Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 30
30 ' bRtÐ'íÚDAGUR 14. NóVÉÍibEÚ 1989. Þriðjudagur 14. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp. 1. Marabústork- urinn. Myndin lýsir degi úr lífi Mabú, marabústorks, sem lifir á gresjum Austur-Afríku og fer víða til að leita sér matar. Mynd- in er ætluð nemendum grunn- skóla og er 18 mínútur að lengd. Hún er til útláns hjá Námsgagna- stofnun. 2. Fylgst með dýrum, 12 min. Flautan og litirnir. Fjórði þáttur. Kennsluþættir i blokkflautuleik. Umsjón Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. Hagalín húsvörður. Barna- mynd um húsvörð sem lendir í ýmsum ævintýrum með ibúum hússins. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) Sögusyrpan (Kaboodle). Bresk- ur barnamyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttir og Hilmir Snær Guðnason. Táknmálsfréttir. Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Steinaldarmennirnir. Banda- rísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Fréttir og veður. Atlantshaf, þriðji hluti -1 dimmu djúpi (Atlantic Realm). Breskur fræðslumyndaflokkur í þremur hlutum. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson, Bragðabrugg (Codename Kyr- il). Annar þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í fjórum þátt- um eftir sögu eftir John Tren- haile. Aðalhlutverk Edward Wo- odward, Denhom Elliot og lan Charleson. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. Haltur riður hrossi, 3. þáttur: Heimilið. Þættir sem fjalla um stöðu fatlaðra í samfélaginu. Endurtekinn þiáttur úr Fræðslu- varpi. Elletufréttir. Dagskrárlok. 18.00 18.15 18.25 18.55 19.00 19.30 20.00 20.40 21.40 22.35 23.00 23.15 srm 15.30 Kalli kanína. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um hrekkjalóminn Kalla kaninu. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Teiknimynd. 18.10 Veröld-sagan í sjónvarpi. Þátta- röð sem byggist á Times Atlas mannkynssögunni. I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upp- hafi mannkynsins. 18.40 Klemens og Klementina. Leikin barna- og unglingamynd i þrett- án þáttum. 19.19 19:19. Fréttir og -fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innskotum. 20.30 Visa-sport. Blandaður íþrótta- og sportþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Maðurinn sem bjó á Rltz. The Man Who Lived at The Rítz. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Perry King, Leslie Caron, Cherie Lung- r hi og David McCallum. Leik- stjóri: Desmond Davis. 22.05 Hln Evrópa. The Other Europe Athyglisverð þáttaröð um Evr- ópu austan múrsins. Fimmti þátt- ur af sex. 23.55 Böm götunnar. The Children of Times Square. Hinn fjórtán ára gamli Eric Roberts ákveður að hlaupast að heiman sökum ó- sættisviðstjúpföðursinn. Frelsið heillar fyrst og brátt er hann far- inn að setja eiturlyf með stráka- gengi. Aðalhlutverk: Howard E. Rollins, Joanna Cassidy, David Ackroyd og Larry B. Scott. Bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Heimasaumur. Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: Turninn útá heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson byrjar lestur þýðingar sinnar. ■* 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Erlu Þor- steinsdóttur sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) ♦ 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hitt- ir að máli islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Soffíu Grímsdóttur í Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 16.15 16.20 17.00 17.03 18.00 18.03 18.10 18.30 18.45 19.00 19.30 19.32 20.00 A dagskrá. Veðurfregnir. Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínútur i Digranesskóla? Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. Fréttir. Tónlist á síðdegi - Debussy og Fauré. Fréttir. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni Á vettvangi. Umsjón; Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpinu kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. Veðurfregnir. Tilkynningar. Kvöldfréttir. Tilkynningar. Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. Litli barnatíminn - Loksins kom Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars- dóttir, Jón Atli Jónasson og Sig- ■ riður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fjórði þáttur enskukennslunnar i góðu lagi á vegum Málaskólans Mím- is. (Einnig útvarpað nk. föstu- dagskvöld á,sama tima.