Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Framtalsaðstoð Það er hræðilega hljótt úti.....það þýðir aðeins eitt. Draugaþokan eitraða læðist af hafi. Gissur gullrass _— ©PIB CflPtimmw x Ég er að hugsa um skokk sem íþrótt. Hvers vegna hugsarðu ekki um að raka saman laufið? Ég hugsa um það seinna. Núna er ég að hugsa um skokk. Flækju- fótur Framtalsaöstoð 1990. • Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. bifreiðastjóra, iðnað- armenn, verktaka o.fl. • Veitum ráðgjöf vegna vsk. Erum viðskiptafrœðingar, vanir skattfram- tölum. • Örugg og góð þjónusta. Símar 42142 og 73977 kl. 15-23 alla daga. • Framtalsþjónustan. • Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Er skattskýrslan að angra þig? Við hjá Skilvís göngum frá skattskýrslunni fyrir þig á skjótan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á fagleg vinnu- brögð og góða þjónustu á sanngjömu verði. Skilvís hf., bókhalds- og fram- talsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Ljósritun. Skattaframtöl og ársreikninga fyrir •einstaklinga, •félög, • fyrirtæki, •sveitar-ogbæjarfélög, • bókhaldsstofur, •endurskoðendur. Opið frá kl. 9-17 virka daga. Vönduð vinna. Bílastæði. Ljósfell, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin, sími 27210. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjamames, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. Framtalsaðstoð. Skattframtöl og rekstraruppgjör fyrir einstaklinga. Sé um kærur og frest ef með þarf. Tek að mér uppgjör á Vsk, sé þess óskað. Ódýr og góð þjónusta. Sími 641554. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl. Uppgjör. Kærur. Bókhald. Ráðgjöf v/VSK & staðgr. Lögleg þjón. (Sig. S. Wiium). S. 687088/622788 og 77166. Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Bjöm Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. Er erfitt að vera skilvls? Áttu í erfiðleik- um með bókhaldið? Við hjá Skilvís veitum faglega og góða bókhaldsþj. á sanngj. verði. Skilvís hf., bókhalds- og framtalsþj., Bíldshöfða 14, s. 671840. Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. Þjónusta Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar - þakviðgerðir - glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., glerísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó.- verk- takar, s. 678930 og 985-25412. Ekkert mál er stórmál. Smátt sem stórt, innan sem utan. Geri föst tilboð ef óskað er. Kristján Bergman húsa- smíðaverktaki, s. 20290 og 626366. Er ekki alltaf þörf á aö mála? Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu. Uppl. í símum 91-31527, Sigurð- ur eða 91-35085, Guðjón. Húsasmíöameistarar geta bætt við sig verkefnum, vanir breytingum og við- haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022 og 73356 eftir kl. 19. Hitablásarar á lækkuðu verði Örfáir rafmagns- og stein- olíuhitablásarar á lækkuðu verði Pallar hf. Dalvegi 16 - 200 Kópavogi Símar 42322 - 641020

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.