Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1990, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1990. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1990. 17 fþróttir Sport- stúffar Danir urðu sigursælir í Evrópuriöli heims- meistarakeppninnar í badminton sem lauk í Austurríki á sunnudaginn. í karlaflokki unnu Danir Svía í úrslitum mjög örugglega, 4-1, og í kvennaflokki léku sömu þjóðir til úrslita og unnu döpsku stúlk- umar, 3-2. íslenska karlaiiðið vann sinn riðil og lék í undanúr- slitariðli meö Dönum, Finnum og Sovétmönnum og beið lægri hlut í öllum leikjunum, 5-0. Van Basten markahæstur Hollenski landsbðsmaðurinn Marco Van Basten, sem leikur með AC Milan á Ítalíu, er nú lang- markahæsti leikmaður deildar- innar. Hann skoraði tvö mörk um helgina og hefur skorað alls 18 mörk. Næstir með 13 mörk eru Gustavo Dezotti, sem leikur með Cremonese, og Roberto Baggio sem leikur með Fioerentina. Di- ego Maradona hefur skorað 12 mörk og Juergen Klingsman 11 mörk. Real Madrid með yfirburði Eftir sigur Real Madrid á Rayo Vallecano um helgina er liðið með átta stiga forskot á At- letico Madrid, sem tapaði um helgina, á toppi 1. deildar spænsku knattspyrnunnar. Mex- íkaninn Hugo Sanchez, sem leik- ur meö Real Madrid, hefur skor- aö flest mörkin í deildinni eða alis 28 og austurríski landshðs- maðurinn Anton Polster hjá Se- viUa, sem skoraði tvö mörk fyrir Uð sitt um helgina, er næstur með 24 mörk. Becker malaði Lendl Boris Becker frá Vestur-Þýska- landi sigraöi á opna Stuttgart Classic mótinu í tennis sem lauk um helgina. Becker lék til úrslita gegn Tékkanum Ivan Lendl og sigraði næsta auðveldlega í tveimur lotum, 6-2 og 6-2. Aðalfundur Þróttar Aðafundur knattspymufélagsins Þróttar verður haldinn í Þrótt- heimum í kvöld og hefst kl. 19.30. Allir félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Jón Kristján Sigurðsson, íþróttafréttamaður DV, skrifar frá Tékkóslóvakíu íslandsmót fatlaðra í ffjálsum íþróttum: Bára og Haukur unnu fjögur gull Um síðustu helgi fór fram íslands- mót íþróttasambands fatlaðra íþróttamanna í fijálsum íþróttum innanhúss. Alls kepptu 60 íþrótta- menn á mótinu og komu þeir frá 7 félögum. Sigurvegarar í einstökum flokkum urðu eftirfarandi: • 50 m hjólastólaakstur karla: Arnar Klemensson, Viljanum, á 10,9 sek. • 50 m hlaup karla, hreyfihamlað- ir: Geir Sverrisson, UMFN, 6,6 sek. • 50 m hlaup karla, þroskaheftir, I. flokkur: Jón G. Hafsteinsson, Ösp, á 7,0 sek. • 50 m hlaup karla, þroskaheftir, II. flokkur: Benediktlngvarsson, ÍFS, á 7,7 sek. • 50 m hlaup kvenna, bbndir/sjón- skertir: Elma Finnbogadóttir, IFR, á 9,0 sek. • 50 m hlaup kvenna, þroskaheft- ir, I. flokkur: Bára B. Erhngsdóttir, Ösp, á 8,1 sek. • 50 m hlaup kvenna, þroskaheft- ir, H. flokkur: Steinunn Indriöadótt- ir, ÍFS, á 9,0 sek. • 200 m hlaup karla, þroskaheftir: Jón G. Hafsteinsson, Ösp, á 34,5 sek. • 200 m hlaup kvenna, þroskaheft- ir: Bára B. Erlingsdóttir, Ösp, á 43,3 sek. • 200 m hlaup kvenna, blind- ir/sjónskertir: Svava Sigurðardóttir, ÍFR, á 46,2 sek. • Hástökk karla, þroskaheftir, I. flokkur: Haukur Stefánsson, Ösp, 1,45 m. • Hástökk karla, þroskaheftir, n. flokkur: Valdimar Sigurðsson, Eik, 1,10 m. • Hástökk kvenna, þroskaheftir: Sigrún H. Hrafnsdóttir, Ösp, 1,30 m. • Kúluvarp karla, hreyfihamlaðir: Reynir Kristófersson, ÍFR, 7,16 m. • Kúluvarp