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Urvali útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) ~ 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islenskum tónlistarmönnum. Stöð 2 kl. 23.55: Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Hinn fiórtán ára gamll Eric Roberts aflræður að strjúka að heiman vegna ósættis við grimman stjúpföður sínn. Prelsið á vel við Eric og innan skamms er hann kominn í vinnu við að seija eitur- lyf. En þegar besti vinur hans í hópi dópsalanna verður fyrir hrottalegri árás annars götugengis er Eric nóg boðið og ákveður að draga sig í hlé. En það reynist mun eríiðara en hann hafði haldið. Aðalhlutverk eru í höndum Howard E. Rollins, Joaima Cassidy, David Ackroyd og Larry B. Scott. lagi góða en gefur henni ekki stjörnu írekar en öðrum sjón- varpsmyndum.. -Pá litll þróðir eftir Guðjón Sveins- son. Höfundur les. (7) 20.15 Tónskáldatlml. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska sam- tímatónlist. 21.00 Konur - læknar - kvenlæknar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn frá 25. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: Gargantúa eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Baldvin Hall- dórsson byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Með þig að veði, framhaldsleikrit eftir Gra- ham Greene. Annar þáttur af þremur. Leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Ulfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Bald- vin Halldórsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir, Arni Pétur Guð- jónsson, Jóhann Sigurðarson, Ágúst Guðmundsson og Sigurð- ur Skúlason (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl, 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Öskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félags- lifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi ogdómari Flosi Eiríks- son W. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt.... Gyða Dröfn 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 3.00 Blítt og létt.... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 501 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið ún/al frá mánudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dasgurlög frá Norðurlöndum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir Allt sem þér liggur á hjarta hjá Valdisi og mik- ið meira. Hlustendur eiga leikinn milli 13 og 14. 15.00 Bjarnl Ólafur Guðmundsson. Kikt á vinsældarlista og leikin ný islensk tónlist. Kvöldfréttir kl. 18. 19.15 SnjólfurTeitssonikvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Kvik- myndahús og tónlist. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson Næt- urvakt. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. 11.00 Snorri Sturluson. Vinsældapopp- ið og lögin á B-hliðinni. Snorri tekur við simtalinu þinu, síminn er 622939. 15.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Siggi fylgir þér heim eða í vinnu. Það er stutt i húmorinn. Nýjasta tónlistin. 19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaft- æði! 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn kynntur. Það er Snorri Sturluson sem er okkar maður í vinsældapoppinu. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Siminn á Stjörnunni er 622939. AÐALSTOÐIN FM 90,9 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi SMÁAUGLÝSINGAR Þverholti 11 s: 27022 viðtöl, húsgangar á sinum stað ásamt þægilegri tónlist. 16.00 Fréttir með Elríkl Jónssyni. 18.00 Plötusafnið mltt Gunnlaugur Jónasson. 19.00 Darri ÓlasonÞægileg tónlist. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboö Katrinar Baldursdóttur. Viðtalsþáttur. FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FB. 20.00 IR. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. i Tónlistardagskrá allan sólarhringinn. mmmm FM91.7- 1 18.00-19.00 Skólalíf. Litiö inn i skóla bæjarins og kennarar og nem- endur teknir tali. © 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors Framhaldsflokk- ur. 16.00 Poppþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 19.00 Veröld Frank Boughs. Fræðslumyndaflokkur. 20.00 Love's Dark Ride. Kvikmynd. 22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 00.30 Popptónlist. 14.00 Marciela. 15.30 Dusty. 16.00 The Adventures of the Wilder- ness Family. 