Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 22
-30
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989.
Smáauglýsingar
■ Sendibílar
Hlutabréf i Sendibílum hf. til sölu,
Kverð 125 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
‘688023 eftir kl. 18.
■ Bílar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboö.
Tökum áð okkur allar bifreiðavið-
. gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla-
viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar,
bensíntankaviðgerðir ofl. ofl. Gerum
föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44E, Kóp., sími 72060.
Fólksbilar: pickup. sendibilar og jeppar.
Vantar tilfinnaníega bíla á skrá og á
staðinn. Upplýst útisvæði.
Sé bíllinn á staðnum selst hann strax.
Bílakaup, Borgartúni 1, s. 686010.
Lada Sport. Óska eftir fólksbíl eða
Lödu Sport, má þarfnast viðgerðar, í
skiptum fyrir Malibu Classic '79, verð
ca 190 þús. Uppl. í síma 91-16219.
Ég er ung námsmær sem vantar ódýr-
an, lítinn og sparneytinn bíl, skoðað-
an ’90 fyrir ca 50- 70 þús. Óska einnig
eftir 13" nagladekkjum. S. 40519.
Óska eftir ódýrum Subaru 4x4 st., '80
eða ’81. Verður að vera sk. '90. Annað
kemur til greina. Hef Orion litsjón-
varp á 30 þús. og mán.gr. S. 92-12535.
40 þús. staðgreitt fyrir lítinn, góðan
bíl, aðeins skoðaður bíll kemur til.
greina. Uppl. í síma 91-75603.
Get staðgreitt bil, hef allt að 150 þús.
Allir bílar koma til greina. Uppl. í
síma 91-680772 eftir kl. 19.
^ Óska eftir bil á veröbilinu 10 20 þúsund
staðgreitt. Verður að vera skoðaður
’89. Uppl. í síma 651426.
■ ÐQar til sölu
Dodge Aries, árg. '81, ekinn 110 þús.
km, ný vetrardekk, útvarp/segulband,
verð 200 þús. staðgreitt eða 260 þús.
skuldabréf, einnig Ford Fiesta ’82,
ekinn 90 þús. km, snjódekk, út-
varp/segulband, verð 150 þús. stað-
greitt eða 210 þús. skuldabréf. Uppl. í
síma 91-53361 næstu daga.
Rýmingarsala! Til sölu spíttbátur með
■'•’áluðum mótor, Mitsubishi Colt ’80,
15" álfelgur undan Camaro, 350_skipt-
ing. Öll skipti koma til greina. Á sama
stað óskast 305 Chevroletvél. Uppl. í
síma 93-12219.
Tveir bilar sem þarfnast aðhlynningar:
Mitsubishi Tredia 4WD '87, skemmdur
að framan eftir umferðaróhapp, og
Mitsubishi L200 4WD ’81, yfirbyggð-
ur, vökvast. og vel standsettur en eft-
ir er að sprauta. Sími 92-37831 e.kl. 18.
Ath. Afh. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Öpið alla daga frá kl. 9 22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 83223 og 678830.
Honda Prelude EX ’85 til sölu, ekinn
85 þús. km, rafmagn í topplúgu,
vökvastýri, 5 gira, lítur mjög vel út.
Góðir staðgreiðsluskilmálar. Uppl. í
-*,íma 92-27162 eftir kl. 19.
Vegna stóraukinnar sölu vantar okkur
tilfinnanlega jeppa á staðinn, þá sér
í lagi LandCruiser stóran, einnig allar
gerðir fjórhjóladrifna bíla. Bílasalan
Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688.
Antik. Opel Rekord Olympia, 2 dyra,
1958, til sölu, óuppgerður, góður vagn.
Nokkuð af nýjum varahl. fylgir. Uppl.
í síma 91-671458 eftir kl. 17.
Benz 280 S ’76, skoðaður ’89 til sölu,
þarfnast viðgerðar á skiptingu. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
624404 á skrifstofutíma.
