Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1989. 39 Leikhús ■15 ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I j'lió jjölskyldu lyrirtæki Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Frumsýning fö. 10. nóv. 2. sýning laug. 11. nóv. 3. sýning su. 12. nóv. 4. sýning fö. 17. nóv. 5. sýning su. 19. nóv. Afgreiðslan I miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20 Síminn er 11200. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Greiðslukort. Iieikhúsveislan. fyrir og eftir sýningu. Þríréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar aðeins 1500 krónur ef keypt- ur er leikhúsmiði með. Ökeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Fjögur dansverk í Iðnó Frumsýning fös. 3. nóv. kl. 20.30, uppselt. 2. sýn. laug. 4. nóv. kl. 20.30. 3. sýn. mió. 8. nóv. kl. 20.30. 4. sýn. fös. 10. nóv. kl. 20.30. 5. sýn. laug. 11. nóv. kl. 20.30. Mióasala opin frá ki. 17-19 nema sýningardaga til ki. 20.30. Mióapantanir allan sólar- hringinn í síma 13191. Ath. Sýningum lýkur 25. nóv. Alþýóuleikhúsiö sýnir i Iðnó Aukasýning laugard. 4. nóv. kl. 16.00. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala daglega kl. 16-19 i Iðnó, sími 13191, og miðapantanir allan sólarhringinn Ísima15185. Greiðslukort Síðustu sýningar. er nafnið á revíu sem Leikfélag Hafnarfjarðar er að æfa upp þessa dagana. Þar er slegið á létta strengi og brugðið upp spaugileg- um svipmyndum úr bæjarlífinu. Ýmsar persónur skjóta þar upp kollinum og eiga sumar þeirra sér fyrirmyndir á meðan aðrar eru uppspuni einn. Hafnfirðingar hafa löngum verið þekktir fyrir að geta séð hlutina í spaugilegu ljósi og tekið því létt þó grín sé að þeim gert. Leikstjóri verksins er Valgeir Skagfjörð. Leikmynd er í höndum Ragnhildar Jónsdóttur. Búninga hannar og saumar Alda Sigurð- ardóttir og Egill Ingibergsson sér um lýsingu. Er ekki kominn tími til að skella sér í leikhús okkar Hafnfirðinga, Bæjarbíó? Við bjóðum upp á góð- an hópafslátt og tilvalið fyrir starfshópa, félagasamtök, nú eða saumaklúbba að drifa sig. Ekki má heldur gleyma veitingahús- unum hér í bæ. Góður kvöldverð- ur og létt spaug á eftir ætti að fara.vel saman. Fyrstu sýningar verða sem hér segir: Frumsýning föstud. 3. nóv. 2. sýning sunnud. 5. nóv. 3. sýning fimmtud. 9. nóv. 4. sýning föstud. 10. nóv. 5. sýning sunnud. 12. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20.30. Miöaverð er kr. 1.000 en 10 manna hópar og stærri fá 20% afslátt. Miðapantanir eru í síma 50184 og tekur símsvari við pöntunum all- an sólarhringinn. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ásgeirs Björnssonar hdl., skiptastjóra í þrotabúi Fossverks sf,, fer fram opinbert nauðungaruppboð á Aerling Bradford veghefli, eign þrotabús- ins. Uppboðið fer fram í Borgarhreppi í Mýrasýslu við Vesturlandsveg, nánar tiltekið við Skarðslæk neðan Svignaskarðs, föstudaginn 10. nóvemb- er 1989 og hefst kl. 14.00 e.h. Klukkan 15.00 sama dag fer fram við Sýsluhúsið í Borgarnesi opinbert nauðungaruppboð að kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl, á JCB 3D gröfu, skráningarnúmer Rd-654. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á Sýsluskrifstofunni að Bjarnarbraut 2 í Borgarnesi. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýsiu. Auglýsing Menntamálaráðuneytið auglýstir styrki úr Þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 1990-91. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að nýjungum, tilraunum og nýbreytni I námsefni, kennsluaðferðum, námsmati og skipulagi náms og kennslu I grunnskólum landsins. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást I menntamála- ráðuneytinu og á. fræðsluskrifstofum. -7-HIII - ISLENSKA ÓPERAN __lllll CAMLA Bló INGÓLFSSTRÆTl Kvikmyndahús Veður TOSCA eftir PUCCINI Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fðsser ■ Hlutverk: Tosca: Margarita Haverinen Cavaradossi: Garöar Cortes Scarpia: Stein-Arild Thorsen Angelotti: Viðar Gunnarsson A. Sacristan: Guðjón Óskarsson Spoletta: Sigurður Björnsson Sciarrone: Ragnar Daviðsson Kórog hljómsveit Islensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar: Frumsýn. fös. 17. nóvember kl. 20.00. 2. sýn. lau. 18. nóvember kl. 20.00. 3. sýn. fös. 24. nóvember kl. 20.00. 4. sýn. lau. 25. nóvember kl. 20.00. 5. sýn. fös. 1. desember kl. 20.00. 6. sýn. lau. 2. desember kl. 20.00. Siðasta sýning. Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla daga frá kl. 16.00-19.00. Simi 11475. VISA - EURO. LiLili J ImSjvI S aiiM^iiiúki j[iiu]flii| f?l TW |Ta| IH BjHiriifiip rt “ ■? iÍ.’íÍií.jÍLÍaJiwJnt. Leikfélag Akureyrar Hús Bernörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca. 6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. föstud. 10. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. laugard. 11. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 17. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 25. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. laugard. 2. des. kl. 20.30. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kf. 14 og 18. Sími 96-24073. Munið pakkaferðir__________ Flugleiöa. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSÝNINGAR Í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: ^ ntinsi I kvöld kl. 20.00, örfá saeti laus. Föstud. 3. nóv. kl. 20.00, uppselt. Laugard. 4. nóv. kl. 20.00. uppselt. Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00, örfá sæti laus. Korthafar, athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: Í.ANDSIKS 5. sýn. fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00. gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.00, græn kort gilda. örfá sæti laus. 7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.00, hvit kort gilda. örfá sæti laus. 8. sýn. sunnud. 5. nóv kl. 20.00, brún kort gilda. Munið gjafakortin okkar Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680 Greiðslukortaþjónusta. FACOFACO FACCFACD FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Bíóborgin frumsýnir únralsmyndina NÁIN kynni Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og Timot- hy Hutton fara hér á kostum í þessari frá- bæru úrvalsmynd sem leikstýrt er af hinum þekkta leikstjóra Tayler Hackford (An Offic- er and a Gentleman) og framleidd af Lauru Ziskin (No Way out, D.O.A.). Það er sann- kallað stjörnulið sem færir okkur þessa frá- bæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: James Newton Howard. Myndataka: Stephen Goldblatt, Leikstjóri: Tayler Hackford. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. A SÍÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 5, 9 og 11. FLUGAN II Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM 2 Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÍÓRöllin frumsýnir stórgrinmyndina Á FLEYGIFERÐ Cannonball Fever, grínmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brook Shields, Shari Belefonte. Leikstjóri: Jim Drake. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. LEIKFANGIÐ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TREYSTU MÉR Sýnd kl. 5 og 7. ÚTKASTARINN Sýnd kl. 9^og 11. Bönnuð bornum innan 16 ára. BATMAN Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRSKOTIÐ Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. HáskólaJbíó STÖÐ SEX 2 Með sanni er hægt að segja að myndin sé léttgeggjuð en maður hlær og hlær mikið. Ótrúlegt en satt, Rambó, Ghandi, Conan og Indiana Jones allír saman í einni og sömu myndinni „eða þannig". Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega hugmyndarikur á stöðinni. „Sumir komast á toppinn fyrir tiiviljun " Leikstjóri: Jay Levey. Aðalhlutverk: Al Yankovic, Michael Richards, David Bowe, Victoria Jackson. Sýnd kl. 5 og 11 Tónleikar kl. 20.30. Liaugarásbíó A-salur REFSIRÉTTUR Er réttlæti orðið spurning um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi? I sakamála- og spennu- myndinni Criminal Law segir frá efnilegum, ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstæðingur hans er bæði sek- ur um nauðgun og morð. Ákvarðast réttar farið aðeins af hæfni iögfræðinga? Aðal hlutverk: Kevin Bacon (Footloose) og Ben Chase (Sid and Nancy). Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur DRAUMAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. C-salur HALLOWEEN 4 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn SlÐASTA KROSSFERÐIN Aðalhlutverk: Harrison Ford og Sean Conn ery. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. SÍÐASTI VlGAMAÐURINN Þeir háðu einvígi og beittu öllum brögðum Engin miskunn, aðeins að sigra eða deyja Hressileg spennumynd með Gary Graham Maria Halöve og Caru-Hiroyuki Tagavya Leikstj. Martin Wragge. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PELLE Sýnd kl. 5 og 9. RUGLUKOLLAR Sýnd kl. 7.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15. FJÖLSKYLDAN Endursýnd í nokkra daga vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Kvikmyndaklúbbur islands LÍF GLEÐIKONUNNAR O'HARU Leikstjóri Kenji Mizoquche. Sýnd kl. 9. StjömuJbio KARATESTRÁKURINN III Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. LÍFIÐ ER LOTTERÍ Sýnd kl. 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. brosum/ og ; alltgengurbetur • Suðaustangola og smáskúrir vestan- lands í fyrstu en annars léttskýjað um allt land, snýst í norðaustangolu eða kalda upp úr hádegi, sums stað- ar él á annesjum norðanlands þegar' líður á daginn en þurrt annars stað- ar og léttskýjað um sunnanvert landið aö minnsta kosti. Veður fer kólnandi. Akiireyri heiðskxrt Egilsstaðir léttskýjað Hjarðames skúr Galtarviti alskýjað Keflavíkurflugvöllur skýjað KirkjubæjarkiausturháÚskýjaö Raufarhöfn léttskýjað Reykjavik hálfskýjað Sauðárkrókur skýjað Vestmarmaeyjar skúr Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfh Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Málaga Mallorca Montreal New York Nuuk Oriando París Róm Vín, Valencia Winnipeg skúr þokumóða þoka alskýjað skýjað skýjað heiðskírt þokumóða þokumóða þokumóða alskýjað þokumóða þoka rigning þoka skýjað léttskýjað þoka heiðskírt heiðskírt þokuruðn- ingar léttskýjað skýjað léttskýjað misttrr skýjað þokumóða þokumóða heiðskírt léttskýjað -2 -1 3 4 4 3 0 4 1 5 7> 4 7 4 6 8 16 11 14 9 3 12 8 10 6 12 17 10 7 12 11) 1 11 -6 21 11 16 10 12 -15 Gengið Gengisskráning nr. 210 - 2. nóv. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.280 62.440 62.110 Pund 98.019 98.271 97.898 Kan. dollar 53,088 53,224 52,866 Dönsk kr. 8.5620 8,6843 8,7050 Norsk kr. 8.9883 9.0114 9.0368 Sænsk kr. 9,6798 9.7047 9,7184 Fi.mark 14,5957 14.6332 14.6590 Fra. franki 9,9310 9,9565 9,9807 Belg. frankí 1,6047 1,6088 1,6142 Sviss. tranki 38,3734 38,4720 38.7461 Holl. gyliíni 29.8469 29,9236 30,0259 Vþ. mark 33.6876 33,7742 33,8936 Ít. lira 0,04593 0.04605 0.04614 Aust. sch. 4,7851 4,7974 4,8149 Port. escudo 0.3932 0.3942 0.3951 Spá. peseti 0,5328 0.5341 0.5336 Jap.yen 0,43378 0.43490 0.43766 frsktpund 89.437 89,667 89.997 SDR 79,2750 79,4786 79,4760 ECU 69.0654 69,2428 69.3365 ■* < Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. nóvember seldust alls 104,244 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsra Hæsta Karfi Keila Langa Lúða Koli Steinbitur Þorskur Ufsi Ýsa Ýsa, und. 31.156 0.499 1,417 .0.170 1,027 3,188 24,761 34,454 7.524 0.460 32,00 22.00 37,87 203.53 31.00 37,19 61.27 24.92 64.36 25,00 29,00 33,00 22.00 22.00 33.00 39.00 195.00 220.00 31,00 31,00 37,00 39.00 40.00 79.00 20.00 28.00 35.00 86,08!'’? 25.00 25.00 Á morgun veröa seld úr Skafta 100 tonn af karfa og úr bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. nóvember seldust alls 54.211 tonn. Koli 0,735 57,00 57,00 57.00 Keila 0,255 23,00 23,00 23.00 Ýsa 9,687 70,21 55.00 88.00 Ufsi 0.329 29,00 29.00 29,00 Þorskur 3,525 67,69 66.00 68.00 Steinbitur 7,315 61,31 55,00 73,00 Lúða 0,216 153,41 120.00 240.00 Langa 1.708 39.50 37.00 40,00 Karfi 30.350 33.88 32.00 35.00 Á morgun verður seldur bátafiskur.. — , Fiskmarkaður Suðurnesja 1. nóvember seldust alls 11.772 tonn. Þorskur 7.375 40,11 32.00 61,00 Ýsa 2.472 71,33 30.00 89.00 Ufsi 0.600 26,67 10.00 33.50 Steinbitur 0.023 41,00 41.00 41.00 Langa 0.912 39.98 39.00 41.00 Lúða 0,022 204,88 70,00 275.00 Skarkoli 0.230 36,00 36,00 36,00 Skötuselur 0.038 148,89 102,00 300,00 „ Blandað 0,100 15,00 15.00 15.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.