Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Blaðsíða 8
LAUG4RDAGUR 10. FEBRÚAR 1990. FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS auglýsir til sölu fiskimjölsverksmiðju á Vatneyri, Patreksfirði (áður eign Svalbarða hf.) Tilboð óskast send til Fiskveiðasjóðs íslands, Austur- stræti 19, Reykjavík, fyrir 22. febrúar nk. en þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 9. febrúar 1990 FISKVEIÐASJÓÐUR ÍSLANDS VEITINGASALA - HÚSDÝRAGARÐUR Leitum að aðila með eigin aðstöðu til að reka veit- ingasölu í húsdýragarðinum í Laugardal frá 15. maí 1990. Margs konar rekstrarfyrirkomulag kemur til greina. Umsóknum skal skilað inn fyrir kl. 16.00 föstudaginn 23. febrúar 1990 til garðyrkjudeildar borgarverkfræðings, Skúlatúni 2. Nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 18000. FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið um nútíma flugrekstur Flugmálastjórn hefur í hyggju að halda námskeið í nú- tíma flugrekstri í samvinnu við International Aviation Management Training Institute í Kanada, ef næg þátt- taka fæst. Námskeiðið yrði haldið á Islandi á þessu ári og stæði í 6-8 vikur alla virka daga frá 9.00-17.00. Námskeiðsgjald er áætlað 150-200 þúsund krónur fyrir einstakling. Áætlað er að kennslan beinist markvisst að íslenskum flugrekstri fyrr og nú og að sérstaklega verði skoðaðir framtíðarmöguleikar. Fyrirlesarar yrðu allir viðurkenndir alþjóðlegir sérfræð- ingar á sínu sviði og nær allir erlendir. Kennsla færi fram á ensku. Þátttakendur þyrftu því að hafa mjög gott vald á enskri tungu. Háskólamenntun eða veruleg reynsla af flugmál- um er æskileg en þó ekki skilyrði. Hér er um einstætt tækifæri að ræða sem Flugmála- stjórn vill hvetja til að notað verði. Frekari upplýsinar gefur flugmálastjóri í síma 694100. Flugmálastj órn Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1991. Evrópuráðið mun á árinu 1991 veita starfsfólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim til- gangi að styrkþegar kynni sér nýjungar í starfs- greinum sínum í löndum Evrópuráðsins og Finn- landi. Styrktímabil hefst 1. janúar 1991 og lýkur 1. des. 1991. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar og dagpeninga skv. nánari reglum. Hvorki kemur til greiðslu dagpeninga né ferðakostnaðar af hálfu ríkisins. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 55 ára, hafa gott vald á tungumáli þess lands, sem sótt er um, og ekki vera í launaðri vinnu í því landi. Umsóknareyðublöð fást í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Umsóknir skulu hefa borist ráðuneytinu fyrir 15. mars nk. Ákvörðun um styrkveitingarverðurtekin í Evrópu- ráðinu í byrjun desember 1990. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 8. febrúar 1990 Hinhliðin dv Hjalti „Úrsus" Árnason segir að sér þyki skemmtilegast að kúra með son sinn. Hjalti „Úrsus" Ámason í hinni hliðinni: Hjalti „Úrsus“ Árnason er óum- Maki: Ethel Karlsdóttir, kaiTidama óvinsældir. deílanlega einn af sterkustu mönn- og húsmóöir. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: um. Þetta er hann aö sýna ásamt Börn: Greipur, níu mánaöa. He-Man. félaga sínum, Magnúsi Ver, í sjón- Bifreið: BMVV 316, árg. 1987. Uppáhaldssjónvarpsefni: Matlock. varpsþáttunum Hrikaleg átök. Starf: AfgreiösiumaöurhjáÁTVR. Ég fagna því að hann er byrjaður Hjalti hefur einnig gert sér lítið Laun: 50 þúsund á mánuði. aftur. fyrir og staðíð undir einu tonni. Áhugamál: Fyrir utan kraftaíþrótt- Hlynntur eða andvígur veru varn- Næst á dagskránni hjá honum imar em þaö góöar bíómyndir og arliðsins hér á landi: Andvigur. eru nokkur létt verk, eins og að slá fjölskyldan. íþróttirnar eru þó Hver útvarpsrásanna finnst þér sex ára gamalt met Jóns Páls Sig- þungamiöjan. best? Rás 2. marssonar og lyfta 970 kílóum í 125 Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaidssjónvarpsmaður: Stefán kílógramma tlokki. Til þess þarf tölur í lottóinu? Eg hef mest náð Jón Hafstein er glettilega góöur í hann aö létta sig verulega. Þegar þremur réttum. að hrista upp í skrílnum. met Jóns Páls er fallið hefur Hjalti Hvað fínnst þér skemmtilcgast að Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið sett markið á aö lyfta 1100 kilóum gera? Kúra með son niinn. cða Stöð 2? Ég get eiginlega ekki í flokki 150 kílóa manna. Til þess Hvað fmnst þér leiðinlegast að gert upp á milli þeirra þessa dag- þarf hann að fita sig úr 125 kflóum gera? Að tala við leiðinlegt fólk. ana. Stöö 2 hefur hrakað svo mikið. í 150. Ekkert mói. Uppáhaidsmatur: Gamla, góða Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ragn- Eins og flestir kraftajötnar hefur lambalæriö eins og mamma mat- ar Reykás. Hjalti vlðurnefni. Úrsus er hann reíðir þaö. Uppáhaidsskemmtistaður: Ég hef jafnan nefndur og fékk nafniö af Uppáhaldsdrykkur: ísköld létt- lítið verið á þeim buxunum undan- pólskri dráttarvélategund: Útlend- mjólk. farið en ætli ég nefni ekki garnla ur kraftakarl úr hópi fornmanna Hvaða íþróttamaður stendur vinnustaðiim, Hótel Borg. kemur þar hvergi nærri. fremstur í dag? Ben Johnson. Hann Uppáhaidsfclag í íþróttum: Fj'lkir. Það var Baldur Borgþórsson lyft- er fljótastur, hvað sem hver segír. Ég er gamall Árbæingur og ber enn ingamaöur sem gaf Hjalta nafhið Fallegastá kona sem þú hefur séð, taugar til gamla félagsins, hvornig vegna þess hve seigur hann þótti fyrir utan konuna þina: Hólmfríöur svo sem því gengur. sem bytjandi. Kraftamenn líktU Karlsdóttír. Stefnir þu að einhverju sérstöku í honum við dísilvél þvi hann tók Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- framtíðinni? Já, ég stefni að því að sömu þyngdina aftur og aftur, Þeg- stjórninni? Ég er hlynntur henni. framfleyta flölskyldunni og tryggja ar þetta var voru auglýsingar með Hvaðo persónu langar þig mest til syni raínum farsæla framtíð. Ursus-dráttarvélum tíöar í sjón- að hitta? Arnold Schwarzenegger, Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- varpinu og þar fundu menn eítt- Uppáhaldsleikari: Steve McQucen, inu? Sumarfríin min koma varla hvað til að líkja fljalta við. Uppáhaldsleikkona: Susan Georgs. noma á þriggja ára fresti. Það síö- „tirsusinn" sýnir á sér liina hlið- Uppáhaldssöngvari: Birgir Har- asta fór í að keppa og sama veröur ina aö þessu sinni. aldsson í Gfldrunni. með það næsta. Keppnistímabilið Fullt nafti; fljalti „Úrsus“Ámason. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Ólaf- er yfir sumarið, frá aprfl og fraro í Fæðingardagur og ár: 18. febrúar ur Ragnar Grímsson, Hann þorir nóvember. 1963. þó að gera eitthvað þótt það kosti -GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.