Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1990, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 10. REBRCÁR lé^of
36
Sviðsljós
Dýrt aö eignastbam
í næsta mánuði munu hertoga-
hiónin af York, Andrés prins og
Fergie, eignast sitt annaö barn og
Sara litla eignast systkini. En nú
hlaðast áhyggjumar upp því kostn-
aðurinn við að flytja í nýtt húsnæði
rýkur upp úr öUu valdi. Prinsinn
fær að vísu laun sín í hemum en
þau duga skammt. Árslaun hans
eru rúmlega ein og hálf milljón
króna en aUir vita að enginn prins
lifir á slíkum lúsarlaunum. Kónga-
fólk fær auðvitaö smárisnu frá rík-
inu en hans nemur ekki nema
fimmtán miUjónum. Ýmsum
mundi duga þetta til framfærslu en
ekki tíl aö standa undir öUum þeim
kostnaöi sem óneitanlega fylgir því
að vera aöalsborinn.
Nýja húsið kostaöi ekki nema 500
mUljónir króna en'það gaf drottn-
ingin þeim. I svona húsi veröur að
hafa nóg af þjónustufólki - einhver
veröur að taka tíl í þessum fimmtíu
herbergjum - og auðvitað verður
einhver að elda ofan í gesti og gang-
andi. Bömin eru aö verða tvö og
einhver verður að passa þau þegar
mamma er að skrifa bækur eða
heimsækja annað kóngafólk. Hefð-
arfólk, sem aUtaf er á ferð og flugi,
veröur að hafa bU og bUstjóra inn-
an seUingar og garðurinn þarf að
vera í fullkomnu lagi.
Hjónin fá ekki nema milljón í
fatakaup og aðra einkaneyslu en
það telst ekki mikið. AUar líkur eru
á því að þau geti ekkert leyft sér í
framtíðinni nema þeim sé hrein-
lega boðiö og haldiö uppi. Einn
möguleiki er þó fyrir hendi, en
hann er sá að Fergie slái í gegn sem
rithöfundur og geti séð þeim far-
borða.
Hertogahjónin af Jórvík eru á hvínandi kúpunni.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson,
miðvikud. 14. febrúar ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G.
Guðjónsson hrl. og íslandsbanki.
> BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akurgerði 50, þingl. eig. Olga Sveins-
^ dóttir, þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson
hrl.
Austurbrún^ 29, 1. hæð, þingl. eig.
Reynir R. Ásmundsson, þriðjud. 13.
febrúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Ól-
afur Axelsson hrl. og Ólafur Gústafs-
son hrl.
Álflieimar 74, hluti, þingl. eig. Kristj-
án Stefánsson, miðvokud. 14. febrúar
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Skúh
Bjamason hdl.
Bauganes 3, þingl. eig. Ragnheiður
Sverrisdóttir, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón
Ingólfsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdL og Steingrímur Þormóðsson hdl.
Bragagata 16,2. hæð, þingl. eig. Þur-
íður Hauksdóttir, miðvikud. 14. febrú-
ar ’90 kl. 11.45. Uppboðabeiðendvir eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands og tollstjórinn í
Reykjavík.
Brautarás 6, þingl. eig. Ævar Pálmi
Eyjólfcson, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Tryggingastofaun ríkisins, Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafur Gúst-
afsson hrl.
Breiðagerði 19, þingl. eig. Egill
Óskarsson, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Brekkubær 38, þingl. eig. Guðný Júl-
íusdóttir, miðvikud. 14. febrúar ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl.
eig. Lilja K. Þorbjömsdóttir, mið-
vikud. 14. febrúar ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bústaðavegur 59, efii hæð, þingl. eig.
Hallur Símonarson, miðvikud. 14. fe-
brúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Baldur Guðlaugsson hrl.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní-
el G. Óskarsson, miðvikud. 14. febrúar
’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Dragavegur 6, hluti, þingl. eig. Katrfa
Hallgrímsdóttir, þriðjud. 13. febrúar
’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Efstasund 6, kjallari, þingl. eig. Hall-
dóra Einarsdóttir, miðvikud. 14. febrú-
ar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Atli Gíslasön hrl., Fjárheimtan hf. og
Búnaðarbanki íslands.
Fellsmúli 15, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Jón E. Guðmundsson, miðvikud. 14.
febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fossháls 27, hluti, þingl. eig. Opal,
Sælgætisgerð, þriðjud. 13. febrúar ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnþró-
unarsjóður.
