Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11___________________________________________x>v Ert þú tilbúinn i virðisaukaskattinn? Breyttu vörn í sókn með forritinu Vaskhuga! Einfaldar verulega papp- írsvinnuna. Kr. 9.900 (+ vsk.). Islensk tæki, s. 656510. Nýir leikir - lækkað verð. Vorum að fá nýja leiki í PC samhæfðar tölvur. Gott úrval, milli 30 og 40 titlar. Tölvuvörur, Skeifunni 17, sími 687175. Tölvuþjónusta Kópavogs hf. auglýsir: viðgerðir og breytingar á öllum tölvu- búnaði. Öll forritun. Leysiprentun. Hamraborg 12, Kóp., sími 46654. Amika tölva 500 til sölu ásamt stýri- pinna, diskum og jafnvel tölvuborði. Uppl. í síma 91-54270. ■ Sjónvörp Mtsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta allir endurnýjað tækin sín. Tökum allar gerðir af notuðum tækjum upp í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai og Orion. Settu gamla tækið sem út- borgun og eftirstöðvarnar getur þú samið um á Visa, Euro eða skulda- bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á öllum gerðum af tækjum. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21" kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr. Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481. Kaupum og seljum notuð og ný litasjón- vörp og video með ábyrgð. Lofnets- og viðgerðarþjónusta. Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216. ■ Dýrahald Myndlistarsamkeppni. Vegna 20 ára afmælis Félags tamningamanna hyggst félagið gefa út veglegt af- mælisrit. Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni um mynd á forsíðu blaðsins. Myndin þarf að vera af fé- lagsbúningi FT í fullum lit og þarf að tengjast íslenska fánanum og hestin- ti'ffi. Myndinni skal skilað á pappír, ekki ljósmynd. Vegleg verðlaun. Úppl. í síma 91-673584 á daginn. Myndum ásamt nafni myndlistarmanns og símanúmeri skal skilað á DV fyrir 15/4, merkt „Myndlist 9600“. Reiöhöllin, Reiðhöilin. Ný námskeið eru að hefjast. Kennt verður í öllum aldursflokicum, bæði byrjendum og lengra komnum. Kennsla hefst fimmtudaginn 1.3. Kennarar verða Ingimar íngimarsson, Trausti Þór Guðmundsson og Erling Sigurðsson. Hýsum og fóðrum hesta fyrir nemend- ur er þess þurfa. Leiguhestar á staðn- um. Tilvalið fyrir starfsmannafél. og aðra hópa. S. 674012. Reiðskólinn hf. Reiðhöllin, Reiðhöllin. Nýjung í höll- inni. „Miðnæturtölt". Keppt verður með firmakeppnisfyrirkomulagi. Knapar verða að vera óþekkjanlegir (í grímubúningi). Keppnin er opin öll- um og hefst fös. 2. mars k! 21.00. 5 efstu knapar fá eignarbikar. Skráning í Reiðhöllinni og í síma 674012. Athug- ið, veitingasalan opin frá kl. 9-22 alla daga. Reiðskólinn hf. Klassapíukvöld! Kvennadeild Fáks heldur hið árlega kvennakvöld þann 3. mars næstkomandi. Drögum fram fínu kjólana eða hatta og hanska og verum klassapíur. Miðasala hefst 28. febrúar á skrifstofu Fáks og í verslun- um Ástund og Hestamanninum. Mæt- um hressar. Kvennadeild Fáks. Hestamenn. „Magnum", magnaður vítamínbætir með biotini og selenium. Komið og skoðið í heilsuhornið hjá okkur. Póstsendum. Ástund, sérversl- un hestamannsins, s. 91-84240. Fallegur mánaðargamall hvolpur fæst gfifins á gott heimili gegn greiðslu auglýsingarinnar. Uppl. í síma 673637 eftir kl. 17. Páfagaukar og finkur. Til sölu dísar- páfagaukar, mjög falleg litaafbrigði, einnig rósahöfðar og sebrafinkur. Uppl. í sfma 91-44120. Til sölu 11 vetra rauöblesóttur viljugur klárhestur með tölti. Verð kr. 90.000. Skipti á barnhesti koma til greina. Uppl. í síma 54527 e. kl. 20. Unglinga- og/eða konuhestar. Tveir góðir hestar með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-656221 eða 985-22221. 4 páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 91-32758. Rauöskjótt hestfolald til sölu. Uppl. í síma 672796 milli kl. 20 og 21. ■ Vetrarvörur Til sölu Poiaris Indy Classic 500 vél- sleði ’89, ek. 1400. Sleðinn lítur út eins og nýr og er með alls konar aukabún- aði. S. 91-17678 milli kl. 17 og 21. ■ Hjól____________________________ Suzuki TS50X ’88 til sölu. Hjólið lítur mjög vel út. Verðhugm. 120 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 675580, e. kl. 18. Davíð.