Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989.
23 *
Smáauglýsingar
Fréttir
Nýkomin sending af Dick Cepek, Mudd-
er og Super Swamper jeppadekkjum í
miklu úrvali. Gott verð. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Kokkaföt, kynningarverð: buxur kr.
1.409, jakkar frá kr. 2.072, húfur kr.
376, svuntur kr. 314, klútar kr. 235.
Merkjum kokkajakka. Burstafell,
Bíldshöfða 14, sími 38840.
Vel merktur er vel þekktur.
Límmiðar: 15x35', 30x60, 35x70 cm.
Litir: gull, silfur, hvítur, glær, rauður.
Einnig aðrar stærðir og gerðir og al-
menn prentþjónusta, t.d. nafnspjöld.
Ódýr og góð þjónusta. Skiltagerð.
Texta- og vörumerkingar,
Hámraborg 1, 4 hæð, sími 641101.
Myndir og plattar til að mála
eftir númerum í miklu úrvali.
Tómstundáhúsið, Laugavegi 164,
21901.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsímar 91-670260 og
641557.
-s---------s-
Bili bíllinn
getur rétt staðsettur
VIÐVðRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
yÍUMFERÐAR
Uráð
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra um skipasmíðar:
Eigum að þiggja niður-
greiðslur ef þær bjóðast
Að sögn Jóns Sigurðssonar iðnað-
arráðherra telur hann í meira lagi
vafasamt að taka upp styrkja- og nið-
urgreiðslupóltitík fyrir innlendan
skipaiðnað og það jafnvel þótt slikur
opinber stuðningur sé stundaður í
nágrannalöndunum.
Iðnaðárráðherra sagði að fráleitt
væri aö ætla sér að etja kappi við
ríkissjóði nágrannalandanna með
því að ætla að fara að styrkja skipa-
viðgerðir.
Jón Sigurðsson sagðist telja að
styrktar eða verndaðar atvinnu-
greinar stæðu ekki undir þeim lífs-
kjörum sem íslenska þjóðin gerði
kröfu til. Sagði hann að vonir stæðu
til þess að þessu styrkjakerfi ná-
grannalandanna linnti í kring um
1992. Þá sagðist hann telja sjálfsagt
fyrir íslenskan sjávarútveg að nýta
sér niðurgreiðslur í erlendum skipa-
smíðastöðvum á meðan þær byðust.
-SMJ
Steingrímur Hermannsson:
Fiskvinnslan með hagnaði
Steingrímur Hermannsson forsæt-
isráðherra sagði á Alþingi í gær að
hann hefði fengið nýjar tölur frá
Þjóðhagsstofnun um stöðu fiskiðnað-
arins sem reyndar væru enn í ítar-
legri skoðun. Þar kæmi fram að fisk-
vinnslan í heild væri rekin með 2%
hagnaði en frystingin væri í 2% tapi
eins og væri. Sagði forsætisráðherra
að erfiðleikarnir nú væru fyrst og
fremst á sviði bátaútgerðar en hjá
þeim væri mikill halli sem ekki yrði
leiðréttur með gengisbreytingum.