karla, þroskaheftir, I. flokkur: Jón G. Hafsteinsson, Ösp, 9,77 m. • Kúluvarp karla, þroskaheftir, II. flokkur: Haukur Stefánsson, Ösp, 11,53 m. • Kúluvarp kvenna, þroskaheftir: Guðrún Ólafsdóttir*Ösp, 8,12 m. • Langstökk karla með atrennu, þroskahefttr, I. flokkur: Haukur Stef- ánsson, Ösp, 4,85 m. • Langstökk karla með atrennu, þroskaheftir, II. flokkur: Benedikt Ingvarsson, ÍFS, 4,33 m. • Langstökk kvenna með atrennu, þroskaheftir, I. flokkur: Bára B. Erl- ingsdóttir, Ösp, 4,12 m. • Langstökk kvenna með atrennu, þroskaheftir, fl. flokkur: Steinunn Indriðadóttir, ÍFS, 2,97 m. • Langstökk karia án atrennu, þroskaheftir, I. flokkur: Kristófer Ástvaldsson, Viljanum, 2,43 m. • Langstökk karla án atrennu, þroskaheftir, n. flokkur: Haukur Stefánsson, Ösp, 2,63 m. • Langstökk kvenna, án atrennu, þroskaheftir, I. flokkur: Bára B. Erl- ingsdóttir, Ösp, 2,04 m. • Langstökk kvenna án atrennu, þroskaheftir, II. flokkur: Guðrún Jónsdóttir, Ösp, 1,25 m. • Langstökk kvenna án atrennu, blindir/sjónskertir: Svava Sigurðar- dóttir, ÍFR, 1,99 m. -SK Njarðvíkingar fallnir - í 3. deildina í handknattleik ásamt Armanni Faldo og Ballesteros sauma að Greg Norman Ástralski kylfingurinn Greg Norman er engan veginn öruggur um efsta sætið á heimsaf- rekahstanum en þar hefur hann setið í marga mánuði. Greg Nor- man lék ekki í síðustu viku en það gerðu aftur á móti þeir Nick Faldo frá Bretlandi og Severiano BaUesteros frá Spáni og stóðu þeir sig báðir vel. StigaUstinn lít- ur annars þannig út: 1. GregNorman........17,82stig 2. Nick Faldo..........16,46 3. S.BaUesteros........15,47 4. Curtis Strange......14,08 5. PayneStewart........12,90 Essen á toppnum Þórarinn Siguröss., DV, ÞýskaL: ÚrsUt í v-þýska handboltanum um síðustu helgi: Lemgo-Wanne Eickel 21-18, Milbertshofen- Dusseldorf 19-16, Weiche Handewitt-Kiel 20-21, Freden- bech-Niederwurzbach 24-20, Grosswaldstadt-Schutterwald 24-20 og Gummersbach-Massen- heim 19-18. Essen er efst með 31 stig, Gummersbach og Massen- heim hafa 27 stig og Grosswald- stadt og Lemgo 25. Njarðvíkingar féUu í gærkvöldi í 3. deUd karla í handknattleik þegar þeir töpuðu, 26-19, fyrir b-Uði Vals á HUðarenda. Þeir fara niður meö Ár- menningum sem þegar voru faUnir. Gífurleg keppni er framundan um annað sætið í 2. deUd en liðið sem hreppir það fer upp í 1. deUdina ásamt Fram. Staðan er nú þannig: Fram.......15 13 1 1 379-327 27 Selfoss ...15 8 2 5 358-339 18 Haukar ...15 8 1 6 380-343 17 UBK ...15 8 1 6 334-325 17 Þór, Ak ...16 6 4 6 376-365 16 FHb ..15 8 0 7 367-378 16 Valurb ...15 8 0 7 358-346 16 Keflavík ..16 6 1 9 361-357 13 Njarðvík .. 15 3 1 11 338-403 7 Ármann ..15 2 1 12 309-377 5 -VS HOPA- OG FYRIRTÆKJAKEPPNI FRAM 1990 Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram í innanhússknattspyrnu veröur haldin í íþróttahúsi Álftamýrarskóla laugardaginn 3. mars og sunnu- daginn 4. mars. Úrslitakeppni efstu liða fer fram á sama stað miðviku- daginn 7. mars. Þátttaka tilkynnist í síma 680342 og 680343 alla daga milli 13 og 14 fyrir föstudag- inn 2. mars. ]ón Krísján Sigurðsson, DV, 23in: Heimsmeistarakeppnin í hand- knattleik, sem hefet á morgun, er sú tólfta í röðinni en sú síö- asta var haldin í Sviss árið 1986. íslenska Uðið hafnaði þá í sjötta sæti, eins og kunnugt er, en íslendingar taka nú í áttunda skipti þátt í lokakeppni