18.00 Fatso. 20.00 Duet For One. 22.00 Brimstone and Treacle. 23.30 The Last Innocent Man. 01.15 Porky's. 04.00 I Know My First name is Ste- ven, part 2. ★ * ★ EUROSPOM ***** 12.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 13.00 Hnefaleikar. Frægar keppnir. 14.00 Bobsleðakeppni. Fyrsta mótið í heimsmeistarakeppni, haldið í Austur-Þýskalandi. 15.00 Snóker. Dubai Open. 17.00 Bobsleðakeppni. Fyrsta mótið i heimsmeistarakeppni, haldið i Austur-Þýskalandi. 18.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 19,00 Snóker. Dubai Open. 21.00 Bobsleðakeppni. Fyrsta mótið í heimsmeistarakeppni, haldið i Austur-Þýskalandi. 22 00 Superstars of Wrestling Fremstu wrestlingkappar í Bandarikjun- um í keppni. 23.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. S U P E R C H AN N E L 13.30 Hotline. Tónlist og slúður. 14.30 Chart Attack. Tónlistarþáttur. 15.30 On the Air. Tónlist. 17.30 Profile.Þáttur um The Eagles. 18.30 Time Warp. Gamlar klassískar visindamyndir. 19.00 íþróttir. 21.00 Fréttir og veður. 21.00 íþróttir. 23.10 Fréttir og veður. 23.20 The Mix Konsertar, myndbönd o.fl. 00.20 Time Warp. Gamlar klassískar visindamyndir. Lokaþátturinn s röð heim- ildarmynda um Evrópu austan jámtjaldsins er í kvöld. Víða er komið við í þessum þáttum; skyggnst inn í heim atvinnulausra í Ungverjalandi, rætt við þá sem lifðu af hreinsanir Stai- ins og rætt við verkalýös- forkólfa í pylsuverksmiðju. Þættimir þykja vel unnir enda er stuðst við handrit og leiðsögn Jacques Rupnik sem ólst upp í Prag á sjötta áratugnum. Um þessar mundir er pólitískur órói mikill í Austur-Evrópu þeg- ar sovéski björninn er að lyfta hramminum af þjóðum sem hafa verið bældar niður síðan eftir stríð. Hver er lík- leg framvinda? Hverjar verða afleiðingar aukins frjálsræðis? Tii þess að skilja framtiðina verðum við að þekkja fortiðina. -Pá Annar þáttur framhaldsleikrits eftir Graham Greene verður á dagskrá í kvöld. Rás 1 kl. 22.30: Með þig að veði Annar þáttur framhalds- leikrits eftir Graham Gre- ene í þýðingu Úlfars Hjör- var og leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. Bertram, sem er aðstoðar- bókari í stóru fyrirtæki, er skyndilega kallaöur á fund aðalforstjórans sem hann hefur aldrei hitt fyrr. For- stjórinn hefur rekið augun í smámisræmi í bókhaldinu sem Bertram er fljótur að finna skýringu á. Forstjór- inn, sem er ánægður yfir að hitta svo reikningsglöggan mann, kemst að því að Bertram ætlar að fara að gifta sig. Hann skilur hins vegar ekkert í þvi hug- myndaleysi að ætla að fara í brúðkaupsferð til Bor- nemouth. Monte Carlo er staðurinn. Hann vill að þau gifti sig í Monte Carlo. Hann ætlar að vera svaramaður og bjóða þeim í brúðkaupsferð í snekkju sinni. Hjónaleysin halda til Monte Carlo en for- stjórinn lætur bíða eftir sér. Leikendur í öðrum þætti eru: Amar Jónsson, Bald- vin Halldórsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Jó- hann Sigurðarson, Ágúst Guðmundsson og Sigurður Skúlason. -Pá Rás 1 kl. 13.30: í dag hefst lestur nýrrar miðdegissögu á rás 1. Það er Tuminn útá heimsenda eftir Wilham Heinesen, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar og þaö er þýöandinn sem flytur. Wilham Heinesen er Fær- eyingur serf skrifar á dönsku og er tahnn einna helstur núlifandi sagna- meistara á Norðurlöndum. Þessi saga hans ber undirtit- ihnn Ljóðræn skáldsaga i minningabrotum úr bernsku. Sögusviðiö er Þórshöfh á fyrstu tugum aldarinnar og ber ýmsar minnisverðar persónur fyr- ir augu og eyru, Þorgerir Þorgeirsson hef- ur þýtt margar bækur eftir Heinesen og er Turninn útá heimsendá hin fyrsta sem hann tókst á við. Nú hefur Þorgeir unnið þýöínguna upp á nýtt svo að stílsnilld höfundarins kemst enn bet- ur til skila en áður. -Pá Stjaman FM 102 kl. 15.00: Ný og fersk tónlist Á hveijum virkum degi situr Sigurður Helgi Hlöð- versson við stjómvöl Stjörnunnar og sendir nýja og ferska tónlist út á öldur ljósvakans. Sigurður Helgi kemur víða við, segir frá tónleik- um, væntanlegum plötum og þylur kjaftasögur úr tón- hstar- og kvikmyndaheim- ínum. Þátturinn stendur í fjórar klukkustundir og frá kl. 18.00 til 19.00 er síminn op- inn og hlustendur geta létt á hjarta sínu, ausiö úr skál- um reiði sinnar, fengið svör við erfiðum spurningum eða hrósað því sem fram fer. Síminn er 622939. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.