Að sögn forsætisráðherra er raun-
gengi íslensku krónunnar nú komið
niður fyrir það sem það var árið 1987
og nálgaðist það sem það hefði verið
1986. Sagði hann raungengið komið
töluvert niður fyrir það sem það
hefði verið að meðaltali á þessum
áratug, hvort sem mælt væri á
grundvelli verðlags eða launa. Sagði
hann að gengi krónunnar hefði nú
breyst um 30% frá því sem sem var
28. september í fyrra samkvæmt upp-
lýsingum frá Seðlabanka. -SM J
I 7. FLOKKI 1989-1990
Vinningur tii íbúðarkaupa, kr. 1.000.000
70551
’ |
Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000
14769 56004 71240
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
5793
1666Ó
18422
21169
22408
27883
30066
33867
34298
37028
37769
43666
63221
66099
66611
67695
73270
76648
78618
78697
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
147 7140 18376 26316 35431 45343 52700 59077 67335 74148
232 7316 18693 26897 35604 46604 52772 59670 67395 74277
380 8073 18810 26971 35856 46885 52790 59691 67588 74367
1147 9035 19301 27463 36266 47277 53642 60284 67617 74615
1560 9395 19852 27603 37247 47308 54209 60434 67688 74672
1755 1Ö553 20422 27670 37342 47454 54470 60671 67839 75187
2617 11134 20644 28501 37760 47520 54860 60692 68042 75400
3002 11588 20690 29069 38141 47971 54961 61246 68070 75484
3062 12598 .21304 29142 38576 47990 55282 61541 68217 75549
3342 13508 21726 29439 38579 48040 55314 61610 68657 75577
3868 14044 21853 29725 38723 48225 55581 62626 69747 76257
4083 14350 22557 30005 38805 48346 55597 63280 70349 76353
4590 14894 22871 30202 40380 48397 55732 63818 70461 76579
4754 15001 23196 30313 40477v 49685 56108 .64052 70591 76595
4996 15567 23221 30559 40775 49842 56354 64093 70896 77035
5837 15920 23355 31314 40889 50210 56497 64311 70998 77434
5877 16105 23556 31385 41087 50402 56964 64635 71014 77808
5970 16352 23886 32271 41672 50448 57090 64695 72815 77985
6118 16456 24271 32882 42137 50602 57153 65216 72983 78230
6457 16639 24287 34007 43550 50926 57816 65343 73292 78632
6648 16723 24436 34290 43850 51340 58885. 65909 74022 79013
6712 17800 24511 34421 44427 52285 58962 66121 74097 79043
7020 17984 26279 35274 44533 52438 59054 66884 74146 79638
Húsbúnaður eftlr vall, kr. 10.000
218 8080 16455 23332 32310 41878 50679 57655 65533 72676
279 8638 16713 23708 33240 42081 50777 57666 65588 72905
562 8901 16932 23918 33277 42295 51003 57823 65687 73324
1440 8949 16951 23955 33423 42406 51081 58344 65757' 73810
1548 9300 17161 24169 33496 42931 51163 58620 65941 73986
1589 9442 17193 24992 33505 43614 51412 58815 66371 73987
1700 9465 17721 25487 33886 44441 51731 58908 66415 74207
1714 9519 17734 25586 34195 44595 51879 59318 66432 74878
1779 9698 18063 25956 34639 44712 51968 59503 66693 75030
2399 9800 18396 26149 34728 44793 52155 59908 67292 75078
2401 10144 19142 26154 35048 45067 52212 60109 67331 75345
2429 10189 19154 26263 35152 45278 53005 60124 67348 75990
2885 10328 19294 26442 35157 45348 53092 60175 67417 76177
3127 10384 19381 26866 35257 45476 53221 60442 67696 76240
3297 10498 19760 27650 35402 46144 53716 60521 68255 76406
3366 11095 20123 27748 35540 46293 53974 60537 68595 76980
3711 11187 20237 28102 36062 46663 54023 61007 68607 77163
3797 11288 20363 28383 36106 47069 54224 61062 68715 77395
3861 J. 1540 20479 28449 36760 47167 54526 61383 69401 78020
3871 11736 20965 28507 37083 47174 54775 61498 69527 78128
4097 11780 21047 28549 37213 47191 54867 61631 69581 78232
4726 11852 21153 28654 37276 47563 54888 61842 69653 78450
4962 11865 21182 29283 37898 47921 54897 62307 69865 78623
5000 12132 21314 29536 38321 48124 55073 62388 70012 78725
5368 12332 21649 29621 38338 48504 55160 62580 70091 78785
5574 12336 21838 29730 38352 48662 55563 62892 70658 79109
5590 12538 21869 30486 38790 48861 55662 63071 70670 79167
6198 12956 22164 30902 39699 49056 55937 64119 70680 79348
6234 13292 22349 31295 39976 49389 55979 64342 70946 79454
6265 14204 22674 31806 40253 49465 56893 64539 71000 79470
6427 14562 22941 31815 40478 49810 57188 64952 71313 79952
6862 15305 23110 31872 40551 50069 57205 65014 71795
7012 15354 23203 31934 40690 50163 57273 65253 72011
7519 15866 23283 31963 41018 50483 57283 65288 72197
7782 15881 23329 32255 41207 50559 57326 65340 72384
Heitar umræður urðu á Alþingi í gær þegar atvinnumálin voru rædd utan
dagskrár. Þingmenn gripa stundum til þess ráðs að spjalla í sætum og hér
er Guðmundur H. Garðarsson að ræða við Guðrúnu Agnarsdóttur. Er ekki
laust við að Guðmundur hafi sett sig í dálítið kennaralegar stellingar.