HM. Tékk- ar hafa unnið hörðum höndum að undir- búningi keppninnar síöustu raánuðina en breytingarnar, sem þjóðin hefur gengið i gegnum síðasta misserið, hafa ekki haft áhrif á undirbúninginn, að sögn aðstand- enda keppninnar hér í Ziín. Símamálin eru í miklum ólestri í Zlín Biaðamenn frá íslandi, sem fylgjast með heixnsmeistarakeppninni, urðu fyrir mikl- um vonbrigðum með þær aðstæður sem þeim er boðið upp á hér í ZUn. Símamál eru á mjög lágu plani og af þeim sökum er mjög erfltt að ná sambandi út úr landinu. Forráðamenn keppninnar í Ziín ætla að reyna allt sem í þeirra valdi stend- ur til að kippa þeim málum í Uðinn. Georg Zeman fylgir islenska landsliöinu Georg Zeman, sendifuUtrúi Tékka í Reykjavík, kemur til með að fylgja íslenska iandsUð- inu hvert fótspor á meðan á heimsmeistarakeppninni stendur. Zeman hefur verið Uðmu mikU hjálparheUa frá því það kom til Prag i gær en hann hefur mikinn starfsaldur að bakl fyrir tékk- nesku utanríkisþjónustuna. Þess rná geta að hann átti sæti í stjórn tékkneska knatt- spyrnusambandsins áður en hann hóf þau störf. Sigurdur Sveinsson er mættur til leiks Sigurður Sveinsson var á flugveUinum í Prag þegar íslenska landsliðið kom þang- að i gær. Sigurður leikur sem kunnugt er með vestur-þýska liðinu Dortmund og hefur ekkert getað tekið þátt i undirbún- irtgi landsliðsins fyrir keppnina í Tékkó- slóvakíu, enda eiga Vestur-Þjóðverjar ekki sæti i lokakeppninni að þessu sinni. Mikl- ir fagnaðarfundir urðu með honum og hmum landsliðsmönnunum, enda er Sig- uröur jafnan hrókur alls fagnaðar og held- ur uppi góðri stemmningu í liðinu, jafnt utan vallar sem innan. Davíð og Ólafur komnir með búningana Davið Sigurðsson, aðstoðar- maður Bogdans landsliðsþjálf- ara, og Ólafur B. Schram, for- stjóri Adidas á islandi, komu til Zlín í gærkvöldi frá Nurnberg í Vestur- Þýskaiandi. Þeir félagar fóru utan fyrir helgina til að sækja búninga og æfmga- galla íslenska liðsins en íslendingar leika sem fyrr í búningum frá Adidas. Félögun- um sóttist ferðin til Zh'n seint, enda gerði hið versta veður í suðausturhluta Tékkó- slóvakíu í gær, ofsarok með þrumum og eldingum og er talið að það hafl kostað nokkur mannslíf. • Bogdan Kowalczyck, landsliðsþjálfari íslands í handknattleik, veitir viðtöku innrammaðri teikningu af sjálfum sér, gerðri af Pétri Baldvini, í síðustu viku. Með honum á myndinni er Davíð Sigurðsson, aðstoðarmaður hans í heimsmeistarakeppninni í Tékkóslóvakíu. Ýmislegt varð til að gera þeim og öðrum aðstandendum íslenska lands- liðsins gramt í geði við komuna tii Zlín í gærkvöldi, æfing féll niður án skýringa og á hóteli liðsins var ekki gert ráð fyrir öllum hópnum. ísland mætir Kúbu í fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar kl. 19 annað kvöld. DV-mynd Brynjar Gauti HM-stúfar frá Tékkóslóvakíu Jón Kristján Sigurðsson, DV, Zlín: íbúar Zhn, þar sem þrír fyrstu leikir íslenska liðs- ins fara fram, eru um 80 þúsund talsins. Mikil iðn- aðarstarfsemi er í borginni, og státar hún af stærstu skóverksmiðjum landsins. Einnig er þar mikill gler- iðnaður af ýmsum toga. Þrátt fyrir að íbúatalan sé litlu lægri en í Reykjavík eru aðeins tveir starfandi leigubílstjórar í borginni! íslending- um, sem ætluðu að nýta krafta þeirra í gærkvöldi, var tjáð að bið eftir slíkri þjónustu gæti tekið allt að tvo klukkutíma. Barda með Tékkum