Bjalla til sölu, sjálfskipt, þarfnast smá-
lagfæringar, fæst á góðu verði, einnig
til sölu Colt turbo ’87. Uppl. í síma
688248 e.kl. 19.30.
BMW 518i, árg. ’87, ekinn 49 þús. km.
-tÖ sölu. Traustur og sparneytinn fjöl-
skyldubíll. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 32536 e.kl. 17.
Bronco ’74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
þarfnast lítils háttar lagfæringar á
boddíi, skipti möguleg. Uppl. í síma
91-641308 eftir kl. 19._______________
Buick Skylark Limited, árg. ’80, til sölu,
verð 120 þús., einnig Scout ’76, þarfn-
ast viðgerðar, verð ca 150 þús. Uppl.
í síma 688023 eftir kl. 18.
Chevrolet Impala ’82 til sölu,
dísil, sjálfskiptur, cruiscontrol,
aircondition, 8 manna. Uppl. í síma
91-44870.
Colt ’81 til sölu, bíll í topplagi. Stað-
'greiðsluverð 70-80 þús. Uppl. á kvöld-
in í síma 91-17329 og á daginn í síma
27022, Dóra.
Colt turbo, árg. ’84 til sölu, grásans.,
ekinn 72 þús. km, einnig Skoda Rapid,
árg. ’88, ekinn 26 þús. km. Uppl. í síma
22887 milli kl. 18 og 20.
Daihatsu Charade TX ’88 til sölu, góður
bíll, selst með góðum staðgreiðsluaf-
^lætti. Vinsaml. hringið í síma 675412
áfitir kl. 17.
- Sími 27022 Þverholti 11
Dekurbill. Fiat Regata 70 ’84 til sölu,
mjög vel með farinn, ekinn 74 þús.,
verð 270 þús. eða 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-84535. Bjarni.
Fiat 127 S ’83 til sölu, blár, ekinn 75
þús. km, vel með farinn að utan sem
innan, útvarp + kassetta. Verð 135
þús., stgr. 90 þús. S. 674772. Halldóra.
Ford Escort XL 1600 ’84 til sölu, gott
útlit. Sanngjarnt verð og skilmálar.
Uppl. í síma 91-24753 á daginn eða
666326 á kvöldin.
Honda Prelude, árg. 1983, til sölu,
vökvastýri, topplúga, Pioneer hljóm-
tæki, nýleg vetrardekk. Uppl. í síma
676055.
Mazda 323 ’87, 5 gira, GLX, station,
vetrardekk, stereogræjur. Einnig Ro-
ver ’83. Einn með öllu, Góðir þílar,
góð verð. S. 42001 og 40405.
Mjög góður Bronco ’74 til sölu, upp-
hækkaður, 36" radíal mudder-dekk,
læstur að aftan. ath. skipti. Uppl. í
síma 672092 eftir kl. 20.
Peugeot 505 station disil, sjálfskiptur,
’85 til sölu, gott verð ef samið er strax,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
91-44870 eftir kl. 17.
Porsche 924 ’80 til sölu, innfluttur ’86,
keyrður 90 þús., meiriháttar bíll, gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-
673874 eftir kl. 19. Rögnvaldur.
Subaru hatchback 4WD ’83 (á götuna
sept. ’84) til sölu, ekinn 85 þús. km,
traustur bíll í góðu standi. Uppl. í síma
642256eftirkl,-17 og641260 e. kl. 20.
Subaru station ’85 til sölu, rauður,
ekinn 75 þús. km. Skipti koma ekki
til greina. Uppl. í síma 91-611970 á
kvöldin og á daginn í s. 985-28360.
Suzuki Switt GTi '88 til sölu, rauður,
ekinn 45 þús., sumar- og vetrardekk,
útvarp + segulband. Ath skipti á
ódýrari/skuldabréf. Uppl. í síma 52275.
Willys CJ7 ’86 til sölu, upþhækkaður
á 33" dekkjum, ekinn 34 þús. mílur,
nýskoðaður, verð 1050 þús. Uppl. í
síma 91-619003.
