Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1989, Side 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1989.
Þriöjudagur 7. nóveniber
SJÓNVARPIÐ
17.00
17.50
18.05
18.15
18.50
18.55
19.20
19.50
20.00
20.35
21.30
22.20
23.00
23.10
23.40
Fræðsluvarp 1. Horfið á okkur.
- Sænsk mynd sem fjallar um
tilgang og markmið iþrótta-
kennslu barna.
Flautan og litirnlr. Þriðji þáttur.
Kennsluþættir í blokkflautuleik.
Umsjón Guðmundur Norðdahl
tónlistarkennari.
Hagalín húsvörður. Barna-
mynd um húsvörð sem lendir í
ýmsum ævintýrum með íbúum
hússins (Nordvision finnska
sjónvarpið).
Sögusyrpan (Kaboodle). Bresk-
ur barnamyndaflokkur. Þýðandi
Guðm Kolbeinsson. Sögumenn
Helga Sigríður Harðardóttir og
Hilmir Snær Guðnason.
Táknmálsfréttir.
Fagri-Blakkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Steinaldarmennirnir. Banda-
risk teiknimynd. Þýðandi Olafur
B. Guðnason.
Tommi og Jenni.
Fréttir og veður.
Atlantshaf. Annar hluti Ljós
og líf (Atlantic Realm).
Bragðabrugg. (Codename Kyr-
il). Fyrsti þáttur. Nýr breskur
sakamálamyndaflokkur I fjórum
þáttum, byggður á sögu eftir
John Trenhaile. Aðalhlutverk
Edward Woodward, Denhom
Elliot og lan Charleson. Háttsett-
ur embættismaður innan KGB
er grunaður um njósnir i þágu
Breta. Yfirmenn hans senda
mann til Englands til þess að
fletta ofan af honum. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
Síðasta vikan sem Roger lifði.
(Veckan dá Roger dödade).
Sænsk heimildarmynd sem segir
frá ofbeldisverki er framið var að
ástæðulausu í átökum unglinga
i-Stokkhólmi. Myndin er sýnd i
tilefrti átaks unglinga gegn of-
beldi. Þýðandi Borgþór S. Kjær-
nested.
Ellefufréttir.
„Unglingar gegn ofbeldi".
Umræðuþáttur í sjónvarpssal.
Stjórnandi Ragnheiður Davíðs-
dóttir.
Dagskrárlok.
sm-2
14.40 Siðustu dagar Pattons. Last Days
of Patton. George C. Scott er hér
mættur i hlutverki sem færði
honum óskarsverðlaunin á sín-
um tima. Myndin lýsir síðustu
dögum síðari heimsstyrjaldarinn-
ar þegar friður og ró færðist
smám saman yfir vígvellina. Að-
alhlutverk: George C. Scott, Eva
Marie Saint, Murray Hamilton
og Richard Dysart.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Jógi. Teiknimynd.
18.10 Veröld-saganísjónvarpi. Þátta-
röð sem byggist á Times Atlas
mannkynssögunni.
18.40 Klemens og Klementina. Leikin
barna- og unglingamynd í þrett-
án þáttum. Ánundi hluti.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innskotum.
20.30 Halldór Laxness. Heimildarmynd
í tveimur hlutum sem Stöð 2 lét
gera um lif og störf Halldórs Lax-
ness. Stjórn upptöku og leik-
stjórn: Þorgeir Gunnarsson.
Handrit: Pétur Gunnarsson,
21.30 Vlsa-sport. iþrótta- og sportþátt-
ur. Umsjón: Heimir 'Karlsson.
22.10 I eldlínunni. Umdeild málefni líð-
andi stundar. Umsjón: Jón Óttar
Ragnarsson.
22.50 Hin.Evrópa. The Other Europe.
Vel gerð þáttaröð um löndin
handan við járntjaldið. Fjórði
þáttur af sex.
23.40 I elnangrun. Einzelhaft. Karl situr
i fangelsi, ákærður fyrir morð á
eiginkonu sinni. Hann fréttir að
dóttir hans sé ekki sátt við dóm
föður síns og sé farin að rann-
saka málið upp á eigin spýtur.
Aðalhlutverk: Götz George og
Eberhard Feik. Bönnuð börnum.
1.10 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Læknaritarar.