Frostaskjól 47, þingl. eig. Garðar Guð-
mundsson, þriðjud. 13. febrúar ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka'íslands.
Goðaland 19, þingl. eig. Eyþór Ólafs-
son, þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafar Gúst-
afsson hrl. og Islandsbanki.
Grandagarður 13, hluti, þingl. eig.
Seifur hf., miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 58 B, þingl. eig. Ámi J.
Baldvinsson, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em toll-
stjórinn í Reykjavík, Ólafur Axelsson
hrl., Veðdeild Landsbanka Islands,
Gjaldskil sf. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grettisgata 61, hl., þingl. eig. Ólafur
Lárus Baldursson, þriðjud. 13. febrúar
’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gullteigur 4,1. hæð, suðurendi, þmgl.
eig. Jón Elíasson, miðvikud. 14. febrú-
ar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofaun ríkisins.
Hamraberg 40, þingl. eig. Birgir Már
Tómasson, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Háberg 8, þingl. eig. Magnús Davíðs-
son og Svana Sumarliðad., miðvikud.
14. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands, tollstjórinn, í
Reykjavík, Ath Gíslason hrl. og Ás-
geir Thoroddsen hdl.
Háberg 20, þingl. eig. André B. Sig-
urðsson og Emeha Ásgeirsd., mið-
vikud. 14. febrúar ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Landsbanki fe-
lands og íslandsbanki.
Hjallaland 13, þingl. eig. Magnús
Guðlaugsson og Komelía Óskarsd.,
miðvikud. 14. febrúar ’90 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan
hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Holtasel 35, talinn eig. Þórarinn
Kristinsson, þriðjud. 13. febrúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl.
eig. Anna María Samúelsdóttir,
þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Hilmar Ingimundarson
hrl. og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Biynjúlfur Thorarensen, miðvikud.
14. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hringbraut_ 75, kjallari, talinn eig.
Ásgerður Ósk Júlíusdóttir, þriðjud.
13. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Borgarsjóður Reykjavík-
ur.
Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig. Ós
hf., þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Jörfabakki 18, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Jón I. Haraldsson, þriðjud. 13. febrúar
’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Lögfræðiþjón-
ustan hf. og Guðjón Armann Jónsson
hdl.
Kambasel 7, þingl. eig. Sigurður G.
Eggertsson, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru ís-
landsþanki, Ári ísberg hdl. og Ásgeir
Þór Ámason hdl.
Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður
Hjartardóttir, miðvikud. 14. febrúar
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands-
banki, Veðdejld Landsbanka íslands,
Landsbanki íslands og Ólafur Axels-
son hrl.
Krummahólar 6, 2. hæð G, þingl. eig.
Reynir Steinarsson, miðvikud. 14. fe-
brúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsþeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Innheimtustofaun sveitarfélaga.
Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga-
son, þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðondur cru Gjaldhcimtan
í Reykjavík, Fjárheimtan hf., Ámi
Pálsson hdl.,_ Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Langholtsvegur 180,1. hæð, þingl. eig.
Guðbjörg Þórðardóttir, þriðjud. 13.
febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Hróbjartur Jónatansson hdl.
Laugalækur 25, þingl. eig. Óskar Ein-
arsson o.fl., þriðjud. 13. febrúar ’90 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Ólafur Sigurgeirsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Laugamesvegur 102,2. hæð t.v., þingl.
eig. Gísli Guðbrandsson, þriðjud. 13.
febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Tryggingastofaun ríkisins, Jón
Finnsson hrl., Hreinn Pálsson hdl.,
íslandsbanki, Ólafur Gústafsson hrl.,
V algarður Sigurðsson hdl., Fjárheimtr
an hf., Skúli J. Pálmason hrl., Búnað-
arbanki íslands, Hróbjartur Jónatans-
son hdl., Othar Öm Petersen hrl., Sig-
urmar Albertsson hrl., Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl. og Ásgeir Þór
Ámason hdl.
Leimbakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigfús
Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir,
þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Logafold 62, hluti, þingl. eig. Kristján
Sigurgeirsson, þriðjud. 13. febrúar ’90
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Eggert B.
Ólafsson hdl., Ingólfur Friðjónsson
hdl., Sigurður Georgsson hrl., Klem-
ens Eggertsson hdl., Veðdeild Lands-
banka Islands, Ólafur Gústafsson hrl.,
Jón Ingólfsson hdl., Landsbanki ís-
lands, Öm Höskuldsson hdl., Ólafur
Sigurgeirsson hdl., Elvar Öm Unn-
steinsson hdl., Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl., Skúh Bjamason hdl., toll-
stjórinn í Reykjavík, Klemens Egg-
ertsson hdl. og Steingrímur Þormóðs-
son hdl.
