Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Page 26
34 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989. Tippað á tólf_________ Þrefaldur pottur í afmælisviku bein- línutengingarinnar Um þessar mundir er ár liöiö frá því að beinlínutengingin var tekin i' notkun og næstkomandi sunnudag, 5. nóvember, verður ár liðiö frá því að fyrstu úrslitin komu í ljós á bein- linukerfinu. Nú, ári síðar, glima ís- lenskir tipparar við að ná þrefbldum getraunapotti því engum tipparara hefur tekist að ná tólf réttum síðast- liðnar tvær vikur. í fyrravetur vildi brenna við að úrslit í ensku knattspymunni væru óvænt og hið sama virðist ætla að vera uppi á teningnum í vetur. Sjö jafntefli eru yfirleitt ekki sett á sama seðil á íslandi en það hefðu tipparar betur gert í síðustu viku þegar jafn- teflisfárið dundi yfir. Það þótti óvænt að Arsenal náði einungis jafntefli heima gegn Derby, Chelsea náði ein- ungis jafntefli heima gegn Manchest- er City, Millwall náði einungis jafn- jí < Getraunaspá fjölmiðlanna > Q ro C f 5 .1 | i I S1 f 5 h n Q cq cc o F _ «0 •O :Q SL (D C (U JEn -Q •O ‘O W W < I LEIKVIKA NR. 44 B.Miinchen W.Bremen 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Arsenal Norwich 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Charlton Manch.Utd 2 X X 2 2 2 X X 2 2 2 Chelséa Millwall 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 Luton Derby X 1 1 X 2 X 1 1 X 1 1 Manch.City C.Palace 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 NottForest Sheff.Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Southampton... Tottenham X X 2 2 2 X 2 2 2 X 1 Wimbledon Q.P.R 1 X X X X 1 X X 1 1 2 Brighton Blackburn 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 1 Ipswich W.B.A 1 1 X 1 2 2 1 2 1 1 X Wolves West Ham 1 1 2 2 2 2 1 2 1 X 2 Hve margir réttir eftir 8 haustvikur: 44 39 33 39 43 49 44 36 42 49 42 Enska 1. deildin L HEIMALEiKIR U J T Mörk u ÚTILEIKIR J T Mörk S 10 3 1 0 13-1 Liverpool 3 2 1 10 -7 21 11 5 0 1 14 -7 Everton 1 2 2 4 -6 20 11 2 4 o 9 -4 Chelsea 3 0 2 6 -6 19 11 4 2 0 13 -1 Arsenal 1 1 3 4-10 18 11 2 2 1 10 -7 Southampton 3 1 2 12-11 18 11 1 5 0 10-8 Norwich 3 1 1 6 -4 18 11 3 2 1 8 -6 Aston Villa 2 1 2 5 -4 18 11 4 0 1 11 -8 Tottenham 1 2 3 7 -9 17 11 2 2 1 8 -6 Nott.Forest 2 2 2 8 -6 16 11 3 2 1 10 -5 Millwall 1 1 3 9-14 15 10 3 1 1 11 -5 Manch.Utd 1 1 3 8 -12 14 11 3 0 2 6 -7 Coventry 1 2 3 3 -8 14 11 4 1 1 10 -6 C.Palace 0 1 4 3-17 14 11 3 2 1 8 -3 Luton 0 2 3 3 -7 13 11 2 1 3 6 -7 Derby 1 2 2 3 -4 12 11 3 1 2 11 -7 Manch.City 0 1 4 3 -11 11 11 1 1 3 5 -8 Wimbledon 1 4 1 5 -6 11 11 1 1 3 3 -6 Q.P.R 1 3 2 8 -8 10 11 1 2 2 5 -5 Charlton 1 2 3 4-7 10 11 1 2 2 2 -4 Sheff.Wed 0 1 5 0-16 6 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 15 6 1 1 15-9 Sheff.Utd 4 3 0 14-7 34 15 6 2 0 15 -5 Leeds 3 3- 1 9 -9 32 15 6 1 0 15-7 Newcastle 3 2 3 16-10 30 15 5 2 1 17 -10 Sunderland 3 2 2 9-11 28 15 5 1 2 17 -9 West Ham 2 4 1 8 -8 26 15 5 2 0 14 -5 Plymouth 2 0 6 10-15 23 15 5 3 0 15 -8 Oldham 1 2 4 5 -9 23 14 4 1 1 12-3 Swindon 2 3 3 10 -15 22 15 5 0 2 10 -6 Brighton 2 1 5 13-15 22 15 4 2 1 13 -8 Ipswich 2 2 4 10 -14 22 14 2 4 0 11 -5 Blackburn 2 5 1 12-10 21 15 3 3 2 13 -8 Wolves 2 2 3 10-12 20 14 4 2 2 14-12 Bournemouth 1 2 3 9-11 19 15 2 5 0 8 -6 Port Vale 1 3 4 8 -11 17 15 1 3 3 9-16 W.B.A 3 2 3 12 -10 17 15 4 2 2 15-11 Oxford 0 2 5 7-15 16 15 4 1 2 9 -8 Watford 0 3 5 5-13 16 15 3 3 2 12 -12 Barnsley 1 1 5 7 -18 16 15 