______________________ Fjórhjól. Óska eftir að kaupa Kawazki Mojave 250 í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-72348 eftir kl. 19._______ Honda þrihjól óskast fyrir lítinn pen- ing. Önnur hjól koma einnig til greina. Uppl. í síma 666341. ■ Vagnar Vélsleðakerra og fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 46210 frá kl. 10 til 19. Vélsleðakerra tii sölu. Uppl. í síma 44182 allan daginn. ■ Til bygginga Húsbyggjendur - verktakar. Til leigu flytjanleg starfsmannahús með verkfærageymslu (vinnuskúrar), hönnuð samkvæmt reglugerð um hús- næði á vinnustað og viðurkennd af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf., símar 35929 og 35735. Vinnuskúr með mjög góðri 3 fasa töflu til sölu, tilbúinn að hífa á vörubíl, verð aðeins 35 þús. Uppl. í síma 91- 621599. Jón Hjaltason. ■ Byssur Byssusmiðja Agnars hefur nú flutt að Kársnesbraut 100, Kóp. Alhliða þjón- usta á ölium skotvopnum, nýjar og notaðar byssur til sölu. S. 43240. ■ Sumarbústaðir Seljum norsk heilsárshús, stærðir 31, 45, 50, 57, 72 m2, með eða ún svefit- lofts. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 670470. R.C. & Co hf. ■ Fyrir veiðimenn Nýtt. Veiðikennsla á myndböndum, flugukast og flugunýtingar frá Scient- ific Anglers til leigu og sölu. Veiði- maðurinn, Hafnarstræti 5, s. 91-16760. ■ Fasteignir Glæsileg 2ja herb. íbúð til sölu í Vallar- ási, mjög hagstætt fyrir handhafa húsnlánsloforða. Verð 4,4 millj., afh. apríl. Aðeins 1 eftir. Sími 672203 á kvöldin og um helgar. ■ Fyrirtæki Til sölu hugmynd að framleiðslufyrir- tæki í matvælaiðnaði með mikla möguleika, hentar ekki síður úti á landsbyggðinni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9678. Veitingastofa í blómlegum rekstri í 12 ár á Suðurnesjum til sölu. Eigið hús- næði, hagstæð kjör, eignaskipti. Sím- ar 91-687088 og 91-77166. ■ Bátar Conrad 900 plastfiskibátar, lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni, hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað er strax. Ótrúlega hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73512. Ispóll. Stigfjord 5,6 tonn til sölu, nýr, enn í ábyrgð, vél Volvo Penta 130 ha, lóran, 2 talst., 3 DNG færavindur, 300 ltr. fiskikör, eldavél, WC o.fl., verð 6 millj. Símar 91-82741 og 91-687088. Öll rafmagnsþjónusta fyrir báta, við- gerðir, nýlagnir, alternatorar, raf- geymar, töflur og JR tölvuvindur. Lofotenkefli fyrir JR tölvuvindur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 84229. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í mörgum stærðum, allir einangraðir. Einnig startarar fyrir bátavélar. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700. Skipasalan Bátar og búnaöur. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu Sómi 900, árg. ’88, vél Ivaco 300 ha. Sími 622554, sölumaður heimas. 45641. Til sölu tvær 12 volta DNG tölvuvindur, lítið notaðar, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-78213. Óska eftir 2-4 tonna bát. Má þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 91-32151 eftir kl. 21. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. Tæplega ársgamalt Mitsubishi E-30 myndbandstæki til sölu. Kostar kr. 60.000 nýtt, selst á kr. 50.000. Uppl. í síma 91-46982 eftir kl. 19.' Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiöjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion '87, Monza '87, Ascona ’84, MMC Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tre- dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320,316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76, Lada Sport ’84 o.fl. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87, Colt, ’86, Galant ’80, ’81 st., ’82-’83, Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, _’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult 11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl. 9-19 alla virka daga og laugard. 