Daihatsu Charmant '79 til sölu, verð
45 þús. Uppl. í síma 13072 á daginn
og 71320 á kvöldin.
Datsun Cherry ’81 til sölu, skoðaður
'88, blár, ekinn 90 þús., selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-12240.
Ford Cabri árg. ’69 til sölu. Góður bíll.
Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 52829
e.kl. 17.
Gullfallegur Toyota Tercel 4x4 ’83 til
sölu. Ný dekk o.fl. Uppl. í símum
674750 og 77935 eftir kl. 18.
Honda Accord árg. ’82, sjálfsk., vökva-
stýri, sóllúga, rafmagn í öllu. Uppl. í
síma 72207.___________________________
Mazda 626 '80 til sölu, nýskoðuð ’89,
selst ódýrt. Uppl. í síma 98-33708 eftir
kl. 19.
MMC Galant 2000 '85 til sölu,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
91-686915.
Pathfinder Terrano '88 til sölu, ekinn
47 þús. km, í toppstandi. Uppl. í síma
91-610430.
Peugot 305, árg. ’82 til sölu. Góður
bíll, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 98-34245 e.kl. 17.
Subaru station, árg. '88, til sölu, ekinn
42 þús. km, rauðsans, beinsk., 5 gíra.
Uppl. í símum 92-68184 og 92-68088.
Toyota Corolla '87 til sölu, 3 dyra, ek-
inn 49 þús. km, útvarp og segulband.
Uppl. í vs. 91-652255 og hs. 92-37710.
Lada Sport ’80, í góðu lagl, skoð. ’89.
Uppl. í síma 79553 e.kl. 19.
Mazda 626 '79 til sölu, ekki á númer-
um, verð 10 þús. Uppl. í síma 73215.
Mitsubishi Colt '83 til söiu. Uppl. í síma
91-675058 eftir kl. 19.
Suzuki ’81 til sölu, ekin 83 þús. km.
Uppl. í síma 93-61242 eftir kl. 19.
Volvo 142 '73 til sölu, kr. 40 þús., góð-
ur bíll. Uppl. í síma 625216 e.kl. 18.
■ Húsnæöi í boöi
Uppgert timburhús á tveimur hæðum
er gefur möguleika á sambýli tveggja
fjölskyldna eða einbýli, til leigu í Lau-
garneshverfinu í 6 mánuði frá 1. des.
Einstök staðsetning, einstakt útsýni.
Tilboð sendist DV, fyrir 10. nóv. merkt
„Lauganes 50-60 þús. 7775”.
4ra herb. ibúö nálægt Landsspítala er
til leigu nú þegar og til loka júní 1990.
íbúðin er 100 m2, nýuppgerð og skipt-
ist í 2 saml. stofur og 2 saml. herb.,
eldhús og bað. Getur m.a. hentað 2
samhentum einstakl. sem hvor hefði 2
herb. og aðg. að eldhúsi og baði. Til-
boð sem m.a. tilgr. fjöldskyldust. send.
DV, merkt „Miðbær/austurb. 7772”.
Timburhús á tveimur hæöum, í góðu
ásigkomulagi að innan, er gefur
möguleika jafnt á sambýli nokkura
einstaklinga sem einbýli fyrir fjöl-
skyldu, til leigu í hjarta Reykjavíkur
frá 1. janúar. Leiga fyrir allt húsið
50 60 þúsund kr. á mánuði. S. 22517.
Hafnarfjörður. Góð 3 herb. íbúð til leigu
frá janúar ’90, leigist í 1 ár. Á sama
stað til sölu þvottavél, Ikea sófasett,
borð, eldhúsborð, stólar og rúm. Uppl.
í síma 91-53554 næstu daga.
11 fm forstofuherbergi til leigu í kjallara
að Búðargerði 1 (gengið inn frá Soga-
vegi). Til sýnis í kvöld, ath. eingöngu
milli kl. 20 og 21.