Tilheyra þeir heilbrigðisstéttun-
um? Umsjón Ásdis Loftsdóttir
(Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan Svona gengur
það eftir Finn Seborg. Ingibjörg
Bergþórsdóttir þýddi. Barði
Guðmundsson les (12).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak-
obsdóttir spjallar við Pétur Krist-
jánsson tónlistarmann sem velur
eftirlætislögin sín. (Einnig út-
varpað aðfaranótt þriðjudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00
15.03
15.45
16.00
16.03
16.08
16.15
16.20
17.00
17.03
18.00
18.03
18.10
18.30
18.45
19.00
19.30
19.32
20.00
20.15
Fréttir.
j f jarlægð. Jónas Jónasson hitt-
ir að máli islendinga sem hafa
búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Kristínu Karlsdóttur í
Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudagsmorgni.)
Neytendapunktar. Umsjón
Björn S. Lárusson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
Fréttir.
Dagbókin.
Á dagskrá.
Veðurfregnir.
Barnaútvarpið - Hvað er
hundaæði? Umsjón Kristín
Helgadóttir.
Fréttir.
Tónlist á siðdegi - Brahms,
Schumann og Liszt.
Fréttir.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarp-
inu kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Kvöldfréttir.
Tilkynningar.
Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir liðandi stundar.
Litli barnatiminn - Loksins kom
litli bróðir eftir Guðjón Sveins-
son. Höfundur les (2).
Tónskáldatimi. Guðmundur
Emilsson kynnir islenska sam-
timatónlist.
faranótt laugardags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Áfram island. Dægurlög flutt
af íslenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri.) (Endur-
tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás
1.)
03.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á rás 1.)
05.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnirdjassog blús. (Endurtekið
úrval frá mánudagskvöldi á rás
2.)
06.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul
dægurlög frá Norðurlöndum.
Sjónvarp kl. 19.20:
Steinaldarmennimir
Gamlir kunningjar, sem hafa verið á skjánum í Sjón-
varpinu af og til á tuttugu ára ferli þess, Steinaldarmennirn-
ir, eru famir að skemmta landsmönnum aftur eftir nokk-
urra ára fjarveru.
Freddy Flintstone og vinur hans, Barney Rubbles, eru
kunningjar allra þeirra sem hafa alist upp við sjónvarpiö
og voru þeir félagar eitt allra vinsælasta sjónvarpsefnið á
árum áöur. Þaö er áreiðanlega mörgum mikill fengur að fá
þá aftur og yngsta kynslóðin, sem ekki þekkir þá félaga og
eiginkonur þeirra, fær hér tækifæri til að kynnast ein-
hverjum allra best heppnuðu teiknimyndapersónum sem
iram hafa komið.
21.00 Dagur í flóanum. Umsjón Óli
Öm Andreassen. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni I dagsins
önn frá 20. þ.m.)
21.30 Útvarpssagan Haust í Skíris-
skógí eftir Þorstein frá Hamri.
Höfundur les (7).
22.00 Frétfir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lelkrit vikunnar: Með þig að
veði, framhaldsleikrit eftir Gra-
ham Greene. Fyrsti þáttur af
þremur. Leikgerð: Jon Lennart
Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar,
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.
23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón Óskar
Ingólfsson. (Endurtekinn frá
mprgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
&
FM 90,1
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfís landið á áttatiu með
Gesti Einari Jónassyni, (Frá Ak-
ureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls-
dóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félags-
lífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon
leikur nýju lögin. Stóra spurning-
in. Spurningakeppni vinnustaða,
stjórnandi og dómari Flosi Eiríks-
son kl. 15.03
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalóg. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á
nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún
Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig-
ríður Arnardóttir.
21.30 Fræösluvarp: Enska. Annar
þáttur enskukennslunnar i góðu
lagi á vegum Málaskólans Mím-
is. (Einnig útvarpað nk. föstu-
dagskvöld á sama tíma.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Urvali útvarpað að-
989
12.00 Valdis Gunnarsdóttir. Há-
degið rólegt og þægilegt. Af-
mæliskveðjur milli 13.30 og
14.00, viðtöl og spjallað við
hlustendur á mannlegu nótun-
um.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óll
uppáhaldslögin leikin, Iþróttaf-
réttir og skemmtilegt spjall.
19.00 SnjólfurTeitssonikvöldmatnum.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kíkir á vin-
sældalista vestanhafs og spilar
þægilega tónlist undir svefninn.