10-16. • Bílapartasalan Lyngás 17, Garöabæ, s. 652759/54816. Audi 100 ’79-’86 Paj- ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Cherry ’81, Charade ’79-’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Galant ’85 b., ’86 d., Mazda 323 ’81-’85, 626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200 dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl., Renault 11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort- ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina 1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno ’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79, Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco '77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo '83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð. Bilapartasalan Sfart, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa ’86, Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant '84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam- ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4 ’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Erum að rífa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Corolla ’81-’89, Carina '82, Subaru ’80-’88, Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport '80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 ’81 85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjón., send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Bronco Sport '74. Er að rífa Bronco Sport '74, 8 cyl„ sjálfskiptur, aflstýri, mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 91-642275 eða 91-41733. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Fiat ’83 ’85, Mazda 323,626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, Colt ’81, L 300 '83, Suzuki skutla o.fl. Erum að rífa Escort XR3I, árg. '87, Es- cort ’84, Charade ’87, Uno ’84-’88, BMW 735i ’80, Citroen BX19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru st. '81, Subaru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bíla- partasalan, Drangahrauni 6, s. 54940. Nýlega rifnir: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’80, Fiat Reg- ata ’86, Toyota Crown ’81, Hiace ’81, Corona ’80, Charmant ’82, BMW 316, 320 ’82, Citroen GSA ’82, Volvo ’78 SSK, Galant ’80, Golf ’79, Saab 99 ’78, Audi 100 ’79 o.fl. o.fl. Sími 93-12099. Bil-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915. Erum að rífa Daihatsu Charmant LE ’83, Lancer F ’83, Toyota Corolla + Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda 929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum í evrópska bíla, sendum um allt land. 54057, Aðalpartasalan. Varahlutir í margar gerðir bíla, t.d. Volvo, Escort, Daihatsu, Skoda, Mazda o.fl. Aðal- partasalan, Kaplahrauni 8, s. 54057. Lada varahlutir og viðgerðir. Eigum góða notaða varahl. í Ladabíla. Atak sf Ladaþjónusta, símar 91-46081 og 91-46040. Sendum og greiðsluk.þj. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umþoðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Withe Spoke felgur og dekk til sölu. 4 stk„ 5 gata, 15" x 5 /2". Dekk 215/75R15. Lítið notað. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 91-10282. Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Galant ’81, bilaður, hentar vel í vara- hluti. Uppl. í síma 98-34341 8-15 virka daga. Valdimar. Góð 390 vél + skipting C6 til sölu, til- boð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9725.______________ Mazda 626 2000, árg. '81, til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 91-24153 kvölds og morgna. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til niðurrifs Citroen GSA '82 og Chervo- let Malibu ’79. Uppl. í síma 98-22138 og 98-21961. Vantar breið plastbretti á Willys, einnig til sölu 360 ÁMC. Uppl. í síma 641165 og 78420. Til sölu drif í BMW 728, árg. '79. Uppl. í síma 91-675565 eftir kl. 16. ■ Vélar Trésmíðabandsög til sölu, verð 60.000. Uppl. í síma 91-41315. ■ Viðgerðir Önnumst allar jeppa- og bifreiða viðgerðir. Varahlutir í USA-jeppa. M.S. jeppahlutir, Skemmuvegi 34 N, s. 79920, 985-31657,__________ Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. x alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. ■ BOaþjónusta Viögerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. Bónstöð Bilasölu Hafnarfjarðar auglýs- ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott. Pantið tíma í síma 652930 og 652931. Ykkar bíll er hreinn frá okkur. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun á sætum og teppum, vélaþvottur og slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla- þrif, Skeifunni 11, s. 678130. Tökum að okkur alhliða blettanir og heilmálningu, vönduð vinna tryggir gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar- vogi 36 Kænuvogsmegin, s. 91-686037. Tökum að okkur blettanir og almálning ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð sem breytast ekki. Bílamálunin Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890. ■ VörubOar Hestaflutningakassi, 6,5 m á lengd, í góðu ástandi, til sölu (af samsölubíl). Einnig léttbyggður pallur og sturtur af 6 hjóla bíl. Úppl. í s. 78640 á daginn og 19458 e. kl. 19. Kistill, símar 46005, 46577. Notaðir varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz og MAN, einnig hjólkoppar, plast- bretti, fjaðrir, ryðfrí púströr og fl. Scania 110. Óska eftir að kaupa Scan- ia 110. Uppl. í síma 91-671195. Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z Iyfta, 1 '/2 tonns. Einnig varahl. í flest- ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975. Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z lyfta, 1 '/2 tonns. Einnig varahl. í flest- ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975. Vélaskemman hf„ sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélar, kassar, drif og íjaðrir. Útvega notaða bíla erl. frá. Loftbremsukútar í vörubíla og vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími 91-39861. M. Benz 22.24 ’81 til sölu, 2 drifa. Uppl. í síma 93-50042. ■ Vinnuvélar JCB 808 beltagrafa ’79 til sölu á góðu verði, einnig 3ja drifa dráttarbíll og malarvagn, 12 metra frysti- og kæli- vagn, fæst á góðum kjörum. Úppl. í síma 96-23440. Óska eftir 250-500 cubfeta loftpressu, staðgreiðsla, sandblásturpotti, slöng- um, stútum og lítilli, góðri rafmagns- loftpressu. Hafið samband við auglþj. í síma 27022. H-9719. ■ Sendibílar Gott atvinntækifæri. Lyftubíll, Benz 1217 ’80, með kojuhúsi, 6 m flutninga- kassa, 4 hliðarhurðir, Novak gjald- mælir, talstöð og Dancall farsími geta fylgt. Uppl. í síma 985-22059. Hlutabréf i Nýju sendibilastöðinni til sölu með akstursleyfi. Uppl. í síma 91-31878. ■ BQaLeiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast • Bilaskráin auglýsir: Lifleg sala vantar bíla á skrá og plan. Allar teg- undir og verðflokkar, sérstaklega mikið spurt um 4WD bíla. • Bílaskráin, sími 674311. • Persónuleg þjónusta. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ameriskur bíll óskast, í sléttum skipt- um fyrir sjálfskipta Toyotu Tercel, árg. ’80, sk. 12/90, eða bein sala. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9724. Eldhress bílasala. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Athugið, ekkert innigj. Skolum af bílnum. Bíla- sala Ragnars Bjarnasonar, s. 673434. Frúarbill óskast. Óska eftir Subaru Justy eða bíl í svipaðri stærð, er með Fiat Polonez ’85 upp í plús stgr., ekinn 68 þús. Uppl. í síma 91-666563. Situr þú uppi með vandræðabíl? Óska eftir tjónabílum, biluðum bílum eða bílum í niðurníðslu. Uppl. í síma 642228. Um 200.000 kr. staðgreiðsla. Vel með farinn, lítið keyrður bíll óskast, helst Ford Fiesta, Suzuki Swift eða Nissan Micra. Sími 91-28674 eftir kl. 18. Óska eftir bíl á verðbilinu 500-550 þús„ er með BMW 316 '82 + 100 þús. í pen- ingum + stuttskuldabréf. Uppl. ísíma 10305. Óska eftir nýlegum bíl, er með Lancer ’81, sjálfskiptan og allt að 250 þús. í peningum. Tilboð óskast. Sími 91- 641554. Kristinn. Toyota eða Subaru. Carina II ’89, 5 dyra, eða Subaru ’88 óskast. Uppl. í síma 91-14807 eftir kl. 18. Óska eftir litlum, vel með förnum sjálf- skiptum bíl, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 672385. Óska eftir Mazda 121 ’79-’80 skoð. ’90 í sléttum skiptum fyrir MMC Galant 1600’80. Uppl.ísíma 96-21448e.kl. 19. M. Benz 300 D eða 250 D '85, nýja lag- ið, óskast. Uppl. í síma 985-29453.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.