3ja herb. íbúð til leigu í ár, einhver
húsgögn geta fylgt, 1 mán. fyrirfram.
Uppl. í síma 985-20499 eftir kl. 15 og
91-623275 eftir kl. 18.
Suðurgata Hf„ herbergi í nýlegu húsi,
aðg. að eldhúsi, setustofu og baði.
Einnig að Hringbraut Rvík. kjallara-
herb. Trygging, mánaðargr. S. 51076.
Til leigu litið hús sem er 2 herb. íbúð i
Þingholtunum. Laus strax. Einnig til
leigu 25 fm bílskúr á Seltjarnarnesi.
S. 91-611246 e.kl. 20.
Til leigu fyrir einstakling tvö herbergi
með eldunaraðstöðu ásamt skrifstofu-
herbergi með búnaði, nálægt Mjódd.
Uppl. sendist DV, merkt „B 7767”.
í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir
einhleypa konu eða karlmann, á aldr-
inum 20 35 ára. Uppl. í síma 91-42275
eftir kl. 17.
3ja herb. ibúð við Eyjabakka til leigu,
leigist til 1. júní 1990, laus 4.- 5. nóv-
ember. Uppl. í síma 621600.
3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti til
leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „K-7776”.
Litil 2ja herb. kjallaraibúö í miðbænum
til leigu, hentug fyrir einstakling,
laus. Uppl. í síma 43845 eftir kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Á besta stað. Falleg 2 herb. íbúð í
miðbæ Reykjavíkur til leigu nú þegar.
Tilboð sendist DV, merkt „T-503”.
■ Húsnæöi óskast
27 ára reyklaus stúlka óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða herbergi með að-
gangi að snyrtingu og eldhúsi. Heimil-
isaðstoð eða hjálp kemur til greina.
Snyrtileg umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 38155.
Óska eftir 2ja herb íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Get borgað 20-25 þús. á
mán., 3 mán. fyrirfram. Hafið samband
við DV í s. 27022. H-7736.
3ja til 4ja herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið ásamt skilvísum leigugreiðsl-
um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 37179.
Er einhver svo einlægur að vilja leigja
okkur litla íbúð í Reykjavík fyrir Iítið
á mánuði. Skilvísum greiðslum og
reglusemi heitið, helst engin fyrir-
framgreiðsla. Sími 91-53563 e.kl. 18.
Reglumaður á vín og tóbak óskar eftir
góðri 2-3 herb. íbúð eða litlu einbýli
eða raðhúsi á leigu. Góðar greiðslur,
góð umgengni. S. 626972 kl. 10-12 f.h.
og s. 622744 á kvöldin.
3-4 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst.
Öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 77352 e.kl.
16.
Par með 1 barn óskar eftir að taka á
leigu 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Traustum greiðslum og
reglusemi lofað. Sími 91-53894 á kv.
Reglusamt par með eitt barn óskar eft-
ir 2ja- 3ja herb. íbúð sem fyrst eða fyr-
ir 1. jan. 1990. Greiðslugeta 25-30 þús.
Uppl. í síma 670157 e.kl. 16.
Tæknifræðingur, kennari, óskar eftir
herbergi sem vinnustofu, staðsetning
nærri Skólavörðuholti. Ilafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-7759.
Ung hjón með fimm ára barn óska eftir
góðri 3ja herb. íbúð í Rvík. Skilvísum
gr. og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 76913 e.kl. 19.
Ungt par með 1 barn óskar eftir hús-
næði einhvers staðar á Norðurlandi,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 95-11171.
Árbæjarhverfi. Óska eftir 2-3 herb.
íbúð í Árbæjarhverfi. Reglusemi,
góðri umgengni og skilv. greiðslum
heitið. Uppl. í s. 642164 e.kl. 18. Anna.
Óska eftir lítilli l-2ja herb. íbúð til
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppi. í símum 25752 eða 16857
e.kl. 18.
Óska eftir litilli 2 herb. ibúö strax, helst
í Breiðholtinu. Góðri umgengni hei-
tið. 3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma
71905.
2ja herb. íbúð óskast strax. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 686728.
Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu bíl-
skúr eða geymslupláss undir antikbíl
í vetur. Uppl. í síma 673553 eftir kl. 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma
54864.
Álftanes. Óskum eftir íbúðarhúsnæði
á Álftanesi sem fyrst. Uppl. í síma
91-54427 og 91-625880. Sigríður.
Óska eftir 1-2 herb. ibúð á leigu á höf-
uðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í
síma 91-53895 á daginn.
Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu.
Uppl. í síma 38274.
■ Atvinnuhúsnæöi
Ca 200 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til
Ieigu, æskilegt með tveimur inn-
keyrsludyrum, fyrir bílaviðgerðir.
Uppl. í síma 91-14724 eftir kl. 18.
Ármúli 1. 3 skrifstofuherb., m/eða án
húsgagna, til leigu, stærðir 10, 16 og
25 ferm. Símaþjónusta, kaffistofa, tele-
fax o.fl. innifalið í leigu. Sími 82555;
I miðbænum er til leigu húsnæði fyrir
skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í síma 666419 á kvöldin.
Óska eftir 30-60m2 iðnaöarhúsnæði
með aðkeyrsludyrum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7769.
Óska eftir að taka á leigu iðnaðar-
húsnæði, 100-150m2. Hafið samband
við auglþj, DV í síma 27022. H-7741.
Óska eftir skrifstofuherbergi á leigu fyr-
ir 12-15 þús. á mánuði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7760.
50-60 ferm atvinnuhúsnæði óskast á
leigu. Uppl. í síma 91-29594.
■ Atviima í boöi
Sölumenn. Óskum eftir að ráða sölu-
fólk í dag- og kvöldsölu. Mjög góðar
söluvörur. Miklir tekjumöguleikar
fyrir duglegt fólk. Vinnuaðstaða til
fyrirmyndar. Aldurstakmark 20 ár.
Lysthafendur hafi samb. við auglþj.
DV í s. 27022. H-7730.
Bækur. Bókaforlag óskar eftir hörku-
duglegu sölufólki, 18 ára og eldra, í
húsasölu á kvöldin og um helgar. Bíll
nauðsynlegur. Mikil uppgrip. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7735.
Matvöruverslun. Starfsfólk óskast '/;
daginn í matvverslun í austurborg-
inni, vinnutími 13-18.30. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
7754.______________________________
Ráðskona óskast á heimili fyrir austan,
má hafa með sér bam, 4 í heimili.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7757._____________________
Óskum eftir fólki í afgreiðslu á matsölu-
stað í Hafnarfirði. Einungis er um
fastar vaktir að ræða. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7773.
Starfskraftur óskast í raftækjaverslun
í 2 mánuði. Uppl. í síma 91-680815
milli kl. 18 og 19.
Óska eftir kaupakonu í sveit á Suður-
landi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7704.
Saumakonur óskast nú þegar. Uppl. í
síma 91-22210. Últíma, Laugavegi 63.
■ Atvinna óskast
Ég er 23ja ára stúlka og mig bráðvant-
ar fullt starf fram að janúarlokum,
jafnvel lengur. Hefreynslu af kennslu,
garðyrkju, afgreiðslu og skrifstofu-
störfum. Er Samvinnuskólagengin og
er með stúdentspróf. S.673164.
24 ára maður ensku-, spænsku- og
frönskumælandi með gráðu í ferða-
mannaiðnaði óskar eftir vinnu. Hefur
reynslu við þjónustu og matargerð.
Uppl. í síma 23959.
23 ára háskólanemi óskar eftir hluta-
starfi í vetur, gjarnan vel launuðu.
Vinsaml. hringið í Björgu í síma 23247
e. hádegi.
Aukavinna óskast. 42ja ára karlmaður
óskar eftir aukavinnu um helgar, hef-
ur meirapróf og rútupróf, allt kemur
til greina. Sími 674474 frá kl. 17 21.
