Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. 29 Skák Jón L. Arnason Þessi staöa er frá Skákþingi Sovétríkj- anna á nýliðnu ári en þaö fór fram í Odessa og lauk með sigri Armenans Rafa- els Vaganjans. í stöðunni á Dolmatov svart og þurfti hann aðeins einn leik til að knýja Aseev (hvítt) til uppgjafar. Kem- ur lesandinn auga á fléttuna? Hvítur lék síðast 48. Re2-cl? og stefndi riddaranum til b3. Um leið opnaði hann óvæntan möguleika fyrir svartan: 48. - Rxd4! og hvítur gafst upp. Ef 49. Kxd4, þá 49. - Dc7 með máthótun á c5 og 50. Ke3 er þá svarað með 50. - Dxe5+ og hrókur á b2 fellur óbættur. Bridge ísak Sigurðsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hófst í síðustu viku en að þessu sinni taka 18 sveitir þátt. Sveit Flugleiða hefur byijað vel og hefur eins stigs forystu á sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbankans þeg- ar 6 umferðum er lokið af 17. Jón Bald- ursson í sveit Flugleiða vann snyrtilega þijú grönd á norðurspilin í leik úr fjórðu umferð keppninnar. Sagnir gengu þann- ig: * K7 V ÁK102 ♦ ÁD9 + Á865 * 954 V 9743 ♦ 8654 + D10 N V A S * DG10 * D8 * KG7 + KG432 * Á8632 V G65 * 1032 * 97 Austur Suður Vestur Norður 1+ Pass 1* Dobl Pass 1* Pass 1 G Pass 2+ Pass 2» Pass 2 G Pass 3 G Eitt lauf austurs var Vínarkerfisopnun, og einn tígull því afmelding. Jón Baldurs- son lofaði 18-20 punktum með því aö dobla og segja síðan eitt grand, og hann tók síðan áskorun félaga síns, Aöalsteins Jörgensen í suður í geim, þar sem hann var með hámark fyrir þeirri sögn. Útspil austurs var lauf og vestur fékk að eiga tvo fyrstu slagina á litinn. Þá skipti hann yfir í tígul og gosi austurs átti slaginn. Austur hélt áfram með laufsókn og Jón Baldursson átti slaginn á ásinn. Þar eð austur hafði opnað gerði Jón sér grein fyrir því að spiliö byggðist á þvi að aust- ur ætti drottninguna aðra í hjarta, og tók því ÁK. Þegar það gekk eftir, var eftir- leikurinn auðveldur. Austur reyndi að gera Jóni erfitt fyrir með því að henda spaða og tígh í þriðja og fjórða hjartað, en þá lagði Jón niður tígulás og felldi beran kónginn. Sami samningur fór nið- ur á hinu borðinu. Krossgáta Lárétt: 1 flækja, 6 kusk, 8 púkar, 9 ævi- skeið, 10 dreifði, 12 þrefaði, 14 fugl, 16 eirir, 17 skart, 20 eins, 21 tötra. Lóðrétt: 1 stía, 2 baun, 3 gabba, 4 kvæði, 5 hagnað, 6 gröf, 7 keyrði, 11 skin, 12 slótt- ug, 13 álpast, 15 beiðni, 18 þyngd, 19 varð- andi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 brestur, 7 líða, 8 oki, 10 fang, 11 æf, 12 kaldar, 15 krá, 17 arar, 18 jó, 19 glata, 21 atti, 22 rás. Lóðrétt: 1 blekkja, 2 rífa, 3 eða, 4 sand- ali, 5 togarar, 6 rif, 9 kæra, 13 lágt, 14 þras, 16 rót, 20 tá. 10-10 Lalli stendur nú ekki í stórræðum. Hann stendur alls ekki. Lalli og Lína Slökkviliá-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. janúar - 11. janúar er í Holtsapóteki Og Laugavegsapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl..9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Revkjavík. Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarslá frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla dága frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 9. janúar. Finnar biöja ijm fjárhagslega að- stoð. Þeir fá lán í Bandaríkjunum og 50.000 smálestir af hveiti frá Argéntínu. Mesti sigur Finna í styrjöldinni enn sem komið er. Spakmæli Tilviljunin gerir ekkert sem ekki hefur verið undirbúið fyrirfram. Tocquerville. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, Iaugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud.kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17-»-- síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma * 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18; febr.): Þetta verður heföbundinn dagur. Leggðu áherslu á gagnleg verkefni. Þú getur treyst á fjölskylduna í erfiðum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það ríkir mikil spenna í kringum þig í dag. Hluti af vanda- máli þínu er fólk sem heldur að þú hafir ekki nóg að gera. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það htur út fyrir mjög rómantískan dag. Þú nýtur þess ekki síður að gefa en þiggja. Það er þinn hagur að vinna með öðrum. Nautið (20. april-20. maí): Þú lendir í vandræðum með að velja og hafna því sem í boði er. Fylgdu innsæi þínu. Félagslífið lítur mjög spennandi út. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert mjög viðskiptalega hugsandi. Reyndu að nýta þér þetta á fjármálasviðinu. Happatölur eru 1, 16 og 30. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú getur reiknað með að þér gangi ekki vel í dag og aðrir vaði yfir þig. Það gæti borgað sig fyrir þig að slaka vel á því það eru erfiðir tímar framundan. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það veröur mikill óróleiki í kringum þig í dag og það verður ekki fyrr en seinni partinn að jafnvægi kemst á. Taktu eng- ar erfföar ákvarðanir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki fyrstu kynni af einhverjum hafa mikil áhrif á þig. Það geta verið einhver svik í taili, sérstaklega ef eitt- hvað virðist betra en þú áttir von á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýttu hæfileika þína til hins ýtrasta í dag. Láttu ekki hanka þig á neinu. Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera undir mikilh pressu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það ríkir spenna á milli kynslóða. Reyndu að brúa það bil þótt það geti reynst erfitt. Happatölur eru 7, 24 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ýmis vandamál virðast komin í jafnvægi. Haltu þínu striki og varastu að skipta þér að einhvetju sem þú ert ekki viss um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér verður ekki mikið ágengt í hagnýtum verkefnum í dag. Haltu þig eins mikið við heimilis- og ijölskyldumál og þú getur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.