3 3 1 9 -5 Bradford 0 3 5 5 -12 15 14 3 3 1 12-10 Middlesbro 0 2 5 5-12 14 15 2 3 3 8-10 Leicester 0 2 5 6-14 11 15- 1 5 2 8-10 Stoke 0 3 4 5-13 11 15 1 4 3 11 -14 Portsmouth 1 1 5 4 -12 11 15 0 3 4 5 -11 Hull 0 6 2 9 -11 9 tefli heima gegn Luton og Notting- ham Forest náði einungis jafntefli heima gegn Q.P.R. Einnig kom útisig- ur Wimbledon á Sheffield Wednes- day töluvert á óvart. Skipting merkja var óvenjuleg: 2-7-3. Heimaliðunum tókst einungis aö skora 12 mörk en útiliðin skoruðu 14 mörk. Olaf Thon og félagar í Bayern Munchen verða í islenska sjón- varpinu á laugardaginn, í beinni út- sendingu. Potturinn þrefaldur í áttunda skipti Potturinn var tvöfaldur síðast og salan nokkuð þolanleg, 226.026 raðir. Potturinn var 1.313.449 krónur en fyrsti vinningur 1.055.779 krónur. Þar sem enginn var meö tólf rétta fer fyrsti vinningur í pottinn í næstu viku og verður hann þá þrefaldur. Annar vinningur var 257.670 krónur sem skiptust milli þriggja raða með ellefu rétta. Hver röð fær því 85.889 krónur. Eini þýski leikurinn á næsta get- raunaseöli er sjónvarpsleikur Bay- ern Munchen og Werder Bremen. Framvegis verða leikir sýndir beint í íslenska sjónvarpinu. Sýningar á þýskum leikjum hefjast klukkan 14.30 en sýningar á enskum leikjum hefjast klukkan 15.00. Fylkir fékk flest áheit í síðustu viku, 17.671 raðir. Fylkismenn eru einnig með flest áheit á PC-diskling- um, um 70% af áheitum sínum. SOS-hópurinn leiöir haustleik get- rauna með 82 stig. Einungis einum hópi, BK, tókst að ná 11 réttum í síð- ustu viku og fáir voru með 10 rétta. FÁLKAR og SÍLENOS eru með 80 stig, TVB16 er með 78 stig, SVEN- SON, SÆ-2, MAGIC-TIPP og HULDA eru með 77 stig, EMMESS og MARGRÉT eru með 76 stig og BIS, BAÞ31, FYLKISVEN, UTANFARAR og ABBA eru með 75 stig. Bretar hafa breytt klukkunni hjá sér þannig að framvegis hefjast leikir í Englandi klukkan 15.00 að íslensk- um tíma. Þjóðverjar hefja leiki sína klukkan 14.30. Sölukössum verður lokað klukkan 14.25 næstu laugar- daga vegna sjónvarpsleiksins þýska. 1 Bayem Míinchen - Werder Bremen 1 Bæjarar hafa verið við toppinn í Bundesligunni undanfarin ár, enda margfaldir Þýskalaridsmeistarar. Briinarbúum hefur ekká gengið eins vel, eru um miðja deild. Á ólympíuleik- vanginum í Bayem hefur aðkomuliðum gengið illa að aðlag- ast umhverfinu, enda tapa Bæjarar fáum leikjum heima. Alan Mclnally, hinn skæði markaskorari Bayem, hefur sleg- ið í gegn í haust en hann var keyptur frá Aston Villa í surnar. 2 Arsenal - Norwich 1 Árangur Arsenal á heimavelli er ákaflega góður í haust. Fjórir sigrar og tvö jafntefli, 14 stig af 18 mögulegum, gefur 77,77% árangur. Norwich átti lengi vel möguleika á að setja nýtt met í ertsku knattspymunni því að liðið hafði ekki feng- ið á sig mark í sex útileikjum i röð. Sjöundi leikurinn hefði verið met en þá tapaði liðið, 4-1, fyrir Luton. Leikmenn Norwich hafa staðið sig ágæöega til þessa en liðið hefur gert of mörg jafntefli til að geta verið meðal efetu liða. 3 Charlton - Manchester Utd. 2 Veturinn verður erfiður nokkrum liðum. Charlton er eitt þeirra. Liðið hefur nú tapað sex af átta síðustu leikjum sínum í deildakeppninni. Vissulega tapar liðið ekki stórt en á meðan sóknin skorar ekki mörk vinnur liðið ekki sigur. Hjá Manchester United em áhyggjumar aðrar. Nóg er skorað í heildina en markaskorunin dreifist á fáa leiki. í öðrum leikj- um er ekkert skorað. Nú er það spumingin hvort leikmenn United skori mikið af mörkum í þessum leik eða hvort þeir skori ekki neitt. Ég hallast að fyxri kenningunni. 