24.00 Dagskrárlok.
11.00 Snorri Sturluson. Vinsældapopp-
ið og lögin á B-hliðinni. Snorri
tekur við símtalinu þínu, síminn
er 622939.
15.00 Sigurður Helgl Hlöðversson.
Siggi fylgir þér heim eða í vinnu.
Það er stutt í húmorinn. Nýjasta
tónlistin.
19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaft-
æði!
20.00 Breskl og bandariski vinsælda-
listinn kynnlur. Það er Snorri
Sturluson sem er okkar maður í
vinsældapoppinu.
22 00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Síminn
á Stjörnunni er 622939.
AÐALSTOÐIN
FM 90,9
12.00 Hádegisútvarp í umsjón Þorgeirs
Astvaldssonar og Ásgeirs Tóm-
assonar. Fréttir, viðtöl, fréttatengt
efni, ásamt öllu sem skiptir ein-
staklinginn máli,
13.00 Tökum vlð lifinu með ró og hugs-
um um allt það þesta. Kántritón-
listin á sínum stað. Umsjón
Bjami Dagur Jónsson.
16.00 Dæmalaus veröld. Nýr og betri
heimur. Tekið á þeim málefnum
sem hæst ber hverju sinni. Eiríkur
Jónsson.
18.00 Plötusafnið mitl Það verður gest-
kvæmt á þessum tíma. Fólk með
skemmtilegan tónlistarsmekk lít-
ur inn og spilar sína tónlist og
segir léttar sögur með.
19.00 Darrl Ólason Ljúfir tónar og létt
spjall.
22.00 Islenskt fólk. Gestaboð Katrínar
Baldursdóttur. Fólk um fólk og
allt það sem þú vildir vita en
þorðir ekki að spyrja um.
FM 104,8
16.00 MH.
18.00 FB.
20.00 IR.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
10.00 Kristján Jónsson.
13.00 Amór Björnsson.
15.00 Finnbogi Gunnlaugsson.
17.00 ivar Guðmundsson.
19.00 Gunni Mekkinósson.
22.00 Ámi Vilhjálmur Jónsson.
3.00 Arnar Þór Óskarsson.
‘FM91.7-
11
18.00-19.00 Skólalíf. Litið inn í skóla
bæjarins og kennarar og nem-
endur teknir tali.
14.00 Almost partners.
15.30 Dusty.
16.00 Journey Back to Oz.
18.00 Across the Great Divide.
20,00 Friendship in Vienna.
22 00 Rambo: First Blood, part 2.
23.45 Beer.
01.15 Sour Grapes.
04.00 Day One - Part 2.
5.00 Viðskiptaþáttur.
5.30 TheDJKafShow. Barnaþáttur.
9.30 Super Password. Spurninga-
þáttur.
10.00 TheSullivans. Framhaldsþáttur.
10.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
11.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
12.00 Another World. Framhalds-
flokkur.
12.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.45 Loving.
15,15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
16.00 Poppþáttur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 The New Price is Right. Get-
raunaleikur.
18.30 Sale of the Century. Spurn-
ingaleikur.
19.00 Veröld Frank Boughs.
Fræðslumyndaflokkur.
20.00 I Want to Keep My Baby. Kvik-
mynd.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
00.30 Popptónlist.
* ★ ★
EUROSPORT
★ . .★
★ ★★
10.00 Íshokkí. Leikur í atvinnumanna-
deildinni í Bandaríkjunum.
12.00 Eurosport-Whata Week! Litið
á viðburði liðinnar viku.
13.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir.
14.00 Handbolti. Fjögurra landa
keppni í Júgóslavíu.
15.00 Snóker. Dubai Open.
17.00 Handbolti. Fjögurra landa
keppni í Júgóslaviu.
18.00 Eurosport - What a Weekl Litið
á viðburði liðinnar viku.
19.00 Snóker. Dubai Open.
21.00 Kappakstur. Formula 1 keppni
I Ástraliu.
23.00 Eurosport - What a Week! Litið
á viðburði liðinnar viku.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Hotline. Tónlist og slúður.
14.30 Chart Attack. Tónlistarþáttur.
15.30 On the Air. Tónlist.
17.30 Profile.Þáttur um The Eagles.
18.30 Time Warp. Gamlar klassiskar
vísindamyndir.
19.00 íþróttir. Vetraríþróttir.
21.00 Fréttir og veður.
21.00 íþróttir. Vetraríþróttir.
