Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989.
25
Afmæli
Ragnheiöur Böðvarsdóttir, hús-
freyja og fyrrv. stöðvarstjóri Pósts
og síma að Minniborg í Grímsnesi,
til heýnilis að Hjúkrunarheimilinu
Skjóh í Reykjavik, er níræð í dag.
Ragnheiður fæddist áLaugarvatni
og ólst þar upp. Hún hlaut sína
barnafræðslu í Laugardalshreppi og
stundaði síðan námskeið í hús-
stjórnardeild Kvennaskólans í
Reykjavík. Ragnheiður var hús-
freyja og símstöðvarstjóri Pósts og
síma að Minniborg í Grímsnesi í
fimmtíu og sex ár og organisti við
Stóruborgarkirkju í þrjátíu og fimm
ár. Þá sá hún um Lestrarfélag Ung-
mennafélagsins Hvatar í Grímsnesi
og er nú heiðursfélagi þess.
Ragnheiður giftist 21.11.1920 Stef-
áni Diðrikssyni kaupfélagsstjóra, b.
og hreppstjóra að Minni-Borg, f.
15.12.1892, d. 18.1.1957, en foreldrar
hans voru Diðrik Stefánsson, b. í
Vatnsholti, og kona hans, Ólöf Eyj-
ólfsdóttir.
Ragnheiður hélt áfram búskap í
nokkur ár eftir lát Stefáns. Einnig
hafði hún póst- og símaþjónustuna
á hendi þar til hún flutti til Reykja-
víkuráriðl984.
Ragnheiður og Stefán eignuðust
níu böm en misstu stúlkubarn
nokkurra mánaða. Þá ólu þau upp
fósturson, Tómas Jónsson, en for-
eldrar hans voru Jón Sigmundsson
og kona hans, Kristrún Oddsdóttir.
Tómas kvæntist Sigríði Christian-
sen og eiga þau fimm dætur en þau
slitu samvistum. Tómas er nú bú-
settur hjá Gerði dóttur sinni í
Hveragerði. Eftir að Ragnheiður
varð ekkja ól hún upp annan fóstur-
son, dótturson sinn, Stefán Ragnar,
en Ragnheiður á nú tuttugu og tvö
barnabörn og þrjátíu og fimm
langömmubörn.
Börn Ragnheiðar og Stefáns, sem
upp komust, eru Böðvar, f. 2.1.1924,
skólastjóri við Ljósafossskóla í
Grímsnesi, kvæntur Svövu Ey-
vindsdóttur frá Útey í Laugardal,
og eiga þau þrjá syni; Ingunn Erla,
f. 3.1.1925, húsmóðir og símavörður
hjá Orkustofnun, gift Guðmundi
Jónssyni, yfirvélstjóra hjá Áburðar-
verksmiðjunni í Gufunesi, en þau
eru búsett í Reykjavík og eiga þrjá
syni og tvær daétur; Ólöf, f. 22.2.
1927, húsmóðir og skólaritari við
Safamýrarskóla, gift Einari Einars-
syni, rafvélavikja og verkstjóra, en
þau eru búsett í Reykjavík og eiga
tvo syni og tvær dætur; Áslaug, f.
18.6.1928, húsmóðirogfyrrv. skrif-
stofumaður hj á Landssímanum í
Reykjavík, ekkja eftir Sigurð Vig-
fússonforstöðumann; Diðrik Hörð-
ur, f. 15.3.1930, vélstjóri og hita-
veitustjóri á Eyrarbakka, kvæntur
Haildóru Haraldsdóttur húsmóður
og eiga þau tvær dætur og einn son;
Sigrún, f. 9.8.1931, gift Halldóri Ein-
arssyni, fyrrv. lögreglumanni, nú
starfsmanni hjá Volvo-verksmiðj-
unum í Svíþjóð, en þau eru búsett í
Gautaborg og eiga tvo syni og eina
dóttur; Hulda Sigurlaug, f. 2.6.1933,
búsett í Reykjavík og á einn son, og
Kristrún, f. 26.3.1937, húsmóðir og
hjúkrunarritari á Landspítalanum,
gift Sigþóri Sigurðssyni, vélstjóra
og nú starfsmanni hjá Alþýðusam-
bandinu i Reykjavík, og eiga þau
eina dóttur og tvo syni.
Af systkinum Ragnheiðar komust
til fullorðinsára tíu systur og einn
bróðir en ein systir dó í frum-
bernsku. Af þeim sem upp komust
eru fjögur systkini hennar látin en
sjö systur hennar eru á lífi.
Foreldrar Ragnheiðar voru Böðv-
ar Magnússon, b. og hreppstjóri á
Laugarvatni, og kona hans, Ingunn
Eyjólfsdóttir húsfreyja.
Föðursystir Ragnheiðar var Guð-
rún, móðir Ragnheiðar Jónsdóttur
rithöfundar, móður Sigrúnar Guð-
jónsdóttur myndlistarmanns.
Böðvar var sonur Magnúsar, b. í
Holtsmúla á Landi, Magnússonar,
b. á Stokkalæk, bróður Guðrúnar,
langömmu Hrafnkels Helgasonar
yfirlæknis. Magnús var sonur Guð-
mundar, b. í Króktúni, Magnússon-
ar, bróður Þorsteins, langafa Þór-
hildar Þorleifsdóttur, Eggerts Hauk-
dal og Benedikts Bogasonar. Móðir
Guðmundar var Guðrún, langamma
Magnúsar Kjaran, langafa Birgis
Ármannssonar, formanns Heimd-
allar. Guðrún var dóttir Páls, b. á
Keldum, Guömundssonar og konu
hans, Þur- íðar Jónsdóttur, systur
Páls skálda, langafa Ásgeirs Ás-
geirssonar forseta. Móðir Böðvars
var Arnheiður Böðvarsdóttir, b. á
Reyðarvatni, Tómassonar og konu
hans, Guðrúnar Halldórsdóttur, b. í
Þorlákshöfn, Jónssonar. Móðir
Guðrúnar var Guðbjörg Sigurðar-
dóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta.
Systir Guðbjargar var Salvör,
amma Tómasar Sæmundssonar
Fjölnismanns.
Móðurbróðir Ragnheiðar var
Brynjólfur, langafi Víglundar Þor-
steinssonar, formanns Félags ís-
lenskra iðnrekenda. Ingunn var
dóttir Eyjólfs, b. á Laugarvatni,
bróður Kolbeins, langafa Unnar,
móður Þórunnar Sigurðardóttur
rithöfundar. Eyjólfur var sonur Eyj-
ólfs, b. á Snorrastöðum í Laugardal,
Þorleifssonar og konu hans, Ragn-
heiðar Bjarnadóttur, b. í Efstadal,
Jónssonar. Móðir Ragnheiðar var
Jórunn Narfadóttir, systir Andrés-
ar, föður Magnúsar, alþingismanns
í Syðra-Langholti, langafaÁsmund-
ar Guðmundssonar biskups og Sig-
Ragnheiður Böðvarsdóttir.
ríðar, móður Ólafs Skúlasonar
vígslubiskups. Systir Jórunnar var
Ehsabet, langamma Hannesar þjóð-
skjalavarðar, Þorsteins hagstofu-
stjóra og Jóhönnu, móður Oskars
Gíslasonar ljósmyndara og ömmu
Gísla Alfreðssonar þjóöleikhús-
stjóra og Ævars Kvaran leikara.
Móðir Ingunnar var Ragnheiður
Guðmundsdóttir, b. í Eyvindar-
tungu, bróður Halldóru, ömmu
Björns Þórðarsonar forsætisráð-
herra og langömmu Guðrúnar,
móöur Ragnars Arnalds. Guðmund-
ur var sonur Ólafs, b, á Blikastöðum
í Mosfellssveit, Guðmundssonar,
bróður Ragnheiðar,Tangömmu
Guðlaugar, ömmu Péturs Sigur-
geirssonar biskups.
Ragnheiður dvelur hjá Ingunni
dóttur sinni á afmælisdaginn, að
Austurgerði 10, Reykjavík. Hún tek-
ur þar á móti gestum frá klukkan
15.00.
Guðlaug Guðmundsdóttir
Guðlaug Guðmundsdóttir húsmóð-
ir, Suðurvangi 14, Hafnarfirði, er
sjötugídag.
Guðlaug fæddist að Litla-Saurbæ
í Ölfusi en ólst upp í Hafnarfirði.
Guðlauggiftist4.3.1949, Eiríki
Ágústssyni, starfsmanni hjá Síldar-
verksmiðju ríkisins í Reykjavík, f.
19.6.1921, syni Steinunnar Óladótt-
ur og Ágústs Nikulássonar.
Dóttir Guðlaugar og Eiríks er
Steinunn Eiríksdóttir, hjúkrunar-
kona í Hafnarfirði, gift Kristjáni
Róbertssyni lækni og eiga þau þrjú
börn, Eddu, f. 16.3.1971, Guðlaugu,
f. 26.7.1972 og Eirík Gauta, f. 24.2.
