Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1989, Page 36
 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. .1 Ritstfórn - Auglýsingai|- Ái skrift - Drelfing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989. Loðnuveiöamar: Bátar með fullfermi " Loks virðast loðnuveiðarnar hafn- ar fyrir alvöru. Bátar eru á leið til lands með fullfermi og aðrir langt komnir með að fylla sig eftir nóttina. Þeir bátár sem voru á miðunum í gærkveldi og í nótt fundu þriggja mílna langa loðnutorfu og voru allir að veiða úr henni. Torfan stóð mjög djúpt og aðeins þeir bátar sem eru með stærstu næt- umar náðu umtalsverðum köstum. Hinir kroppuðu ofan af og fengu minna. Ástæðan fyrir því hve djúpt loðnan stendur er að fullt tungl er um þess- ar mundir og heiðskírt á miðunum. Bæði síld og loðna fara dýpra þegar tunglsljós er. ^ Þeir þátar sem eru á leið til lands með fullfermi eftir nóttina eru Sjáv- arborg með 750 lestir, Þórshamar með 550 lestir og Víkurbergið meö 580 lestir. Þeir bátar sem snem til heima- hafna í lok síðustu viku vegna afla- leysis era nú ýmist að komast aftur á miðin eða eru nýlagðir af stað þang- að. -S.dór Dularfuílt hvarf gáms: 'Vörubílsjóri gaf sig fram í gær Blár tuttugu feta gámur, sem sakn- að var í gærmorgun frá geymslu- svæði Landflutninga við Skútuvog, kom í leitimar síðdegis í gær. Vöra- bílstjóri gaf sig fram eftir að hafa hlustað á útvarpsfréttir í hádeginu. Sagðist hann hÉifa verið beðinn að flytja gáminn inn í Engihjalla í Kópa- vogi um helgina, ónafngreindur maður úr Borgarfirði hefði hringt til sín og beðið sig þess - hann myndi síðan koma og greiða fyrir flutning- inn. Eins og fram kom í DV í gær urðu ^atarfsmenn fyrirtækis, sem annast öryggisgæslu á svæðinu, ekki varir við aö gámurinn væri tekinn. Komið hefur í ljós aö hann var fluttur í burtu á þeim tíma sem starfsmenn íyrirtækisins taka sér sex tíma hlé. -ÓTT Lindalax gjaldþrota Fiskeldisfyrirtækið Lindalax hf. óskaði í gær eftir gjaldþrotaskiptum hjá Bæjarfógetanum í Keflavík. Lindalax hefur rekið umfangsmikla fiskeldisstöð á Vatnsleysuströnd, Vogum. Fyrirtækið hefur verið með greiðslustöðvun sem átti að renna út 27. desember. Heildarskuldir jfcindalax nema um einum milljarði króna. -JGH Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra um niðurfærsluleiðina: Ein flóknasta leið sem hægter aðfara - en hún er fær ef allir landsmenn eru sammála um að fara hana Forystumenn Vinnuveitenda- En hveraig list Steingrími Her- hjá okkur. Flestir viðurkenna að voru skoðaöar nokkuð vel þegar sambandsins og verkalýðshreyf- mannssyni forsætisráðherra á staðaútflutningsatvinnugreinanna þær komu íram sumarið 1988. Tel- ingarinnar hafa verið aö reifa hug- þessa hugmynd nú? er komin í jafnvægi. Því tel ég aö ur þú að þessi leiö sé yfir höfuð fær? myndir um að farin verðí einhvers „Ég hef ekki kynnt mér þær hug- upp sé komin staða sem býður upp „Hún er framkvæmanleg ef það konar niðurfærsluleið í komandi myndir sem aöilar vinnumarkað- á það að aðilar vinnumarkaðarins er breið samstaða í þjóðfélaginu kjarasamningum í stað kauphækk- arins eru að ræða, hef aðeins heyrt geti samið sín í milli. Þess vegna um hana. Hitt held é'g að sé staö- ana. Eftilþess kemur verður ríkis- um þær á fórnum vegi og get því er mér ekki alveg ljóst hvernig á reynd að í niðurfærslu verða alltaf stjórnin að koma inn í málið að heldur lítið um þær sagt. Niöur- aðfaraniðurfærsluleiðinaíþessari einhver slys ef ekki eru allir með. fullu. Hugmyndin er ekki ný. Einar færsluleiðin er að minum dómi ein- stööu og ég þori ekkert um þessar Ég held að það sé ekki hægt að Oddur Kristjánsson, formaður hver flóknasta leið sem hægt er að hugmyndir að segja fyrr en ég hef kornast hjá því vegna þess aö hún Vinnuveitendasambandsins, lagöi fara og því aíar vandfarin. Ég tel fengiðaðsjáþær,“sagðiSteingrím- verður að ganga yfir alla línuna í til sumarið 1988 aö niðurfærslu- hins vegar aö um þessar mundir urHermannssonforsætisráðhorra. þjóðfélaginu,“ sagði Steingrímur. leiðin yrði farin. séu hlutimir aö komast í jaíhvægi - Hugmyndir-um niðurfærsluleið -S.dór Mikii hátíðarstemmning rikti í Breiðagerðisskóla þegar kór skólans söng nokkur jólalög fyrir starfs- menn og nemendur skólans. DV-mynd GVA EFTA-fundur í Genf: Tekist á um ákvörðunarrétt Mikilvægasta hlutverk tveggja daga fundar viðskiptaráðherra EFTA-ríkjanna í Genf, sem hófst í gær undir forsæti Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráherra, er að undirbúa fund utanríksráðherra EFTA- og EB-ríkjanna í Brussel næsta þriðjudag. Þar verður væntan- lega tekin ákvörðun um formlegar samningaviðræður milli EFTA og EB er hæfust í vor. Erfiðasta hindrunin í viðræðunum mun vera spurningin um ákvörðun- arrétt. EFTA-ríkin óttast að þurfa alveg að fylgja reglum EB þegar að- gangur að markaði EB verður ákveð- inn án þess að hafa nein áhrif á til- urð þeirra. EB-ríkin setja hins vegar sem skilyrði að samvinnan við EFTA-ríkin takmarki ekki ákvörð- unarrétt EB-ríkjanna sjálfra. Á leiðtogafundi EB-ríkjanna fyrir helgi kom fram sterkur vilji til að auka samvinnu við EFTA-ríkin. Kom einnig fram að því fylgdu skyldur af hálfu EFTA-ríkjanna, ekki aðeins ávinningar. Er tcdið að EB-ríkin krefjist aukins aðgangs landbúnaðarafurða aö mörkuðum EFTA-ríkjanna og auk- ins aðgangs að fiskimiðum við ísland og Noreg. Eru EB-ríkin þar með að greiða götu landbúnaðarafurða frá Miðjarðarhafslöndum EB og opna leið fyrir Spánverja að norrænum fiksimiðum. -hlh LOKI Það var þá tungls/ki sem hrjáði loðnuna eftiralltsaman! Veðrið á morgun: Bjart og kalt Á morgun veröur norðaustan- átt um land allt, víðast kaldi. Dálitil él við norður- og austur- ströndina en annars þurrt og víða bjart veður. Frost er á öllu landinu, 1-4 stig. K^ntucky Fried Chicken vm m Faxafeni 2, Reykjayík Hjallahrauni 15, Hafnariirói Kjúklingar sem bragö er að Opið alla daga frá 11-22 BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.