DV-mynd GVA
Umferðarathuganir:
Finnst íslenskum
foreldrum ekki
vænt um börnin sín?
Ég hef oft lagt þessa spurningu
fyrir mig, þegar ég sé hve lítið for-
eldrar hugsa um öryggi barna. Rétt
núna er ég hrædd um barnaslys,
vegna ónógs útbúnaðar af öryggis-
merkingum á reiðhjólum. í raun
og veru er um lagabrot að ræða í
leiðinni.
Kjallaiiim
Eiríka A. Friðriksdóttir
hagfræðingur
lægð, bæði framan frá og hlið...
Aftan á reiðhjóli skal rauðlitað glit-
auga eða ljósker...“ Samkvæmt
upplýsingum frá stórri verslun hér
er ljósið framleitt með rafhlöðu
(batteríi) eða dynamo. Annars er
hjólið ekki sýnilegt.
Það sem gera þarf
Ég marga við fleiri foreldra, sem
voru á götum með börn, jafnvel ung
böm (eftir útliti að dæma um 5 ára
aldur) og var enginn ljósaútbúnað-
ur á bakhjóli. Eins og skiljanlegt
er, væri ekki tæknilega hægt í flýti
að setja hvert kvöld ljósaútbúnaö
á. En kvöldin byrja á íslandi mjög
snemma á vetrum. Nokkrir for-
eldrar sögðu að reiðhjólin væm
„torfæruhjól" sem greinilega eiga
ekki heima á götum í Reykjavík.
Ég sé ekki betur en að leggja þurfi
til viö dómsmálaráðuneytið (en
bamalíf era mikilvæg) að gera eft-
irfarandi:
a) Að láta lögreglu athuga reið-
hjólin á götum og fá upplýsingar
um hver er framleiðandi og hver
innflytjandi eða seljandi.
„Mest áríðandi er þó að banna inn-
flutning á ófullnægjandi merktum reið-
hjólum.“
Reiðhjólin eru án Ijósaút-
búnaðar að aftan
Hinn 30. mars 1987 voru gefin út
ný umferðarlög, nr. 50, sem tóku
gUdi 1. mars 1988. Eins og venja er
voru gefnar út reglugerðir til að
skýra þetta nánar. Hér koma til
greina: „Reglur um gerð og búnað
ökutækja o.fl.“ í vm. kafla er skýrt
frá útbúnaði reiðhjóla og em aðal-
punktar þessir: „A ljósatíma skal
reiðþjól búið einu framljóskeri er
lýsi með hvítu eða daufgulu ljósi
fram á við, sýnilegu í hæfilegri fjar-
b) Dómsmálaráðuneytið getur gef-
ið út auglýsingu, þar sem reglu-
gerð er fyrirliggjandi.
c) Láta taka úr verslunum ófull-
komlega merkt reiðhjól.
d) Mest áríðandi er þó að banna
innflutning á ófullnægjandi
merktum reiðhjólum.
Á þennan hátt myndu erlendir
framleiðendur senda til íslands
reiðhjól búin samkvæmt íslensk-
um lögum.
Eirika A. Friðriksdóttir