Tékkinn Michel Barda, sem af mörg- um er tahnn einn besti markvörður heims, verður í marki tékkneska landshðsins í heimsmeistarakeppn- inni. Um tíma var tahð að Barda yrði ekki með þar sem hann hefur átt við þrálát hnémeiðsl að stríða um nokk- urra mánaða skeið. Barda leikur með vestur-þýska félaginu Dússeldorf, og um helgina spilaði hann sinn fyrsta leik eftir meiðslin. Tékkar eru himin- lifandi yfir því að Barda verði með í keppninni því markvarslan hefur verið einn veikasti hlekkur liðsins að undanfórnu. Sænsku dómararnir mæta Sænska dómaraparið, sem dæmdi landsleiki íslands og Hohands í Reykjavík um helgina, dæmir hér í Tékkóslóvakíu. Frammistaða þeirra í leikjunum í Laugardalshöhinni þótti ekki sérlega góð, en samt sem áður eru þeir fremsta dómarapar Svía í dag. Dómaranefnd IHF kemur saman í dag og verður þá dómurum endanlega raðað niður á leiki keppn- innar. Svíar í kynningarferð Undirbúningsnefnd Svía fyrir heimsmeistarakeppnina, sem haldin verður þar í landi árið 1993, mun koma hingað til Tékkóslóvakíu. Um 30 manns skipa nefndina, og er henni ætlað að kynna hvernig Svíar muni standa að keppninni eftir þrjú ár. Svíar munu að öllum líkindum í ferð- inni gera opinbert í hvaða borgum hún verður haldin. Norómenn áhugasamir Sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum munu gera heimsmeistarakeppninni góð skil. Til að mynda Norðmenn, sem ekki eiga lið í keppninni, hafa mikinn hug á að sýna eitthvað frá leikjum íslands í forriðhnum. Júgóslavar úthvíldir Júgóslavar ættu að öllum líkindum að koma vel hvíldir til keppninnar en íslendingar mæta þeim í síðasta leik forriðilsins á laugardaginn kem- ur. Þeir voru með lokaæflngu sína fyrir sex dögum og þá fengu leik- menn liðsins að fara til síns heima og dvelja í faðmi flölskyldunnar fram að brottfór. Flóttamaður sneri heim Við komu íslenska hðsins tii Prag var kominn saman mikih flöldi fólks á svölum flugvaharbyggingarinnar og á flugvehinum sjálfum. í flugvélinni, sem flutti liðið frá London, var einn kunnasti þjóðlagasöngvari Tékka. Hann flúði föðurland sitt fyrir þrem- ur árum og settist að í Bandaríkjun- um. Söngvarinn var nú að snúa heim í fyrsta skipti eftir flóttann og fékk stórkostlegar móttökur þegar hann steig út úr véhnni. Lakers lá á heimavelli - tapaöi fyrir Utah Jazz, 103-104, Nokkrir leikir fóru fram í fyrrinótt í NBA-dehdinni í körfuknattleik. LA Lakers tapaöi á heimavelli fyrir Utah Jazz en er enn með besta vinningshlut- fahið í dehdinni. Úrshtin í fyrrinótt urðu þessi: LA Chppers-SA Spurs.......106-107 Seattle-Golden State......110-102 LA Lakers-Utah Jazz.......103-104 • Staðan í riðlunum í NBA-dehdinni eftir þessa leiki er þessi: New York-Detroit 87-98 Atlantshafsriðill Cleveland-Charlotte 102-86 NewYork 35 19 Indinan^-Portland 117-112 76ers 34 21 New Jersey-Chicago 106-107 Boston 32 22 Minnesota-DaUas 82-87 Washington 22 34 Denver-Boston 107-115 New Jersey 13 41 Miami-Milwaukee 108-113 Miami 11 45 64,8% 61,8% 59,3% 39,3% 24,1% 19,6% en er áfram meö besta hlutfalbð Miðriðill Houston 24 30 Detroit 40 15 72,7% Minnesota 14 40 Chicago 34 20 63,0% Charlotte 9 43 Mhwaukee... 