Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Löggiitir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Raðhús til leigu. Nýlegt endahús við Langholtsveg, 4 svefnherbergi. Uppl. sendist DV, merkt „Meðmæli 021“. Til leigu 2 herb. kjallaríbúö í raðhúsi, um 80 fm. Uppl. í síma 73895 eftir kl. 20. Til leigu 4ra herb. íbúð í Vesturbergi í Breiðholti, laus nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt „B 8749“. Til leigu litið herbergi, nálægt Háskóla Islands. Uppl. í síma 12271 milli kl. 18 og 20. ibúð og herbergi til leigu, reglusemi -* áskilin. Uppl. í síma 91-34430 og 45852 í dag og næstu daga. Góð 2 herb. ibúð til leigu í austurbæ í 2 mánuði. Uppl. i síma 91-621491. Hraunbær. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 674434. Til leigu 2 herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 92-14485. Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 651436 milli kl. 19 og 21. ■ Húsnæði óskast Biaðamann á DV vantar 2-3 herb. íbúð til leigu. helst miðsvæðis í Rvík, þó ekki skilyrði. Reglusemi, góðri um- gengni og öruggum gr. heitið. S. 27022 (Sigurjón) og 30241 e.kl. 17.30. < 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst með bílskúr eða bílskýli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8709. 5 manna fjölsk. óskar eftir 4-5 herb. íbúð strax, helst staðsettri nálægt Landspítalanum. Uppl. í símum 78397 og 20540. Hjón utan af landi, með eitt barn, óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst, leigutími 12 18 mán., æskileg staðsetning aust- urbær Rvíkur Uppl. í síma 91-34315. Hjúkrunarfr. og iaganemi óska eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð, helst nálægt 0 HÍ, erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 18577. Par með 6 mánaða dreng óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði, eru mjög reglusöm. Uppl. í síma 52446 og á kv. í s. 652849. Óska eftir 2ja herb. íbúð tii leigu, helst miðsvæðis. Reglusemi og öruggum greiðsium heitið. Uppl. í síma 680980 e.kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppi. í síma 91-75514. Óska eftir að taka á leigu góða 3 herb. íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 37373 e.kl. 20.30. « Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, í eitt ár, má þarfnast lagfæring- ar. Uppi. í símum 625959 og 622904. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði til leigu í Mosfellsbæ. Stærð 170m2, lofthæð 5-7m, stórar dyr. Leigist fokhelt eða lengra komið. Leigutími 5-8 ár. Uppl. í síma 666918. Til leigu ca 55 fm geymsluhúsnæði með góðum hillum, nálægt gamia mið- bænum. Uppl. í síma 25101 og 39931 e.kl. 20 næstu daga. Til leigu við Smiðjuveg 212 mJ gott húsnæði, stór og malbikuð hornlóð. Uppl. í símum 686789 og 31716 (s. 38000 á skrifstofutíma). 100-150 fm iönaðarhúsnæði óskast til leigu eða kaups. Uppl. veittar í síma 71225. Tveir bilavinir óska eftir 50-60 m3 iðnað- arhúsnæði, mætti þarfnast aðhlynn- ingar. Uppl. í síma 671359 og 74340. ■ Atvinna í boði » Viljum ráða nú þegar starfsmenn til að hafa umsjón með innkaupavögnum og dósamóttöku í verslunum Hagkaups, Skeifunni 15, Kringlunni og við Eiðis- torg, Seltjarnarnesi. Lágmarksaldur 16 ár. Eingöngu er um að ræða heils- dagsstörf. Nánari uppl. veita verslun- arstjórar á stöðunum. Hagkaup, starfsmannahald. Störf i iðnaði. Vegna aukinna verkefna óskast starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, til starfa.í verksmiðjur okkar við Stakkholt og Bíldshöfða. Þeir sem þegar hafa sótt um starf eru beðnir um að endurnýja umsókjiir sínar. Uppl. aðeins veittar á staðnum, ekki í síma. Hampiðjan hf., Stakkholti 2-4. Þrjá löggilda matsmenn vantar á bát. . Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8857. - Sími 27022 Þverholti 11 DV Það verða ár og aldir þar til lækningaaðferðir þínar koma í stað hindurvitna og hjátrúar! Y Við aætum tekið j stórt skref í áttina ef okkur tækist að N lækna föður þinn. /índrés Önd pp ' Ég ætla aðeins að kikja yfir til > Bjössa og sjá hvernig hann hefur >að. Ég felldi hann í leiknum og ^ þeir urðu að fara með hann heim /Bara vel, Siggi, þakka Lþér fyrir. Hann er að fá sér morgunmat. - En Ihvemig líður þér? !"| VEL, sagöi hún! Hvað ^ er að gerast? Hann átti að liggja í viku! V . > (Tjfe - - - /Æstu þig ekki, ástin min! Bjössi er kannski f ekki eins lítill í sér

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.