Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1990, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1990. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stjáiúblái Ertu meðvitaöur um að næsta stjarna er í um 9000.000 ljósár í burtu? Ef við erum komin upp í þegar2 þú segir fimm, megum við þá" vera á fótum hálftíma í viðbót? Ég aetla að skjótast' ^ inn og ná í kraftmeiri baunabyssu. [!/.. . - -----1\U< Sölustarf. Sölumenn óskast í fullt starf við að selja bækur í hús á kvöldin og um helgar. Og/eða í fyrirtæki á dag- inn. Góðjiöluvara, mjög góðir tekju- möguleikar. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-8867. Röskur og áreiöanlegur starfsmaður óskast til vinnu við ræstingar að degi til. Unnið á 12 klst. vöktum, góð frí á milli vakta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8856. Óska ettir manni í útkeyrslu um helgar, unnið frá 6 á morgnana til lö, þarf að vera stundvís, ábyggilegur og geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022T H-8862. Kvöld- og helgarvinna. Getum bætt við nokkrum áhugasömum sölumönnum á kvöldin og um helgar, góðir tekju- möguleikar. Si'mar 625234 og 625233. Starfskraftur óskast í söluturn í vest- urbæ, vinnutími frá kl. 13 18. Hafið samband við auglþj. I)V í síma 27022. H-8863. Starfskrafur óskast í matvöruverslun í Grafarvogi allan daginn, ekki yngri 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8870. Starfsmaður óskast til iðnaðarstarfa hálfan eða allan daginn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8854. Sölumenn, athugið. Vantar sölumann til að selja verkfæri. Góð sölulaun. Uppl. í síma 26984 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Snæfell hf., Flateyri, óskar eftir að ráða matsmann með réttindi nú þegar. Uppl. í síma 94-7777. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sælgætisverslun í Glæsihæ eftir há- degi. Uppl. í síma 675152 eftir kl. 19. Vantar morgunhressan starfskraft í matvælaiðju okkar. Brauðhær, sam- lokudeild, sími 25122 og 623490. Vanur strfskraftur óskast á gott sveita- heimili í 3 mánuði. Uppl. veittar í síma 94-8256 e.kl. 20 á kvöldin. Rafsuðumenn óskast. Ofnasmiðja Kópavogs, sími 40922. Starfskraftur óskast. Uppl. á staðnum. Verslunin Arnarhraun, Hafnarfirði. ■ Atvinna óskast 27 ára dönskumælandi stúlka, óskar eftir atvinnu strax. 4 ára nám í eldhús- fræði og framleiðslu. Hef meðmæli. Margt kemur til greina. S. 35365. Lea. Reglusaman 18 ára strák bráðvantar vinnu t.d. við útkeyrslu og lagerstörf en flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 74110. Kjartan. Tvitugur fjölskyldumaður með fjöl- breytta starfsreynslu óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76495._______________________ Tvítugur stúdent af viðskiptasviði óskar eftir vinnu, helst við tölvur, hefur aóða kunnáttu í enskú og forritun. Uppl. gefur Helgi í síma 75227. Tvitugur Verslunaskólastúdent óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hef bíl til umráða. Uppl. í símum 21598 og 17279 eftir kl. 18. Ung kona, sem er að Ijúka enskunáml við Háskóla íslands, óskar eftir vinnu. gjarnan á Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-68052, Sigurrós. 16 ára pilt vantar vinnu allan daginn fram á haust, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-44515.____________________ 23ja ára maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 24774. Ungan mann vantar vinnu í beitningu eða saltfiskverkun. Uppl. í síma 97-31177. Vanur sjómaður óskar eftir plássi á togbát. Uppl. í síma 91-78785 eftir kl. 17. 32 ára gömul kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 671031. Kona um þritugt óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 675699. ■ Bamagæsla Góðan ungling vantar til að gæta 2ja barna, 6 ára og 1 /i árs, á kvöldin aðra hvora helgi, þarf helst að hafa meðmæli. Uppl. í síma 621377 e.kl. 17. Vill einhver góð kona passa 1 /i árs strák frá 8-16 mánud-fimmtud. og fram að hádegi á föstudögum. Ef svo er hafið þá samb. í s. 651224. Get tekið börn frá 2ja ára i pössun allan ’ daginn. Er í Norðurmýrinni. Er með góða aðstöðu. Uppl. í síma 19403. M Tapað fundið Svartur, stuttur, auðþekkjanlegur módel kvenmannsjakki úr fínu ullar- efni, rúnnaður að framan og óhneppt- ur, tapaðist 16. des. á Hótel Borg. Finnandi hafí samband í síma 45039. Fundarlaúnum heitið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.