Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Qupperneq 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER' 1989.
Utlönd
Verðmiklum listaverkum stolið
Deilur um höfuðföt stúlkna
Þremur stúlkum, sem aöhyllast
múhameöstrú, var í gær vísað frá
tímum í gagnfræðaskólanum í
Creil, skammt norður af París,
vegna þess aö kennarar í skólanum
neituðu aö leyfa stúlkunum að bera
höfuðslæður í tímum. Harðar deil-
ur hafa verið í FYakklandi um
hvort leyfa eigi börnum múha-
meðstrúarmanna að klæðast í sara-
ræmi við trú sína í skólum. Deila
þessi hefur nú staðiö í rúman mán-
uö eða frá því í september þegar
stúlkunum þremur var vísað úr
tímum fyrir að bera höfuðslæður.
Kennarar viö Creil-skólann neit-
uðu að beygja sig undir kröfu yfir-
valda að hleypa stúlkunum í tíma.
Skó’.astjórinn sagði að ef ungling-
arnir neituðu að mæta í tíma ber-
höföaðir myndu kennararnir yfir-
gefa skólastofúna. Ákvörðun þessa
efhis var tekin eftir aö atkvæðagreiðsla hafði farið fram meðal starfs-
manna skólans, sagði hann.
Samkvæmt frönskum lögum eru trúarbrögð ekki leyfð í skólum.
Menntamálaráðherra Frakklands hefur þó hvatt til þess aö kennarar
samþykki trúarlegan klæðnað í tímum.
Belgísk skólaslúlka bindur höiuð-
slæðu sina en nú standa deilur i
Frakklandi og Beigíu um hvort
leyfa elgl stúlkum sem eru múha-
meðetrúar að bera slæður I skól-
um. Simamynd Reuter
Áfram verkföll í Síberíu
Náraaverkamenn í Síberíu halda áfram verkfóllum sínum þrátt fyrir
áskoranir yfirvalda. Að sögn heimildarmanna ákváðu námamennimir á
næturlöngum fundi að halda verkföliunum, sem nú hafa staðið í tæpan
hálfan mánuð, áfram.
Námamennimir krefiast þess aö yfirvöld hrindi í framkvæmd að fullu
loforðum sem gefin vora í kjölíar síöustu verkfalla i kolanmámuhéruöum
Sovétrikjanna. Segja þeir aö stjómvöld hafi ekki staðið viö heit sín. Síð-
asta verkfallasalda kostaði sovéska ríkið tæpa 5 milljarða dollara í fram-
leiðslutap.
Miklum verðmætum var stolið frá helmlll Marinu Picasso, barnabarns
Pablo Plcasso, um helgina, þar á meðal nokkrum verkum meistarans.
Simamynd Reuter
Bíræftúr þjóíar létu greipar sópa um heimih Marinu Picasso, bama-
bams meistarans Pablo Picasso, á frönsku ríveríunni um helgina.
Listaverkum og málverkum að verðmæti tuttugu milljónir dollara var
stohö að sögn lögreglu. Meðal þess sem þjófamar bám á brott vora verk
eftir Picasso, Matisse og skúlptúr eftir Rodin.
Talið er að þjófhaðurinn hafi átt sér stað á sunnudagsmorgun en þá
var enginn heima við.
Verðsig í kauphölliniti í New York
Ótönn við hækkun vaxta í Bandaríkjunum leiddi til þess aö verðbréf
sigu i verði á verðbréfamörkuöum í gær. Dow Jones verðbréfavísitalan
var skráð á 2.582 stig þegar kauphöllinni í New York var lokað, rúmlega
fjörutíu stiga sig, og hefur hún ekki veriö skráð lægra síöan 13. október
síðastliöinn þegar hún hrapaði um rúmlega 190 stig.
Keypti borgarstjórínn fíkniefni?
Meintur eiturlyfjasali, Charles
Lewis, sagði fyrir rétti í Bandaríkj-
unum í gær að hann hefði selt borg-
arstjóra Washington, D.C., höfuð-
borgarinnar, fikniefni nokkrum
sinnum. Lewis sagði við yfirheyrsl-
ur að hann heföi útvegað borgar-
stjóranum eiturlyfið krakk, sem er
kraftmikil og hættuleg tegund
kókaíns.
Marion Barry borgarstjóri, sem
setið hefur i embætti í ellefh ár,
hefur mátt þola mikla gagnrýnl
vegna sögusagna um aö hann hafi
neytt eiturlyfja. Vinsældir hans
hafa minnkað mjög í þessari borg
sem kölluð er „höfúöborg morð-
anna" vegna þess aö þar hafa verið
framin fleiri morð á íbúa en í nokk-
urri annarri borg í Bandaríkjun-
um. Lögregla telur að rekja megi
flest þeirra Öl fikniefna.
Marion Barry, borgarstjóri Was-
hinglon, helur verið sakaður um
aö hafa keypt h'kniefnl.
Teikníng Lurie
Leiðtogi hægri manna i Grikklandi, Konstantin Mitsotakis, mun að öllum líkindum fá i hendur stjórnarmyndunarum-
boö í dag. Hann hefur þrjá daga til að reyna að koma saman stjórn. Símamynd Reuter
Stj ómarmyndunartQraimir í Grrkklandi að heflast:
Geta hægri menn
myndað stjórn?