23.10 Fréttir og veður.
23.20 The Mix Konsertar, myndbönd
o.fl.
00.20 Time Warp. Gamlar klassískar
vísindamyndir.
Halldór Halldórsson, dóttursonur skáldsins, leikur afa sinn
tveggja ára.
Stöð 2 kl. 20.30:
Halldór Laxness
í kvöld endursýnir Stöö 2
heimildarmynd í tveimur
hlutum um Halldór Laxness
sem stöðin lét gera á siöasta
ári. Seinni hluti myndarinn-
ar er á dagskrá annað kvöld
kl. 21.00.
Pétur Gunnarsson rithöf-
undur skrifaði handrit og
þulartexta ásamt fleiri. í
fyrri hlutanum er brugðið
upp nokkrum leiknum svip-
myndum frá æsku og upp-
vaxtarárum skáldsins og
fara öórir leikarar með
hlutverk Halldórs. Halldór,
dóttursonur hans leikur afa
sinn tveggia ára, Orri Hug-
inn Ágústsson leikur hann
7 ára, Lárus Grímsson tón-
listarmaður leikur skáldið á
unglingsárum en Guð-
mundur Ólafsson leikari
bregður sér í gervi skáldsins.
á fullorðinsárum.
Reynt er að gera grein fyr-
ir helstu áföngum á löngum
rithöfundarferli skáldsins
og myndefnis aflað víða,
m.a. frá Sikiiey, þar sem
Halldór skrifaði Vefarann
mikla, og frá klaustrinu í
Clervaux í Lúxemborg.
Eftir 1950 eru eingöngu
notaðar kvikmyndir, sem til
eru af HaUdóri sjálfum, og í
seinni hlutanum eru engin
leikin atriði.
-Pá
Sjónvarp kl. 21.30:
Njósnaraveiðar
Fyrsti þátturhm af fjórum
i breskri þáttaröð sem fjall-
ar um gagnnjósnir og elt-
ingaleik þvert yflr Evrópu.
Yfirmenn rússnesku
leyniþjónustunnar, KGB,
komast að því að í þeirra
röðum leynist svikari sem
lekur upplýsingum til
breskra njósnara. Gripið er
til þess ráðs að setja á svið
brotthlaup liðsforingia
nokkurs, í því skyni að
knýja svikarann fram í
dagsijósiö.
Sjálfboðaliðinn, sem notar
dulnefnið Kyril, lendir milli
steins og sleggju á ferð sinrú
til Bretlands því að fulltrúar
beggja landa eru fast á hæl-
um hans og hafa æriö mis-
SjáHboðaliðinn Kyril hefur
betur i átökum við leigu-
morðlngja.
jafnt í huga.
Aðalhlutverk leika Ian
Charlesson, Denholm Elli-
ott og Peter Vaughan. Leik-
stjóri er Ian Sharp en þætt-
imir eru byggðir á sögu eft-
ir JohnTrenhaile. -Pá
Arnar Jónsson og Sigrún Edda Björnsdóttir leika í nýju
framhaldsleikriti á rás 1.
Rás I kl. 22.30:
Með þig að veði
Hafinn verður flutningur
á nýju framhaldsleikriti,
Með þig að veði, eftir Gra-
ham Greene, í útvarpsleik-
gerð Jon Lennart Mjöen.
Þýðandi er Úlfur Hjörvar og
leikstjóri Ágúst Guðmunds-
son.
Leikritið, sem er í þrem
þáttum, segir frá enskum
bókhaldara í stórfyrirtæki
sem undirbýr látlaust brúð-
kaup með unnustu sinni.
Fyrir tilviljun kemst hann i
samband við sjálfan for-
stjóra fyrirtækisins, sem
fær þá hugdettu að bjóða
hjónaleysunum upp á veg-
legt brúðkaup í Monte Carlo
ásamt siglingu á lysti-
snekkju sinni og dvöl á lúx-
ushóteli. Þetta ágæta kosta-
boð reynist, þegar til kas-
tanna kemur, ekki vera eins
tryggt og til stóð.
Með aðalhlutverk fara
Arnar Jónsson, Sigrún
Edda Björnsdóttir og Rúrik
Haraldsson. Tæknimaöur
er Friðrik Stefánsson. Leik-
rit vikunnar er svo endur-
tekið á fimmtudögum kl.
15.03.
-Pá