Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11__________ dv ■ Tilsölu Bill o.fl. Simo kerruvagn, mjög vel með farinn, verð 17.000, afruglari, stærri gerðin, kr. 15.000, borðstofusett með sex stólum, stólar m/neti í baki, verð 100.000, einnig Toyota Coroila DX ’87, 5 gíra, 3ja dyra, keyrður 45 þús. km, mjög vel með farinn, gott lakk og góð kjör. Sími 91-34029 e. kl. 16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Kafarabúningur til sölu, Swissub Pro 2006. mjög lítið notaður. Verðhug- mvnd 40 50 þús. Hafið samband við aúglþj. DV i síma 27022. H-8874. Krossgátubókin 1990 komin um land allt. vönduð að vanda. Á sama stað er til sölu ljósritunarvél. Uppl. í síma 91- 23304. Notuð og ný skrifstofuhúsgögn, leður- húsgögn, skrifstofutæki. tölvur og ýmislegt fl. á góðu verði. Verslunin sem vantaði. Skipholti 50 B, s. 626062. Til sölu fyrir eldhús, kjötverslanir eða mötunevti. hóteleldavél með 4 hellum. er á hjólum. Einnig gaseldavél með 4 stútum, stendur á hjólaborði. S. 11690. Vegna breytinga til sölu, 2 kristalkrón- ur. veggljós, lítil postulínskróna. vel- úrgardínur, blúndustórísar. svefn- herb.sett. lampar. S. 51076 e.kl. 18. 6 diska Pioneer geislaspilari til sölu ásamt 30 diskum. Uppl. í síma 92- 12834. Hvitt Ikea skrifborð, hvítt Habitat ungl- ingarúm með springdýnu og ITT stere- ogræjur. Uppl. í síma 12091. Kolaportið er í jólafrii og byrjar aftur 3. febrúar. Tekið verður við pöntunum á sölubásum frá 15. janúar. Litið notað fjallahjól til sölu. Einnig útvarps- og kasettutæki og vandað litasjónvarp. Notuð skiði með og án bindinga til sölu, lengd 165 cm og 175 cm. Uppl. í síma 91-674997. Nýlegt Dux hjónarúm til sölu, einnig Volvo 343 til niðurrifs, árg. '78, góð vél. Uppl. í síma 675235. Snjódekk. Til sölu 8 negld snjódekk, fjögur 155 SR-13 og fjögur 165 SR-15. Úppl. í síma 91-83214. Sem ný lyklavél til sölu, með mótor. Uppl. í síma 21577. Uppstoppaður ameriskur förufálki til sölu á 50.000. Uppl. í síma 73203. Til sölu sem nýr dökkur kanadiskur minkapels, 'A sídd. Uppl. í síma 681652 eftir kl. 17 næstu daga. 12 m2 kæliklefi með vél til sölu. Uppl. í síma 92-46525. Fimm vetrardekk 175x14 til sölu, þar af eitt á felgu. Uppl. í síma 77781. Lítið notuð Philco þvottavél, selst á 40 þús. Uppl. í síma 641579. T’.... ■ Oskast keypt Prenttæki. Vantar ýmsan tækjabúnað í smáverkefnaprentsmiðju úti á landi. Allt áhugavert. Uppl. um tækin sendist DV. merkt ..Prentun 8860". fyrir 18. janúar nk. Skrifstofuhúsgögn. Tölvur, skrifstofu- tæki, leðurhúsgögn og ýmislegt fleira. Tökum í umboðssölu eða kaupum beint. Verslunin sem vantaði’, Skip- holti 50 B, sími 626062. Hornsófi óskast til kaups. Aðeins vel með farinn og ódýr sófi kemur til greina. Uppl. í síma 98-64401 og 985- 20124. Lagerhillur óskast. Okkur vantar hill- ur fyrir varahluti. Hafið samband við Smára, H.G. heildverslun, Sundaborg 3, sími 6,78200. Peningaskápur og skjalaskápur. Óska eftir að kaupa peningaskáp og eld- traustan skjalaskáp. Uppl. í síma 673800 og eftir ki. 17 í s. 670005. Óska eftir að kaupa Salamander djúp- steikingarpott, expressóvél og Jetspray djúsvél. Uppl. hjá Ólafi eða Guðrúnu í síma 91-688836. Hefilbekkur. Vil eignast lítinn, vel með farinn hefilbekk. Úppl. í síma 91-34372 milli kl. 18 og 19 í dag. Prjónakonur. Vantar hnepptar peysur. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-620809 eftir kl. 18. Á einhver gamalt svart/hvitt sjónvarp sem hann vill selja ódýrt eða gefa. Uppl. í síma 680086. Óska eftir að kaupa snjódekk eða „all seasons". stærð 14". Uppl. í síma 91-10538. Óska eftir notuðum kælibúnaði fyrir ca 50-80 rúmm fiskkæli, pressustærð 3-5 kw. Uppl. í síma 652826. ■ Verslun Útsala. Útsala útsala - útsala - út- sala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala. Verslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 16688. Frábærar sturtuhurðir og klefar úr áli og plasti. Verð frá kr. 16.500. Marás, Síðumúla 21, sími 39140. ■ Fyrir ungböm Til sölu vel með farið, notað af einu barni, Silver Cross barnavagn, 18 20 þús., skiptiborð með baði, 6000 kr., Emmaljunga burðarrúm, 3500 kr„ ungbarnabílstóll, 3000 kr. Uppl. í síma 16727. Guðrún. Athugið! Óska eftir að kaupa og taka í umboðssölu barnavagna, rimlarúm, skiptiborð og burðarrúm. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Ónotaður gæruskinnspoki til sölu. Uppl. í síma 30229. ■ Heimilistæki ísskápur óskast. Hafið samband í síma 91-27551. ■ Hljóöfæri 6 rása Ross mixer með innbyggðum 130 W magnara til sölu. Uppl. í síma 95- 35402 í hádeginu og á kvöldin (Rúnar). Danshljómsveitir, ath. Vanur gítarleik- ari (solo/rythm) óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit á Revkjavíkur- svæðinu. Símar 678119 og 19209. Emax sampler ásamt fjölda diska til sölu, einnig Fender bassi og Yamaha rafmagnspíanó. Uppl. í síma 625252. Jóhannes. Yamaha DX 21 hljómborð og Casio RZ-1 trommuheili til sölu. Uppl. í síma 34356. Vantar gott trommusett. Uppl. í síma 96- 22014. ■ Hljómtæki_________________ Til sölu Tecnics hljómtækjasamstæða með fjarstýringu, ársgömul, sem ný. Uppl. í síma 92-14057. ■ Teppaþjónusta Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun, 90 kr. á m2, einnig hús- gagnahreinsun. 10% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og barnafjölskyldur. Uppl. í síma 19336. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Antik Mikið útskornir skápar, skrifborð, bókahillur, borð, stólar, klæðaskápar, klukkur, speglar, málverk, postulín. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Ný Tulip AT tölva til sölu, með 20 mb hörðum diski, 5 V* drifi, Ega litaskjá og góðum forritum. Uppl. í síma 44478 e.'kl. 19. Vil kaupa Macintosh Plus vél með hörð- um diski (helst 40 Mb). Uppl. hjá Ás- geiri í síma 678423 eða Hilmari í síma 82816 eftir kl. 17. Olivetti M 24 PC. Óska eftir notaðri Olivetti M 24 PC-tölvu, má vera biluð. Sími 42233 milli kl. 9 og 18. Til sölu Macintosh Plus tölva með prent- ara. Forrit o.fl. fylgir. Uppl. í síma 41465 eftir kl. 19. Vil kaupa Commodore 64 tölvu með stýripinna, kasettutæki og leikjafor- ritum. Uppl. í síma 97-81706. Cub litaskjár og Citizen LSP-10 prentari ti! sölu. Úppl. í síma 34356. Macintosh tölva, 512 k, og prentari til sölu. Uppl. í síma 91-652843 á kvöldin. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1000. Öþið alla daga kl. 9-17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. Kaupum notuð litsjónvarpstæki og video. Verslunin Góðkaup, sími 91-21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Ferguson litsjónvörp, módel ’90 komin, myndgæðin aldrei verið betri. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 16139, Hagamel 8, Rvík. ■ Dýiahald Takið eftir. Hrossaflutningabíll fer frá Reykjavík föstudaginn 12. jan. austur á firði og til baka á sunnudag. Þeir sem hafa áhuga á ódýrum en góðum flutningi hafi samb. sem fyrst í s. 686502 eða 53072, helst á kvöldin. Glæsilegt 8 (12) hesta hús hjá Gusti í Kópav. til sölu. Góð kaffistofa og rúm hnakkageymsla. Verð 1450 þús. Góð kjör hugsanleg. S. 91-74473 e.kl. 20. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Hjálp, hjálp. Okkur vantar gott heim- ili. Við erum hvolpar. Uppl. í síma 98-75060. Hálfstálpaður kettlingur fæst gefins, fjörugur og kassavaninn. Uppl. í síma 38290. Hestamenn. Nokkur ung hross til sölu, vel ættuð. Uppl. í síma 98-71315. Hross af góðum ættum til sölu. Uppl. í síma 30063. Þrir kettlingar fást gefins, kassavanir. Uppl. í síma 98-71411. ■ Vetrarvörur Articat eða Póiaris eða sambærilegir sleðar óskast, verðhugmynd 300-400 þús. Uppl. í síma 83466 á daginn og 43974 eftir kl. 18. Polaris Indy 400 classic, ’88, með raf- starti, bögglabera, sæti fyrir tvo, og heit handföng, til sölu, góður sleði. Uppl. í síma 92-11126. Vélsleði, sem þarfnast viðgerðar, ósk- ast, ca 50-100 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91-681135 og 675026 eftir kl. 18. Jón. ■ Hjól Kawasaki Bayou 300 til sölu, ný vél, góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 97-81041. Þjónustuauglýsingar i>v Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleíra. Opið um helgar. 2 Holræsahreinsun hf. Hreinsum, brunna, nið- urföll rotþrær, holræsi og hvers kyns. stjflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Simi 651882 - 652881. Bflasímar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642. Akureyri, sími 27471, bilas. 985-23661. L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. f- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir f eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bilasími 985-31733. Simi 626645. FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþolið og þjappast ve^' Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun - kjarnaborun Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum og gluggum’o.fl. Viktor Sigurjónsson sími 17091 * * * ^ ^ ^ * STEINSTEYPUSOGUN t KJARNABORUN _____ MÚRBROT + FLISASOGUN Bortækni WJí Súnl 4«8»» - 46»SO Hs. 15414 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir i símum: starfsstöð, Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 Er stíflað? - Fjariægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki,‘háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? 11. dí Fjarlaegi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. smAauglýsingar SÍMI 27022 OPIÐ: MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.