Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1989, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1989. 47 Fréttir Þór Magnússon, erindreki Slysavarnafélag Islands, heldur fyrirlestur um tilkynningaskylduna. Réttindanámskeið Fiskifélags ísíands Má líkja þessu við bílpróf - segir Rögnvaldur Einarsson Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: „Ég tel þetta námskeið hafa feikilega mikið gildi og bráðnauðsynlegt að fá sem flesta til þess að ganga í gegnum þetta. Það má raunverulega líkja þessum skipstjórnarréttindum við bílpróf, svo nauðsynlegt er það,“ sagði Rögnvaldur Einarsson í sam- tali við DV en hann var leiðbeinandi á réttindanámskeiði Fiskifélags ís- lands sem haldið var á Akranesi í desember. Námskeiðinu lauk með prófi 28. desember og gefur skipstjórnarrétt- indi á skip allt að 30 tonnum að stærð. Fiskifélagið hefur verið með sambærileg námskeið víða um land en það var haldið á Akranesi í fyrsta sinn nú enda þótt þar sé verulegur fjöldi smábátasjómanna. Kennari auk Rögnvalds var Húgó Rasmus en þátttakendur voru 19 talsins, mest atvinnusjómenn. Þeir þreyttu próf í sighngafræði, stöðug- leika fiskiskipa og alþjóðlegum sigl- ingareglum en auk þess var farið í skyndihjálp og öryggismál. „Ég held að það sé stutt í að sett verði lög sem banni mönnum að fara á sjó nema hafa áunnið sér þessi rétt- indi. Ég held það væri rétt að menn, sem hafa stundað sjóinn lengi, fái réttindin án þess að taka próf en að engum nýjum verði leyft að fara á sjó án þess að hafa lokið þessu nám- skeiði með prófi. Smábátasjómenn eru með kraft- mikil tæki í höndunum og slysatíðni hefur sýnt sig að vera talsvert há. Sum þeirra slysa, sem verða á sjó, má rekja beint til vankunnáttu," sagði Rögnvaldur Einarsson. HVÍTUR STAFUR BLINDRAFÉLAGIÐ ||^ERÐAR ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA yU^FEROAR Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR FRUMSYNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á litla sviói:^ J-if? ntmsi Föstud. 29. des. kl. 20, fáein sæti laus. Fimmtud. 4. jan'. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Á stóra sviði: ÍÍSkk- JLANDSINS Föstud. 29. des. kl. 20. Fimmtud. 4. jan. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Jólafrumsýning á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Föstud. 29. des. kl. 14. Laugard. 6. jan. kl. 14. Sunnud. 7. jan. kl. 14. Kortagestir ath. Barnaleikritið er ekki kortasýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusimi 680-680. Greiðslukortaþjónusta LillíjiMilixiOiiimniikilLui InlntalíilLilíEllnliiÍ1 71515 bÍ“ jl. jC^ÍSLJÍLSDLhiMt^ Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT I LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gisladóttur. 4. sýn. 29. des. kl. 15.00. 5. sýn. 30. des. kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. VISA-EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgrims- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: María Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Briet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guórún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir o.fl. 3. sýn. laugardag kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - F YRIRTÆKI. Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Föstudag kl. 20.00. Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kL 14.00. Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. Leikhúsveislan Þríréttuð máltið i Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin i dag kl. 13-18 en á morgun kl. 13-20. Sími: 11200 Greiðslukort. r „ Y~I T7 Tímarit fyrlr »Ua Vl wmHÍ FACOFACO FACD FACD FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborgin Jólamyndin 1989, TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. HYLDÝPIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ' HEIÐA Sýnd kl. 3 Bíóhöllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST I MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR Á TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Barnasýningar kl. 3. ROGER KANÍNA LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI. Háskólabíó DAUÐAFLJÓTIÐ Bækur eftir Mnn geysivinsæla höfund, Alist- er Macleanfhafa alltaf vérið söluhæstar i sinum flokki um hver jól. Dauðafljótið var engin undantekning og nú er búið að kvik- mynda þessa sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að líta á framtíðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar (1955) til að leiðrétta framtíðina svo að þeir geti snúið aftur til nútíðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: Robert Zemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. —* DV * * * /i Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfótur strýkur frá heimkynnum sínum í leit að Stóradal. Á leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær í ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. BARNABASL Sýnd kl. 9.05 og 11.10. C-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR I Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300, PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 7. SENDINGIN Sýnd kl. 11. Regnboginn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.45, 6.50. 9 og 11.15. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. REFSIRÉTTUR Sýnd kl. 7 og 11.15. LEIÐSÖGUMAÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. FOXTROTT Sýnd kl. 7 og 11.15 KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl„3, 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. OLD GRINGO. Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Veður Sunnanátt verður á landinu, víðast allhvasst eða hvasst en sums staðar stormur vestantil í fyrstu, síðar hæg- ari suðvestanátt, rigning eða súld víöa um land en einkum þó sunnan- lands og vestan. Síðdegis snýst vind- ur til suðvestanáttar. Víðast verður stinningskaldi með slyddu og síðar snjóéljum vestanlands en léttir til um landið austanvert, hiti 4-8 stig í fyrstu en fer kólnandi þegar líður á dagirm. Akureyri alskýjað EgUsstaðir rign/súld Hjarðarnes rigning Keíla víkurflugvöllur rigning Raufarhöfn hálfskýjaö Reykjavík rigning Sauðárkrókur skýjað Vestmannaeyjar þokumóða Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen Helsinki v Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Maliorca Montreal New York Nuuk Oriando París Róm Vín Valencia Winnipeg heiðskírt þoka alskýjað léttskýjað þokumóða -2 alskýjað 7 léttskýjað 13 þokumóða 1 hálfskýjað 10 þokumóða -3 alskýjað súld reykur þokiunóða alskýjað heiðskírt hrímþoka léttskýjað skýjað hálfskýjað heiðskírt heiðskírt snjókoma heiðskírt hrímþoka heiðskírt hrimþoka léttskýjað 13 heiðskírt -28 Gengið Gengisskráning nr. 249 - 29. des. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61.090 61,250 62,820 Pund 97,912 98,168 98,128 Kan.dollar 52,794 62,932 53,842 Dönsk kr. 9,2683 9,2926 9,0097 Norsk kr. 9,2596 9,2838 9,1708 Sænskkr. 9,8279 9,8536 9,8018 Fi.mark 15,0746 15,1141 14,8686 Fra.franki 10,6473 10,5749 10,2463 Belg. franki 1,7136 1,7181 1,6659 Sviss. franki 39,5405 39,6440 39,0538 Holl. gyllíni 31,9175 32,0010 31,0061 Vþ. mark 36,0573 36,1617 34,9719 it. lira 0,04812 0,04825 0,04740 Aust. sch. 5,1229 5,1363 4,8149 Port. escudo 0,4082 0,4093 0,4011 Spá.peseti 0,6574 0,5589 0.5445 Jap. yen 0,42564 0,42676 0.43696 Irskt pund 94,964 95,213 92,292 SDR 80,3327 80,5431 80,6332 ECU 72,6207 72,8109 71.1656 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. desember seldust alls 8,692 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Skarkoli 0,041 91.00 91,00 91,00 Þorskur 2,331 87,22 50,00 95,00 Ýsa 6,320 107,80 88.00 114,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 28. desember seldust alls 8.808 tonn. Þorskur Ýsa 6,100 2.500 82.27 79,00 86,60 141,60 138,00 144,00 SSf yUMFERÐAR RÁÐ ERT ÞÚ VIÐBÚIN(N) ÓVÆNTUM „GESTI “ AF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.