Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 29
37
i MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990.
Skák
John Fedorowicz, sem teflir á 3. borði
með bandarisku sveitinni í stórveldaslag
VISA og IBM, sem hefst í Reykjavík 9.
mars, sigraöi örugglega í B-flokki á skák-
mótinu í Wijk aan Zee í janúar. „Fed“,
eins og hann er gjaman nefndur af félög-
um sínum, hlaut 9 v. af 11 mögulegum
en Svíinn Ferdinand Hellers, 4. borðs
maður norrænu sveitarinnar, kom næst-
ur með 7,5 v.
Lítum á hvemig Fed lauk skák sinni
við Hollendinginn Peelen. Getur þú rakið
vinningsleiðina fyrir svartan?
A A
A A
ó á: A m A
A * A
7
6
5
4
3
2
1
ABCDEFGH
34. - Dg4+ 35. Kfl Ekki 35. Khl f3 og
mátar. 35. - f3 36. Dd3 Bh6! 37. Bc3 Svart-
ur hótaði illilega 35. - Bd2! 36. Dxd2 Dg2 +
37. Kel Dgl mát. 37. - exd4 38. Bb4 Be3!
Vinningsleikur. Ef nú 37. fxe3, þá 37. -
Dg2+ 38. Kel f2+ og tjaldið fellur. 37.
Kel Dgl + 38. Dfl Bxf2 + og hvítur gaf.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bandaríkjamenn gera lítiö að þvi að
spila hraðsveitakeppni en það form er
heldur vinsælla í Evrópu. Ein af fáum
hraðsveitakeppnum sem spiluð er vest-
anhafs er Betty Kaplan sveitakeppnin
sem spiluð er ár hvert í Manhattan. Eftir-
farandi spil er frá þeirri keppni snemma
í þessum mánuði en sagnhafi með suður-
spilin vann eríið fimm lauf eftir mistök
austurs í vöminni. Enginn á hættu, aust-
ur gefur:
* 32
V D42
* ÁD10863
* 94
* Á9876
¥ K986
♦ 2
+ K32
N
V A
S
* K10
V G7
♦ 975
+ ÁDG865
* DG54
V Á1053
♦ KG4
+ 107
Austur Suður Vestur Norður
Pass 1+ 24 Dobl
34 Pass Pass Dobl
Pass 4+ Pass 4«
Dobl 5+ p/h
Ságnir gefa mikilvæga vísbendingu um
leguna í spaða. Útspil vesturs var tígulás
og síðan skipti vestur yfir í tromp. Sagn-
hafi drap á kóng í blindum og spilaði lág-
um spaða og austur gerði þau mistök að
setja gosann. Suður drap á kóng, tók
trompin sem úti vom og spilaði spaða á
ás og trompsvinaði spaða og vann sitt
spfi. Skemmtilegri staða hefði komið upp
ef vestur hefði spilað áfram tígli í öðrum
slag sem sagnhafi hefði orðið að trompa
í borði. Hann getur nú alltaf unnið spilið
með því að spila spaða. Ef austur stingur
á miUi kemur sama staða upp en ef hann
setur lítið, setur sagnhafi tiuna, trompar
enn tígul og spilar trompunum í botn.
Austur lendir í þvingun sem kallast stak-
steina kastþröng. í þriggja spila enda-
stöðu verður hann að fara niður á hjarta-
ás blankan til að vernda spaðann og þá
tekur sagnhafi spaðakóng og spilar sig
út á hjarta.
Krossgáta
10 slá, 11 fnykurinn, 13 saur, 15 band,
17 varöandi, 18 karm, 20 mæla, 21
eins.
Lóðrétt: 1 fóngulegur, 2 grind, 3
tryllti, 4 depla, 5 hvetja, 7 rennslis, 7
himna, 12 tignara, 14 umboðssvæði,
16 lofttegund, 19 skóh.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skjár, 6 ám, 8 æra, 9 lóna,
10 máti, 11 tál, 13 dratti, 16 vinir, 18
nú; 19 æðin, 21 ógn, 23 gal, 24 nafn.
Lóðrétt: 1 sæmd, 2 krá, 3 jatan, 4 álit-
inn, 5 rótt, 6 án, 7 mal, 12 áin, 14 riöa,
15 húnn, 16 væg, 17 róa, 20 il, 22 gf.
/o-3l |jo£sl |
Þetta er einn af uppáhaldsréttum Línu...
rjómalöguð súpa gærdagsins.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 23. febrúar - 1. mars er í
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 26. febrúar.
Rússar að linast í sókninni á Viborg.
Þeim er því hættara sem þeir sækja lengra fram.
Spakmæli
Langt líf er ef til vill ekki nógu
gott en gott líf er nógu langt.
Benjamin Franklin
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 295, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriöjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eför
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafhið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugani.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í sima
62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27: febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þig skortir dálítið sjálfstraust í dag. Haltu þig við þau verk-
efni sem þú ert fyrirfram búinn að ákveða. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Einhver vill hafa áhrif og gefa þér ráð varðandi persónuleg
vandamál þín. Ef þig vantar aðstoð snúöu þér þá til hlut-
lauss aöila.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þér finnst tilveran frekar fúl er það vegna þess að þú
nýtir ekki hæfileika þína. Líttu í kringum þig og griptu ný
tækifæri. Smá gjöf eða skilaboð hressa andann.
Nautið (20. april-20. mai):
Þunglyndi hverfur eins og dögg fyrir sólu með hressu fólki.
Það er ekki mikið að gerast í félagslífinu. Gefðu þér tima að
heimsækja íjölskylduna.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Vandamálin eru ekki bara á yfirborðinu. Þú þarft að kafa
djúpt til að finna rætumar. Það er mjög bjart framundan í
fjöskyldulífinu. Happatölur eru 7, 18 og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Leitaðu þér upplýsinga varðandi mál sem þú átt erfitt með
að ákveða hvemig þú átt að bregðast við. Hugsanir þínar
snúast um staði sem þig langar til að skoða.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Varastu að vera of stoltur að biðja um aðstoð varðandi eitt-
hvað sem tekur allt of mikinn tíma frá þér. Það er eitthvað
sem þú þarft að sigrast á en veldur þér streitu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert mjög viðkvæmur og alvömgefinn í ákveðnu máli.
Móðgastu ekki ef einhver bendir þér á þetta. Þú verður að
hressa þig við á einhvem hátt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að gefa þér tíma til að skipuleggja þig og allt geng-
ur mikið betur. Þú átt það til að ana að hlutunum án þess
að hugsa.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þaö verður ekki fyrr en í kvöld að eitthvað skemmtilegt
gerist. Dagurinn verður mjög hefðbundinn, þú ættir að forð-
ast aö lenda í neyðarlegri stöðu. Happatölur em 3,24 og 36.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vrnir þínir em tilbúinir til að hjálpa en em frekar hæggeng-
ir. Láttu það ekki pirra þig og misstu ekki þolinmæðina. Þú
getur orðið fyrir vonbrigðum í félagslifinu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Morgunninn verður í miklu ójafnvægi. Upplýsingar sem þú
færð ættu að koma jafnvægi á. Vertu viðbúinn að þurfa að
flýta ferð sem fara á.
•Ji—
0r~