Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990.
Smáauglýsingar
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
1 föstudögum.
Síminn er 27022.
Útsala. Stórútsala og tilboðsverð á
veiði- og vetrarfatnaði ásamt ýmsum
itangaveiðivörum, byssum og skot-
'ærum. Kortaþjónusta. Sendum í póst-
cröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar
11-622702 og 91-84085.____________
;ru greiösluerfiöleikar hjá þér? Að-
itoða við að koma skipan á fjármálin
fyrir einstaklinga. Er viðskiptafr.
frúnaður. Sími 91-12506 v.d. kl. 14 19.
'Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
mvndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.
'ullorðinsmyndbönd. Ótrúlegt úrval
rábærra mynda á mjög góðu verði.
lendið 100 kr. fyrir myndalista í póst-
lólf 192, 602 Akureyri. Trúnaður.
/antar þig að láta innheimta fyrir þig
’jármuni. Hef mikla reynslu og færni
við fjárheimtustörf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-8873.
■ Kennsla
Hugræktarnámskeið. Nýtt námskeið
hefst 13. janúar. Kennd er almenn
hugrækt og hugleiðing og veittar leið-
beiningar um iðkun jóga. Kristján Fr.
Guðmundsson, sími 91-50166.
Tónskóli Emils. Píanó-, orgel-, fiðlu-,
gítar-, harmóníku-, biokkflautu- og
munnhörpukennsla. Einkatímar og
hóptímar. Tónskóli Emils, Brautar-
holti 4, sími 16239 og 666909.
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn í framtiðina? Fortíð-
in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga-
verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
-bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 79192.
■ Skemmtanir
Gleðilegt nýár. Pottþétt danstónlist,
leikjasprell og fjör er hluti af okkar
alkunnu gæðaþjónustu fyrir þorrablót
og aðrar veislur. Ódýrt og skemmti-
legt mál fyrir stóra sem smáa hópa
um land allt. Hringdu í hs. 50513 eða
vs. 651577 (kl. 13-16) og kynntu þér
málið. Diskótekið Dísa.
- Sími 27022 Þverholti 11
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ FramtaJsaðstoð
Framtöl og bókhald 1990. Launabók-
hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur
Sigurðson, bagfr., lögg. skjalaþýð. og
dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust-
urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima
Afvallagata 60, Rvík, s. 621992.
■ Bókhald
Bókhald - skrifstofuvinna. Tökum að
okkur bókhald og alla almenna skrif-
stofuvinnu fyrir fyrirtæki og einstakl-
inga með sjálfstæðan atvinnurekstur.
Tölvuunnin þjónusta á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-14153.
■ Þjónusta
Ath. Þarftu að láta rífa, laga eða breyta?
Setjum upp milliveggi, hurðir, skápa,
eldhúsinnréttingar, parket o.fl. Tíma-
kaup eða tilboð. Sími 91-77831.
Flisalagnir, flísalagnir. Get bætt við
mig verkum í flísalögnum. Sýni verk
sé þess óskað. Tilboð yður að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 35606. Bjarni.
Húsasmiðameistari getur bætt við litl-
um sem stórum verkefnum. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 689232 og
678706.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu. Látið fag-
menn um húseignina. Fljót þjónusta,
föst tilboð. Sími 83327 allan daginn.
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 82304 e.kl. 17
(Sæmundur).
Málarar geta bætt við sig verkefni.
Vönduð og góð vinna. Uppl. í síma
91-727486 oog 91-42432.
Pípulagnir i ný og gömul hús.
Reynsla og þekking í þína þágu.
Uppl. í síma 36929.
Dyrasímaþjónusta. Geri við eldri kerfi
og set upp ný. Uppl. í síma 91-656778.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efn um. Uppl. í símum 675003 og 82981.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kennir allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. S. 40594, 985-32060.
Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun,
kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir. Getum bætt .við okkur
verkefnum utanhúss sem innan. Við-
gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið-
gerðir, flísalagnir. Sími 670766.
■ Til sölu
Hitaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís sf., símar 91-671130 og
91-667418.
Vetrarhjólbarðar.
Hágæðahjólbarðar. Hankook,
frá Kóreu á mjög lágu verði.
Gerið kjarakaup.
Sendum um allt land.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Verslun
i Nauðungaruppboð
Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður fasteignin Selásdalur við Suður-
landsbraut, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, boðin upp að nýju og seld
á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10. jan-
I úar 1990 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
; Borgarfógetaembættið í Reykjavík
Sendlar óskast
á afgreiðslu DV strax.
Upplýsingar í síma 27022.
ffSkápar, sófar,bor<5 og bekkir,
betri kaup þú varla þekkir.
LeitaÓu ei um hæðir og hóla,
heldur skaltu á okkur.........
smAauglýsingar
SÍMI 27022
Höfum til leigu smókinga og kjólföt,
tilvalið fyrir hátíðarnar, skyrta, lindi
og slaufa fylgja. Efnalaugin, Nóatúni
17. Uppl. í síma 16199.
■ BOar til sölu
•JT'T
Dodge Ram 350 árg. '82 til sölu, 8 cyl.,
318, sjálfskiptur, skoðaður ’90, sæti
fyrir 15 manns, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í símum 91-34670 og 19876.
Loksins! er þessi Land-Rover ’62 til
sölu. Vél 351 C, C6 sjálfskipting, Dana
20 millikassi og Bronco hásingar, læst
drif, nýleg 36" radíal mudder, jeppa-
skoðun, verð ca 390 þús. Uppl. í síma
91-42415. Og Bílasölunni á Start.
Ford Bronco, árg. 1981, til sölu, vél 8
cyl. 289 ’69 með fjögurra hólfa Holley
600 blöndungi, flækjur fylgja, sjálf-
skiptur í gólfi, læst drif, powerlock að
aftan og tracklock að framan, upp-
hækkaður um 3” á fjöðrum, ný 36"
Dick Cepek radialdekk, nýir dempar-
ar, aukaljós o.m.fl. Verð aðeins kr.
1.000.000, skipti/skuldabréf. Uppl. í
síma 626033 eða 12686 eftir kl. 20. Ath.,
til sýnis á bílasölunni Bílatorg.
■ Ferðalög
Ferðamenn athugið! Ódýrasta íslenska
bílaleigan í hjarta Evrópu. Hjá okkur
fáið þið úrval Fordbíla og Mitsubishi
minibus. íslenskt starfsfólk. Sími í
Luxemburg 433412, telex 1845 og
60610, fax 348565. Á íslandi Ford í
Framtíð við Skeifuna, Rvík, s. 685100.
DV
.
■ Ymislegt
Siðasti fundur Jeppaklúbbs Reykjavíkur
í kvartmíluklúbbsheimilinu, Dals-
hrauni 1, þriðjudaginn 9.1 '90 kl. 20.
Kynnt verður nýja félagsheimilið,
önnur nefndarstörf. Allir velkomnir.
Félagar hvattir til að mæta.
Ármúla 20, sími 678-120.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-23.
Um helgar kl. 14-23.
Opna Coca Cola mótið verður í mars,
öllum opið.
Fréttir
Þau veittu styrjunum móttöku, talið frá vinstri Magnús Jónasson og Stefán
Sigurjónsson, fulltrúar lúðrasveitarinnar, Húnbogi Þorkelsson, Kristjana
Þorfinnsdóttir og Haraldur Guðnason frá félagi eldri borgara. Þau standa
viö málverk af Þorsteini Þ. Víglundssyni. DV-mynd Ómar
Styrkveitingar
í Eyjum
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Styrkir úr Styrktar- og menningar-
sjóöi Sparisjóðs Vestmannaeyja féll
í hlut tveggja félagasamtaka að þessu
sinni, lúðrasveitarinnár og Félags
eldri borgara í Eyjum. Sjóðurinn var
stofnaður til minningar um Þorstein
Þ. Víglundsson, hinn kunna skóla-
mann og fyrsta sjóðsstjóra spari-
sjóðsins.
Þetta var í annað sinn sem styrkur
er veittur úr sjóðnum og var honum
skipt, 75 þúsund krónur til hvors
aðila. Lúðrasveit Vestmannaeyja
varð 50 ára á síðasta ári en hún hefur
lagt stóran skerf til menningarlífs í
Vestmannaeyjum alla tíð. Félag eldri
borgara hefur haldið uppi líflegu
starfl fyrir sí'na félaga. Sigurgeir
Kristjánsson, formaður sparisjóðs-
stjórnar, afhenti styrkina og var það
gert á Þorláksmessu.
Vertíðin hafin á Höfn
Júlía Imslaivd, DV, Hö&u
Togarinn Þórhallur Daníelsson land-
aði í gærmorgun 70 tonnum af fiski,
þar af voru 66 tonn þorskur. Þetta
er fyrsti aflinn sem kemur í Fiskiöju
KASK á þessu nýbyrjaða ári. Eftir
hádegi var byrjað að vinna fiskinn
og má því segja að vertíðin sé hafin.
Lyngey SF fór til síldveiða eftir
árámótin en síldarleit er árangurs-
laus, að minnsta kosti ennþá.