32 23 58,2% Indiana 29 26 52,7% Kyrrahafsriðill Cleveland 25 28 47,2% LALakers 40 13 Atlanta 25 29 46,3% Portland 37 17 Orlando 15 39 27,8% Phoenix 35 17 Seattle 28 25 Miðvesturriðill Golden State 24 30 UtahJazz 39 16 70,9% LA CUpperss 21 33 S A Spurs 36 17 67,9% Sacramento 15 38 DaUas 31 23 57,4% Denver 29 25 53,7% 44,4% 25,9% 17,3% 75,5% 68,5% 67,3% 52,8% 44,4% 38,9% 28,3% -GH íþróttir Wadmark ermættur - sér um riðil íslands í Zlín Jón Kristján Sigurðssctn, DV, Zlín: Svíinn góðkunni, Kurt Wadmark, verður yfirmaður Alþjóða hand- knattleikssambandsins, IHF, í keppninni í C-riðhnum hér í Zlín. Wadmark hefur komið mikið við sögu íslensks handknattleiks í gegn- um tíðina en eins og marga rekur minni th vísaði hann í eina tíð Vík- ingum úr Evrópukeppninni í hand- knattieik. Síðan hefur hann reynst okkur íslendingum erfiður í sam- skiptum en margir telja að upphafið að Islandshatri hans hafl verið sigur íslendinga á Svíum í heimsmeistara- keppninni árið 1964, sem einmitt fór fram í Tékkóslóvakíu. Wadmark haföi einnig yfirumsjón með riðh íslands í síðustu heims- meistarakeppni, í Sviss fyrir flórum árum. Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður HSÍ, sagði í samtali við DV í gær að hann vonaðist eftir góðum samskiptum við Wadmark að þessu sinni, enda þekkir Jón vel tíl Svíans síðan Jón lék með sænska félaginu Lugi. Kurt Wadmark hefur átt sæti í tækninefnd IHF um margra ára skeið en þess má geta að hann hélt upp á 75 ára afmæh sitt fyrir skemmstu og má því ætla að þetta verði síðasta keppnin sem hann vinnur að fyrir IHF. Löng ferð lands- liðsins í gær - og erfiðleikar viö komuna til Zlín Jón Kristján Sigurösson, DV, ZLín: íslenska landshðið í handknattleik kom til Zhn um klukkan niu í gær- kvöldi eftir erfitt ferðalag frá Prag. Eftir komuna th Prag síðdegis í gær var farið með áætlunarbifreið th Zhn og tók aksturinn um fimm klukku- stundir. Þegar á hótehð kom voru landshð- inu aðeins ætiuð sextán herbergi, en hópurinn samanstendur af 23 mönn- um. Eftir svohtið málþóf fékk allur hópurinn gistingu á hótehnu í nótt, en í dag verður að öllum líkindum hluti hans að leita á annað hótel, en eins og sakir standa eru öh hótel í Zhn fuhbókuð. Æfing féll niður án skýringar íslenska hðinu var lofað æfingu í íþróttahöll borgarinnar í gærkvöldi, en hún féh niður af óviðráðanlegum orsökum, að sögn heimamenna, en þeir gátu ekki gefið neinar frekari skýringar á því! Bogdan Kowaiczyk landshðsþjálfari var mjög óánægður með þessa niðurstöðu mála enda vhdu strákamir ólmir komast á æf- ingu. Bogdan lét strákana þess í stað skokka í nágrenni hótelsins og taka þar léttar teygjuæfingar. Öll liðin á sama hótelinu Kúbumenn, Spánverjar og Júgóslav- ar, sem leika í sama riðli og Islend- ingar, búa á sama hóteli og íslenska hðið. Kúbumenn komu th ZUn um hádegisbihð í gær. Þeir komu frá Austur-Berhn, þar sem þeir dvöldu í tvo.úaga við æfingar en áður höföu þeir leikið tvo landsleiki við Rúmena sem báðir töpuðust. Júgóslavar og Spánveijar komu th Zhn seint í gærkvöldi en allar þjóð- imar munu æfa í íþróttahöllinni í dag. Hún er aðeins í fimm hundruð metra flarlægð frá hótehnu. Loksins vann QPR - og mætir Liverpool í 6. umferð enska bikarsins Eftir rúmlega flögurra klukku- stunda baráttu í þremur leikjum tókst QPR loks að sigra 3. dehdar hð Blackpool, 3-0, í gærkvöldi og tryggja sér með því heimaleik gegn Liver- pool í 6. umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu. Fyrri hálfleikur var markalaus en á fyrstu minútu þess síðari féll Alan Wright, unglingalandshðsmaður í Uði Blackpool, um knöttinn á eigin vaharhelmingi, Andy Sinton var fljótur að nýta sér það, náði boltan- um og skoraði. Kenny Sansom og Simon Barker bættu við mörkum og þar með lauk hetjulegri baráttu Blackpool sem er í einu af botnsæt- um 3. dehdarinnar. -VS Firma- og félagshópkeppni KR í innanhússknattspyrnu 1990 Keppnin verður haldin 5.