Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 7. TBL. - 80. og 16. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Þak salthúss frystihússins á Eyrarbakka fauk í veðurofsanum sem gekk yfir sunnanvert landið í nótt. Fauk hluti þaksins af í heilu lagi og á eftir molnaði einn veggur hússins undan veðrinu. Á myndinni eru menn að kanna hinar gífurlegu skemmdir en eins og sést er allt á tjá og tundri í húsinu. DV-mynd GVA Gríðarlegt tjón vegna stórviðris og flóða á Suðumesjum, Eyrarbakka og Stokkseyri: Stokkseyri nánast í rúst eftir f lóðin - fólk flutt úr húsum, vegir í sundur, þakið af frystihúsinu á Eyrarbakka - sjá bls. 2 og baksíðu Sambandið: Stórbrmii i Sandgerði 1 nott Gjaldþroti var bægtfráásíð- ustu stundu -sjábls.4 öt; sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.