4 Chelsea - Millwall 1 Óvenjumörg lið eru frá London í 1. deildinni ensku, eða átta alls. Þvi eru Lundúnaslagimir óvenjumaxgir í vetur. Chelsea var í annarri deild á síðasta keppnistimabili en þá spilaði Millwall í fyrsta skipti í 1. deild. Það verða því við- brigði fyrir áhorfendur að sjá þessi lið keppa í 1. deildinni. Á Brúnni em leikmenn Chelsea skæðir enda krefjast áhorf- endur sigurs í hveijum leik. 5 Luton-Derby X Jafntefli í þessum leik tileinka ég markmanni Derby: Peter Shilton, sem er erm að, fjörtíu ára gamall. Haim er ein erf- iðasta hindrunin fyrir andstæðinga Derby. Á útivelli hefur Derby staðið sig með sóma. Liðið hefur að vísu ekki unnið nema eírm leik og gert tvö jafntefli en ekki fengið á sig nema fjögur mörk í fimm leikjum. Luton er vissulega sígur- stranglegt heima en liðið getur ekki alltaf unnið. 6 Manchester City - Crystal Palace I Liðin spiluðu saman i 2. deild í fyrra en fóm bæði upp í vor. Liðin eiga það sammerkt að á ýmsu hefur gengið í haust. Leikmenn Crystal Palace hafa ekki náð að sýna styrk sinn á Mvelli því liðið hefur einungis náð einu stigi úr fjór- um leikjum. Manchester-liðinu hefúr gengið ágætlega á heimavelli. Þrir sigrar hafa náðst þar og eitt jafntefli en tveir leikir hafa tapast. 7 Nott.Forest - Sheff. Wed. 1 Það virðist ætla að verða hlutskipti miðvikudags-liðsins að berjast við fall meðan Nottingham-liðinu er spáð töluverðri velgengni. Báðum liðum gekk illa í upphafi. Nottingham- liðinu hefur tekist að rétta úr kútnum á meðan ekkert geng- ur hjá Sheffield-liðinu. í ellefu leikjum hefur miðvikudags- liðið einungis skorað tvö mörk og sá Dalian Atkinson um að skora bæði mörkin. Á meðan gengi liðanna er á skjön verður að spá heimaliðinu sigri. 8 Southampton - Tottenham X Þar mætast stálin stinn. Southampton og Tottenham eru meðal sigursælustu lið undanfarinna vikna i Barclaysdeild- inni en töpuðu þó bæðí um síðustu helgi. Leikmenn beggja liða hafa verið dijúgir við að skora mörk í haust. Leikmenn Southampton hafa skorað að minnsta kosti eitt mark í tíu leikjum af ellefu en leikmenn Tottenham hafa skorað í níu leikjum af ellefú. 9 Wimbledon - Q.P.R. 1 Enn Lundúnaslagur. Þrátt fyrir velgengnisspár hefur Q-PJR. gengið illa í haust og dregist niður á við. Wimbledon er á svipuðum slóöum. Þessi leikur gæti haft töluverð áhrif á hvaða lið falla niður í 2. deild í vor. 10 Brighton - Blackbum 1 Heimavallarárangur Brighton er með því besta í deildunum: fimm leikir unnir en einn tapaður. Blackbum hefur vissulega gengið ágætlega i haust en ekki skarað fram úr. Á útivelli hefur liðið tapað einum leik, imnið tvo en gert fjögur jafn- tefli. Við leifhirsóknum Brighton á suðurströnd Englands á Blackbum ekkert svar. 11 Ipswich - W.B.A. 1 Þessi lið eru frekar köflótt. Ipswich hefur unnið fimm leiki af flórtán í haust, þar af tvo þá síðustu en W.B.A hefúr ekki unnið neinn af §órum síðustu leikjum sínum. Þar er því komin upp þekkt staða þar sem líklegustu úrslitin eru heima- sigur. 12 Wolves - West Ham 1 West Ham hefur náð sér á strik á ný eftir tvö slæm töp í röð á heimavelli i septemberlok og októberbyrjun. Úlfarnir eru töluvert óútreiknanlegir, en hafa unnið fimm af rúu síöustu leikjum sínum. Á heimavellinum Molineux hafa Úlfamir unnið margan sigurinn gegnum tíðina og eiga ekki í vand- ræðum með að bæta einum viö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.