-19. mars í stóra sal KR- heimilisins. Leikið verður í 5 liða riðlum, í 4ra manna liðum á handknattleiksmörk. Óheimilt er að nota leik- menn sem léku í 1. eða 2. deild 1989. Þátttaka til- kynnist fyrir fimmtud. 1. mars í síma 27181 milli kl. 13 og 18. Knattspyrnudeiid KR Stúfarfrá Englandi Gunnar Sveinbjs., DV, Englandi: Bruce Grobbelaar, markvörður Liver- pool, fetar nú í fótspor hins kunna söngvara Julio Iglesias sem er fyrrum markvörður Real Madrid. Grobbelaar vinnur nú að hljóð- ritun á laginu Grab it sem verður gefið út á smáskífu fljótlega. • Fjórar vikur ew nú í að leik- mannamarkaðnum verði lokað á þessu keppnistímabhi og sá leik- maður, sem er hvaö eftirsóttast- ur, er Gary Ablett, varnarmaður- inn hjá Liverpool. Ablett, sem er verðlagður á 750 þúsund pund, hefur ekki komist í byijunarhðið á þessu ári og meðai þeirra fé- laga, sem áhuga hafa á honum, eru Tottenham og Chelsea. • Sheffield United hefur auga- stað á Simon Morgan, bakverði Leicester City, sem á dögunum hafnaði 150 þúsund punda sölu til Fulham. • Wayne Fereday hjá New- 'Castle hefur óskað eftir að vera seldur frá felaginu. Fereday kom frá QPR fyrir 350 þúsund pund en hefur ekki náð að festa sig í ; sessi hjá Newcastle. • Everton er thbúið ? að selja norður-írska j ; landsliðsmanninn Norman Whiteside sem félagið keypti frá Manchest- 1 er United á 750 þúsund pund sl. sumar. Whiteside hefur skorað 7 mörk í síðustu 11 leikjum Ever- ton en Everton hefur miklar áhyggjur af þeim gulu og rauðu spjöldum sem kappinn hefur fengið að undanfömu og er því tilbúið að hlusta á thboð annarra félaga. • Tottenham hefur verið sekt- að um 1000 pund fyrir að hafa dregið að ganga frá aðgangseyri við Tranmere Rovers frá leik Úð- anna í deildarbikamum fyrr í vetur. Greiðslan skiptist jafnt á milli Tranmere og knattspyrnu- sambandsins. • Nottingham Forest njósnar þessa dagana um Johnny Hans- en, 23 ára gamlan leikmann Od- ense í Danmörku. Hansen er varnarmaður og kostar 300 þús- und pund. • John Fashanu, framheiji Wimbledon, fór fögrum orðum um lið Aston Viha eftir að það síðarnefnda hafði verið tekið í kennslustund, 0-3, á heimavelh á laugardaginn. Fashanu sagði að þrátt fyrir ósigur Vhla teldi hann að liðið yrði í fyrsta sæti í dehd- inni og bætti við að hann væri sjálfur í toppæfmgu og stefndi á að komast í landsliðshóp Eng- lendinga á ný. • Jimmy Case hjá Southamp- ton var sakleysið uppmálað efflr að hafa verið rekinn út af á laug- ardag fyrir að gefa Mick Kennedy hjá Luton olnbogaskot. Case sagði eför leikinn að hann vissi ekki fyrir hvað hann heföi veriö sendur í bað og ef hann heföi gert eitthvað af sér heföi það verið alveg óvart. • Bobby Robson, landshðs- einvaldur Englendinga, brá sér á leik Úlfanna og Watford um helg- ina th að fylgjast með Steve Bull, framheija Úlfanna. Robson varð ekki fyrir vonbrigðum því Bull fór á kostum í leiknum og skor- aði meðal annars eitt mark og annað að auki sem var dæmt af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.