1981.
Systkini Guðlaugar eru Gísli, f.
26.6.1916, bifreiðastjóri í Hafnar-
firði, kvæntur Sigurlaugu Sigurðar-
dóttur; Ingigerður, f. 13.6.1917, d.
26.3.1951, húsfreyja í Reykjavík, var
áður gift Ólafi Þorsteinssyni vél-
stjóra, sem einnig er látinn, og eign-
uðust þau þrjú börn, Óskar, Baldur
og Sigrúnu; Sigurður, f. 30.8.1918,
bifreiðastjóri í Hveragerði, en unn-
usta hans, sem lést ung, var Jó-
hanna Björg og er sonur þeirra
Halldór Már, en kona Sigurðar er
Helga Baldursdóttir og eiga þau
fimm börn, Margréti Björgu, Bald-
ur, Guðrúnu, Guðmund og Huldu;
Guðmundur, f. 14.3.1922, bifreiða-
stjóri í Hafnarfirði, en hann er lát-
Efis Vigfússon, b. á Neðri-Bakka í
Langadal, Nauteyrarhreppi, er átt-
ræðurídag.
Elís er fæddur á Arngerðareyri
við ísafjarðardjúp og ahnn upp í
Lágadal. Árið 1920 var hann fjóra
mánuði í barnaskóla sem þá var
starfrækturíNauteyrarhreppi. .
Eiginkoná Elísar var Ragnheiður
Bjarnadóttir saumakona, f. 5.5.1906,
d. 27.6.1957. Foreldrar hennar voru
Þorgerður og Bjarni Bjarnason á
Hellnafelh í Grundarfirði. Ragn-
heiður lærði klæðskeraiðn hjá Þor-
steini klæðskera á ísafirði og stund-
aði þá iðn áður en hún hóf búskap
ogoftsíðar.
Dóttir Ehsar og Ragnheiðar var
Sigríður Valdís, f. 30.6.1938, d. 1.3.
1974.
Á heimili þeirra hjóna voru alltaf
inn, var kvæntur Ástu Vilmundar-
dóttur og eignuðust þau fjögur börn,
Vilmund, Steinar Ingvar, Ingigerði
Guðrúnu og Hafdísi Gerði; Stefanía,
f. 3.10.1927, d. 3.4.1985, húsfreyja í
Reykjavík, var gift Guðbirni Jó-
hannessyni, fyrrv. fangaverði, og
eignuðust þau fjögur börn, Ingi-
gerði, Jóhannes Sæmund, Guð-
mund Rúnar og Skúla; Jón, f. 2.1.
1933, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, en
hann er látinn og var fyrri kona
hans Engilráð Guðmundsdóttir og
áttu þau tvo kjörsyni, Eggert og
Guðmund Björn, en seinni kona
hans var Margrét Lára Þórðardótt-
ir.
Foreldrar Guðlaugar voru Guð-
mundur Gíslason, f. í Reykjakoti í
Ölfusi 22.10.1878, d. 5.10.1956, b. á
Litla-Saurbæ og síðar verkamaður
í Hafnarfirði, og kona hans, Guðrún
Sigurðardóttir, f. í Strýtu í Ölfusi
21.9.1892, d. 1.2.1974, húsfreyja.
Guðrún var dóttir Sigurðar Þor-
björnssonar, b. í Gljúfurholti í Ölf-
usi og víðar, og konu hans, Ingigerð-
ar Björnsdóttur. Sigurður var sonur
Þorbjörns Sigurðssonar, b. í Auðs-
holtshjáleigu, og konu hans, Guð-
rúnar Jóhannsdóttur. Foreldrar
Ingigerðar voru Björn Jónsson, b. í
Bakkárholtsparti, og kona hans,
Þuríður Jónsdóttir.
Guðmundur var sonur Gísla, b. í
böm og unghngar sem dvöldu þar
lengri eða skemmri tíma í góðu yfir-
læti ogkomuþar aftur og aftur, j afn-
vel þótt þau væru orðin fullorðin.
Fósturforeldrar Elísar voru Valdi-
mar Björnsson, smiður og b. í
Lágadal, og Sigríður Magnúsdóttir
húsmóðir.
Foreldrar Elísar voru Vigfús Stef-
ánsson frá Kleifastöðum, f. 21.5.
1890, og Lovísa Karvelsdóttir, f. 9.10.
1876, d. 7.5.1929.