Vantar vinnu. Kennsla o.fl. kemur til
greina, hef BA-próf í sagnfr. og hef
lokið 35 ein. á kandídatsstigi. Uppl. í
síma 38101 eftir hádegi.
23 ára vélskólanemi óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 37457 e.kl. 18.
23ja ára fjölskyldufaðir óskar eftir
vinnu á Norðurlandi, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 95-11171.
25 ára fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu. Allt kemur til greina, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 75924.
25 ára maöur óskar eftir vinnu,
er vanur bílum og vélum; margt annað
kemur til greina. Uppl. í síma 79563.
Óska eftir vinnu við þrif, ca 2-3 sinnum
í viku, seinnipartinn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7774.
DV
■ Bamagæsla
Halló, mæður! Vantar ykkur dag-
mömmu? Hafið þá samband, er í Hafn-
arfirði og hef leyfi. Uppl. í síma 652906,
Bryndís.
Ðagmamma í Árbæjarhverfi getur tekið
að sér börn, hálfan eða allan daginn.
Uppl. í síma 91-674559.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022:
Fullorðins myndbönd. 40 Nýir titlar á
góðu verði. Vinsaml. sendið nafn,
heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar-
lista í pósthólf 192, 602 Akureyri.
Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af
nýjum myndum á góðu verði. Sendið
100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf
4186, 124 Rvík.
Félag fráskilinna hefur verið stofnað.
Þeir sem óska að gerast félagar, leggi
inn nafn og símanúmar hjá auglþj.
DV í síma 27022, H-7734,_____________
Getur einhver lánað okkur 800 þús. til
1 millj. fasteignatryggt til 2ja ára eða
lengur? Tilboð sendist DV fyrir 6.
nóvember, merkt „Lán 7723“.
■ Einkamál
Giftar og ógiftar konur með tilbreytingu
í huga. AHA! Ekki er allt sem sýnist,
fæst í betri bókaverslunum.
Þritugur maður óskar eftir að kynnast
góðri konu með sambúð í huga. Svör
sendist DV, merkt „Ást 7688“.
■ Kennsla
30 tonna námskeið hefst 7. nóvember.
Uppl. og innritun í símum 91-689885
og 91-31092. Siglingaskólinn.
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Uppl. í síma 79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Gæði og þjónusta nr.
1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæm-
isleikir fyrir alla aldurshópa. Reyndir
atvinnumenn, m.a. Dóri frá ’72, Oskar
frá ’76, Maggi og Logi frá ’78. Einnig
„yngri” menn fyrir yngstu hópana.
Nýttu þér reynsluna og veldu Dísu í
s. 51070 kl. 13-17 eða hs. 50513.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.
Nektardansmær. Gullfalleg, óviðjafn-
anleg söngkona og nektardansmær
með frábæra sviðsframkomu vill
skemmta fyrir félagasamt. S. 42878.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
42058 - Hreingerningarþjónustan. Önn-
umst allar almennar hreingerningar,
vönduð vinna, gerum föst verðtilboð,
helgarþjónusta. Sími 42058.
Ath. Ræstingar, hreingerningar og
teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum
upp vatn ef flæðir, þrífum sorprennur
og sorpgeymslur. Sími 72773.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Háþrýstiþvottur, steypuviðgerðir. Látið
hreinsa húsið vel undir málningu.
Erum með kraftmiklar háþrýstidælur,
gerum við sprungur og steypu-
skemmdir með viðurkenndum efnum.
Einnig málningarvinna. Gerum föst
tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 91-50929 og 91-74660.
Alhliða viðgeröir á húseignum, há-
þrýstiþvottur, múr- og sprunguvið-
gerðir, gerum við þök, rennur og
fleira. Sími 628232.
Húsamálun.
Geri tilboð innan 48 klst.
Uppl. eftir kl. 16.30 virka daga og all-
ar helgar í síma 12039.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skílrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.