Logafold 62, neðri hæð, þingl. eig.
Marsilía Kristjánsdóttir, þriðjud. 13.
febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend-
ur era Veðdeild Landsbanka íslands
og Eggert B. Ólafsson hdl.
Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar-
son, miðvikud. 14. febrúar ’90 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Mb. -Orion, dráttarbátur, þingl. eig.
Köfunarstöðin hf., þriðjud. 13. febrúar
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur
Ellertsdóttir, miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur era
Gjaldheimtan í Reykja\>ík, Ólafur
Axelsson hrl. og tollstjórinn í Reykja-
vík.
Nethylur 3, þingl. eig. Guðbergur
Guðbergsson, þriðjud. 13. febrúar ’90
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Norðurás 2, íb. 01-02, þingl. eig. Hjör-
dís Jóhannesdóttir og Bragi Ás-
geirss., þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Baldur Guð-
laugsson hrl., Veðdeild Landsbanka
íslands og Ath Gíslason hrl.
Reykás 22, íb. 02-01, þingl. eig. Gylfi
Einarsson og Katrín Björgvinsd.,
þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Reynimelur 80,1. hæð t.v., þingl. eig.
Þórhahur Þórhallsson, miðvikud. 14.
febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Þorsteinn Eggertssop hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands,
Tryggvi Agnarsson hdl., Landsbanki
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Ólafur Gústafsson hrl., Jón G. Briem
hdl. og Ásgeir Þór Ámason hdl.
Safamýri 46, 2. hæð, þingl. eig. Krist-
ján Eiríksson og Jóhanna Eiríksd.,
þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em íslandsbanki,
Reynir Karlsson hdl., Klemens Egg-
ertsson hdl., Ámi Einarsson hdl., fagi
Ingimundarson hrl. og Fjárheimtan
hf.
Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Haf-
steinn Sigurðsson, þriðjud. 13. febrúar
’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavik.
Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín
Bjamadóttir o.fl., miðvikud. 14. febrú-
ar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Suðurlandsbraut 20, 1. og 2. hæð,
þingl. eig. Kristinn Guðnason hf., mið-
vikud. 14. feb. ’90 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Þórólfur Kr. Beck hrl., Ólafur
Gústalsson hrl. og Fjárheimtan hf.
Súðarvogur 32, hl., þingl. eig. Sedrus
s£, þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ægisíða 105, aðalhæð, þingl. eig.
Kristján Óskarsson, miðvikud. 14. fe-
brúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Sigurður G. Guðjónsson hrl.
B0RGAKFÖGETAEMBÆTT1D í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Baldursgata 8, talinn eig. Ámi Már
Jensson, fer fram á eigninni sjálfii
miðvikud. 14. febrúar ’90 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í
Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs-
son, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud.
13. febrúar ’90 kl. 18.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kaplaskjólsvegur 51, hluti, þingl. eig.
Hreiðar Hugi Hreiðarsson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 13. febrúar ’90
kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Fjár-
heimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Ólafur Axelsspn hrl., Ásgeir
Thoroddsen hdl. og Ásgeir Þór Áma-
son hdl.
Logafold 28, þingl. eig. Guðmundur
Már Ástþórsson, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 17.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gúst-
íifsson hrl. og tolLstjórinn í Reykjavík.
Ránargata 12, hluti, þingl. eig. Sigur-
jón Jónsson, fer fram á eigninni sjálfii
þriðjud. 13. febrúar ’90 kl. 16.30. Upp-
boðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson
hdl., Ólafur Garðarsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rekagrandi 5, íb. 044)1, þingl. eig. Jó-
hann Torfi Steinsson, fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikud. 14. febrúar ’90
kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Búnað-
arbanki Islands.
Sogavegur 138, hluti, þingl. eig. Alex-
ander Sigurðsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 14. febrúar ’90 kl.
16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í
Reykjavík.
Stíflusel 11, íb. 01-01, þingl. eig. Guð-
rún Bogadóttir, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 14. febrúar ’90 kl.
15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Torfufell 44, hluti, þingl. eig. Benóný
Ólafsson, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikud. 14. febrúar ’90 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Valgarður Sigurðsson hdl., Ásgeir
Thoroddsen hdl., Ámi Einarsson hdl.,
Ólafiir Axelsson hrl. og Ólafur Bjöms-
son lögfr.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK