Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Page 20
36 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast á leigu i Mosfellsbæ. Snyrtileg, reglusöm 5 manna fjöl- skylda óskar eftir að taka á leigu gott íbúðarhúsnæði í ca 1-2 ár, frá 1. febrú- ^ar ’90. Toppumgengni og skilvísar 'greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8664. 2 herb. íbúð óskast, helst í Garðabæ eða á Reykjavíkursvæðinu, reglusemi, góð umgengni og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í s. 657152. Hafnfirðingar, athugið. Par utan af landi óskar eftir 3 herbergja íbúð í Hafnarfírði, til lengri tíma. Uppl. í síma 45460. Hagkaup vill taka á leigu 2-3 herb. íbúð fyrir starfsmann sinn. Uppl. í síma 612000 á verslunartíma og 20675 á kvöldin. Hagkaup. óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð nálægt FB. Greiðslugeta ca 15 þús. á mánuði. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 667234. Óska eftir herbergi með hreinlætisað- stöðu, helst með sérinngangi, helst í Árbæ eða Breiðholti. Uppl. í síma 97-51155. Óska eftir iítilli einstaklingsibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu, á höf- uðborgarsvæðinu. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í s. 14567. ' Óskum eftir 4 herbergja ibúð í Reykja- vík fyrir 1. febrúar. Algjör reglusemi, 4 fullorðin í héimili, meðmæli ef óskað er eftir. Sími 92-27270. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. .Vantar 4ra herb. íbúð frá 1. janúar. Druggar mánaðargreiðslur. Vinsam- legast hringið í síma 673393 Óska eftir að taka á leigu herbergi eða einstaklingsíbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-675343. Óska eftir 3 herbergja íbúð í Hafnar- firði sem fyrst, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 93-11828. M Atviimuhúsnæði Til leigu bjart og rúmgott 152 m2 iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Stórar ^Kinkeyrsludyr. Laust strax. Uppl. í síma 42450 eða 652022. Til leigu í austurborginni á 1. og 2. hæð atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum. Sími 30505. Til leigu húsnæði fyrir bíla, báta og hjól- hýsi. Uppl. í síma 689990. ■ Atvinna í boöi Bókhaid og fleira. Veitingahús þarf að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa og færslu bókhalds á tölvu. Um er að ræða ca 40-50% starf frá kl, 10-13 virka daga. Skilyrði er starfs- reynsla og kunnátta í tölvufærðu bók- haldi. Meðmæli nauðsynleg. Umsókn- ir sendist DV, merkt „8688“. Bakari og aðstoðarmaður. Við óskum % að ráða bakara og aðstoðarmann í i^Jiakarí í Kópavogi, tvískiptar vaktir, frá 24-8 og 4-12. Upplýsingar um fyrri störf, nafn, síma og heimilisfang, sem verða endursendar. Sendist DV, merkt „Nes“ fyrir kl. 12 30. des. Óskum eftir starfsfólki til flökunar og snyrtingar á síld. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. í síma 91-41455 eða á staðnum. Síldarútvegsnefnd, Hafnarbraut 1, Kópavogi. Aðstoð í eldhúsi - Hafnarfjörður. Matar- og kaffistofu vantar aðstoð í eldhús. •Strax#. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8689. Manneskja vön ummönnun óskast til að vera öldruðum hjónum innan handar um áramótin. Vinsamlegast hringið í síma 623926 milli kl. 17 og 20. Starfskraftur óskast á veitingastað. Þarf að vera vanur afgreiðslu og skömmtun á mat. Vinnutími virka daga. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8695. Vana beitningamenn vantar á rúmlega 20 tonna bát sem rær frá Vestfjörðum. Mikil beitning. Uppl. í síma 94-8189 á kvöldin. Ath! Manneskju vantar í þrif fyrir hádegi eða eftir hádegi. Uppl. í síma 685215. Beitningamenn óskast á Jón Gunn- laugss. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92-11085. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí (Haliærisplani). Starfskraftur óskast til ræstinga á veit- ingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8694. ■ Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, t.d. verksmiðjuvinnu, fiskvinnu eða við uppvask í bakaríi, eldhúsi eða á hóteli. Ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 27518. Ragna Björgvinsdóttir. Modesty CilAWO Jjjfo COPYRIGHT © 1963 tOCAR RlCt BURROUGHS INC i Rightt Reserved Eg er feginn, Tarzan! ■ ''Fyrirgefðu, NguraN^? hryllti við þessu þnú ert þú brottrækur, fráþínumstofni.f ofbeldi og dráp- um.. ■þræla ogþeirfengu varla matinn pu njaipaoir mer tu ao taka endanlega ákvörðun.. ég þorði að segja þaö J>em mér bjó í brjósti! !-L /Kannski var , það bænheyrsla! Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.