Vigfús var sonur Stefáns b. á
Kleifastöðum í Gufudalssveit, Gísla-
sonar, í Múla í Kollafirði, Einars-
sonar.
Lovísa var dóttir Karvels, sjó-
manns í Bæjum, Pálmasonar,
hreppstjóra í Bæjum, Árnasonar, á
Erpsstöðum í Miðdölum, Jónssonar.
Bróðir Lovísu var Pálmi, faðir Kar-
GuölaugGuðmundsdóttir.
Stóra-Saurbæ, Guðmundssonar, b. í
Reykjakoti, bróður Guðna, langafa
Sigríðar, móður Vigdísar forseta.
Guðmundur var sonur Gísla, b. í
Reykjakoti, Guðnasonar, b. í
Reykjakoti, ættfóður Reykjakots-
ættarinnar, Jónssonar, langafa
Halldórs, afa Hahdórs Laxness.
Móðir Guðmundar í Litla-Saurbæ
var Guðlaug Gísladóttir, b. á Bakka,
Sæmundssonar, og konu hans,
Guðnýjar Hannesdóttur. Móðir
Gísla í Stóra-Saurbæ var Ingveldur
Gísladóttir, b. á Tannastöðum,
Gíslasonar og konu hans, Þjóðbjarg-
ar Guðnadóttur. Móðir Guðmundar
í Reykjakoti var Guðríður Jóns-
dóttir, b. í Sogni, Þórðarsonar, b. á
Kotsrönd Hávarðarsonar í Hvammi
Þórðarsopar í Tungu í Grafningi
Ólafssonar.
Elís Vigfússon.
vels Pálmasonar alþingismanns.
Móðir Lovísu var Rósinkransa
Jónsdóttir, b. í Bæjum, Jónssonar,
b. á Blámýrum, Bjamasonar. Móðir
Rósinkrönsu var Ehsabet Bjöms-
dóttir, hagyrðings í Eyrardal, Sig-
urðssonar, og Guðnýar Jónsdóttur.
Ehs tekur á móti gestum á heimili
sínu laugardaginn 11. nóvember
milhkl. 18 og22.
Elís Vigfússon
Til hamingju með daginn
Guðrún Sigriður Einarsdóttir,
Furugerði l, Reykjavík.
Grundargötu 9, Siglufirði.
Andrés Gunnar Jónasson,
Brekkugötu 22, Þingeyri.
80 ára
Kristjana Jónsdóttir,
Botní, Suðureyrarhreppi.
Svava Engiibertsdóttir,
Grænugötu 2, Akureyri.
Hún tekur á mófi gestmn á heimih
sínu laugardaginnll.il. eftir
klukkan 16:00.
ÓIÖfFriðriksdóttir,
Helgaraagrastræti 24, Akureyri.
Óiafur Gunnarsson,
Skólatröð 5, Kópavogi.
Anna Jóhannsdóttir,
Kleppsvegi 58, Reykjavík.
Ásgrimur Einarsson,
Ingveldur Árnadóttir,
Blikabraut 15, Keflavík.
Jóhanna S. Hauksdóttir,
Álihólsvegi 63, Kópavogi.
Heiga G. Haildórsdóttir,
Áslandi, Hmnamannahreppi.
Sigurður H. Tryggvason,
Strandaseh 4, Reykjavík.
Gísli Kristjánsson,
Birkihlíð 15, Sauöárkróki.
Björn Finnsson,
Fálkagötu 18, Reykjavík.
Friðrik Magnús Jónsson,
Garðaflöts, Stykkishólmi.
Jón Rúnar Ragnarsson
Jón Rúnar Ragnarsson, Framnes-
vegi 42, Reykjavík, verður fimm-
tugurídag.
Hann fæddist í Reykjavík og ólst
upp á Hólmavík á ámnum 1941-47
en síðan í vesturbænum í Reykja-
vík.
Rúnar á þrjú systkini á lífi sem
öh em búsett í Reykjavík.
Foreldrar: Helga Jónsdóttir, hús-
móðir frá Skarði á Skarðsströ'nd,
og Ragnar* Kristjánsson frá Bíldud-
al. Þau vora lengst af búsett í
Reykjavík.
Rúnar tekur á móti gestum í
Templarahölhnni við Eiríksgötu,
2. hæð, eftir kl. 20 á afmælidaginn.
Jón Rúnar Ragnarsson.
Tilmaeli til afmælisbarna
Blaðið hvetur afmælisböm og aðstandendur
þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um
frændgarð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi
þremur dögum fyrir afmæbð.
Munið að senda okkur myndir