. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toligengi Dollar 61,520 61,680 61,310 Pund 98.478 98,732 98,565 Kan.dollar 52.346 52.482 51,942 Dönsk kr. 8,3701 8.3918 8,3472 Norsk kr. 8,8175 8,8405 8,8190 Sænsk kr. 9,5026 9,5273 9,4892 Fi. mark 14,2937 14,3309 14,2218 Fra.franki 9,6110 9,5360 9,5962 Belg.franki 1,5506 1,5546 1,5481 Sviss. frankl 37,3902 37,4875 37,4412 Holl. gyllini 28,8623 28.9374 27,7631 Vþ. mark 32.6048 32,6894 32,4735 it. lira 0,04456 0,04488 0.04485 Aust. sch. 4,6317 4,6437 4,6150 Port. escudo 0.3846 0.3856 0,3849 Spá.peseti 0,5146 0,5160 0,5141 Jap.yen 0,43161 0,43274 0,43505 Irskt pund 86,805 87.030 88.530 SDR 77,9139 78,1185 77,9465 ECU 67.0660 67.2405 67,1130 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! IUMFERÐAR RÁÐ getur rétt staðsettur VIÐVÖRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt öllu máli \ ÚUMFERÐAR RÁD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.