Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Á síðasta heimsbikarmótinu, sem hald- ið var í Skelleftea í Svíþjóð, kom þessi staða upp í skák Húbners og Salovs sem hafði svart og átti leik. Kemur lesandinn auga á jafnteflisleið fyrir svartan? JÚ, Salov lék 53. - Hxb7! 54. Hxb7 Hf8 + 55. Ke4 He8+ 56. Kd3 He3 +! og nú kem- ur Ujós að ef hvitur þiggur seinni hróks- fómina verður svartur patt og skákin er jafhtefli. Eftir 57. Kd2 Hd3+ 58. Ke2 He3+ 59. Kdl Hel+ 60. Kd2 Hdl+ fór skákin í bið en kappamir sömdu um jafh- tefli án þess að tefla áfram. Bridge ísak Sigurðsson í heimsmeistarakeppninni í sveita- keppni 1977 spiluö tvær bandarískar sveitir úrslitaleikinn, Þáverandi heims- meistarar, sem fóm sjálfkrafa í úrslita- keppnina, og annað lið Bandaríkjamanna sem hafði komist alla leið í úrslitin. Áskorendumir vom engir aumingjar, Eddie Kantar, Paul Soloway, Bob Ham- man, Bobby Wolff, Billy Eisenberg og John Swanson. Enda fór svo að þeir náðu að vinna einvígið með 245 impum gegn 214,5. í þessu spih sýndi Bob Hamman sniildina og vann hörð þijú grönd á vest- urhendina. Norður gaf, allir á hættu: * Á1053 V 63 ♦ KD93 + ÁG8 * K962 V ÁKDG ♦ G5 + D109 * G V 742 ♦ Á1074 + K6532 ♦ D874 V 10985 ♦ 862 + 74 Norður Austur Suður Vestur 14 Pass Pass Dobl Pass 2* Pass 2« Pass 2 G Pass 3+ Pass P/h 3» Pass 3 G Útspil suðurs var hjartatía sem Hamman átti á ás og í sömu andrá lá laufdrottning á borðinu. Norður drap á ás, skipti yfir í tigulkóng, sem Hamman gaf, og henti tígulgosa í. Enn kom tígull sem Hamman átti á tíuna í bhndum og síðan kom lykfl- spflamennskan, lítið lauf, sem neyddi norður tfl að taka laufslaginn ef hann vildi. Spaðaliturinn var veikur fyrir árás frá suðri en ekki frá norðri og Hamman vann þvi sitt spil. Á hinu borðinu stopp- uðu heimsmeistaramir fyrrverandi í tveimur laufum og áskorendumir græddu því 11 impa á spihnu. Krossgáta Lárétt: 1 mælieining, 5 hreysi, 8 vafi, 9 suða, 10 sól, 11 fæði, 12 barn, 14 gangflöt- ur, 16 heift, 17 þreyta, 18 leðja, 20 óþjáli. Lóðrétt: 1 handtaska, 2 mjög, 3 mýkri, 4 hljóm, 5 ís, 6 einnig, 7 hélst, 11 grandinn, 13 gælunafn, 15 meindýr, 17 svik, 19 þeg- ar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 menja, 5 gó, 7 eðja, 9 met, 10 slórir, 11 suUaði, 13 ungar, 15 um, 17 naum, 19 grá, 20 aum, 21 ásar. Lóðrétt: 1 messuna, 2 eðluna, 3 jarla, 4 ami, 5 Gerður, 6 ótti, 8 jól, 12 args, 14 gum, 16 már, 18 má. Lalli og Lína SlökkvHiá-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvflið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvflið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og. 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. desember 1989 - 4. jan- úar 1990 er í Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími-651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Uppiýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema Iaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tfl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seitjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími £1100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudöguin og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.3Q, Sjúkrahús Akraness: Álla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 29. desember. Rússar herða sóknina á Kyrjálanesi. 500 sprengikúlum varpað á Koivisto. Spakmæli Eina raunverulega mannfyrirlitningin er sjálfsfyrirlitningin, hún er ávallt sönn. Friedrich Hebbel. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeýjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, símij— 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða _ vandamál þá er til lausn. Hringdu í símtP' 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Viðskiþti eru í niiklu uppáhaldi hjá þér en mundu að vera ekki of örlátur við aðra. Vertu dáhtið sjálfselskur í dag. Kvöldið verður rómantískt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vertu ekki fyrir neinum vonbrigðum þótt þú komir ekki eins míklu í verk og þú ætlaðir. Þér gengur rpjög vel með það sem þú gerir upp á eigin spýtur. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Sumt af því sem þú tekur þér fyrir hendur þarfnast mikiflar hugsunar við. Taktu þann tíma sem þú þarft, varastu á láta pressa of mikið á þig. Nautið (20. april-20. maí); Fréttir eða upplýsingar sem þú færð létta miklu fargi af þér. Þú þarft að viöra hugmyndir þinar við fjölskylduna ef þú vflt fá einhvetju framgengt. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Dagurinn verður mjög ánægjulegur og óvænt ferð kórónar allt. Þú ert dálítið uppspenntur. Happatölur eru 5,14 og 31. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fólk er ekki allt það sem þaö er séð. Farðu hægt í sakimar gagnvart nýjum félögum. Áð líkindum verður deginum sóað í eitthvað sem þú ræður ekki við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verða svik í gangi og það borgar sig ekki fyrir þig að stóla á gefin loforð, lána peninga eða treysta fólki. Fjölskyldu- lifið verður skemmtflegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú sérð allt í lit í dag og átt erfitt með að ákveða þig. Forð- astu eitthvað sem gæti valdið vandræðum seinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að versla í dag því þú gerir mjög góð kaup. Þú gætir orðið fyrir einhverjum vonbrigðum í félagslífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ríkir spenna í persónulegu sambandi. Hjónabönd eða ástarsambönd gætu logaö í rifrildi. Fjármáhn eru á grænni grein. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mjög viðkvæmur, sérstaklega gagnvart gagnrýni. Varastu að ofgera hlutunum. Lofaðu ekki einhveiju án þess að vita aðstæður. Happatölur eru 8, 22 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að framkvæma eitthvað sem þú hefur ýtt tfl hliðar í einhvem tima. Þú verður beðinn um áht eða gagnrýni á einhveiju máh. t.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.