Griskir hægri menn munu á næstu
þremur dögum reyna að mynda
stjóm þrátt fyrir að þeim hafi ekki
tekist að tryggja sér meirihluta á
þingi í kosningunum sem fram fóru
í Grikklandi á sunnudag. Þetta var í
annað sinn á þessu ári að Grikkir
gengu til kosninga án þess að nokkur
einn flokkur hlyti meirihluta at-
kvæða.
Flokkur hægri manna, Nýi demó-
krataflokkurinn, hlaut 148 þingsæti
en þurfti 151 til að ná meirihluta.
Næstur á eftir kom sósíalistaflokkur
Andreas Papandreous, fyirum for-
sætisráðherra, með 128 þingsæti. Þar
á eftir komu kommúnistar með 21
sæti. Þau þrjú sæti, sem eftir era,
féllu í skaut þriggja sjálfstæðra fram-
bjóðenda.
Þar sem Nýi demókrataflokkurinn
er nú stærstur flokka á þingi, öðru
sinni, hlýtur leiðtogi hans, Konstant-
ín Mitsotakis, umboð til stjórnar-
myndunar. Hann mun halda því í
þrjá daga en hafi honum ekki tekist
stjórnarmyndun að þeim loknum
mun umboðið falla í hendur Pap-
andreou. Fréttaskýrendur telja ólík-
legt að.Mitsotakis takist að setja sam-
an stjórzi. Sósíalistar hafna alfarið
samstarfi við hægri menn og komm-
únistar, sem tóku þátt í samsteypu-
stjórn með Nýja demókrataflokkn-
um í sumar, neita að eiga frekara
stjórnarsamstarf við hann.
Mitsotakis getur reynt að snúa sér
til þriggja sjálfstæðra frambjóðenda
sem komust inn á þing. Hann þarf
stuðning allra þeirra til að ná meiri-
hluta en fréttaskýrendur segja að á
því sé vart nokkur von, einn hinna
sjálfstæðu er vinstri maður.
Þrátt fyrir ásakanir um fjármála-
misferli bætti flokkur Papandreous
við sig þremur sætum í kosningun-
um nú samanborið við fyrri kosning-
ar, í júni síðastliönum. En hvort for-
sætisráðherrann fym'erandi á betri
möguleika á að mynda stjórn em
fréttaskýrendur ekki sammála um.
Papandreou hefur hvatt kommún-
ista til samstarfs er, þeir síðarúiefndu
hafa hafnað öllu slíku á meðan hann
leiðir flokk sinn. Þó að Papandreou
næði samstarfi við kommúnista
þyrfti hann samt sem áður að vinna
tvo af hinum sjálfstæðu frambjóð-
endum á þingi á sitt band til að ná
meirihluta.
Ef engum leiðtoga þriggja stærstu
stjórnmálaflokkanna tekst að mynda
stjóm má búast viö nýjum kosning-
um, þeim þriðju á einu ári.
Reuter
Miðstjórnin þingar
um framtíðina
miðstýringar og spamaðar.
Aðalumræðuefnið er talið verða
efnahagsmálin. Draga þarf bæði úr
verðbólgunni og fjárlagahallanum.
Nýi flokksleiðtoginn, Jiang Zemin,
hefur í vinnuskýrslu gefið tóninn
hvemig stjómin eigi Eiftur að ná tök-
um á ástandinu, minnka verðbólg-
una og auka tekjur ríkisins. Eining
er sögð ríkja um þörf á aðgerðum en
ágreiningur er um hversu strangar
þær skuli vera.
Óvíst er hvort fundarmenn muni
ræða hvaö gera eigi við Zhao, fyrrum
flokksleiðtoga, sem sparkað var í
júní, en opinberlega er honum kennt
um „gagnbyltingu“ námsmanna.
Deng Xiaoping hefur reynt að koma
í veg fyrir að málið verði rætt á næst-
unni en Li Peng forsæösráðherra og
aðrir em sagðir vfija fyrirskipa að
Zhao verði refsað fyrir „mistök“.
Ekki þykir minna mikilvægt hve-
nær Deng sjálfur ætli sér að láta af
síðasta opinbera embætti sínu, stöðu
yfirmanns herráðsins. Deng er sagð-
ur hafa áhyggjur af valdabaráttunni
og vfija halda áfram þar tfi Jiang
Zemin verði nógu sterkur til að tak-
ast á viö Shangkun forseta sem er
íhaldssamur. tt
Miöstjóm kínverska kommúnista-
flokksins kom saman í gær tfi aö
leggja línumar í stjómmálum og
efnahagsmálum landsins fyrir næstu
þrjú árin.
Heimfidarmenn innan flokksins
búast viö hörðum deilum þar sem
allir verði ekki sammála stjóminni
um það skref sem tekið hefur verið
afturábak tfi aukins flokkseftirlits,
Jiang Zemin flokksleiðtogi hefur í vinnuskýrslu lagt drög að þvi hvernig
takast eigi á við vandamálin i Kina. Simamynd Reuter